Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 8. febrúar 1958, Úr ýmsum áttum I. Magnús Smith UM DAGINN, þegar ég var að blaða í íslenzka skákitíma- ritinu „í uppnámi", sem kom út noikkurn tíma, skömmu eft- fr síðustu aldamót, raikst ég á skákir eftir vestur-íslemíka skákkappann Magnús Smith, sem álitinn var mestur skiák- maður í Kanada um og eftir 1900. Mér lék nokkur forvitni á að vita, hver hefði verið styrkleiki þessa fyrsta boðbera íslenzkrar skákmenntar út í heimi, svo að ég stiMti upp taiffl. inu mínu og grandskoðaði leik- aðferðir hans. í þremur þessara Skáka á Magnús í höggi við sjálfan Harry PiILsbury, sem var vafalaust einn af beztu Skákmönnum heims á þessum tima ( þess má geta, að hann vann hið fræga Hastmgsmót 1895, en þar tóku m.a. þátt dr. LaiSker, þá nýkrýndur heims- meistari, dr. Tarrasch, Steinitz og Tichgorin, og voru ailir þessir menn skæðir keppinaut ar um heimsmeistaratilitinn). Og hefi ég í hyggju að birta eina þeirra hér, því að hún sýnir ljóslega, að Magnús hef- ir verið byrjandafróður maður í meira iagi, auk þess sem tafl- mennska hans ber vitni um glöggan skiining á leikfléttum- Þótti. þag aðalsmerki sannra skákmanna í þann tíma að kunna að flétta laglega. Skák þessi er að vísu tefld sem ein af mörgum í fjöltefli hins bandaríska meistara, en það getur á engan hátt kastað rýrð á getu Magnúsar. Hv.: Pillsbary Sv.: Magnús Vínartafl. 1. e4—e5 2. Rc3—Rf6 3. f4— d5 (Efalaust bezta svarið. 3. —exf er svarað með 4. e5— De7 5. De2) 4. fxe—Rxe4 5- Df3 (Leikur þessi var í miklu uppáhaldi hjá Steinitz gamlla, en nú á tímum þykir hvítur ná betri árangri með 5. Rf3) 5. —f5 (5. —Rc6 veitir svörtum einnig gott tafi) 6. d3—Rxc3 7. bxc3—d4! (Nú byrjar einn skemmtilegasti kafli skákarinn ar, þar sem Magnús leikur sér að andstæðingi sínum, eins og köttur að mús) 8. Bb2? (Bezt er að láta peðið sigla sinn sjó og leika 8. Dg3) 8. —dxc 9. Bxc3—Bb4! lund, að Magnús vann aðra (fjöltafili), en hiin varð jafn- tefili (kappskák). Læt ég svo þetta nægja um Magnús að sinni, enda þykir mér ská/kin að framan á sinn stutta en gagnmerka hátt, lýsa ágætiega hæfilleiksum hans. Taflvísur. í SAMA tímariti rakst ég á skemmtilegar Skákvísur eða öllu heldur gátur, sem Sjgfús Blöndal þýddi úr ensku. Þekki ég land og þekki ég lýð. þar sem alilr fara í stríð og er láta líf í þvx lifina og berjast á ný. Kynliegxr eru Merkar þeir, er Ritstjóri: FRIÐRIK OLAFSSON krókum fara á stjá, læðast fram um leynda stigu, Ijótt er það að sjá, aldrei halda hreint og beint, en halda æ á ská dularráð í brjósti búa, bezt er að varast bá. f bókinni „Chess in Iceland“ — geysi merkilegu heimildar- riti um sagú manntafflsins á íslandi, er urmull af skemmti- legum vísum. Hérna birtist ein þeirra eftir Stefán Ólafsson, (ca. 1620—1688) ort, er sfciáid- ið missti mann. Mæii ég um og mæli ég á að menn hans Steina fallli í strá honum hrlfi glettan grá, gefi í einu tvo og þrjá, gamla hrapi fjörinu frá, fæfcfci um reita peðin smá, 'faliU þanninn fræðaskriá, fái. hamn mátin lág og hiá. FrÓl. ‘wm“’ ' m&M §m ± WM « * t SiÍ «1 'imíi JL m mg iii mm á B vÆi má. mm Wá B« WÆ 'vm yám. ’fm pm rná. 