Tíminn - 08.02.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 08.02.1958, Qupperneq 2
TÍMINN, laugardaginn 8. febrúar 195S| Svarbréí til Bufeanins (Fra-mhald af 1. s!5u). 12. desember, að hugsanlegt sé að veitá íslandi öryggi í formi „trýggðs-hlutleysis“ og muni stjórn yðar fús til að stvðja tillögur, sem ikynnu að koma fram um það. Jafn- framt og ég þakka stjórn yðar þann hug til íslands, sem hér kemur fram, vil ég vekja'athygli yðar á því, að samkvæmt því, sem er rak- ið hér á undan, hafa íslendingar komizt að þeirri niðurstöðu, að ör- yggi íslands verði að óbreyttum aðstæðum bezt tryggt með þátttöku í Atlantshafsbandalaginu, enda séu þau samtök helzta trygging þess, að friður haldist, meðan ekki næst samkomulag um bsétta sambúð stórþjóða og verulega afvopnun. í framhaldi af þessu finnst mér ekki úr vegi að minna á nokkur ummæli yðar í bréfinu frá 12. des- ember. Þér segið í upphafi bréfs- ins: „Færi svo, að styrjöld brytist út til bölvunar öllu mannkyni, þá er það víst, að ekkert ríki smátf eða stórt getur talið sig öruggt“. Þér segið ennfremur nokkru síðar í bréfinu: „Það væri þó háskaleg blekking að imvnda sér, að nú á tímum yrði hægt að takmarka styrjöld við til- tekið svæði. Hafi báðar heimsstyrj- aldirnar hafizt með staðbundnum hernaðaraðgerðum, þá er enn síður ástæða til að ætla, að með þróun hertæknínnar verði hægt að koma í v:eg. fyrir, að hernaðarsvæðin bréiðist út“. Þessi ummæli yðar, herra for- sætisráðherra, sem eru vafalaust •hárrétt, benda vissulega til þess, að á .'stríðstínmm yrði hlutleysi lít- ilvörnd fyrir land, sem hefir jafn- miklá'.hernaðarlega þýðingu og fs- land. Lega íslahds er slík, að ís- 'lendingum er það meira’hagsmuna mál en nokkuð annað, að ekki komi íil styrjaldar. Að óbreyttum að- 'stæðum eiga þeir því samstöðu með þeim samtökum, sem frá sjónarmiði þeirra eru nú helzta •trygging þess, að friður haldist. Af sömu ástæðuny er það jafn anikið hagsmunamál íslendinga, að sambúð stórveldanna batni og frið- nrinn í heiminum komist á traust- ari grundvöll, því að vopnaður friður verður aldrei tryggur og óhöpp og ill atvik geta leitt til þeirrar tortímingar, sem allir vilja þó forðast. Þess vegna fagna ís- lendingar sérhverju frumkvæði, sem beinist að því að finna betri skipan á sambúðarháttum stórveld- anna en þá, sem nú er. Af þessum ástæðum fögriuðu íslendingar þeirri ákvörðun nýlokins fundar ' Atlantshafsbandalagsins, að gerðar yrðu nýjar tilraunir til að bæta sambúðina milli austurs og vest- urs, t. d. með fundi utanríkisráð- herra. Af sömu ástæðum tel ég mér líka fært að lýsa stuðningi við tillögur ríkisstjórnar Sovétríkjanna um fund æðstu manna nokkurra ríkja, enda verði ekki rasað um ráð fram við undirbúning hans. Mörg rök hniga að því, að gott gæti leitt af slíkum fundi, en þó því aðeins, að hann verði svo vel undirbúinn, að árangur verði af atörfum hans og hann valdi því Fjöltefli á Keflavíkurflugvelli Knattspyrnofélagið Fram fimmtugt Á þessu ári eru liðin 50 ár frá stofnun Knattspyrnufélagsins Fram, csg mun féiagið minntist þessara tímamóta með fjölbreyttri starfsemi. Afmælishátíðin verður haldinn 8. marz nk. í Sjátfstæðishúsinu og liggja áskrifendalistar frammi í Lúllabúð, Bókaverglun Lárusar P1.