Tíminn - 08.02.1958, Side 1

Tíminn - 08.02.1958, Side 1
Kfmsr TIMANS ero Ritstfórn og sKrlfstofui t 83 00 ■laSamenn eftlr Kl. 19: 1S301 — 1830? — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, Iaugardaginn 8. febrúar 1958. Efnisyfirlit: 1 Höfundur ameríska gervimánans, bte. 6. Byggingamál á Norðurlöndum, bls. 7. Um Reykjavíkurhöfn, bls. 6. 32. Na». Leiðtogar norrænna stúdentasamtaka koma saman til fundar í Reykjavík Svar Hermanns Jónassonar, forsætisráðherra við bréfum Buiganins: \ íslendingar telja öryggi sínu bezt borgið með þátttöku í A-bandalaginu Fyrir SKurnmu komu hingað til lands nokkrir forystumenn studentasam- taka Norðurlanda til fundar við studenta hér. Verða ýmis hagsmunamál stúdenta rædd á sameiginiegum fundum. Myndin sýnir norræun stúdent- anna við komuna hingað. Nöfn þeirra talið frá vinstri eru þessi: Hannu Karkaírten (Finnlandi) Johan Berndt Procope (Finnland) Thomas Feder- spiel (Danmörku), Erik Tellman (Noregi) og Ole Thomsen (Danmörku). Dag skrá furrdanna er þrískipt, fyrst verða rædd mál er varða einstök lönd, þá málefrti sem varða Norðurlöndin sameiginlega og loks alþjóðleg vandamál stúdenta. M'. a. verður rætt um húsnæðismál stúdenta sem hvarvetna eru örðug úriausnar, ennfremur opinberir námstyrkir og fjárhagsmál, sumarat vinnu stúdenta og ýmislegt er að því lýtur. Af þeim málum sem varða Norðurlöndin. sameiginlsga má nefna tungumálanámskeið, fundi formanna norræitna stúdentasamtaka og háskólamótið í Kaupmannahöfn. Af alþjóða málum sem á. dagskrá verða má nefna vandamál ungverskra stúdenta sem flúið hafa heimaland sitt fyrir ofbeldi Rússa. íhaláið á enn erfitt með að sætta sig við réttarbæhir handa verkafólki Ihaldsliingmenn beita sömu mótbárum nú gegn stjórnarfrumvarpi um réttindi verkafólks og gegn vökulögunum áíur Lítið atvik á ’Alþingi í gær minnti menn á gamla tíma og nýja i afstöðu íhaldsþingmanna á Alþingi, sem alltaf verður hin sama. þegar réttindamál verkafólks og launþega koma á dagskrá. ‘ j ósk verkaiBciks að lögbinda Mg- Eríendar fréttir í fáum orðum Washington: Bandaríska utanríkis- ráðuneytið hefir hafnað tillöguTn pólsku stjórnarinnar um belti í Evrópu, sem sé laust við kjarn- orkuvopn. London: Sehvyn Lloyd fer brátt til Aþenu tit viðræðna við grísk stjórnarvöld. Wellington: Vivian Fuchs kom í gær til bingðastöðvarinnar 700, en leið ina frá suðurpólnum þanigað hef ir hann farið á 14 dögum. London: Jafnaðarmannaílökkar í ýmsum löndum hafa mótmælt fangelsum þriggja júgóslafneskra j af naöarma nnaleíðto ga. Washington: Bandaríski herinn mun Stöðvar fyrir árásarvopn verða ekki leyfðar hér á landi Samkvæmt frétt frá forsætisráðuneytinu í gær, hefir Hermann Jónasson, forsætisráðherra, svarað bréfum N. Bulg- anins forsætisráðherra Ráðstjórnarríkjanna, dagsettum 12. desember og 8. janúar s. 1. Var svarið afhent í Moskvu í gær. Svarbréfið er svohljóðandi: hern aðaraðger'ðu m gegn öðrtim „Reykjavík, 1. febrúar 1958. Kæri herra forsætisráðherra: Eg hefi með mikilli kynnt mér efni bréfs yðar frá 12. desember