Tíminn - 08.02.1958, Side 8

Tíminn - 08.02.1958, Side 8
8 T í MIN N, laugardaginn 8. febrúar 1958. Um byggingamál (Framhald af 7. síðu). að hún dugi, en raunveruleg íreynsla á endingu hennar í íbúð- arhúsum er ekki ennþá fengin. Frágangur húsa í Noregi er 6- vandaður á okkar mælikvarða, og viðhald hlýtur að Vera mikið. Svíþjóí Byggingalag og efnaval Svía er öHu fábreyttara en Norðmanna. Múrsteinsbyggingar eru þar tíðar tm allt landið og taldar standa vel. Þó er veðrun í gömlum múr- Steinsbyggingum tíðar í Stokk- hólmi, fágætar á Skáni. ■ Svíar byggja töluvert af húsum með berandi innveggi og létta út veggi einkum af léttsteypugerð- •um á sama hátt og gert er í Nor- •'iegi. Léttsteypan er talin að stand ast þar vel um allt land, nema í strandhéruðunum norðan við Helsingjaborg. Fjölbreytnin er mest á Skáni ;og er þar miklu léttara yfir bygg- ingunum en norðurfrá. Frágang- .ur er þar allur vandaðri svo að Mkja má við óvandaðar byggingar Ihjá okkur. . Skánverjar virtust nokkuð hrifn ir af þeirri aðferð sem á skandina- visku hefir verið kölluð regnkápu- aðferðin. Og norska útfærslan imeð timburklæðningu eða skífu er .vissulega afbrigði af. Þessi hugmynd er vissulega etftirtektarverð, þó að hún sé Ihvergi nærri ný í eðli sínu, og tflestir af okkur hafi séð haná í einhverri mynd. f meginatriðum er hugmyndin slík. Öll byggingarefni láta ásjá fyrr eða síðar vegna áhrifa veðurfars- ins. Mestallt viðhald í velbyggðu jhúsi er bundið við ytrabyrðið og jáhrif frá því. Fúi getur að vísu komið fram vegna döggvunarraka innanað frá, ef rakinn á ekki nægilega greiða leið út úr húsinu. Annars vegar má rakinn ekki [komast inn í ytrabyrðið svo að hann valdi ekki skemmdum, og hins vegar þarf rakinn að komast 'út úr húsinu, ef hann á ekki að valtía skemmdum á innviðum. Þetta tvennt togast mjög á, pott- jþétt fyrir raka á innleið, en opið tfyrir raka á útleið. Það hafa komið fram margar aðferðir til að leysa þetta, en brugðizt í reynd. Hæsta lagi gert gagn í nokkur ár. Hvers vegna ekki að skipta útveggnum í tvennt, isem mest óháð hvað öðru. Fyrst tekel „regnkápuna" sem lofti um beggja vegna en verji húsið gegn úrkomu og vindi. Síðan hinn raun- verulega einangrandi vegg, sem þarf að geta leitt rakan út í bilið iffiilli sín og kápunnar, en ekki þarf að verjast vætu utanað frá, en þarf hins vegar að vera vind- þéttur. Svona á litið virðist ekki vanda teamt að framleiða hvorn hluta veggjarins fyrir sig, kápuna og ein- angrunarvegginn. Það þarf að- eins að munast að ytrabyrði ein- angrunarveggjarins þarf engu að fíiður að vera vindþétt en það innra, og að það innra þarf að vera sem mest gufuþétt, en það má hið ytra ekki vera. Kápan get- ur svo verið úr málmi, timbri, tekífum eða múr, allt eftir hvað hentar, og dæmi um allt þetta eáum við á Skáni Málmkápan reynist undantekn- ingarlaust alldýr, allt að tvöfalt dýrari en aðrar leiðir, en hæfni hennar virðist góð. Gæta verður þeSs að hún sé vatnsþétt hvað t.d. hfárnujárn ekki alltaf er í slag- viðrum. Vonir standa til að við- Ihald málmkápunnar sé lítið. Timbrið í þessari útfærslu er Ikunnugt frá eldri timburhúsum, en þar skorti þó oftast á að séð væri fyrir réttri loftræsingu und- ir kápunni og að ytrabyrði einangr unar væri vindlþétt. Skifan hefir yfirleitt enga