öndal í Vesturveri og Verzl. S-i’aumnesi. Þá eru áformaðir handknatt- 'leikir og knattspyrnuleikir í,-til- efni afmælisins og mun nánar til- kynnt um þá síðar. í júlímánuði mun koma hingað á vegum F-ram úrvaMið frá sjá- lenaka Knattspymusambandinu, og mun meistarafilO'kikur féiagsins fara til Danmerkur þegar að heimsókn lokinni, I boði hinna dönsku aðila. Einnág er væntan- legt hlngað danskt unglingalið frá Roskilde. ekki vonbrigð'Um, er gætu orðið til þess að auka viðsjár á ný. Af þessum ástæðum virðist heppilegt, enda virðist ekkert því til fyrir- stöðu, að samfæma tiliögur Atlants hafsbandalagsins og Sovétríkjanna, t. d. með því að halda fund utan- ríkismálaráðherranna fyrst eða undirbúa fundinn eftir diplomat- iskum leiðum. Það er að sjálfsögðu samningsatriði, hve fjölmenn ráð- stefna æðstu manna eigi að vera. Eg tel ekki rétt að þessu sinni að ræða sérstaklega þær tillögur, sem þér ræðið um í bréfum yðar, að heppilegt myndi verða að leggja fyrir slíkan fund. Tillögur þessar snerta flestar meira öninur ríki en ísland, og er æskilegt að h'eyra undirtektir þeirra, áður en endan- leg afstaða er tekin til tillagnanna. Sennilega koma þau með einhverj- ar gagntillögur. Þvú virðist eðlilegt, að reynt verði að samræma nokkuð sjónarmiðin, áður en fundur æðstu manna er haldinn, því að það væri líklegt til að tryggja betri árangur af störfum hans. Þótt ég ræði ekki umræddar til- lögur yðar frékar að svo stöddu, vil ég taka skýrt fram, að það er skoðun þjóðar minnar, að allar tillögur, sem geta leitt til betri sambúðar þjóða og afvopnunar, beri að athuga vandlega. Eðlilegt virðist, að slík athugun fari m. a. fram á vegum Sameinuðu þjóð- anna, og ber því að vænta, að stjórn yðar sjái sér fært að taka sem fyrst aftur þátt 1 störfum af- vopnunarnefndar Sameinuðu þjóð- anna. Mér er það mikil ánægja að taka undir ummæli yðar um góða sam- búð og samskipti milli íslands og Sov'étríkjanna á undanförnum ár- um. Ég get fullvissað yður um, að íslendingar bera hlýjan hug til þjóða Sovétríkjanna og hafa áhuga á að fylgjast með framförum á sviði atvinnutækni og menningar í hinum víðlendu og fjölmennu ríkjum þeirra. Það hefir koffiið í ljós í seinni tíð, að miklir möguleikar eru til hagkvæmra vöruskipta milli ís- lands og Sovétríkjanna. Mér er ljúft að minnast þess, að þessi við- skipti hafa verið oss íslendingum mjög gagnleg. Það hefir sýnt sig, að vér höfum getað fengið frá Sovétríkjunum mikið af vörum, sem eru nauðsynlegar fyrlr þjóð- arbúskap íslendinga, og ég vona, að þær vörur, sem vér höfum lát- ið Sovétríkjunum í té, hafi einnig verið þeim gagnlegar. Vér