og hafði að mestu lokið svari við því, er ég fékk bréf yðar 8. f. m. Ég hefi einnig kynnt mér i síðasta lagi haustið 1959 eiga ! gaumgæfilega þetta síðara bréf yð- hersveitir búnar flugs'keytum sem . ar. Þar sem bréf þessi fjailla um draga heimsálfa á milli. jsvipuð málefni, finnst mér hlýða þjóðum, ekki segja öðrum þjóðum stríð á hendur, og ef þeir leyfðu erlendum her dvöl í landinu, væri athygli það eingöngu gert í varnarskyni. Tokio: Sjö japönsk skipasmiðafélög ag Syara þeim báðum í senm. fást nú við byggingu kaupfara sem eru knúin kjarnoi'ku. Ég vil fyrst byrja á þvi að þakka yður fyrir viðurkenningarorð yðar um friðarvilja fslendinga. Ég dreg Hammarskiöld boðið ekkií ?fa f,ri®arviljaAnei™ai'.^.óð- 3 ar, en ég efast um, að fnðarviljinn .| eigi nokkurs staðar dýpri rætur en tll MOSRVll méðal íslenzku þjóðarinnar. Því veldur meðal annars, að íslending- Washington 6. febr. Raðstjórnin ar hafa aldrei átt í vopnuðum ófriði hefir boðið Dag Hammarskjöld, við neina þjóð og hafa ekki svo framkvæmdastjóra Samemuðu að öldum skiptir haft vopn um þjóðanna til Moskva. Hefir hönd til að útkljá deilumái inn-____________ Hammarskjöld tekið boði þ'essu, byrðis. fslendingar kunna því að endurskoðun _________________ ______ en ekkert látið uppi um það, hve meta, hve mikilsvert það er, að jbrottflulning hersins fyrir augum, nær hann miuii fara í lieimsókn deilur séu leystar án vopnaburðar. 'þar sem friðarhorfur höfðu þá far- ina< ... , , Þessi friðarvilji íslendinga kom ið batnandi um skeið. Výgpa Hammarskjöld sagoi í dag a glöggt í Ijós, þegar ísland endur- óvæntra og hörmulegra atþujrða, fuudi með blaðamönnum, að heimti sjálfstæði sitt 1918. Þá var sem gerðust haustið 1956, óx úgg- liann teldi réttara, að. leysa lýst yfir því, að ísland myndi ekki I ur og óvissa í alþjóðamáluin syo að vandamál afvopnunar eitt af hafa her og myndi verða ævarandi nýju, að sjaldan hafa horfur verið Þessi afstaða þeirra var t. d. greini- lega mörkuð við inngöngu fslands í Atlantshafsbandalagið. Jafn ein- dregið hafa og fslendingar nvarkaS þá afstöðu sína, að þeir muni eíkki leyfa erlendum her landvist á frið- artímum. Þetta var markað glögg- lega í varnarsamningnum við Bandaríkin 1941, þar sem tekið var fram, að hinn erlendi her skyldi hverfa strax af landi burtu í stríðslokin. Þetta var áréttáð við inngöngu íslands í Sameimiðu þjóðirnar og enn vandtegar við inngöngu íslands í Atlantehafs- bandalagið. Þetta var enn á ný áréttað 1951, þegar síðari várnar- samningurinn við Bandaríkin var gerður. f samræmi við þetta óskaði líka Alþingi 28. niarz 1956 eftir samningsins með öðru en að lialda allslierjarráð- lilutlaust. Það var þá einlæg von stefnu, sem leysa ætti málið í ein fslendinga, að land þeirra myndi um svip. Slíkt væri vænlegra til haldast áfram utan hernaðarátaka árangui-s. Ef þannig væri fyrir stærri þjóða, eins og verið hafði hendi samkomulag um einstakt öldum saman, og hlutleysi myndi atriði, myndi það auðvelda lausn því nægja landinu til öryggis. Síð- 'HáJHiibal