Tíminn - 11.02.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1958, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, þriðjudaginn 11. febrúar 1953» Uð PJÓDLEIKHÚSIÐ Romanoff og Júlía Sýning miðvikudag Kl. 20. ' Fáar sýningar-eftir. Dagbók önnu Frank Sýning fimmtudng kl. 20. Aðgöngumiðasala opiri frá klukkan 13,15 til 20. TekiS á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. PANTANIR sækist daginn fyrir ■ýningardag, annars seldar öðrum. Síml 13191 Grátsöngvarinn Sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Glerdýrin Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. 1 NÝJABÍÓ Sími 1-1544 Dansleikur á Savoy („Ball Im Savoy") Bráðskemmtileg og fyndin þýzk tnúsik- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Rudolf Prack Bibi Johns í myndinni syngur og dansar hin fræga þýzka dægurlagasöngkona Catarina Valente Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskir textar. STJÖRNUBÍÓ Sfml 11936 Glæpahringurinn Ný, hörkuspennandi amerísk kvik- mynd. Faith Domergue Rona Anderson Sýnd kl. 5 ag 9. Bönnuð börnum. Stúlkan viÖ fljótiÖ Hin heimsfræga ítalska stórmynd með Sophia Loren j Sýnd kl. 7. | Bími 82073 ! Don Quixote Ný, rúsnesk stórmynd í litum, gerð eftir skáidsögunni Ceravantes, eom er ein af frægustu skáldsögum veraldar og hefir komið út í íslenzkri þýðingu. Enskur textl. Eýnd ld. 9. * TJARNARBÍÓ Stmi 2-2140 Þú ert ástin mín ein (Loving You) Ný amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi Elvis Presley ásamt Llzabeth Scott og Wendell Corey. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. BÆJARBI0 HAFNARFIRÐI Siml 501 84 Afbrýbissöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjarðarbté Slml 50249 ölgandi blóð (Le leu dans la peau) Ný afar spennandi frönsk úrvals- mynd. — Aðalhlutverk: Giselle Pascal Reymound Pellgrln Danskur textl. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. f.'.VAV.VV.V.V.V.V.V.'AV HAFNARBÍÓ Sfmi 1-6444 MaÖurinn sem minnkaði (The Skvinking Man) Spennandi ný nmerísk kvikmynd, ein sérkennilegasta, sem hér hefir sést. Grant Willlams Randy Stuart Bönnuð inan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Sími 1-1384 Fyrsta ameríska kvikmyndin með íslenzkum texta: Ég játa (I Confess) Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin ný, amerísk kvikmynd með íslenzkum texta. Stjórnandi myndarinnar er hinn beimsfrægi léikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: Montgomery Clift Anne Baxter Karl Malden Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mynd, sem allir ættu að sjá GAMIA «10 tiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmmniiiiiiiniiiiiH f Duplex vasa-reiknisvélin nýkomin. Leggur saman og dregur frá allt að 10 milljónir. Verð kr. 224,00. Seriduin gegn póstkröfu. Pósthólf —• 287. — Heykjavík i • ' i tiiinniimmmmmmiiimmiiiiiiiimmmmmmmm Jeppabifreið óskast til kaups, helzt Landrov- er. Eldra módel en 1954 kemur ekki til greina. ■—■ Upplýsingar gefur Þorsteinn Einarsson, sími 187 37. ■unmmmmiimiiiiiimmmimmmmmmmmmm Útsala Drengjajakkaföt frá kr. 395,00 Kuldaúlpur á telpur, 10—14 ára, kr. 195,00. Ullarsportsokkar, ullarsokkar, kven-, karla og barna._ Skíðabuxur kvenna Siðar drengjabuxur, kr. 25,00 Flúnel 18 kr. metrinn og margt fleira. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiii BLUE QillettB'. RAKBLÖÐ BLÁ — RAUÐ HREYFILSBODIN Kalkofnsvegi. Sími 2 24 20. Símar okkar eru 1 30 28 og 2 42 03 HJÖRTUR PJETURSSON 09 BJARNI BJARNASON viðskiptafræðingar löggiltir endurskoðendur Austurstræti 7 Aðeins lítið eitt nægir... þvi rakkremið er frá Gillette Það freyðir nægilega þó lítið sé tekið. Það er í gæðaflokki með Bláu Gillette Blöðunum og Gillette rakvélunum. Það er framleitt til að fullkomna raksturinn. Það freyðir fljótt og vel... .og inniheldur hið nýja K34 bakteríueyðandi efni, sem einnig varðveitir mýkt húðarinnar. Reynið eina túbu í dag. Gillette „Brushless“ krem' einnig fáanlegt. Heildsölubirgðir: Globus h.f., Hverfisgötu 50, sími 17184. V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.Vi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmiimiimimmimiimmiiiiiiimmmmiiimmiimmmmmmmiiii TRIPOLI-BÍÓ Sími 1-1475 Ég græt aíí morgni (l'll Cry Tomorrow) Heimsfræg bandarísk verðlauna- kvikmynd gerð eftir sjálfsævisögn eöngkonunnar Lillian Roth. Susan Hayward Richard Conte Sýnd kl. 5, 7 og 9,10. Bönnuð innan 14 éra. Siml 1-1182 Dóttir sendiherrans | (The Ambassador's Daugfher) = Bráðskemmtileg og fyndin, ný p amerísk gamanmynd í litum og = CinemaScope. — í myndinni sjást = helztu skemmtistaðir Parisar, m. a. s tizkusýning hjá Dior. MIL moksturstækin eru léttbyggð og liðleg í notk- un. Þau koma að notum allt árið við að moka mykju, sandi, möl o. s. frv. Fást afgreidd við Fergu- son, Fordson og fieiri gerðir traktora. Einnig má fá með ámoksturstækinu hina kunnu KVERNE- LANDS heykvísl. Þeir, sem kynnst hafa MIL mokst- urstækjunum og KVERNELANDS heykvíslinni, telja þessi tæki ómissandi við heyskapinn. Áætlað verð með skúffu og heykvísl kr. 9500/—. Á myndinni sést moksturstækið með heykvíslinni viðfestri. Kvíslina má einnig tengja aftan á traktor- inn. ARNI GESTSSON Hverfisgötu 50, sími 17148. = kl Olivia de Havilland John Forsythe Myrna Loy. Sýnd id. 5, 7 og 9. aiamiiiiiiiiiiiiimmmiimiiiiimiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiinuiimiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiuimijiiiiiiiin Auglýsingasími TÍMANS er 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.