Tíminn - 08.02.1958, Side 9

Tíminn - 08.02.1958, Side 9
TÍMINN, laugardaginn 8. febrúar 1958. é^clilh IJnnerótacl: JS andi og kvaðst aðeins reykja finnskar sígarettur í munn- stykki. — Mjög skynsamlegt, og það fer konum vel, sagði Ström. — Ég spila nú sjaldan annað en lomber, sagði Ström en ég skil vei, að frúrnar vilji heldur spila bridge. Ég hef ætíð haft andstyggð á spilum. Mér finnst spila- itóctnnci Framhaldssaga 23 Mér finnst hún því líkust sem hún væri frá Gautaborg. Caro þaggaði niður í honum. — Æ, lofaðu þeim að kurra saman í friði, þau eru ekki ung nema einu sinni, sagði hann. Nú renndi Súsanna sér j niður úr gluggakistunni og' rétti Caro símann. — Sæll, Hinrik, sagði Caro hátt og sneri baki að okkur. Hvílíkur raddmunur. Eða var ■mnmniniiiimmmmmmmnimmmnimmnnini mnrniiiiiiniwninimi mennska vera tímasóun, þótt ^ þ^g ageins hin mjúka og ég neyðist stundum til að grípa í spil fyrir siðasakir. Og þegar Súsanna tók spila- boðinu játandi, varð ég að fylgjast með. Ég spila mjög illa, sem von er til. Það hafði ég líka marg oft fengið að heyra af vörum Hugos. En Súsanna var slæg í spilum, það sá ég þegar. Við Ström vorum saman, og okkur búnaðist heldur illa, hann var þó svo kurteis að láta á engu bera, þótt ég spilaði af mér og segði eins og kjáni. Við vorum einmitt rétt búin að tapa fyrstu rúbertunni, þegar Hinrik hringdi. Súsanna skreið inn i glugga krókinn og tók símtólið báð-1 skilur"~~En nu um höndum. Hún var mjög falleg þar sem hún sat milli gluggatjaldanna með granna og fagra fætur hangandi niður úr gluggakistunni. Yfir höfði hennar sást tunglið út um gluggann, og ég komst að raun um, að herbergisgluggi Caro vissi út að Strandvegi en ekki að hliðargötunni. Mér skildist, að leigan fyrir þetta herbergi hlyti að vera allhá.' En kona með tekjur Caro gat vafalaust leyft sér það, því að vafalaust launuðu Barrmans- bræður henni vel góða þjón- ustu. — Halló, sæll vinur minn, sagði Súsanna mildri og hlýrri röddu, einmitt sama raddblænum og ég hafði tekið eftir, er ég sá hana fyrst — Já, þakka þér fyrir, ágætlega Hinrik. En hvernig gekk þér feröin? Hvenær kemur þú heim? — Ekki fyrr? Já, elsku góði reyndu það? Er það ekki hægt? _ Já, við erum hjá Caro, Brioken og ég, og við erum að spila bridge'. — Já, já, ég kann að spila bridge vissir þú það ekki. Það er ekki margt, sem þú veizt um mig enn þá. — Hvort ég hafi fengið nokkra vinnu- konu — nei, nei, ekki enn. Hsyrðu, Caro ætiar að segja hokkur orð við þig. Blessaður vinúr minn, komdu fljótt heim til mín. Svipur Caro var kynlegur meðan Súsanna talaði við mann sinn. Hún var augsýni- lega mjög eftirvæntingarfull. Það var engiu líkara en hún reyndi af öllum mætti að fylgjast með samtalinu og heyra, ekki aðeins það, sem Súsanna sagði, heldur einnig það, sem Hinrik sagði. Við og kipraði hún au'gun saman, og askan féll niöur á gólf- mottuna úr sígarettunni hennar án þess að hún virtist taka eftir því. — Myndarleg stúlka, sagði Ström hálfhvíslandi við mig, óvenjulega aðlandi stúlka. Merkilegt, að slík stúlka skuli vera til í Finnlandi, því hefði ég tæplega trúað að óreyndu. hljómþýða rödd Súsönnu, sem olli því að rómur Caro lét svona illa í eyrum, rámur og falskur? Eða var það einnig munurinn á æskunni og efri árunurn, sem hafði þessi áhrif? Mér flaug I hug, að þetta gæti ekki verið eðlilegt hljómfall. Nú var það ég, sem hlustaði eins áfergjulega og Caro áður. Ég gat ekki varizt þeirri tilhugsun, að á bak við þessi raddbrigði fælist eitt- hvert leyndarmál eins og, skríðandi snákur, sem mér' stóð ótti af. — Já, Hinrik, ég gat ekki rætt um það við þig, þegar þú símaðir í dag eins og þú er annað