'fw. wá. m Ámá mimm m 10. BxB—Dh4ý (Þar lá hund- urinn grafinn!) 11. Df2—DxBý 12. Dd2—Dd4 (Nú tapar hvít- ur peði) 13. c3—Dxe5+ 14. Kf2 (Rökréttara virðist 14. Be2) 14. -0-0 15. Rf3—-Dd6 16. d4—c5 17. d5? (Tæknilega séð afgerandi afleikur. Rétt var 17. Bc4+—Be6 18. BxB eða 18. d5) 17. —-Rd7 1S. c4—Rf6 og hvítur gefst upp Hann neyð ist til að leifca 19. Kgl og loka þar með kóngshrók sinn inni. Pillsbury hefir enn fremur þekkt Magnús af fyrri skiptxun þeirra og álitið frekari baráttu vonlausa. Hinar tvær sfeákirnar, sem ég minntisit á áðan, fóru á þá Þannig lítur snjómynztur Barðans h.f. út. Slitlag meS snjómynztri sett á notaða hjólbarSa hérlendis Siijóhjólbaríar frá BartSanum h.f. hafa þegar geíiti góíSa raun og leysa keíjur af hólmi í gær ræddu blaðamenn við framkvæmdastjóra Barðans h.f. og yfirmenn S.V.R. auk fulltrúa frá Slysavarnafélaginu, og annarra, sem umferðamál láta til sín taka, vegna nýrrar gerðar af snjóhjólbörðum á bíla, sem Barðinn framleiðir og farið er að taka í notkun hérlendis með ágætum árangri. Luku menn lofsorði á þessa nýjung og mun hún geta leyst snjókeðjur af hólmi í framtíðinni. Til þess þarf þó laga- breytingu, en líkur eru til þess að sú lagabreyting verði gerð á því þingi, sem nú stendur yfir. Forstjóri Barðans, Bmanúel Morthens hefir kyixnit sér erlendis mynzturgerðir fyrir hjól'barða til aksturs í snjó, og samið við hinar dönisku SlO-verksmiðjur um einka umboð fyrir snjómynztur þeirra hér á landi. Síðustu árin hefir nöklkuð verið ffliutt inn af snjóhjól- biirðuim, en fraim að þessu hefir ekki verið hægt að fiá sóluð snjó- mynztur á h]óilibarða hérlendis. Er ihér um að ræða nýjiung, sem spar- ar stórmiikið fé í enlendum gjalcl- eyri ag eykur mjög notagiMi gam- aflila hjólbarða, jafnt vetur sem sumar. Hafa þegar verið teknar i notkun véilar fyrir 3 mynzturstærð ir í stóra hjóflbarða. Siit á malbiki. Viða erlendijs halfa snjóhjólbarð- ar rufit sér till rúms á síðari árum og mynztucgerðin frá SlO-verk- amiðjiumuim hetfir reynzt sérstak- i lega vel að dómi sérfróðra manna. ( Hér á landi, cg þá einkum þar sem ' mikið er um ma’bikaðar götur og j vegi, eru snjókeðjurnar, sem not- j aðar. eru að vetrarlaigi, mjöig óheppilegar að mörgu leyti. Þær valda miklu sliiti á maibiki, því að enda þótt snjór sé oft miikili og færð erfiið á malibornum götum, eru malbikuðu göturnar æði oft auðar og verffur aff nota keðjur áfrarn, þó að halztu umferðargat- Litirog munstur urnar séu snjólausar, eins og marg oifit hefir koiriið fyrir í Reykjavxk og váðar. Bann við keðjum. Auk fpeas að valda skemmdu'm á mallbifcuffiu'm götum, valda keffj- urnar ofit og tóðu'm mMuim, skemmiduim á hjal'börðiim og