kosti umfram timb- ur og hætta á að hún sé iila þétt. Hún mun yfirleitt dýrari, einnig asbestskífur. Múrskelin er nýjung á þessu eviði og vita menn lítið hversu gefst. Tvær gerðir hafa einkum verið reyndar. Sú þeirra sem kunnari er og raunverulega er meira vitað um eru verkstæðissteyptar hellur. Þessi aðferð hefir um skeið verið notuð í Danmörku og þar bundn- ar við hana miklar vonir. Hellurm- «r eru járnbentar og steyptar í l múrhúðunarblöndu, svo að sement iog járneyðslan er engan vegin l'hverfandi. En steypan er mjög þétt, svo að þó reynsla sé ennþá engan vegin fengin, mætti ætla af líkum að veðrunarþol sé betra en hjá venjulegri steinsteypu. Plöturnar sem ná frá lbfti til lofts eru í meginatriðum bornar af loftaplötunum. Jaðrarnir eru þéttaðir saman með pakkningum af ýmsum gerðum, og ekki vitað hvað sé heppilegast. Þessar plöt- ur eru þægilegar í uppsetningu, en þarfnast krana. Óþægilegt er að skipta um, ef plöturnar rifna, en séu þær ekki of stíft bundnar saman á köntunum er hættan ekki talin mjög mikil. Annað mál er það þegar reynt hefir verið að byggja einnar hæð- ar hús með timburþaki úr þess- háttar plötum, þá hættir þeim við að rifna nema þær geti fjaðrað verulega innbyrðis. Þar verður vegglægjan með aðstoð bitaenda og innveggja að stífa af efribrún veggjarins, og hvað skeður ef vegglægjan fúnar, sem iHt er að hindra með öllu, er ekki Ijóst. Hin rétta aðferð með slíkar plötur er því örugglega sú að þær b&ði í efri og neðri enda séu bornar uppi af steyptum loftum, og að samskeytin séu slík að' ekki komi vindingur í plöturnar. Þessi gerð af kápu mun nokk- uð dýr og nálgast að vera á sama verði og venjulegur steyptur vegg ur, en endingin ætti að vera betri, og þar sem burður hússins er ó- háður kápunni er hægt að skipta um plötur ef þörf gerist, en venju lega er þó erfitt að komast að því, þegar ucn slíkar steyptar plöt ur er að ræða og allar festingar að innanverðu undir einangrun- inni. Hin aðferðin, og sú sem ég að- eins sá á Skáni, er að strengja járnbindingarnet, t. d. á milli lofta eða á grind sem ber á milli lofta, og síðan sprauta múrhúðun í net- ið. Netið sjálft, eða netið og grind- in þarf að hafa svo mikin burð að ekki þurfi að reikna múrnum neinn burð, sem heitið geti, en hann á að þétta netið, og skal þykkt hans því miðast við að hann nái hæfilegum þéttleika, fremur en til burðar. Múmum er spraut- að á í mörgum atrennum lítið eitt í einu unz húðin hefir náð nægi- legri þykkt og gerð. Ýmsir halda að slík múrkápa sé ekki trygg gegn veðrun, eink- um vegna raka. En því er til að svara að óhætt mun að þétta hana fullkomlega að utanverðu með málningu eða öðrum efnum, en loftræsa að innan milli hennar og einangrunar, enda sé einangrun- in vindþétt að utanverðu svo sem við aðrar gerðir af regnkápu. Maður skyldi þá ætla að múrskel- in héldist þurr og þyldi veðrun, en sannað er það ekki. Þessi aðferð með léttan útvegg, og regnkápu af einhverri gerð, er mjög athugandi hér á landi. Ekki sízt þar sem útveggjum húsa hér virðist skammur aldur skapaður vegna veðrunar, og því æskilegt að hægt sé að skipta um þá án þess að húsið sé þar með ónýtt, eða aðgerðin sé dýrari en að byggja nýtt hús. Ég kom nokkuð inn á þetta at- riði í fyrirlestrum mínum um byggingamál í útvarpinu í sumar, og