Tíminn - 11.02.1958, Side 11
IÍMINN, þriðjudagina 11. febrúar 1958,
11
•'a
UTVARPIÐ
ÚtvarpiS í dag:
8:oo
9íl0
12:00-
15.00-
18,25
18,30
18,55
19U0
19,40
20.00
20,30
20,35
21.00
21,30
22.00
22,10
22,20
23,20
Morg'Unútvat-p.
VeG'utrfregnir.
-13,15 Hádegiisúbvarp.
-16.30 Miðdegisú’tivarp.
Veðunfregnir.
Útvarpssaga barnanna:
„Hanna Dóna“ eftir Stefán
Jónsson; III. (Höfandur les).
Framburðarkennsla í dönsbu.
Þingfréttir. — Tónleikar.
Auglýsingar.
Fréttir.
Dagíiie'gt mái
Erindi: Visindin og vandamál
mamnfélagsinis; síðara erindi
(Dr. Björn Siigurðsson).
TónJieikar (plötur): Kiarínebtu-
kvintett í A-dúr (K581) eftir
Mozar.t (Regintaild Kell og
strenigjakvartettinn Philbar-
moniia leika).
Útvarpssagan: ,Æólon ís-
landus“ eftir Davíð Stefúnsson
frá Fagraskógi; V. (Þorsteinn
Ö. Stephensien).
Fréttir og veðurfregnir.
Passiusáimur (8).
„Þriðjiudagsþátturinn’i — Jón-
as Jónasson og Haiuikur Mort-
hiens hafa stjórn hans með
höndium.
Dagskrárloik.
Útvarpið á morgun:
8.00 Morgmnútvarp.
9,10 VeSurfregnir.
12.00 Hádiegteútvarp.
12.50—14.00 „Við vinnuna": Tónleik-
ar af piötum.
15,00—16,30 Miðdegteútva.rp.
18,25 Veðurfregnir.
18,30 Tal o>g tónar: Þáittur fyrir
unga hlustendur (Ingólfur Guð
brandsson námisstjóri).
18,55 Framburðankennsla í ensku.
19,10 Þingfréttir. — TónleLkar.
19,40 Ainglýsingar,
20.00 Fréttir.
20,30 Kvöldvato:
a) Lestur fornriibi (Einar Ól.
Sveinsson prófessoir).
b) Dómkórinin syngur lög eftir
Sigurð Helgason, undAr stjórn
dr. Páls ísólfssonar; Baidur
Andrésson kand. theöl. flytur
formálsorð urn tónskáidið.
c) Haukur Snorrason ritstjóri
flytur erindi: Auistur-Grsen-
land.
d) Rímnaþátbur í uttiGjá Kjart-
ans Hjálmarsisonar og Valdi-
mars Lárussomar.
22.00 Fréttir og veðunfregnir.
22,10 Pa'ssíusáimiur (9).
22.20 íþróttir (Sigurður Siigurðisson)
22,40 íslenzku dœgiurilöigin: Febrúar-
þáttur S.K.T. — HJlijóimsveit
Aage Lórange leiltour. Söngvar-
arar: Þuríður Jónsdóttir og
Alfreð Clausen. Kynnir: Þórir
Sigurbjörnsson.
23.20 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 11. febr.
Euphrosyne. 42. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 6,42. Árdegis-
flæði kl. 10,35. Síðdegisflæði
kl. 23,31.
llysavarSstofa Reykjavlkur
( Heilsuverndarstöðinni er opin sll
an sólarhringinn. Lseknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á samt stsð kL
18—8. — Sími 15030.
Dagskrá
efri deildar Alþinigfe þriðjudaginn
11. febrúar 1958, kl. 1,30 miðdegfe.
Samkomudiagur reglulegs Alþingis
1958.
Dagskrá
neðri deildar Alþimgfe þriðjudaginn
10. febrúar 1958 lei’. 1,30 miðdegfe
1. Veitingasala o. fl.
2. Sala jarðarinnar Riaufarhafnar.
SKIPIN og FLUGVP.LARNAR
DENNI DÆMALAUSI
— Úr því þú vilt ekki að ég koml svona oft í heimsókn, því varztu þ4
að káupa litsjónvarp?
