Tíminn - 08.02.1958, Page 12

Tíminn - 08.02.1958, Page 12
Veðrið: Noðraustan stinningskaldi létt skýjað. Hitinn kl. 17: 1 Reykjavík —8 st., Akureyri —12 st., Dalatangi —6 st„ London 1 st., Kaupmannahöfn —8 st.. N. Y. 1 st. Laugardagur 8. febrúar 1958. Engin samstaða um bæjarmál enn á Siglufirði Siglufirði í gær. — Fyrsti fundur hinnar nýkjönnu bæjarstjórnar var haldinn hér í gær. Fráfarandi hæjarsíjjóri, Jón Kjartrj.isson, b.iuð fuiltrúa velkomna til fundar og lýsti úrs'litum bæjarstjórnar- kjörs. Á dagskrá var kosning for- seta cg nefnda, en var frestað, enda er ekki komið á neitt saim- .starf enn um stjórn bæijarins aniiíli flckkanna. Nokkrar viðræður um þau mál munu þó hafa farið fram míUi flokkanna, en engin niðurstaða. fengin enn. Verður þeim haldið áfram næstu daga. Skartbúin mörgæs á Suðurskautslandi Tindhólmur fékk 74 þús. kr. sekt Frá fréttaritara Tímans í Vestmannaeyjum. Færeyski togarinn Tindhólmur, sém tekinn var í landhelgi, hefir við dómsúrskurð í Vestmannaeyj- um hlotið 74 þúsund króna sekt. Afli og veiðarfæri verða gerð upp tæk. Færeyingar hafa áfrýjað dóminum. 70 bátar hafa byrjað róðra í Vest mannaeyjum og aflað misjafnlega, öá 2—15 tonn. Lítið hefir veiðzt af þorski, en mest af keilu og íöngu. Fyrsti netabáturinn lagði í gær. Héraðslæknir í Hvolshéraði Forseti íslands hefir að tillögu heilbrigðismálaráðherra, Hanni- bails Valdimarssonar, veitt Þor- geir Gestssyni héraðslæknisem- bættið í Hvolshéraði frá 1. júlí 1958 að télja. Próf við Háskóla ís-. lands í janúar Embættispróf í guðfræði: Kristján Búason Embættispróf í læknisfræði: Björn L. Jónsson Einar LövdaM Emil Als Geir Þorsteinisson Hrafn Tullinius Kristjlán Jónasson Nikulós Þ. Sigfússon Sigursteinn Guðmundsson Stefán Bogason Embættispróf í lögfræði: Jón Þorláksson Kandidatspróf í viðskiptafræðum: Sigurður G. Sigurðsson Meistarapróf í íslenzkum fræðmn: Sveinn Skorri Höskuldsson B.—A. próf: Haraldur A. Einarsson . Jðbanna Jóhannsdóttir Sonja Diego Próf í íslenzku fyrir erlenda stúdenta: Paula Vermeyden íslenzk kona, gift skipverja á íslenzkum togara, hvarf í Cuxhaven Óttazt, aS hún hafi falIiS í höfnina har; því aÖ hattur hennar fannst á hafnarhakkanum Fyrir fáum dögum gerðist sá hörmulegi atburður að ung, ís- lenzk konn, seni gift var einmn skipverja á togaranum Neptún nsi, og var ásamt fleiri eiginkon um skipverja með skipinu í þess ari för, týndist frá skipinu í Cux liaven. Mikil leit var gerð að konunni í Cuxhaven og nágrenni á veguni þýzku lögreglunnar, og skipið seinkaði lieimför sinni um þrjá daga vegna liennar, en liún bar engan árangur. Óttast metn, að konan hafi fallið í höfnina í Cux liaven og drukknað, en þó er það ekki talið fullsannað. Cm nákvæm tildrög þessa er blaðinu ekki kunnugt, enda kom skipið liingað til lands scint í I hinum yfirgripsmiklu suðurskautsleiðöngrum, sem nú standa yfir og gerðir eru til margvíslegra rannsókna, drifur margt á dagana. Hér hefir leiðangursmaður einn til dæmis fengið sér mörgæs tii fylgdar og klætt hana í snotran matrósabúning, og virðist hún ekki kunna skartinu illa. Geysileg síldveiði Norðmanna á miðunum út af Alasundi i gær Álasundi í gær. — í dag liafa drekkhlaðin síldarskip komið hingað inn í óslitinni röð af miðum bæði sunnan og norðan Álasunds eítir langbezta síldveiðidag á þessum