vil geta þess hér að þetta er ekki nein ný skoðun, eða augna- bliksbóla. Þetta er skoðun sem um langt skeið hefir unnið jafnt og þétt á í öllum þeim löndum þar sem um verulega veðrunar- hættu er að ræða. Við megum ekki láta glepja okkur þó að sumar til- raunir í þessa átt hafi gengið of langt, og húsin af þeim sökum of veik, við verðum einnig að fylgj- ast með því sem meira var í hóf stillt og hefir gefið góð raun. Við mat á þessum aðferðum verður jafnan að hafa r huga að meta verður saman stofnkostnað, endingu og viðhald. f því mati telur stofnkostnaðurinn minna en endingin, að öðru jöfnu, og við- haldið, sem er rekstrarútgjöld telur mest. Þetta er vegna lækk- andi verðmætis á gjaldmiðlinum, sem síðást liðnar aldir hefir sýnt stöðuga og örugga breytingu, þó að mishröð hafi hún verið. Þessi breyting virðist munu verða í- skyggilega hröð á komandi árum sakir hræðslu valdhafanna við raunhæfar aðgerðir. -í; Hjónin á Skipum við Stokkseyri Það hefir löngum þótt mikil háitíð, þegar þríheilagt er. Nú viill svo til, ag góðvinir mínir, hjónin á Skipum við Stokkseyri, eiga á þessu misseri þrjár afmælis hátíðir, þar sem húsfreyjan varð 70 ára 22. ágúst síðast]., húsbónd inn verður 80 ára 10. febrúar, en 40 ára hjúskaparafmæli þeirra var 23. desember. Má því ekki minna vera, en að ég sendi þeim ur fjarilæigð árnaðaróískir mínar, þar ®em atvikin hafa hindrað mig frá að rétta þeim höndina ó þess- um hótíðisdögum. Ingvar er fæddur í Eystra-Rauð- arhól við Stokkseyri 10. tfebr. 1878. Voru foreldrar hans Hannes, son- ur Hannesar Runólfssonar í Rana koti efra og konu hans Vilborgar Ingiimundardóttur; og kona hans Sigurbjörg, dóttir hjónanna Gísla bónda í Vatnsholti og Guðlaugar Snorradóttur (Jötnætt). Voru þau Siigurbjörg og Hannes valinkunn merkishjón og dóu bæði í hárri elli á heimi'li Ingvars. Kornungur Ðuttist Ingvar mieð foreldrum sínuim að Skipum og festi þar skjótt djúpar og traustar rætur, sem ekki hafa veikst eða brugðist, allt til þessa dags. — Var Ingvar hinn þriðji í röðinni af 6 börnum þeirra og hinn yngri tveggja bræðra. Árið 1905 tóku bræðurnir við búi foreldra sinna og bjuggu fé- lagsbúi á Skipum, þar til Ingvar kvæntist haustið 1908. FJutti þá Gísli bróðir hans að Ga-ulverjabæ og síðan að Dalbæ, en Ingvar tók þá einn við jörð og búi að Skipum. Býr hann þar enn — en síðustu 10 árin þó aðeins á 14 hluta jarð- arinnar móti Jóni syni sínum. Skipar hafa vafalaust frá önd- verðu verið talin gagnsöm jörð til lands og sjiávar. Þar var út- ræði, reki, fjörubeit, æðarvarp, sölvatekja og þangfjara. En örðug og. mannfrek var öll nýjung þess- ara blunninda á þeirri veðrasöimu brimaströnd, enda nú mjög til þurrðar gengin. — Er það stöðug hætta á landspjöllum af sjávar- gangi, svo að færa hefur þurft bæinn, síðast að því er beztf er vitað, náflægt miðri 17. öld- í byrjun 18. aldar er talið, að hvað sem búið á Skipum sé stærra en 3 kýr, 2 hestar og 20 kindur, þurfi að 'sækja til annarra heyskap og hagbeit. Og víst er um það, að bæði Ingvar og faðir hans sóttu ótrauðir heyskapinn um langa vegu. Til þess þurfti lengi vel mikinn mannafla og góðan hesta- kost, enda hélzt í hendur á Skip- um hjúasæld, barnalán og far- sæfld í öllum búskap. — Er mér í bernskuminni, hve gaman mér þótti að sjá ,,Skipa-]eslina“ fara hjá — aldrei færri hestar en 10 —12, hver öðrum failegri, og ó- venju vel upp á þá búið. Eg minnt isit þess flíka er hinn starfsglaði hópur var að ríða heim ó laugar- dagskvöldum úr frálegunni og hóf upp raustina í söng, þegar leiðin var torfær svo fara þurfti seina- gang, en hleypti svo á sprett á greiðfæru köflunum. Finnst mér eins og þarna hafi ég séð tákn- mynd af heimilisbrag og uppeldis háttum, þar sem aldrei var sleppt tækifæri til að auðga andann, er hlé varð á störfum og striti. Fáa hef ég séð ganga að störf- um með meiri röskíeika og heilli huga en Ingvar á Skipum og syst- kini hans. Starfið var þeim ekki aðeins nauðsyn og skylda, heldur og 'list og íþrótt, nautn og yndi. í foreldrahúsum fengu þau ágætt uppeldi, á þeirra tíma vísu, og góða barnaskólamenntun. Hef ég fyrir satt, að kennurum Ingv- ars hafi fundist svo tiil um náms- gáfur hans, að þeir hatfi Ia@t til að hann gengi menntaveg sem þá var ka'lflað. En meðfædd hlé- drægni og tryggð við foreldra og átthaga mun hafa ráðið úrsflitum um, að svo varð ekki. — Gáfuð voru ÖOI þau systkini og vel að sér — einkum voru þau Ijóðelsk og söngvís. Var á æskuárum þeirra söngmennt í blóma á Stokkseyri og Ijóðagerð mikil með þjóðinni. — Það hafði sín álhritf er unga fólkið söng Brúardrápu eða Alda- Afmæliskveíja til GuSfinnu Guðmundsdóttur og Ingvars Hannessonar móta'ljóð H. Hafisteins, Vorhvöt Steingríms eða fánaisönig Einars' Benediktssonar. Það voru ekki að-1 eins orð og tónar. Það var andi | og líf. Og þegar Sjómannasöngur . Steingrímis ómaði og sungið var: ; „Æðrulauis með hörðium höndum, I hrausta sævarþjóð — — — “ | fannst mér það beinflinis stilað upp á sjómennina á Stokkseyri. — í hópi þeirra var Ingvar á Skipum og þar eins og annars staðar kapp- samur oig (fjiginn isér. Var hann um skeið forniaður og þeirra er fyrstir notuðu net á vetrarvertíð. — Ur heimahöfn réri hann jafnan haust og vor meðan fiskur gekk á grunnmið. — Á fleiri sviðum var hann framtakssamur, t.d. mun hann einna fyrstur manna hafa ræktað kartöflur til sölu á Reykja víkurmarkaði. Fór hann þá oft á haustin mieð Iangar vagnalestir og flutti ti'l baka vörur fyrir verzl anir og emstaklinga. Eins og áður segír kvæntist Ingvar haustið 1908, Vilborgu Jónsdóttur frá Sandlækjarkoti. elskuilegri atgerfiskonu. Voru þau jafnafldra og sambúð þeirra óvenju ástúðleg en sorglega stutt, því að Vilborg andaðist 2. ágúst 1916, cft ir nokkurra missera biturt dauða- stríð. 'Lét þá dauðirin skamant stórra högga á mdfflfl í garð Ingvars, þvi að Gíisli einkabróðir hans hafði andast snögglega haustið 1913, frá ungri konu og fjórum smábörnum. Mun á þeim árum hvað rnest hafa reynt á trúarþrek Ingvars og sálar styrk. En jafnframt hyigg é-g að hann hafi sannað, að Guð gfleymir engum — enda var þá skammt til góðs vinar. Ingvar kvæntist öðru sinni 23. des. 1917. Guðfinna er fædd í Traðarkoti 22. á'gúst 1887. Voru foreldrar hennar hjónin Guðmund ur, sonur Sveins bónda Guðmunds sonar í Kakkarhjáleigu (Hoftúni) og konu hanis gæfinnu Ásbjörns- dóttur frá Kolsholti — og Sigríður Guðmundsdóttir, ættuð úr Ra-n-g- árvallasýsflu. Voru þau hin rnestu góðvildar og mannkostahjón. — Ólst Guðfinna upp í foreldrahús- um oig dvaldi að mestu leyti hei-ma þar 'til foréldrar h-ennar brugðu búi