ValdLniarsson, félags- anátaráðhsrra, hafði fraimsögu á marksákvæði í þessu efni. Jón Kjartansson, þingmaður málsins að öðru leyti. fundi es'ri deildar i gær vdð fyrsitu Vestur-Skaftfellinga, stóð upp af umræðu um stjórnarfrunwarp um hálfu Sj'álfstæðisfltíkksins og fann réttinoi verkafólks. Fjallar það að því, að frumvarp þetta, ef lög- meðad annars um iþað að fryggja. fiest yrði, gengi inn á samninga- sjáífæ.igð'an rétt fóiks gegn fyrir-' svið verkamanna og atvinnurek- varalaiusiuim uppsögmrm án saka. /enda. Jóni Kjartanssyni var síðan En f jö'Imiennar stéttir vinnandi j bent á það, bæði af Eggert Þor- fóikis hafa til þesisa efcki hafit nein j sleinssyni cg Hannibal Valdimars , slík rótíindi og svo til enga trygg ’ syni, að sMkar viðbárur væru hald inigu, þe>gar um veikindi hefir ver lítil rök og kæmu mönnum bunn A-listaskemmtun á Akranesi í kvöld uggvænlegri, og voru því tihnæln um endurskoðun samningsins aft- ui'kölluð. Ósk þessi hefir ekki ver- ið endurnýjuð, vegna hirns „áíýár- lega ástands, sem nú ríkir, og vax- andi ófriðarhættu", eins og þér ari heimsstyrjöldin leiddi hins veg- lýsið ástandi alþjóðamála í upphafi ar áþreifanlega í Ijós, að ný tækni bréfs yðar 12. diesember. En engir hafði gert ísland hernaðarlega myndu fegna meira en íslendingar þýðingarmikið á stríðstímum. ís- batnandi fríðarhorfum, sem gerðu land var því hernumið strax á erlenda hersetu óþarfa í landi fyrsta stríðsárinu, og var með því þeirra. sýnt, að hlutleysið veitti ekki ís-1 í bréfi yðar frá 8. janúar 1958 lendingum lengur öryggi frekar en ræðið þér nokkuð um herstöð svo mörgum öðrum. íslendingar Bandaríkjanna á íslandi og eegið ið að ræða. Atvárm'urekendur hafa dauf- lieyrzt við slíkum óskium ver.ka- fóLks, þegar samið' hefir verið um kaiuip og kjör mörg undanfarin ár,; og varo rikiss'tjórnin við þeinri ósk verkaflýðssamtakanna og almennu Orösending’ frá ríkis- stjórn Tékka SendifulMrúi Tékikóalóvakíu, hr Vlastisttarv PCraus, alfihemti u'tanrík isráðherra í gær orðsendingu rík isstjórnar sinnar. Pjallar orðsend ingin cm stuðning tókknesku rík i'sstjömarinnar við tMðgur Sovét stjórnarinnar um ráðstefnu æðstu ananna oig við tiiIJögu pöl&ku stjórn arinnar um svæði í miðri Evrópu, þar seiri banna stouli tojarn- og veln isvopcn. Unnið er að því að þýða orð- sendinigtma á íslienzku og verður Iiún bint bráðlega. (Frá utanríkisráðuiieytinu). uiglega fyrir sjónir. Þessi hefðu l'íika verið viðbrögð Sjálfstæði's- manna á Alþir.gi við feest helztu róttlætism'ál verkailýð :f ól ag a n n a. Þannig hefði þetta verið, þegar samþykkt var löggjöí um vötou- lög, sem tryggðu togarasjómönn (Framh. ó 2. síðu.) Stuðningsmcnu A-Iistans á Akranesi efna til skemmtunar í kvöld kl. 8,30 að Hótcl Akranes. lærðu af þessari reynslu, að þeir í þyí samhandi, að íslenzka ríkis Tii skemmtunar verður: ápörp, yrðu í framtíðinni að reyna að stjómin hafi ’ekki gefið neina einsöngur, gamanvísur, tvísöng- tryggja öryggi sitt með öðram skýra yfirlýsingu um það, hvort ur, gamanvísur og óvamt hætti. I samræmi við það var gerð- staðsetning kjarnvopna eða eld- skemmtiaíriði. Að lokuin verður ur varnarsamningurinn við Banda- flauga yi’ði l'eyfð á íslandi. I tfl- dansað. E.F.