á bil- unum sij'álfiuim, og sömuleiðis end- asit keðjiurnar illa, ef mikið þanf að afca um auffar, maibifcaðar göt- ur, og er viðhaldskostnaður þeirra oft mikiilil. Víða erlendis er bann- að að nota snjótoeðjur, til dxemis í Svllþjóð, Kaupmannahöfn, Nor- egi cg vxða x Bandarilqjunum. Reynast vel. Einis og áður sagði, hefiir Itiff eitt verið fiutt inn aif hjóibörffum með snjóimynztrnm, en nú í fyrsta skipitL hafa verið fengin mót, sém sbeypa snj ómynztur í hjólbarða, sem 'teknir eru til sólningar. Þrjár mótastærðir hafa verið fengnar og hefir nú nokkur reynsla fengizt afi þesisxtm snjómynztrum frá Barðan- itm hjf. Forráðamenn Strætiávagna Reykjavíkur fengu áhuga fyrir þesisari gerð snjómynztra og hafa þegar noikkrir gamlir hjólbarðar frá þeim verið sóilaðir með þessum mynzteum og þeir reyndxr undir vögnuim fyrirtækisins. Forráða- menu SVR vildu reyna þetta Sænskur sérfræðingur í 'híbýla- prýði segir svo: Margir reyna að auika fjöl- breytni og hýrleik herbergja með því að velja rósótt eða mikið imunstruð tau í glugga- og dyra- tjöld, iampaskerma, púða og áklæði, ytfirleitt alis staðar, þar sem vefnaði verður við kiomið. Rósamunjstur eru raunar ekki lengur eins algeng cg fýrr, en ósköp eru þó heimili okkar enn rósuim steáð! Rósamunstur geta, verið hýnleg og sumarleg, en oft I'ikjastt þó hin rósóttu efni m'est vi'snuim blómvöndum. Oiftast nær er hæpið að hafa meira en eina gerð aif rósóttu efni í henbergi, sóu fileiri, verða áhrifin órcleg. Þö verður að nota hin ný- tízk'uiegu i'etfni með þríhyrningum og ferköníum af enn meiri gætni. Stórgerð munstur draga athyglina cf mjöig að sér. Hyggitegt er að gæta 'þess í upp- hafi, að erfitt er að samræma mj'ög stórgerð og sérkennileg munstur öðrum hlutum, sem inrii kiunna að vera. Reynið að fiá bút af efninu lánaðan heim, áffur' en kaup eru igerð. Það er mjög erfitt aff gera sér Ijóst, 'hvernig stóngert afni er við íþað, sem heiima er, án þess að bera þaff við húsgögn og annað. Litir ráða m'iklu um útlit her- bergja. AMir litir verða mun mieira áberaadi á stónum fiötum en á litlu sýttiisspjaldi. iÞví ætti að blanda iliti svo, að þeir verði alli< miklu ljósari en sýnisihornið, seun valið er eftir. Litir hafa rnjlög óliík ábritf á fölfc. Sumum Mffur beinllínis ilia, ef þeir stíga á rautt góillf, aðrir fcunna þvi vel að ganga á fagurrauðum góiif. dúk. Það sem menn skyídu fyrst og fremst varast, er að hafia ekfci otf marga sberka liti saman. Ósam« stæðir, iSterkir liitir vaMa óþæg- indiuim. Gráir iitir, sem táka vi?! hver af öðrum í iitasamræminu og einstaka sterfciur litur við þá geta verið mjög þægilegir. Vilji maður hafa herbergi róiegt og 'þægilegt, er .gott að iáta litina breyta'st úr hviíitu í gráhvítt og dökfcgrátit, Svarit ætti að nota með gœtmL (Hér verð ég að sfcjóta því inn í, að fyrir skömmu s'á ég ákafilega skemmtilega sfiofu, sem var alibvíit, nema hvað igi'uiggaveggurinn var