árið 1911. Eftir það var hún í vistum nokkur ár og hvarvetna dáð, sökum dugnaðar, ljúflyndis og mannkosta. Á ég margar Ijú-far minningar frá bernskuárunum um Finnu í Traðarkoti cg margt að þa-kka henni og foreldrum hennar, bæði vegria mín og mín-s fófl'ks. Það hefir ef til vill aldrei verið auðveldara starf eða vandalítið, að vera húsfreyja á Skipum. Sér- stakfliega hygg ég þó að mikið haifi þótt þurfa til að setja-st í sæti Vilborgar friá Sandflækjarkoti. En Guðfinna, reyndist vandanum vax- in. o-g bruigðu-st henni þar hvergi góðar gáfur, d-ugur né dáð. — „Æðrulaus ímeð h-örðum höndu-m“, ýttu þessi áigætu hjón því ’fleyi á fflo-t, sem hiafur nú í 40 ár horið þau svo farsæ'lfliega um tímans -hatf, Hygg é-g að þar hafi sannast. að .„Guð í hjarta, g-uð í -staf-ni, g-ef-ur fararhei-]I.“ Við langvarandi veikin-di og versnandi ártfierði, ha-fði efnahagur Ingvars, moikk-uð látið á sjá, -en færðist smiám samam aftur í betra horf. — Fyrs-ta áratug búskapar síms - var Ingvar lei-guiliði eins og faðir hams hafði aflla tíð verið. En. árið 1916 'f'astfl hann kaup á hélifri ábýli-sjörð -sinmi og árið 1931 á þeim- lvluta sem -eftir var. Voru þá synir hanis sem óða-st að rísa á legg og tiók'U þ-eir feðigar nú til óspi-lil-tra mnáfla uim ræktun jarðar, -stæikkun bús oig byggingu hú-sa. — Með tifllstyik br-eyttra búnað-ai* h'á-tta hafa þeir mú ræktað jörð sína svo, að allur heyfengur er tekinn heim á túni og er þó bú- stcfn a.-m.k, tíifald-ur á við það s-cm forð-um þót-ti hæfa. Börn þeirra I-ngvars og Viflhorig ar voru fiimm og óflust ölfl upp heinva hjá föður sínum og stjúpu nema yrigsfi sonurinn, Bjarni, sem Konriáð lækmir Koriiiáðsson, tók til 'fÓEítuns nýfæd-dan og ætt- leiddi síðar. Er hann nú Starfándi læ-knir í Reylkjavík. Hin'eru Sig-ur björg öig Marigrét, húsfpeyjur í Reykjavík oig Jón bóndi á Skip-um, en Gísli drukknaði 27 ára gamafll er togarinn Guiflfos-s fónst me'ð áflflri áihöfn 28. fiebrúar 1941. Imgvar cig Guðíinna eiignuðust átta börn, em miætu Guðinnund son sinn, 5 ára gamflan árið 1925. Hin cru: Vi-lborig, Guðtnvunda og Siigríð ur, húiáfreyjur í R-eykjavík. Hann es o-g Sigtryggur, bil-stjórar hjá Kaupfélagi Árnesinga; Ásdís og Pétur heiima ó Skip-um. Mun 'hann vera glæsifljegur ætt- in-gja o:g aikomenda'hóp-urfrin sem á mánud. saínast saman á Skipum. Enn niiun verða glatt cg híýt-t, vel veitt og fagurfl-ega -sungið, eins og vænta mó af Skipa-sys-tkinum. —! Sendi óg þéim öll-um hiugheiflar kveðjur og óskir um marga fagra og blessiunarrífca ævidaga. Á -Hesisum óróflieika'tímuim geim- fara oig igerfihnatta, þegar svo nviikið er taflað u-m böfllsýni og kviða’ hi-nnar upp-öilvandi. 'kynsflóðar, miá’ vera s'álu-bót oig hjartastyrkur að því að virða fyrir sér o<g hugleiða áevistanf þessarra lijóna og’ trú- mennáku þá, óisérhflífni og fórnar Iund, s-ern bak við það býr. G-uð flauni þeirn liðna tíð og bl-essí aflilar þeirra ókomiru ævi- stundir. Jarþrúður Einarsdóttir frá Tóftum. FaSir okkar og fósturfaðir Helgi Kr. Jónsson, bcndi á Fellsenda í Þinvallasveit. verður jarðsunginn að Lágafelli, mánudaginn 10. febrúar kl. 14. Bílferðir frá BSÍ kl. 13.30. Dóra Helgadóttir, Margrét Helgadótlir, Guðný Hélgadóttir, Jón G. Jónsson frá Feilsenda.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.