-hljómsveitin leikur ríkin 1941. Árið 1946 gerðist ís- efni af þessu þykir mér rétt að fyrir dansinum. — Aðf/öngiunið- land svo aðili að Sameinuðu þjóð- vekja athygli yðar á yfirlýaÍBgu, ar verða seldir á ski ifstofu A- unum í trausti þess, að þannig yrði sem íslenzka ríkisstjórnin birti 7. listans, Skólabraut 12, eftir kl. öryggi þess bezt tryggt. Því miður maí 1951, þegar varnarsamningar- 2 í dag. Eru stuðningsmenn A- liafa Sameinuðu þjóðirnar enn inn við Bandaríkin var gerður, ©n listans hvatitr til að fjöhnenna ekki náð þeim viðgangi, að þátt- þar segir orðrétt: á þessa ágætu skemmtun. Vöruskiptajöfnuðurinn varS óhag- stæSur um 375,3 millj. kr. s. I. ár Árií 1956 var vöruskiptajöfnufturinn óhag- stæÖur um 437,1 millj. kr. Samkvæmt yfirliti Hagstofu Is lands varð vöruskiptajöfmiður Is lendinga við önnur lönd óliag- stæður um 375,3 millj. kr. árið sem leið. Árið 1956 var vöru- skiptajöfmiðurinn óhagstæður uiii 437,1 ínillj. kr. Á árinu 1957 voru fluttar út vörur fyrir 986,6 mfllj. kr. en inn fyrir 1361,9 millj. Þar af voru skip og flugvélar fyrir 78,1 millj. Árið 1956 voru fluttar út vörur fyrir 1030,9 millj. kr. en inn fyr ir 1468,1 millj., þar af skip og' flugvélar fyrir 86,7 millj. IJtflutningurinn í des. s. 1. var óhagstæður urn 144,9 millj. kr. en í des. 1956 var vöruskiptajöfn uðurinn óhagstæðnr uin 173,3 millj. kr. jtaba í þeim veiti smáriki nægilegt „óþarft er að taka það fram, svo oryggi. Mcð tilliti til þess gerðist sjálfsagt sem það er, að ráðstafam- I Island aðili að Atla'ntshafsbanda- ir þessar (þ. e. ráðstafenir þær, j laginu 1949, eftir að hafa kynnt sem rætt er um í samningnum) I sér vandlega, að þar var um hrein eru eingöngu varnarráðstafanir. varnarsamtök að ræða, en lega Aðilar samningsins eru sammóla landsins og margvíslegur skyldleiki um, að ætlunin er ekki að koma við hinar bandalagsþjóðirnar gerði hér upp mannvirkjum til árásar á þátttöku lslands eðlilega í þessum aðra, heldur eingöngu til vamar". samtökum. Tveimur árum síðar sú afstaða Íslands, sem hér gerði Island svo í samræmi við kemur fram, er að sjálfeögðu sáttmála Atlantsliafsbandalaigsins óbreytt enn. Þessi afetaða leiðir varnarsamning við Bandaríkin eðlilega til þess, að hér verða ekki vegna mjög uggvænlegs útlits, sem leyfðar stöðvar fyrir önniu- vopn þá var í alþjóðamálum. f sambandi við allar þær ákvarð- en þau, sem Islendingar telja nauð synl'eg landi sínu til varnar. Um anir Islendinga, sem greindar eru kjarmorku- eða eldflaugastöðvar á hér að framan, hefir einlægur fslandi hefir aldrei verið rætt og friðarvilji og frelsisvilji þeirra engin ósk komið fram um slíkt. komið glöggt í ljós. Þeir hafa jafn- an tekið fram, að þeir vildu ekki ha'fe eigin her, ekki tatoa þátt í Þér minnist á það í bréfi yðar (Framh. á 2. síðu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.