Tíminn - 11.02.1958, Síða 2
2
T í MIN N, þriðjudaginn 11. febrúar 1954»
Málþóf íhaldsins út af bréfinu til Bolganins
(F>-amhald af 1. síðu).
' hjóðfélágsstefnurnar sjálfar,
þjóðnýtingu, einstaklingsrekstur
og aðrar grcinar.
Svipað mætti segja um utan-
ríkismáiin. Alkunna væri að
varðandi varnarmálin væru þrjár
höfuðstefnur uppi með stjórn-
málaflokkum á Alþingi. Stefna
Sjálfstæðisflokksins, að hafa
hér alltaf her, hversu friðsam-
legt sem verða kann í heiminum,
stefna Framsóknarflokksins og
Alþýðuflokksins sem vilja láta
herinn fara eins fljótt og fært
þykir og stefna Alþýðubandalags
ins, sem vill ekki undir neinum
kringumstæðum hafa hér her
og vilja jafnvel ekki samstarf við
Atiantshafsbandalagið. T
Svarið í samræmi við yfirlýstan
vilja þingmeirihiuta og þjóðar.
Forsætisráðherra benti síðan á
að bréfi Bulganins hefði þannig
verið svarað í samræmi við yfir-
Iýstan meirihluta þings og þjóð-
ar í utanríkis- og varnarm'ál'u'm.
Þar hefði verið farið eftir skýrt
mörkuðum Mnum.
Varðandi afstöðu sína við stofn-
un og inngöngu íslands í Atfants-
hafsbandalagsins tóík forsæti'sráð-
íherra fram af gefnu tilefni, að
bann hefði viljað setja að skilyrði
þátttöku okkar, að í samningum
væri greinileg ákvæði um það, að
Iherinn færi héðan, hvenær, sem
íslendingar sjálfir óskuðu þess og
teidu að svo ætti að vera. Þá hefði
ékki fehgizt að taka þetta upp í
samninga og það ekki talið vera
hægt, því hefði hann setið hjá við
atkvæðagreiðslu.
íslehdingum ti-yggður réttur
til frumkvæðis.
Síðan hefir verið mjög um það
deilt livern samningslegan rétt
íslendingar hefðu hér til frum-
kvæðis, þar tií endanlega var
trý’ggður óvéfengjanlegur réttur
íslendinga í þessu efni með bréfa
skiptum milli ríkisstjórna ís-
lands og Bandaríkjanna, sem
fram fóru vegna tilmæla núver-
andi ríkisstjórnar haustið 1956.
Hermann Jónasson forsætisráð-
herra benti á það við umræðurn-
ar í gær, að Ólafur væri ýmsu
vanitr frá því að hann hefði setið
í stjórnum. Og ekfci hefði sam-
komulagið alltaf verið upp á marga
ftska hjá honum. Sagðist ráðherra
ékki ætla að fara að rifja þau
mál upp, en viídi þó minna á það,
sem mönnum væri enn í fersku
minni. aðför sem samstarfsmenn
haris í rikisstjörn hefðu að honum
gert við Austurvöll. Þá varð að
bjarga honum úr háska út úr Sjálf
stæðishúsinu Og í bíí. útum bakdyr
Landssímahússirts. Svipað hefði
verið upp á tesiingnum varðandi
efnahagsmálin í þeis'sari sömu
stjórnartíð Ólafs á „nýsköpunar-
árunum“, þá hefði ríkt eymdará-
stnd og ringulreið meðan verið var
að eyða öílu „nýsköpunarfénu".
Benti forsætisráffherra á, að það
væri ekki furða 'þótt maður með
slíka fortíð þættist þess umfcom-
inn að vand aum við aðra og
kvarta um sl'æmit saimkomulag nú-
verandi stjórnarflokka, er þeir
fylgja áður yfirlýstum stefnum
sínum í utanrík iism ál'um.
Höfuðnauðsyn að halda gerða
samninga.
Forsætisráðherra lagði síðan
höfuðáherzlu á það, hversu nauð-
synlegt það er öllum smáþjóð-
um að haida í öllu gerða samn-
inga við aðrar þjóðir. Sagði hann
að íslenzku þjóðinni væri slík
skyldutilfinning svo í blóð borin,
að annað kæmi ekki til greina.
Eftir að samningar hefðu verið
gerðir yrði við þá að standa,
annað kæmi ekki til mála.
Hitt væri svo annað mál og eðli-
legt að fohsvarsmenn flokka
greindi á um margt, enda þótt
þeir störfuðu sáman í ríkisstjórn.
Flokkar ganiga tlil samstarfs til
að koima fram áihugamá'lum sínum,
cig verða þá oft að sæitita ság við að
leggja til hidð'ar þau stefnumái,
sem ekki er samlkéihúilaig 'um.