Skipadeild SÍS:
Hv'assafell er í Kaupmannahöfn.
Fer þaðan í dag tiil Sitettin. Arnarfell
er í Borgarnesi. Fer þaðan tii New
York. Jöikulfell er í Griimsby. Fer
þaðan til London, Bouiogne og Rott-
erdam. Dísarfell erj í Reykjavíik. Fer
þaöan til Stettin. LitLaféH er í Rends
burg. Helgafell fer í dag frá Reyffar-
firði til Sas van Gent. Hamrafell fór
frá Baituim í gær áleiðfe tU Rvíkur.
Alfa er á Akranesi.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er vœ-ntanleg til Akureyrar
í dag á vesturíeið. Esjia fer frá Rvík
kl. 20 í kvöld vesitur um land í hring-
ferð. Herðubreið er í Rvík. Skjald-
breið fer væntaniega frá Akureyri
í dag vestur um land til Rvíkur. Þyr-
ill er á Vestfjörðum. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í kvöld til Vest-
mannaeyja. Baldur fer frá Rvík i
kvöld til Sands og Óiafsvíkur.
Pokatízka
ÝMISLEGT
Kvenfélag Kópavogs
ueldur fund í Kársnésiskóla við
3kóLagerði miðvikiudagmn 12. febrú-
ar kl. 8,30.
Kvenfélag Bústaðasóknar.
Félagsfundur verffur 'hildirin mið-
vikudaginn 12. þ. m að Kaffi HölV.
ýms félagsmál, .upplestur.
Heimilisritið.
Jjan.-febr. heftið 1938 er komið út.
Efnið er mjög fjölbreytt að vandá.
M. a. Að veiffa fisk og konur, Arf-
táiki Mariiyn Monnoe,1 Kapuagariiin,
sem var kona, dansiiagatextar, bridge
þálttur, digradvöl o. m.‘ fl.
Margrét Jónsdóttir frá Hofi.
Margrét Jónsdóttir frá Hpfi, kaup-
kona í Siglúfirði, et boíiri þar til
grafar 'í da-g: M-ióaingaugrein imv
hana, eftir Benedilkt GísÍ3son frá
Hofteigi, mun biritast i Tímanum á
morgun. ;
Pokatízkan er enn við iíði; hún gekk
áftur á tízkusýrtingunum í París nú
um þessi mánaðamót og þaðan er
þessi mynd.
Eimskipafélag Isiands:
Dettifoss fór frá Kaupmannahöfn
10. 2. til Reykjavíkur. Fjal'lfoss fer
frá Antverpen 11. 2. til Huli og
Reykjavíkur. Goðafoss kom til N. Y.
8. 2. frá Rvík. Gullfoss fór frá Rvík
7. 2. til Hamborgar, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór
frá Hamborg 7. 2. til Gautaborgar.
Kaupmannahafnar, Ventspils og
Turku. Reykjafoss fór frá Hamborg
7. 2. til Reykjavítour. Tröllafoss fór
frá N. Y. 29. 1. Væntanlegur til
Reykjavíkur árdegis á morgun 11. 2.
Tungufoss kom til Hamborgiar 8. 2.
Fer þaðan til Reykjavíkur.
Pan American fiugvéi
kom til Keflavíkur í gaorgun frá N.
Y. og hélt áleiðiis til OsJió, Stoiek-
hólmis og Helsiniki. Til baka er flug-
vélin væntanieg ainnað tovöld og fer
þá til New York.
Loftleiðir.
Held'a miHilandaiflugivél Loftleiða
kom til Reykjavíitour kl. 7.00 í mong-
un frá New York. Fór til Glasgow
og London kl. 8,30.
Einnig er væntanleg til Reykjavík-
ur Saga í fyrramálið frá New York
ki. 7.00. Fer til Stafangurs, Kaup-
mannahafnar og Hamiborgar kl. 8,30.
Frá Reykjavikurhöfn:
Arnarfell kom í fyrrinótt. Danskt
skip, Ellý Danielsen, toom með \’ör-
uf í Sogið í gærmorgun.
Togarar: Þorkell máni landaði í
gær 240 tonhum af isflski og fer aft-
ur á veiðar tol. 11 í dag. Ingólfur
Arnarson og Úranus boma af veið-
um í dag með ea. 230—240 tonn af
ísffeki hvor.
