Tíminn - 11.02.1958, Page 3

Tíminn - 11.02.1958, Page 3
tÍMINN, þriðjudaginn 11. febrúar 1958. 3 SKJPAUTGCRB RIKISINS „Skjaldbreið" til Snæfellsnesshafna og Flateyjar 15. þ.m. Tekið á móti flutningi til Ólafsvík'ur, Grundarijarðar, Stykk- ishólms og Flateyjar í dag. Far- seðlar seldir árdegis á föstudag. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllli iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniBi 1 Frægasta dægurlagasöngkona Bretlands | Söngstjarnan | Alma Gogan | og Ralph Dallimore, Bobby Miska I Hljómsveit Björns R. Einarssonar. | Kynnir: Haukur Morthens. 1 hljómleikar í Austurbæjarbíói í kvöld kl. I 11,15. Aðeins örfáir hljómleikar. Reykvíkingar, 1 notið tækifærið til að sjá og heyra í þekktustu | dægurlagasöngkonu Englands. Aðgöngumiðasala | frá kl. 2 í Austurbæjarbíói, pantanir í síma 11384. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiimiiiiiiiimiii 'mimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimiiimmmmimiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiiiimiiw iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiii ■iiiiiiiiiiiiniiiimmmiimmiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiimiiimiiii 1 Útboð Fiskiræktar- og veiðifélag Fellsstrandar, Dalasýslu, 1 býður út laxveiðiár sínar fyrir stangaveiði, næstkom- 1 andi sumar. — Réttur áskilinn til að taka hvaða til- i boði sem er eða hafna öllum. Gerizt áskrifendur að Tímanum Áskriftasími 1-23-23 = Umsóknarfrestur til 15. marz. t | 1 Stjórnin iTniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii liiiuiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiuiiiniHiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiuiiiiuiuiiiiiiiiiuiiiuiiuiuuiuiuiuiiijv ! Orðsending | til meistara og iðnfyrirtækja § Að gefnu tilefni vill Iðnfræðsluráð hér með vekja | i athygli meistara og iðnfyrirtækja á því, að samkvæmt | | 14. gr. reglugerðar um iðnfræðslu, frá 12. júní 1952, | f her að senda Iðnfræðsluráði, eða iðnfulltrúa þar sem | f þeir eru starfandi, skriflega tilkynningu um að þessir | s aðilar óski eftir að taka nemendur til iðnnáms, og er | I eigi heimilt að gera námssamning fyrr en fyrir liggur | | samþykki Iðnfræðsluráðs eða iðnfuiltrúa. Geta meistarar og iðnfyrirtæki ekki vænzt þess, að f = teknir verði til greina námssamningar sem gerðir eru § 1 án þess að slíkt samþykki komi til. Er því brýnt fyrir | 1 öllum sem hlut eiga að máli, að tryggja sér levfi til | f nemendatöku áður en námssamningur er gerður. f Ennfremur skal vakin athygli á því, að námssamn- | | ing skal senda Iðnfræðsluráði eða iðnfulltrúa til stað- | f festingar innan eins mánaðar frá dagsetningardegi f | námssamnings og er við áritun heimilt að breyta byrj- | f unartíma námsins, ef námssamningur berst eigi innan i 1 þess tíma. § Reykjavík, 10. febrúar 1957. Iðnfræðsluráð f ÍUIIIIIIIIIIIUIHHIIIUIIIIIIIHIIIIIIUIHIUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIHIIIIHIIIIUIIUIIIIIIUIUIUIIIIUUUIIIIHIIIUniUIIIIIIIIIIIlÍ RAFMYNÐIR hf. Lindarg. 9A Sími 1029* íiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii MERX-SIMPLEX brýningarvélin leysrr vandann. — Merx-Simplex er raf- knúin. Henni fylgir I fasa Ve H.P. eða 3 fasa XA H.P. rafmótor eftir þvi sem óskað ar. Ennfremur hinn sérstaki sláttuvélasteinn og venjulegur smergelsteinn til almennra nota. Brýningin á sláttuvélarljá tekur 10—12 mín. og brýnist blaðið algjörlega jafnt fremst sem efst. Stilla má stein- inn og þá fláann á blaðinu eftir vild. Brýningai’vélin var reynd af Verkfæra- nefnd ríkisins á Hvanneyri og hlaut mjög góða dóma eins og alls staðar þar sem hún hefir verið reynd. Nokkrar vélar fyi’irliggjandi. Vélaverkstæðið FOSS h.f. Húsavík — Sími 45. á Suðurheimskautinu Edmund Hillary ferðaðist á þrem Fergu- son dráttarvélum með norskum snjóbelt- um í hinni frægu ferð til Suðurskautsins. 1800 íslenzkir bændur eiga samskonar dráttarvélar. FERGUSON — DRÁTTARVÉLAR HF. 5r.v.: •' Wfflfflssmm .j’Av ' mmmmm mi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.