vetri. Afli skipa hefir komizt upp í 3300 hl. Síldin veiðist í snurpunót. Veiðin er á stóru svæði, og gert þá hin mikla veiði. er ráð fyrir, að heildaraflinn verði kominn upp í 200 þús. hl. í kvöld. Nökkuð diúpt var á síldinni í nótt, Mikið annríki er þegar orðið við 'síldarvinnsluna, og haldi svipuð veiði áfram á morgun, mun brátt Jemen verður veitt ófullkomin aðild að Arabiska sambandslýðveldinu NTB—Kairó, 6. febr. — Ríkisarfi Jemens hefir verið í Kairó til að semia við Nasser og aðra ráðamenn um mál hins nýstofnaða Arabíska sambandslýðveldis um upptöku Jemens í sambandið. Sagði hann eftir viðræður við Nasser, að fullt samkomulag hefði náðst um þetta mál í megin- atriðum. undir hinni saimeiiginiegu stjórn Sett verður á Iagginrnar nefnd, en þó verður Jemen raunar ekki Sfem skal undirbúa upptöku Jemen fulligildur aðili sambandsins. Mun í sambandið, og verða niðurstöð konungur áfrarn fara með vötldin ur hennar síðan ræddar. Utan í landinu og stjórn innanlands rikismál, landvarnamál, efnahags ekki breytt til samræmis við skip m’ál og menntamál munu verða an sambandsins. en hún grynnkaði mjög á sér þeg- koma «ð löndunarstöðvun. Rekneta ar kom fram á morguninn og hófst1 skipin hafa og fengið ailgóða veiði. Norskur Portúgali sýnir kvikmyndir frá landi sínu í Tjarnarbíó á sunnud. Leif Dundas, sonur ísl. ræ'ðismannsins í Portúgal dvelst hér nokkrar vikur og kynnist landi og þjó'Ö í fyrradag var blaðamönnum boðið aö sjá nokkrar kvik- myndir, sem Leif Dundas, sonur íslenzka aðalræðismannsins í Portúgal ætlar sér að sýna almenningi á sunnudaginn í Tjarnarbíó. Leif Dundas er af norskum ættum, en er fæddur í Portúgal, þar sem faðir hans er íslenzkur ræðismaður og umboðsmaður Sölusambands ísl. fiskframleiðenda. Þetta er í fyrsta sinn, sem Leif Kvikmyndirnar sem hann sýnir bemur tl íslands. , er'u fra Portugail, Madeira og Azor ! eyjum, teknar í litum og veita _________ 1 '«j» mikila fræðslu um þjóðhagi, lands l'ag og Mf fóilksins á þessum stöð- um. Ennfremur var sýnd kvikmynd frá ísilandi eean NATO hefir iátið gera og önnur samstæð nim Portú gal imeð íslenzku taili. Hafa verið gerðar slíkar fevifcmyndir frá flest uim þátttöfeuiriíkjnim NATO og dreift út við væsn verði. Leitað með spor- hundi að öldruðum manm i 1 gærkveldi var Flugbjörgunar- sveitin fengin til þess að leita með sporhundi sínum að öldruðum manni, sem saknað er hér í bæn- um síðan 1 fyrradag. Elcki hefir þó verið auglýst eftir manninum enn. Fóru menn úr Flugbjörgunarsveit- inni með hundinn allvíða um bæ- inn, og sáust m. a. á ferð með liann um kl. 11 í gærkveldi í mið- bæaun. Miklir snjóar og jarðbönn í S-Þing. Fosshóli í gær. — f nótt sem ieið var versta stórhríð hér í Þing- eyjarsýslu, hvasst af norðri og all- mikiíl fannkoma. Með morgni birti og í dag hefir verið hríðarlítið en frost allmikið. Frost sJl. nótt var 14—20 stig. í gær fóru nyjóTkur- bílar úr Reykjadail og' Aðaidal til Húsavíkur, en verra mun vera í dag. Úr öðrum sveitum er mjólk aðeins fiLultt á snjóbíil. Jarðlaust er nú fyrir sauðfé í flestum sveitum, og hefir svo ver- ið síðan u nnniðjan janúar. SLV. Okeypis aðgangur. I Á sunnudaginn kl. 1 verða fcvdlk myndir þær sem Leif Dundas hef ir meðferðis sýndar al'menningi í Tjarnarhíó oig er aðgangur ókeypis. Leif Dundas hefir mikinn áhuga á