Andmæii; j
— Hættulegt er að vera hylltur af
alium. Hitt er þó enn hásikalegra, ef
enginn verður tii að andmæla.
— W. Gladstone.
KR0SSGATAN
ORÐADÁLKUR
Auðkýfingur — af kfúfur, sá, ssm
hnígar samian auði í toúf.
Aukvisi — þróittliaus maður og ónýt-
ur. Uppruni er óviss. Einnig er
sagt örkvisi
Ávirðing — sbr. einhverjum verður
á, virðinig- úr verð-.
Bábilja — orðið er gamalt, líklega
myndað úr lágþýzku babbelen
(babla), sem merkir bulia, sbr.
baibl.
Baðmull — íslenzkun á orðinu bóm-
ull, sem er algengt í daglegu
taíi af þýzka orðinu baum, sem i
miehkir baðmr, tré.
Bakhjallur — upphæfckun (baksvið)
uindir einhverjiu tii að spenna,
lyfta því upp, t. d. steini, sem
liggur hálfur í jörðu. Bakhjarl
er alveig rangt orð, til orðið af
misskitningi.
Banaspjót — í talshæfti að berast á
banaspjét, þ. e. bera bana hvor
á annan, banaspjótum er alveg !
rangt, því að orðið stýrfet ekki
af á.
Gullverð fsl. kr.:
Lárétt: 1. Skipsmenn:' 6. I nútíðinm.
8. RóLég. 9. Leiðsla. lj>:. Nagdýr. 11.
Skemmd. 12. Orðin að vana. 13. Spi-1.
15. Harðæti; ’ '
Lóðrétt: 2. Karlmiannsnafn. 3. Skot-
vopn. 4. Höfðinigjar. 5. Hvild. 7. Líf-
eind. ■ 14. Sérhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 548.
Lárétt: 1. ábati, 6. uxi, 8. örð, 9. lár,
10. löm, 11. unu, 12. ætt, 13. NO, 15.
uggnir. Lóðrétt: 2. buðlúng, 3. Ax,
4. tilmæli, 5. bögur, 7. hrota, 14. ÍG.
100 guUkrónur=738,95 papplrtkriaal
Kaop- IM.
fengl injl
Sterlingspund 1 48,88 «7,1
Bahdaríkjadcllu 1 16,1« 1M2
Kanadadollar 1 17,0« 17,8«
Dönsk króna 100 288,88 XK,it
Norsk króna 100 227,78 228,28
Sænsk króna 100 218,» 81M8
Finnskt mark 100 f.II
Franskur franki 1000 28,72 28.38
Beigfekur franki 100 M,8* Í9.98
Svissneskurfranki 100 174,80 278,N
Gyllini 100 <29,78 421,18
Tékknesk króna 100 223,72 2S8.87
V-þýzkt mark 100 290,08 »1,28
Lfra 1000 2S,M 28,22
Myndasagan
Eiríkur
eftlr
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN \'j •
21. dagiir
Nú taka Eiríkur og féHagar hanis tii fótanna og
stefna á skógarjaðarinn. f»eir telja sig brátt úr
, ail'lri. hættu. Hressilega af séb vikið, segir Sveinn.
hróðugur við EÍrík. Gamaí ættarhiilfðingjanum
iftffi'r tíski( tnisfiýn^t^ier hannj.sá.galdramann I þér-!
En' iíkiegá fælókaf á þér rfflsíð' í aitlg'Urn hans, er
menn hans koma ti)l baka án þess að hafa séð eitt
einaista dýr! ,.,
Þögn, hvíslar Eícíikur. ailt í einu. Þeir kasta
sér niður og í sama mund heyra þeir, að brakar
og brestur í grejnum á skógarbotninum. Þar er <
eihhver á ferð. En skógurinn ér dimfmur og þeír
sjá ekkert. Þeir t»íða átekta iun stund, en fara
síðan af stað og mjög hljóðilega. Þeir vita ekkert
um, h\x>rt nokkur hefir séð til ferða þeirra. VeH
má vera, að fjandmenn séu niú að umkringja þá.
Hver veit-nama þeir hafi ffl'úið úr öskunni í .ddúmt