Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.02.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, laugardagínn 8. febrúar 1958. 5! I. grein Marteinn Björnsson, verkfræðingur: Um byggingamál á Norðurlöndum Á tímabilinu 9. nóvember til 3. desember síðast liSinn voru 6 íslendingar í kynnisför um Noreg, Svíþjóð og Dan- mörku. Viðfangsefnið var að kynna sér byggingamál þessara landa, og bera saman við aðstæður og þarfir okkar hér heim. Almennra gagna um slík mál er vitaskuld alltaf hægt að safna og fá send með pósti, en raunhæfur samanburður verður ekki gerður, né dómur á lagður, án þess að sjá og þreifa á, og afla umsagnar þeirra sambanda, sem hver og einn kann að hafa í framandi landi, um reynslu hlutanna og notagildi, og þess vegna var för þessi farin. F>tít mlg, sera var einn sexmenn Húsaleiga Norðmanna er lág, inganna sem fóru, var ferð þessi talin um % af launum manna, en hin ánægjulegasta og nytsöm til ekki mun þá alltaf gert ráð fyrir að draga saman heildarmynd af miklu húsrými. Þetta er vegna þessum hlutum, og fylla í eyðurn- hinna löngu lána, og að ríkið ar, þar sem eldri bréfaskriftir styrkir stundum byg'gingar með liöfðu verið ónákvæmar. um 14 til 16% af byggingarverði, Sem eðlilegt er var fátt af því með gi’eiðslufríu láni, unz aðrar sem við sáuni raunveruleg nýjung, ákvarðanir verða teknar. Nokkuð enda setja Norðurlandabúar ekki kemur til lægri kostnaður á timbri. Ijós sitt undir mæliker, en eru Vegna lægri vinnuafkasta er margorðir um framkvæmdir sín- meiri grundvöllur fyrir stórar ar. Því má ekki búast við að þær vinnuvélar enda notaðar óspark skoðanir sem ég kann að koma Einangrun húsa er góð hvað fram mcð hér séu nýjar hvað rni'g timburhús snertir, með k-gildi snertir, og þeir sem muna fyrir- 'niður í 0,2, sem er mikið betra Iestra mína um byggingamál í cn hér þekkist. Hér hefir svo há sumar munu kannast við þær. En cinangrun mætt nokkurri mót- væntanlega verða þeir einhvers stöðu frá aðilum sem telja að fróðari um hvernig á þeim stend- hætta sé á að döggvi inni í svo ur. jþykkri einangrun, og kunni það Hér mun ég fyrst í fáum drátt-;að' valda skemmdum. um gera grein fyrir byggingahátt- í Þessa skoðun þekktu Norðmenn um þessara þriggj landa eins ogjgjörla og hafa haft hana til at- , ■ •' - - y yyí Þriggja hæða hús með regnkápu úr aluminíum, sennilega minnir þaö dálítiö á bárujárn. þeir eru í dag, síðan ræða almenn- ari hliðar, svo sem Skipulag bygg- ingarmála og teikningar, háhús, lághús og lóðir, og síðast saman- burð byggingakostnaðar. Noregur í Noregi er meginþorri íbúðar- Imsnæðis ein- og tvibýlishús, og um margt svipað og hjá okkur. Baunveruiega getum við víst lært meira af þeim en Iiinum Norður- landaþjóðunum. Næstir í röðinni inunu vera Finnar, sem um margt munu vera á svipaðri línu. Hér breytir engu þó að um 70% af húsum Norðmanna séu úr timbri, en að meginhluta úr steinsteypu hugunar í sambandi við tilraunir sínar. Þeir kváðust ekki hafa orð- ið þessa varir. Ég er Norðmönnum sammála hvað þetta snertir. SHk einangrun, sem einangrun Norðmanna, er fjárhagslega heil- brigð, ef einangrað er með stein- ull, og því sjálfsögð. Kæmi það hinsvegar í Ijós, þrátt fyrir til- raunir Norðmanna, að eitthvað væri hæft í þessu hætlutali, tel ég að fyrst eigi að leysa þann vanda^ sem virðist ekki erfitt, áð- Undir klæðningunni kom svo pappi á nokkuð þéttum 1-istum. Þessi