íslandi og hefir starfað með föð- ur sínum að hagsimunamálmu ís- lendinga í Pontúgai. Hann mun dveijast hér eokkrar vikur og æitl ar sér að kynnast landi og þjóð betur. Mikið urn hesta og sleða á Akureyri ígær Akureyri í gær. — Stórhríðar- veður var hér í Eyjafiði í nótt og bætti nokkuð á, en þó var verst að mjög renndi í slóðir og traðir, som voru á vegum, þar sem þeir voru ruddir með ýtu fyrir fáum dögiim. í dag hefir mjélk verið flutt að 4 hestasdeðum úr ná- grannahyggðum, en lítið borizt iengra að. Farið í snjóbíl yfir Holtavörðuheiði Blönduósi í gær. — Hér geisaði hríðarbýlur í nótt og var hvass- viðri mikið. Færð hefir mjög spillzt hér uin slöðir, en bílfærl er þó víðasthvar. Áætlunarbilar ganga nú cinu sinni í viku. Farið er norður á þriðjudögum til Varmahlíðar, en suður á miðviku- dögum, og verður þessi tilhögun iá ferðunum liöfg eitthvað fyrst um sinn. Venjulegum bíilum er ekki fært yfir Holitavörðuheiði og eru farþegar ffluttir yfii’ heiðina á snjóbiil, sem geymdur er í Forna hvammi. S.A. gærkveldi, og próf munu fara fram í málinu í dag. Hvarf kon unnar mun þó, að því er bezt er vitað liafa borið að þannig, að hún ásamt flciri konum af skip inu, hafði farið í land, en í þami mund sem þær komu um borð aftur, þurfti þessi kona að skreppa eftir einliverju, sem hún hafði gleymt, í land aftur, og fór Iiún ein, en kom ekki til baka. Hið eina, sem fundizt lief ir og bent getur til, hver afdrif lieniiar hafi orðið, er hattur hennar, sem fannst á hafnarbakfe amim í Cuxliaven. Eysteinn 27. í stór- svigi í stórsvigimi, sem fráin fór f lieimsineistarakeppninni í Aust« urríki 5. febrúar, varð Eysteinn Þórðarson í 27. sæti af 79 kepp« endum. Var hann annar í röðinni af Norðurlandabúum. Austurrík ismaðurinn Toni Sailer sigraði f stórsvíginu á 1:48.8 mín., og ann ar varð landi hans Rieder á 1:52.6 mín. Bezti Norðurlandabúinn var Norðmaðurhin Asie Sjaa- stad á 2:01.4 mín. Tími Eysteins var 2:05.5 mín.: Bezti Svíinn í stórsvíginu var í 28. sæti og bezti Finninn í 37. sæti. Ekki hcfir fréttzt um áran«íir þeirra Úlfars og' Jóhanns í stórsvíginu og ekki hafa neinar fréttir borizt af þeim þrememiiugunuin í svig- keppninni. Verður bannað að flytja brezk knatt- spyrnulið með f lug- vélum? LONDON í gær. — Eftir f?ug- slysið mikla við Miinchen, þar sem 7 af kiiattspyrnumönnum Mancliester United fórust ásamt 8 blaðamöiinuiii og fleiri farþeg um, er mjöo um aþð rætt mcðal íþróttaleiðtoga í ; Bretlandi, að banna beri að flytja knattspyrnu lið til útlanda eða heini, er farið er til keppni, með flugvélum. Mun brezka knattspyinuráðið ræða þetta mál á fundi sínum 16. febrúar. Einn bátur á sjó í norðanbyl ísafirði í gær. — Hér hefir geisað norðanbylur í dag með alliniikiMi snjókomu. Einn hátur var ú sjó og kom hann að landi snerama í 'kvöld. Bátniun gekk vel, þrátt fyrir óveðrið. Iíeldur yirðist vera að draga úr veðrinú í kvöikl. : S G.S. Yegir teppast að nýju í Skagafirði Sauðáikrófei í gær. f da^ eru ailir vegir ófærir hér í Skaga- firði og hefir engin mjólife borizl: tiil Sauðárkróks. Norðan störhríð var í nótt og tepptust þá vegirnir, en þeir höfðu víða 'verið ruddir og umtferð var aö lcomast í .sæmi- legt honf. í dag hefir yerið siæmi- lega bjart veður, en mikið frost. G.Ó.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.