kunnum vel að meta bann markað fyrir út- flutningsvörurnar, sem opnazt hef- ir í seinni tíð í Sovétríkjunum. Það ér von mín, að þessi og önn- ur samskipti íslands og Sovétríkj- anna megi halda áfram og að oss í friðsömum heimi megi lánast að vinna áfram að því að treysta gagn- kvæma virðingu og vináttu þjóða okkar. Yðar einlægur. Hermann Jónasson". Birgir SiguríSsson ritstjóri blaðsins „Skák" tefldi fiöltefll á Keflavíkur-1 flugvelli sl. sunnudag vi3 varnarliðsmenn. Teflt var á 19 borðum og stóð sýU(J kJ. 2 í dUSf skákin fjórar klukkustundir og mátaði Birgir alla skákmennina. Rúmlega *' ® hundrað áhorfendur voru við fjöitefiið. Myndin er frá fiölteflinu. Útigengnarkindur finnast austan Bárðardals Fosshóli í gær. — Fyrir nokkrun dögum fóru leitarmenn að buga ag kinduim, er menn átfcu von á að væru í afréttaiilandi fram af Svartárfcoti í B'árðardal. Fundu þeir þrjár kindiu-, sem ekki hafa komið fram í haust. Var það ær með hrútlambi og veturgöttnul ær. Kindurnar voru frá Grænavatni í Mývaínsisveit. Þær voru sæimi- ’lega á sig komnar þrátt fyrir miikla snjóa. Komiu leitarmenn þeir nið ur í Svarfcáiikot. SLV. Pólsk kvikmynd Frá Alfimgi (F>'anihald af 1. síðu). um sex sbunida lágimiarikshvíld á sóilarhring. Var á það ,bant við umræðíurn ar af stuðnimgsmönnium ríkis- stjórnarinnar, að réttarbót sú fyr ir verkafólk, sem fedst í um- ræddu frumivarpi sé eitt þeirra mála, sem teljast verður til ai- mennra rétfclsetismála, er snertir mannréfctindi og þjóðtféiagsv'ernd. Hi’fct væri svo annað mál, að mörg um þæfcti tímabænt að sefcja nýja löggjöf um ýunisar greinar vinnu m/ála. Frumiva(rpiniu var að ioknum nokkrum 'Uimræðium vísað til nefnd ar. Sæmilegt veður á Sigíufirði í gær Sigl-ufirði í gær. — í gær snjóaði hér í logni mjög mikið, og í gær 'kveldi hvessti og varð Mindbyl- ur. í dag er betra veður, og hefir mjálk'jrbáturinn toomið hingað, svo að stórsjór mun ekki vera útiifyrir'. Komist báturinn meira að segja tiil Hríseyjar. B J. Aðalfundur glímufélagsins Ármanns 742 manns æfðu hjá félaginu s. 1. ár Aðalfundur glímufélagsins Ármanns var haldinn 4. des. s.l. 1 félagsheimili V.R. Fundarstjóri var kjörinn Gunnlaugur J. Briem og fundarritari Hallgrhnur Sveinsson. Sfcjórnin gaf ítarfega skýírslu um hið fjölþætta starf sem fédagið hefir með höndum. Á síðastliðnu starfsári æfðu 742 manns íþréttir á vegum félagsins i 10 íþrótta- greinum, sem eru: Fimleikar (8 flokkar), íslenzk glíma, frj'Msar íþróttir, þjóðdansar og víkivakar, handknattieiikur, körfuknattlieik- ur, skíðaíþrótt, róður, frjáis g'líma, sund og sundknattLeikur. Þrjár fjölmennusitu iþrófctagreinarnar sem iðkaðar voru eru: Fimleikar 268 manns, sund 170 mannis og handknattileikur 125 manns. í- þróttakennarar og þjáilfarar sem störíuðu hjá félaginu á árinu voru 13- Glímufélagið Ármann hefir ætíð lagt ríka áherzlu á að íþrófctir næðu til fjöddanis og með tiMiiti till þess, haft æfinigar s®m