pappi þarf að vera vind- og veðurheldur, en ekki gufuþéttur, og töldu Norðmenn að þeir hefðu aðcins eina tegund af pappa sem uppfyllti þes:si skilyrði, ísbjörn- pap, og gæfi hann ágæta raun. Þessi frágangur er ckki heimill samfcvæmt byggingasamþykktum hjá okkur, en virðist ekkert við ur en að annars fjárhagslega heil- hann að athuga ef rétt er frá brigð einangrunarþykkt er for- dæmd. Megin nýjung Norðmanna kem- ur fram við fjölbýlisblokkir, og hjá okkur. Efnið ræður ekld eitt byggist á því að steypa nokkra sér þeim línum sem leggja verð-yaa berandi innveggi og loftaplöt- ur um íbúðamál. Það er misskiln- ur> en n°ta síðan létta útveggi, ingur að ekki sé hægt að lempa sem byrgja inni burðaruppistöð- það til hverju sinni eftir þörfum. una- Þessi aðferð hefii- verið fjár- Og ef rétt er með farið er stein- kagslega heilbrigð um langt skeið, steypa öllu þjálla efni í uppistöðu Þó að hún hafi verið notuð fremur byggingar en timbur. Meginlinan lítið þangað til nú á síðustu ár- ákvarðast jafnan af húsnæðisþörf um- Eg minnti'st á hana í útvarps- hvers staðar, og húsnæðísgæðum fyrirlestrum mínum í surnar og og stærð sem öskað kann að vera Þa möguleika sem hún býr yfir. eftir. Burðaruppistaðaín getur verið Á' Óslóarsvæðinu, og nokkru steyPt á staðnum, sem yrði ódýr- víðar i Víkinni, reyna Norðmenn a®t kjá okkur, eða verið byggð u»p nú að innfæra fjölbýiisblokkir, sem raunverulega eru í hálfopin- foeiTÍ eign. Handhafi ibúðar leggur aðeins fram 6. tit 10% af stofn- 'kostnaði, og eign bans verður ekki meiri -talin í krónufjölda og því háð verðfellingu. Annar kostnaður er greiddur með opinberum og hálfopinberum lánum og framlögum, sem greið- -ast niður með húsaleigunni á áætl uðum húsaldri, sem hjá Norð- inönnum <er um 100 ár fyrir stein- hús og 75 ár fyrir timburhús. Norð rnenn óska eftir að spara timbur vegna útflutnings, og nokkuð vegna þess mun lánatíma timbur- húsa haldið nokkuð I'ægra en Bteinhúsa. Flestar af þessum íbúðablokk- am eru byggðar í sniði samvinnu- foygginga og verða að mestu, þeg- ar lán hafa verið greidd, eign foyggingafélagsins. Þó eru þau ó- seljanleg og því fé sem félagið kann að fá f hendur, vegna leigu amfram tilkostnað, má aðeins verja til frekari byggrngarfram- kvæmda. Hús af öðrum gerðum en fjölbýlisblokkum geta nú einn- ig’ fallið undir þetta fyrirkomulag, eftir nokkuö öðrum reglum og eign-aidilutföllum. Ókunnugt er mér um hvaða kvaðir eru á söl'u slkra húsa, eða hvort þau eru í eðli sínu seljanleg. Þetta fyrn-- komulag mun , ekki ná til íbúðar- húsa í sveitum, nema þurrabúðar- búsa með lóð. mcð einhverjum af hinum ann ars þekktu höggsteypuaðferðum, eða blendingi af hvort tveggja. Alla þessa möguleika sáurn við í útfærslu hjá Norðmönmun, og reynd-ar einnig 1 hinum Norður- löndunum öllum. Hjá okkur mundi fjárhagur ráða hver af að- ferðunum myndi notuð. Hinum léttu útveggjum má yfir- leitt skipta í tvo flokka. 1. Útveggir með timhurgrind berandi frá plötu til plötu, og þá klæddir utan með timbri í ýmsum útfærslum, sk-ífuim af ýmsu-m gerð um, ineðal annars asbestskifum. Klæðningu úr heilum asbestplöt- um sá ég hvergi, og var sagt að ekki væri talið nothæft vegna sprunguhættu og raka. llí* gengið. Einangrun með þessari útfærslu var venjulegas-t steinull 10 til 15 bæta um, þar sem burður hússins og stífleiki er óháður hvort -tveggja máttarviðum og ktæðn- i-ngu, og því ekki meiri aðgerð en að skipta um glugga. 