og verra á seyði en venjulega. Það á að spilla allri uppstill- ingu í sýningarsalnum. Á morgun eiga að koma menn og flytja gamla Hamborgar- ferlííkið, er við höfum verið að reyna að losna við síðustu árin, fram í salinn og koma því fyrir við bezta sýningar- vegginn, þar sem þú ætlaðir að setja dönsku málverkin. — Já, þú veizt nú hvernig hann er, og hvað getur maður gert? Fyrir miðjum vegg skal það vera. Mér fannst ég verða að segja þér frá því og búa þig undir hið versta. Heldurðu, að þú gætir ekki komið heim fyrr? — Já, ég skal reyna að draga það á langinn, en ég get engu heitið þér í því efni. Þú veizt, hvernig hann er, og reyndu nú að koma sem fyrst heim. Já, þær eru hér hjá mér, og mér þykir það svo gaman. — Hinn daginn þá? — Góða nótt, Hinrik, og sofðu vel. Láttu þet-ta samt ekki valda þér áhyggjum, þetta lagast vonandi. Góða nótt. — Hann kemur í síðasta lagi heim hinn daginn, kannske annað kvödd, sagði hún glaðlega við Súsönnu, og mér fannst kenna sigur- hreims í röddinni. — Ágætt, sagði Súsanna. Enn mátti sjá gljáa í augum hennar eftir samtalið við Hinrik. Mér skildist, að hún hefði ekki tekið eftir undirtóninum í rödd Caro, þessiun . sigur- hreimi, sem virtist segja: Þarna sérðu, því sem þér tekst ekki með ástarorðum og bæn um, getur Caro gamla komið til leiðár með nokkrum vel völdum orðum. Þegar við vorum á leið nið- ur með lyftunni, sagði Sús- anna: — Klukkan er orðin hálftólf, og dóttirin er ekki komin heim enn. Og Caro virtist þó ekki sérlega óróleg vegna þess. Úti í dyrasundinu stóðu ung hjú og höliuðust saman. Þau viku til hliðar, þegar okkur bar að. Þegar við vorum komnar fram hjá þeim, flaug mér i hug, að þetta hefði ver- ið Kristín, því að mér fannst ég kannast við svipinn, þeg- ar ég leit á hana um leið og ég gekk fram hjá. Ég stanzaði. — Þetta hefur verið Krist- ín. En hvað hún er orðin stór. Þú hefðir getað heilsað henni og litið á hana. Súsanna svaraði þessu i § litlu. Við ræddums’t fátt við næstu mínúturnar. Hún fylgdi mér heim. Svalt nætur loftið var hressandi eftir hita svækjuna inni hjá Caro. Við ákváðum að ganga alla leið. En þegar við skildum, sagði hún: — Heldurðu að þessi karl sé faðirinn, seni hún vildi ekki eiga neitt meira saman við að sælda? — Ég hef enga hugmynd um það, svaraði ég. 12. Daginn eftir hafði ég gæt- ur á því sem gerðist í Barr- mans-verzluninni. Ðg sá það vel út um eldhúBg'luggann minn. Ég sá einhverja flutn- ingakarla vera þar á stjái í sýningarsalnum. Eg sá þá setja bönd á stóra Hamborgar skápinn og draga hann fram cg koma hqnum fyrir við vegginn, eins og Caro hafði rætt um. Eg sá Ottó og af- greiðslufólkið á hraðri ferð um húsið, qg þarna stóð Caro röleg í dyrum og horfði bros- andi á al'lt saman. Ég sá þess engin merki, að henni mis- líkaði það, sem fram færi, eða reyndi að koma í veg fyrir það. En Ottó var líka hús- bóndi hennar, svo að hún gat varla risið gegn skipunum hans. Hún varð lika að vera einlæg við hann. En var hún það í raun og veru? Oft leit svo út, sem hún drægi mjög taum Hinriks. Það er bezt að ég skreppi út og geri mér eitthvað til erindis 1 verzlunina, spyrji Caro til dæmis, hvort hún geti skipt fyrir mig hundrað króna seðli, hugsaði ég með sjálfri mér. Þá get ég séð það með eigin augum, hvort það Eigulegar íslenzkar bækur ] Við viljum gefa fróðleiksfúsum lesendum kost á 1 að eignast neðantaldar bækur meðan þær eru enn fá- 1 anlegar á gömlu, góðu verði. Afsláttur frá neðangreindu | verði verður ekki gefinn, en nemi pöntun kr. 400,00 § eða þar yfir verða bækurnar sendar kaupanda burðar- 1 gjaldsfrítt. | Jón Sigurðsson. Hin merka ævisaga Páls Eggerts 1 Ólasonar 1—5. Ób. kr. 100,00. Bréf Jóns Sigurðssonar. Nýtt safn 334 bls. Ób. I kr. 35,00, Menn og menntir, e. Pál E. Ólason. 