Þanniig er þetta í ölHium lýðræðis-
löndum.
.. ----------------^
Viidi Bjarni gefa Bulganin
undir fótinn!
Eítir að forsætteráðherra hafði
iökið máli sínu í annað sinn -og
Ólafur Thors hafði tafað tvisvar
tók Bjarni Benediktisson til máls,
hefir víst talið fuiLa þö.rf á að
Óláíi bærist liðsauiki.
Er ekki ofsagt að ýmsir við-
staddir hafi orðið undr-
andi vegna málflutnings Bjarna,
þegar hann í fyrri ræðu sinni
gagnrýndi forsætisráðherra fyrir
að svara bréfi Bulganins, án þess
að taka tií sem rækilegastrar
yfirvegunar tilboð hans um að
fsland yrði rússneskt verndarríki
og nyti hlutleysis í skjóli þess.
Á ýmsu þóttust menn eiga von
úr þeirri átt, en tæplega þessu.
Að vísu var öll ræða Bjarna
þannig, að tekið var aftur í einu
orðinu það sem sagt var í hinu
og átti það einnig við um þetta
nýmæli ihans. Endá sagði .forsætis-
Vinsæl söngkona gestur hér
S. I. föstudag kom hin kunna brezka dægurlagasöngkona Alma Cogan til
Reykiavíkur meS Gullfaxa Flugfélagsins. MeSal þeirra, sem tóku á móti
söngkonunni ó flugvellinum, voru Mr, Brian Holt frá brezka sendiráSinu
og Kristinn Hallsson söngvari. Söngkonan dvelst hér á landi nokkra daga
og heldur söngskemmtanir. Ljósm.: Sv. Sæm.
Mjög fjölmennur fundur Stúdentafél.
um prentfrelsið og „Roðasteininn4
Stúdentafélag Reykjavíkur efndi til umræSufundar á
sunnudaginn, og var umræðuefnið Söngurinn um roðastein-
inn eftir Agnar Mykle og prentfrelsið. Fundurinn var mjög
fjölsóttur og umræður nokkrar.
ráðherra er hann svaraði Bjarna
iiiéð- örfáum orðum, að menn vissu
það að minnsta kosti hér á eftir
að líklega væri enginn maður á
landinu honum fremri í útúrsnú.n-
frigum og hártogunum. Slíkur
hefði allur hans málflutningur
verið í samibandi við þessar um-
ræður um utanríkis'mál.
Benti foreætiiráðherra Bjarna á
það, 'að éf tiiboðinu um hiutleysi'ð
væri tefcið, hefði það fyl'gt að her-
inn færi héðan og lagðar yrðu nið-
ur stöðvar og væntanlega rofnir
samningar við NATO. Sagðist for-
sætisráðherra játa það hreinlega
að hanrn hefði ékki búizt við því
að sú stefna væri .uppi. Benti
hann á að ef Bjarni' vildi taka
titboðinu um Mutleysisvernd
Rússlands yrði hann fyrst að bera
fram á Alþingi tillögu um að við
segðum okkur úr NATO og tækj-
um þá upp viðræður við Rússa utn
verndað hlutleysi.
Varðandi hártogun Bjarna
Benediktssonar á því atriði í
bréfi forsætisráðherra til Bulg-
anins, sem fjallar um endurskoð-
un varnarsamningsins með það
fyrir augum að herinn fari, benti
forsætisráðherra á það, að fram
hefði verið tekið að frestun
þeirra viðræðna um brottför
hersins yrði löng, eða stutt eftir
atvikum. enda segir svo með ber
um orðum í bréfinu til Bulgan-
ins, þar sem rætt er um þetta
atriði: „Ósk þessi hefir ekki ver-
ið endurnýjuð, vegna hins alvar-
lega ástands, sem nú ríkir og
vaxandi .ófriðarhættu eins og þér
lýsið ástandi alþjóðamála I upp-
hafi bréfs yðar 12. desember. En
engir myndu fagna meir en ís-
lendingar batnandi friðarhorfum,
sem gerðu erlenda hersetu óþarfa
I landi þeirra.“
Túnismálií
(Framhald af 12. síðu).
áJhyggjufiuiil og lcviðin vögna at-
burðanna.
Æsingar í Túuis.
Þessi lotftiánáis er lang akvarlég-
asti áreikaturin'n, sem enn hefir
orðið á þessum slóðuim, og hefir
þó á ýmisu gengið að undanfömiu.
í Túnis rí'kir hin mesta æsing, og
í höfuðbong'inrii hafa nær aiilar
evrópskar fjöilskyildur lokað siig
inni á heiimiilum sínium. Bourgiba
forseti hefir feaiiað rilkisráðið til
aukafundar út af málinu, og kallað
sendiherra sinn í París heim.