2. Önnur meginaðferð með í- setta útveggi er að nota múrplötiur af höggsteypugerð, eða léttsteypu. Múrpl'öturnar má einangra svipað og áður er lýst. Þær virðast duga vel hvar sem er í landinu, en lítið notaðar af fjárhagsástæðum. Af Iéttsteypuplötum sáum við tvær skyldar gerðir af frauðsteypu plötum, yton og siporex, og munu ekki fleiri gerðir taldar nothæfar sentimetra þykk cftir ástæðum. - NoregL Plötur þær eða btokkir Væri pappi-nn utan emangrunar- • • — - ’ gufuþéttur bar á hrími innaná pappanum, og væri innr einangrunarveggjarins auk þess ó- -þétt -gegn gufu gat myndast ís- ing in-naná pappanum, en ekki gekk -hún inn í einangrunina, sem að öðru leyti hélt sér þurr. Væri settur gufuþéttur pappi sem veggirni-r voru gerðir úr, 'Ufw'ð''voru oftast Emdar saman með þar i’a yr í til gerðu steinlími. Hægt er einnig að múra þær s-aman á venjuleg- an hátt. Útveg-gir úr slíku efni eru oftast múraðir að utau með sérstöku þunn-u múrlagi, sem tal'ið er að vera vatnshrindandi. Reynsla á hæfni þess er ennþ'á lítil. Þess- innaná steinullina, og það gerðu ar fi-augsteypugerðir virðast ekki þeir jafnan, þá bar lworki á ís- þola veðrun annars staðar í Nor- ingu nc hrími og einangrunin pa ggj f Víkinni'. öll vel þurr. Innaná kom svo, Einangrunar-hæfni þessara efn-a klæðning ú reinhverju efni sem mjög oft var gipsonit. Þessa klæðn ingu vönduðu Norðmcnn mikið er ekki sérlega góð, dálítið brey-ti- leg eftir gerðum, og fyrir 25 sm vegg er k-gildið um 0,6 til 0,7, miður en bér er gert, og hygg ég 0g ekki talið rétt vegna kostn- ekki að það sé meðmælavert. Hvað útveggi af þessari gerð snertir á timburklæðningin hug minn allan. Við höfum nær tveggja alda reynslu fyrir því að slík klæðning, oft með ófullkominni rakavörn, hefir fullkomið veðrun- arþol við okkar aðstæður. Máttar- viðir bera hér aðeins frá plötu til plötu, en þurfa að fúaverjast, hvað Norðmenn þó sjaldnast gera. El’ ekki er fallið í þá freistni að hylja klæðninguna með báru- járni, múr eða pappa, getur hún tæpast fúnað, nema að smit eða raki komi innan að'. Færi svo að bilun kæmi fram er auðvelt að Tveggja hæða hús í byggíngu, meS af frauðsfeypugerð. léttum útveggjum aðar að gera veggina þykkri. Þetta tel ég að sé oflítil einangrun fyrir okkur, og virðist að hún muni nást bæði með vikur og gjallsleypu veggjum, sennilega með minni tilkostnaöi. Þriðja gerðin af Iéttsteypu, sem við sjáum hjá Norðmönnum, var einskonar gjallsteypa úr þar til gerðu Ieirgjalli límd-u saman með sementi, og múrhúðuð á báðum hiiðum frá verksmiðju. Það nefnd- ist leka. Einangrunarhæfni þess er öllu lólegri en frauðsteypunn- ar, og virðist mjög svipað x með- föi-um og vikurplötur. Ekki höfðu Norðmenn tekið upp þá aðferð, sem þekkt er lijá Dönum, en það er að loftræsa undir múrhúðun á svona plötum. Þeir töldu að múrinn á svona plöt- um stæði sig vel, enda notuðu þeir hvorki fraúðsteypu né leka ann- ars staðar en í Víkinni og ná- grenni. Á því svæði sést sjaldnar veðrun í múrlagi og múrsteini en víðasthvar annars staðar á Norð- urlöndum. Vestanfjalls töldu ‘Norðmenn ekki rétt að byggja úr öðru en timbri og steinsteypu. Múrsteinn þyldi þar illa veðrun og þyrfti -að múrbúðast kröftuglega. Steypa hjá Norðmönnum er yfi-rleitt sterkari en hjá okkur og má vera (Framhald á 8. síðu). Á víðavangi Ný hrakfalíasaga Þorvaldar Garðars Það stafaði að