svartur). í svefnherbengi er þægilegt aff hafa dekfcri veggi, svo sem mjúika græna liti. En að jafnaði eru Ijósir veggir skemmtilegastir og húsgögn, fara ailtaf bezt við þá. Jafnvœgi verður bezt með því, að gófiSfilöit- urinn isé defcbsitur og loft ljióisaisit. Sé loftið dökkt, sýnist lægra tiS loffis. Gult og rautt eru „heitir litir, en biiáfit og grænt „kalldrr“ litir. dansfca mynzbur frá SIO-verfcsmiðj- unum eftir að smávægilegar breyt- ingar höfffu verið gerðar á því. Verða fyrsbu ibjó'lbarðarnir, sem sólaðir voru með snj'ómynztri hjá Barðanum h.f. s-ebtir undir strætis- vaign laugardaginn 11. þ. m. og fileiri haifa verið notaðir undan- fiarna daga og hatfa reynzt mjög véL Mót fyrir minni gerðir. Barðinn h.f. hefir enn sem fcom- ið er aðein's fengið snjómynzbur á lij ól'barða fyrir stóra bíl'a, en þyrfiti að hafia mót til þess að geta sólað um 20 stærðir hjólbarða með snjómynztruim. Standa vonir til þess, að hsegt verði að fá mót fyrir minni gerðir hjólbarða í vor og síðan unnið að því í vor og í | sumar að sóla gamla hjólbarða, sem ætlunin er að noita undir bíila næsta vebur. Hefir gengið erfið- lega að fá nauðsyrileg gjaldeyris- og 'innfilutuingsleyfi fyrir þessum mótum og nauðsynilegiu hráefni tii sólningar og viðgerða, en vonis standa til' 'að úr því rættist. t 1 Selja sólaffa hjólbarffa. Þess má geta, að til þess aff hægt sé að sóla hjólbarða, hvort sem er með snjómynztri eða venj<u legu Sliblagi, þurfa bílstjórar aff gæta þess, að éfit-ir sé etoki minniai en um 20% af upprunalegu slit- lagi barðans og að ekfci hafi kom- izt vatn inn í strigann. Aufc þesa að annast innfliutning é nýjurri hjólbörðum og viðgerðir á gömi- um, hefir Barðinn h.f. fflútt inri tal'svert magn af notuðum hjóibörð um erlendis frá, sem síðan hafa verið sólaðir hér og seldir fyrir1 um það bil helming a£ verði nýrra hjólbarða, en ending sólaðra hjóli- barða getur orðið frá 70—100% miðað við nýja hjólbarða, fccstari sólning á snjómynztri um það fo’il þriðjung af verði nýa hjólbarffa. fjiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiKiiiiiiiiiiiUiimiii | Félagið I Pólsk-íslenzk menningartengsl efnir til sýningar á verðlaunamyndinni „Holræsið“ | í Stjörnubíói laugardaginn 8. febrúar kl. 2 e. h. Á undan kvikmyndasýningunni flytur Haukur Helgason, bankafulltrúi, stutta ræðu og Baldvin Halldórsson leikari les upp. I Aðgangur ókeypis. Uiiiiiiiiiiiiimiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimimmiimiiuiimiiiiuiimimimiiiiiiiiiuiiuitmin | Tilkynning um lágmarksverð á úrgangi úr bátafiski Þau lágmarksverð, sem giltu 1957 um úrgang bátafisks, gilda áfram óbreytt 1958. Ef teljandi breytingar verða erlendis á verði fiskimjöls á árinu, verða lágmarksverð þessi þó endurskoðuð. ÚTFLUTNINGSSJÓÐUR. iiiiiiiiiiiimiiiimiiiiummuimuiimimiiiumiimmmiiiumiiiummumrmumiiiimiiiiimiimiiimiiunmiiifia

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.