3. og 4. bindL | Síðustu eint. í örkum. Ath. í 4. bindi er hið merka rit- § höíundatal. 1 Andvari, tímarit Þjóðvinafélagsins. 1920—1940 | (vantar 1925). Örfá eintök til af sumum árunum. Ób. | kr. 209,00. Almanak Þjóðvinafélagsins, 1920—1940 Ób. kr. i 100,00. 1 Rímnasafn 1—2. Átta rímur eftir þjóðkunn rímna- | skáld m. a. Sig. Breiðfjörð. Ób. 592 bls. kr. 40,00. § Fernir fornísl. rímnaflokkar, útg. af Finni Jónssyni. i Kr. 15,00. 1 Minningar frá Möðruvöllum. Skráðar af 15 gömlum | Möðruvellingum. 296 bls. í stóru broti. Myndir. Ób. I kr. 38,00 íslenzkar gátur. Jón Árnason safnaði. 180 bls. Ób. 1 kr. 35,00. I Frá Danmörku e. Matth. Jochumsson. 212 bls. ób. j§ kr. 40,00. 1 Örnefni í Vestmannaeyjum e. dr. Þorkel Jóhannes- son^ 164 bls. Ób. kr. 25,00. íslenzk garðyrkjubók. Útg. 1883 með mörgum teikningum. 140 bls. ób. kr. 35,00. Vestmenn. Landnám ísl. í Vesturheimi e. Þorst. Þ. ij Þorsteinsson. 264 bls. ób. kr. 25,00. Skólaræður, e. sr. Magnús Helgason, fyrrv. Kenn- § araskólastjóra. 228 bls. ób. kr. 40,00. Dulrúnir. Þjóðsagnir og þjóðleg fræði skráð af | Hermanni Jónassyni á Þingeyrum. 218 bls. Ób. kr. 1 | 20,00. I Um framfarir fslands. Verðlaunaritgerð Einars Ás- | | mundssonar í Nesi. Útg. 1871. 82 bls. Ób. kr. 25,00. I í Norðurveg, e. Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð. i | 224 bls. Ób. kr. 20,00. 1 Saga alþýðufræðslunnar á íslandi, e. Gunnar M. | Magnúss. Fróðleg bók prýdd myndum. 320 bls. Ób. | kr. 25,00. Riddarasögur. Þrjár skemmtilegar sögur, 230 bls. | Ób. kr. 15,00. Sex þjóðsögur, skráðar af Birni R. Stefánssyni. 132 i bls. Ób. kr. 10,00. Undirrit.... óskar að fá þær bækur, sem merkt er við = í auglýsingu þessari sendar gegn póatkröfu. Nafn er rétt, að skápurinn eyði- leggi allan svip uppstillingar- innar í salnum. Þegar ég kom inn í salinn, sneri Caro að mér baki. Hún var að ræða við Ottó. Þau tóku ekki eftir mér, því að flutningsmennirnir höfðu skilið hurðina eftir opna í hálfa gátt. — Ég er þér alveg sam- mála um það, að það var hið mesta snjallræði að flytja skápinn hingað fram. Þetta gæti blátt áfram ekki farið betur. En þú gerir þér það vafalaust ljóst, að hann verð ur æfur út af því. Hann vill ekki eyða neinu veggrúmi til annars en hengja þar þessi gömlu málverk sín. En þú skalt halda fast við þitt sjón- armið. Jæj a, hreinskilna Caro, góði félagi, eins og Hinrik sagði, hugsaði ég með mér. Hvað heyri ég nú af vörum þinum? Getur það verið, að þú eigir það til að leika tveim skjöld- um? Afgreiðslustúlka kom innan ■flr geymsiulsahium, isá mig og heilsaði. Þau sneru sér við. Heimili iiiiiniffnnimiuiiiinniiimintitfiiiiiiiiiiiiniiinuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiniifn ódýra bóksalan, Box 196, Reykjavík. Iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimimminiiui lyiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmmimmiiiimiiimiimmiiiimiimiimiiimiia Í 3 1 3 | Verkfræðingur | óskast til starfa hjá teiknistofu skipulagsins. — § § Umsóknir sendist skipulagsstjóra, Borgartúni 7, j§ fyrir 1. marz. 1 iMmmiimimiiiimiiiiiimiimiimimmmmimmmiimmmmimmmmimnmiimimimiimiimiimimiinB 'Uiiiiiuiiiiiiiiiiiiimiimmimiiiimiimiimmmmmiimiimiimmimmmimmmmummmmumimmmmmi Jörö óskast Ung hjón, óska eftir jörð á Suðurlandi til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Tilboð óskast send Tímanum fyrir 25. febrúar merkt „Framtíð“. Bhiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiuiiimmiinumuiiimuumumuimmumiiuiiiiiiiiiiiii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.