vissu leyti a? lieimilisástæðum í Sjálf stæðisflokknum, að Magnúsi Ást- marssyni var boðin samvinna i bæjarstjórninni. Bjarni P.enc- diktsson Iagði á það meginkapp að Þorvaldur Garðar yrði fjórði Sjálfstæðismaðurinn í bæj arráðinu, en það hefði þýtt, i\ó fylgismenn Bjarna voru þá orðu ir þar í meirihluta. Gunnar Tho. oddsen sá því ekki annað ráð til að losna við Þorvald úr hæjar• ráðinu en að bjóða Magmisi þar fjórða sæti Sjálfstæðisflokksius. Þetta þótti Ólafi Thors klóklega gert og varð Bjarni því að draga Þorvald til baka, þegar Magnús gleypti agnið. Bjarni var samt ekki af baki dottinn, þótt þessi leið misheppu aðist til að koma Þorvaldi Garð- ari í bæjarráðið. Þar hefir undaa farið átt sæti fyrir Sjálfstæðis flokkinn Guðniundur H. Guð- mundsson. Seta lians þar hefir verið réttlætt ineð því, að hanft væri fulltrúi iðnaðarins. Bjarni fékk því nú framgengt, að Guð- mundur var látinn víkja, og liugð- ist aff koma Þorvaldi í stað haus. Gunnar Thoroddsen svaraði þessu með nýju lierbragði. Hann hefir áður verið varamaður í bæj arráði, en gerði nú kröfu til þess að vera kosinn aðalmaður í staif Gúðnuindar H. Gegn -þessu treysti Bjarni sér ekki að rísa. Þannig mistókst það alveg hjá Bjarna að koma Þorvaldi j bæj- arráðið og er þetta ekki ,í fyrsta sinn í hinni sérkennilegu stjórn- málasögu Þorvaldar, að. jionuni er sýnd veiðin, en ekki gefin. Meðal Sjálfstæðismaníia ér nú nokkur urgur yfir því, að Magn ús skyldi kjósa Gunnar sem borg arstjóra, en það mun stafa af því, að Magnús misskildi sam- komulagið og gerði meira en ætl ast var til af lionum. Sjálfstæðis- mönnum finnst, að Magnús hafi með því að kjósa Gunnar, sý'.it svo niikla þjónustusemi vif Sjálfstæðisflokkiun, að þeii' hafi niinna gagn af honum eftir eu áður. i-fi I. Dugnaður Gunnars Hugur Bjarna BenediktSsonar til Gunnars Thoroddsen kémur nú stöðugt belur og betiír í ljós. Tíminn birti nýlega sniáklaúsu í víðavangnuni, þar er sagt var því, að ónefndur Sjálfstæðismað- ur liefði látið ósvarað þeirri spurningu, Iivort Gunnar væri ekki duglegur borgarstjóri. Bjai-ni cr ekki vanur að endur- prenta ófalsaðar klausur úr Tím- anum, en nú bregður svo við að Iiaun birtir þessa klausu óbreytta í Stakstcinum sínum. Með því vill Bjarni bersýnilcga komá á fram færi þeirri skoðun, að það sé rétt af Sjálfstæðismönnum að þcgja við, þegar spurt er um, hvort Gunnar sé ekki duglegur borgarstjóri! Kommúnistaskrif Mbl. Ritstjórar Mbl. rembast nú við aS skrifa um, Iive mikið Sjálf- slæðismenn séu andvígir komm- únistum. Þau skrif munu þó revn ast gagnslítil, því að staðreynd-' irnai' afsanna þau svo gersam- lega. Foringjar Sjálfstæðisflokks- ins lijálpuðu kommúnistum til valda í verkalýðsfélögunum á sín um tíma. Foringjar Sjálfstæðis- flokksins rufu samstarf við Fram sóknarflokkinn 1942 t.il þess að taka upp sanivinnu við kommúu ista, enda þótt það kostaði aðal- foringja þeirra að rjúfa eiðsvar- ið drengskapnrheit. Foring'jar Sjálfstæðisflokksins voru í stjóm með kommúnistum 1944—46 og, hörmuðu maim mest, er það sani starf slitnaði. Foringjar Sjálf- stæðisflokksins grátbáðu komm- únista um að mynda stjórn með- sér eftir seiniútu þingkosningar og svipta Alþýðuflokkinn fjórum: þingsætum. Og þeir eru reiðu- búuir til samstarf við kommún- ista á ný, hvenær sem þeír eiga færi á því og íelja sér það til hags.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.