fiól'k á ölium aldri gæti notið ,bæði konur og karfar. Ármenningar tðku þátt í nær SHum íþróttakeppniuim sem fram fóru á árinu í þeim iþróttagnein- um sem félagið leiggur stund á, auk þesis hafði félagið sýningar á ýmsum stöðum víðsvegár uim land ið við hinar beztu undirtektir. Ármenningar settu ■aliis 22 fs- landsmet á árinu ,þar af 18 í sundi, sétti Ágústa Þorsteinsdóttir 12, Pétur Kristjánsson 2, Þorgeir Ól- afisson 2 og sundsveitir féHaoisins 2. Fjögur met voru sefct í frjMs- um íþrótfcum, öil af hinum ágæta spretthlaupara félagsins, Hil.mari Þorbjörnssyni: í 100 m. hlaupi 10,3 sek., í 200 m. hlaupi 21.3 sek. og. 300 metra hlaupi 34-3 sek. Met Hilmars í 100 metra hlaupinu er jafnframt Norðuriandamet. í sex af þeim íþróttagreinuim sem félagið leggur stund á, heifir þag fengið bæði Reykjavíkur- og íslendsmeistara, jaifnt í einstak- lingskeppni sem í fiíökkaíþnófctum. Frjálsíþ'róttamenn félagsinis og sundmenn kepptu einnig eríendis á árinu með hinuim ágæfcasta ár- angri. Félagið hélt á síðastliðnu suimri námskeið í ýmsurtn ílþrófctagreinium fyrir ungling'a á íþróttasvæði sínu við Nóatun. Fimleikamenn þess gerðu æf- ingasvæði oig gryfiju, svo hægt sé að æfa fiimileika áhaldaieikfimi, (svifrá, tvísiá og fl.) utan húss allt sumarið, er þessi aðsitaða sú fyrsta þetsskyns héríendis. Að lok- inni skýnsilunni voru endurskoð- aðir reikningar féiaigsinis laigðir fram og saimþykktir einróma. Fjár hagur féílagsin's er þröngur am þessar mundir. Formaður þakkaði síðan öJi'um kennurum og þjálifurutn fólagisins giftudrj'úigt og árangnrsríikt starf. Þá var og stjórn féiagsins þákjk að dugmikið og ágætt starf, sér- stáfclega var Jerts Guðbjörnssyni þakkað framúrskaraindi fórnfúát starf í þau 30 ár, sem hann hefir verið formaður félagisíns og í til- efni af því afhentu þeir Hilmar Þorbjönnsson og Johann Jóhannes son, Jenis stóra og forkunnarfagra bilémakörfu frá frjálsíþróttamönn um féílagisins. Þá fór fram stjórnarkosning. Form. félagsins var kosinn Jens Guðbjörnsson einróma í 31. skipti. Aðrir í stjórn: Pétur Kristjánsson varaformaður, Elinbjörg Snorra- dóttir itari, Sigurður Jóhannsson gjalldifceri, Þórunn Eríendsdóttir fóhirðir, Þórir Þorsteinsson bróf- ritari ag Vigfús Guðbrandsson á- haldavörður. í varastjórn voru kjörnir: Ásgeir Guðmundsson, Haukur Bjarnason og Sigurður G. Norðdahl. Endurskoðendur Stef- án G. Björnsison og Guðmundur Sigurjónisison. Formenn hinna ýmsu deiida fé- lagsins eru: Fimileikadeildar: Vigfús Guðbrandsson, Glimudei'ld ar: Hörður Gunnarsson, FrjMs- íþróttad'eildar: Jóhann Jóhannes- son, Sunddeildar: Guðbrandur Guðjónsson, Körfuknattleiksdeild- ar: Davíð Helgason, Handknatt- leiksdieildar: Stefán Gunnarsison, SkíðadeMar: Þórsteinn Bjarna- ,son, Róðrardeildar: Snorri Ólafs- son oig Fangbragðáde ildarinnar: Sigurður Jóhannsson. Nýstofnað fálag til efiiingar menningarlegum samsfcipfcum ís- I'endinga og Pólverja efnir í dag M. 2 