Landstjórinn í landamærahér-
aðinu, þar 'sem þorpið Saikiet Sidi
Youssef er, hefir. saigit,. að tveir
þriðju Mutar þorpsins séu í rúst-
uim eftir loftárásina. Meðai þeirra
húsa, er urðu fyrir sprengjum eru
ráðhúsið, póisbhúisið, löigregiustöð-
in cig stöðvar landamæravarða. —
Talsmaffur hinis opinbera í bænuim
Túnis, hefir tiilkynat, að skóii einn
sem er í hiáifs annars kílómetra
fjarlæigð frá þorpinu, hafi orðið
fyrir sprengju cg fjöil'marigir nem
endur í skóiamuim hafi verið drepn
ir. Uppdýst er, að árásin hófsit í
sama mund og byrj'að var að út-
hluta mat og kdæðuim tiil fdóttar
manna frá Aisír úr bifreiðalest
aiþjóða Rauða krossins, og eyði-
tllcigðust þrjlár flU'tniiugabiÆreiðia'r
hans í árásihni.
Erlendir fulitrúar skoða
þorpið.
Túnisstjóm bauð í daig fuiitrú-
um erlendra rLkja í landinu tii
þorpsins, að skoða vegsummerki.
Einnig fór þangað nefnd fraaskra
blaðamanna. Gaf hún'eftir rann-
sókn sína, sikýrsiu um það, er
hún hafði séð- Blánu þeir í skýrsi-
unni ekkert tii baka af því, er
stjórn Túnis hafði skýrt frá.
Maður slasast á fæti
í gærmongun. varð það slys í
verksmiðjunni Stáiiuimlbúðir við
K'leppsveig, að tveir menn urðu
fyrir þu-ngu j'árnsitykki og meidd-
ist annar aiiV'arilega. Mennirnir
voru að vinna við þunga pressu-
véd.'þBg'ar uin fiimni hu'ndruð kílóa
stykiki losnaði úr henni og féll
niður. Lenti það á hönd annars
mannsins og síðan á annan fót
hins og varð hann faistur undir
stýkikinú. Maðurinn, seim meiddist
á fæti, heitir Gísli Þórðarsrin og
var hann fiuttur í Landsspítalann.
Heiigi Sæmundsison ritstjóri og
Jáhannes stkáJ'd úr Kötdum höfðu
framscigu um fundarefnið. Sverrir
Hermannsson, formaður félatgsins
setti fundinn en fundarstjóri var
Páiil Briem, Skrifstofustjóri. Jó-
hannes úr Kölium tók fyrstur til
iríáis oig las upp kaifla úr ritlingi,
sam 'hann kveðst hafa í hyggju
að gesfa út um máiið. Andmælti
hann aðgerffum hér á landi til
þess að hiafta útkomu bókarinnar.
Helgi 'Sæmundsison riitstj. ræddi
síðan rnáiið aiil ýtartega o(g kváð
það fordæmi, sam Skapast mundi
af banni við útlkomu Roðasteims-
ins, mjög hættU'i'agt pnentfreisinu.
Var máili ræðumanna mjíjg vei
tekið.
Til miffl'S tólku á eftir frainusögiu-
mlönnum, Hiedigi Hjörvar slkrifstofú
stjóri, Hannes Davíðtsson, séra
Gunnar Árnason, Thor Viilihjiáilms-
son, Leifur. Haraldsson og flieiri.
Voru ræðumenn ekki á einiu máii
um réttmæti banns við útjgáfunni.
Svar Hansens til
Bnlganins
NTB—KAUPMANNAHÖFN, 10.
febr. — Svar H.C. Hansens for-
sætisráðherra Dana við báðuin
bréfum Bulganins, var afhent í
Moskvu í dag. Segir þar, að Danir
leggi hina rnestu áherzlu á lausn
afvopnunarvandamálsins.
Hafi Danir, bæði á Lundúna-
ráðstefnunni og hjá Sameinnðu
þjóðunum unnið að því að koma
á samkomulagi milli stórveld-
anna um þetta mál. Danska
stjórnin harmar því, að Rússar
skuli ekki liafa getað fallizt á til-
lögur þær, sem bornar voru fram
á vettvangi S.þ., né tekið þátt
í störfuin afvopnuriárnefndarinn
ar. Dauska stjórnin er lili/nnt
þeirri hugmynd -að lialda fund
æðstu manna austurs og vesturs,
en telur, að rækilegs undirbún-
iugs sé þörf, annaðiivort eftir
dipiómatiskum leiðum eða með
fuudi utanríkisráðherra.
Danska stjórnin gerir ráð fyrir
að er Búlganin nefnir í bréfi
sínu þann möguleika, a'ð ekki
verði höfð kjarnorkuvopn í N-
Evrópu, eigi hann einuig við þá
hluta Ráðstjórnarríkjanna, sem
að sjáifsögðu tilheyra Norður-
Evrópu í landfræðilegu tillRL
Lík brezku knatt-
spyruumannanna
flntt heim
NTB-London, 10. febr. — Brezk
©ugvéd leniti í fevölid í London og
halfði meðferðis líkbörur 21 manns
þeirra- er fórust með BEA-flugvél-
itini í Munohen á miðvikudaginn
var. Lík fjögurra hinna látnu
voru skilin etftir í London, en síð-
an hélit firuigyólin áfram til Man-
ohester með Mfebörur hrnna. Flest-
ir þeírra 6r fórust voru knatt-
spyrnumenn frá Manchester Utd.
og íþróbtaifréttaritarar. Við brott-
för fluiglvél'arinnar frá Munchen
stóðu 160 lögregilwmenn heiðurs-
vörð-
Hæsti vinningur HH
á heilmiða
Dregið var í gær í öðrum flokki
Happdrættis Iláskóla íslands, um
742 vinnmga að upphæð samtais
975 þúsund fcrónur. Hæsti vinning
Ur, 100.000 kr. kom á heilmiða nr.
33813, seldan í umboði Jóns Arn-
órssonar og Guðrúnar Ólafsdóttur.
50.000 kr. kom á miöa nr. 8090;
það eru fjórðungsmiðar, 3 seldir
I Vestmannaeyjum og einn hjá
Þóréyju Bjarnadóttur í Banka-
'stræti. 10 000 kr. vinningar komu
á miða nr. 5868, 26403, 42301,
42427, 43924. — 5.000 kr. vinning
ar komu á miða nr. 6300, 13992,
15381, 31285, 33770, 38449, 42534
Oig 43106.
(Birt án ábyrðar).
Skothríð á eldhús
Skjaldbreiðar 1
Undir miðnætti á laugardags-
kvöidið var skotið nokkrum riff-
ilsskotum inu um eldhúsglugga
á gistihúsinu Skjaldbreið liér í
Reykjavík. Þrjár stúlkur voru að
vinna í eldhúsinu og sakaði enga.
Glugginn er ofarlega á eldhús-
veggnum og þutu kúlurnar yfir
höfðum stúlknanna. Lögreglan
hóf þegar leit að skyttunni, ea
hún bar engau árangur. Sýnt er,
að skyttan hefir staðið í húsa-
garði í um tuttugu metra fjar-
lægð frá eldhúsinu. Þar fundust,
fimm tóm skotliylki. Þrjú skot
lentu í eldliúsinu, en hinum hef-
ir líklega verið skotið upp í loft-
ið. Þaðan sem skyttan stóð verð-
ur ekki séð í aðalglugga eldhúss
ins og þar af leiðandi ekki hvort
fólk er að vinna þar eða ekki.
Búnaðarfræðslu-
fundur að Hlégarði
f fyrravetur lilutaðist Bíiúaðar
fræðsla Búnaðarfélags íslands til
um það, í samráði við formenn
búnaðarfélaga í Kjalarnesþiugi,
að haldnir voru fræðslufundir
um málefni landbúnaðarins
seinni hluta vetrar. Af ýmsum
ástæðum, m. a. vegna örðugra
samgönguskilyrða, hefir þessari
starfsemi ekki verið haldið
áfram í vetur, en nú er fyrirhug-
að að taka þráðinn upp aftur og
verður fyrsti fundur þessa vetr-
ar haldinn að Hlégarði í Mos-
fellssveit næst komandi fimmtu-
dagskvöld. Umræðuefni þar verð
ur Jarðræktannál, en Kristófer
Grímsson, ráðunautur verður
málshefjandi. Kvikmynd verður
sýnd í fundarbyrjun.
Riffilþjófnaður
í Bankastræti
í fvrrinótt var broitizt inn í sport
Vöruverzlun Hans Petersen í
Banfeastræ'ti og stolið þaðan riffli
með sjónauka cg fjóruim skíða-
treyjium. Riffiilinn var Hornet
riflfil'l, vandaður og góður gripur.
Norræni sumarhá-
skólinn haldinn
í Finnlandi
Fyrir'hugað er að haMa næstu
mánuði námskeið tii undirbúnings
þátttöku í Norræna Sumarháskól-
anum, sem að þessu sinni verður
haldinn í nágrenni Helsinki fyrri
hluta ágústnxánaðar næsta sumar. •
Þeir sem áhuga hafa á þátttöku
í námskeiði þessu, eru beðnir að
snúa sér fyrLr 18. febrúar til Ól'afs
Björnssonar, prófesSors, sími'
16705, eða Sveins Ásgeirssonar,
hagfræðingis, sími 19742, en þeir
‘gefa allar nánari upplýsingar um
Norræna sumarháskólann og þátt-
íöku í honum.