tiil sýningar Í Stjörnubíói á kvikmynd um uppreisn í Varsjá 1944. Aðgangur er ókeypis. Hautk ur Helgason flytur stufcta ræðu am 'saimskipti ísliendinga og Pól'Verjá og Baldvin Halildórsson leifcari les upp. Sýningum að ljúka á Stúlkunni við fljótið Sýningum fer nú að Ijúka á hinni vinsælu ítölsiku kvikmynd, „Stúlkan við fljótið", sem Stjörnu bíó hefur sýnt að undaniförnu. —• Sýningar hafa staðið yfir á fimmtu vi'ku og er fremur óvenjúlegt að sýningar standi svo lengi yfir ,á sömu fcvifcmynd í kvifcmyndahús- um bæjarins. Sophia Loren fer með aðalhlutverikið í myndinni. Togarar landa á Sauðárkróki 1 Sauðárkróki í gær. — Akureyrar togarinn Harðbakur landiaði työ hundruð smálestum af fiski hér í gær. Fiskurinn fór til vinnslu í hraðfrystihúsun'um. Þá er togar- inn Norðlendingur væntanlegur hingað og mun landa á mánudag- inn. G.Ó. • ■Tw.ívM '5ssif»'N:irstM-iaw • (BBLTSn I TIMAMUM ■ N N I W* Höfundur „Þriðja augans“ segist vera sannur lama í nýjum likama Tíbezkur lama náði tökum á Iíkama Englend- ingsins Cyril Hoskins fyrir 9 árum NTB-Dublin, 7. febrúar. — Höfundur bókarinnar „þriðja augað“, sem komið hefir út á íslenzku, hefir í tilkynningu til blaða í dag lýst yfir, að hann væri ekta lama, sem tekið hafi sér bólfestu í líkama Englendings fyrir 9 árum síðan. Yfirlýs- ingin er fram komin vegna þess, að sannað þótti, að höfundur áðurnefndrar bókar væri Englendingur nokkur, sem aldrei hefði til Tibet komið. þetta 1947. Sagist hann þá hafa orðið var hinna undarlegustu kennda og breytinga á persónu- leiika sínum. Tók aliiur persónu- leiki hanis að breytast og lífsskoð un hans og -hátterni líktist æ meir aus'tiurlenzkra einsetumarína. Upp úr þessu breyitti hann nafni sínu á lögilegan hátt í Kuon Suo, en auk þess hefir liann líka tefcið upp Heitir hann Cyril Hoskins, son- ur rörlagningamanns í Devons- hire, en er nú búsettur í írlandi.1 Hann er giítur hjúikrunark'onu, en hún sfcýrði frá gleyndarmáli" hans fyrir noifckrum dögum. Síðan hefir n'áuniginn verið umsetinn af blaða mönmum. Féfck þefcta svo á hann, að hann lagðiisit rúmtfaséur og bað ^ lögragluna um vernd fyrir ágangi' fréttamanna. Hver er hvað? í dag rauf þessi umiskip'ting'ur svo þöignina og sendi blöðum og ú'bvarpi sikrifaða yfiriýsingu. Þar segir hann, að bók sín „Þriðja aug að“ og fyrri þók hans „Lamaiiækn irinn", séu sanntferðugar og skrif aðar af .fraégU'm laaua, sem fekið háifí sér ból'sfað i lík'ama Engtond ingsúi'S Syril Hiosikins. Gerðist nafnið Lóbsaug Rampa. Þá segir hann, að smátit og smátit hafi fyrri minningar um ævi Cyr- ils Hoskims 'hvorfið og minnmgar frá æsku- og Mlorðnisárum hins austurlenzka lama komið í staðirin. Við slys, sem hann 1-eniti í 1949, hvarf honum með öllu fyrri ævi Emgiendimgsins og hinm nýi per són'Uleiki náði algeru vMdi á í'ífc aoná Hoskiru - - - • . ■ ■ ' ■ — Vekur aált þebba mál taisverða atihygli

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.