Tíminn - 11.02.1958, Side 12
Veðrið:
Allhvass norðáustan, lóttsJcýjað,
1—3 stiga frost.
Frakkar sæta þungu ámæli á vest-
urlöndum fyrir árásina í Tunis
Hitinn kl. 18: ^
Rríh —5 st, Alcureyri —3 s±.j Þórs
höífn í Færevjum 2 st., Lortdon 11
st., París 13 st., Haimborg 11 st.,
Stokkhólmiur —12 st., Osló —14 st.
Þriðjudagur 11. fehrúar 1958.
r )
A skautasvellinu á Melavellinum
Talici a(S 75 manns hafi farizt og margir sœrzt —
Túnisstjórn vísar málinu til öryggisráísins
London, París, Washington, 10. febr. — Árás sú, sem
frönsk ílugsveit gerði á þorpið Sakiet Sidi Youssef í Túnis
við landamæri Alsír á laugardaginn var, sætir hinni hörð-
ustu gagnrýni blaða og stjórnmálamanna á vesturlöndum.
Samkvæmt upplýsingum stjórnarvalda í Túnis fórust í árás-
inni 75 þorpsbúar og margir særðust. M.a. er sag't að öll
born í barnaskóla þorpsins, er varð fyrir sprengju, hafi lát-
izt. Túnisstjórn liefir beðið öryggisráð S.Þ. að taka málið á
dagskrá.
sunigu þingmenn þjóðsönginn og
minntiu-st síðan þeirra, sem fórust
í ioiftiáríáisinni, með einnar mínútu
þögn. Margir þimgmenn minntu
á, að notaðar hefðu verið amerísk
ar flugvélar í árásinni. Þessar flug
vélar Ihefðu F.rakkar ekki feng'ið
til að drepa konur og börn, held-
nr til varnar hinum vieatrtena
heimi. Skoraði þingið á Bandarík-
in að talca alfstöðu til miálanna.
Felix GaiMard fcrsætisraöherra
heifir kail'að Lacoste AMrmiálariáð
foerra til Parísar til að -taka þátt
í lokuðum ráðuneytisfundi um
tnlálið. Talið er, að margir franskir
stjórnmálaleiðtO'gar séu á þeirri
ásoðun, að stjórnin þurfi að hafa
sig ailla við til að verja'st faili af
völdum þeirrar fordæimingar, sem
hvarvetna gerir nú vart við sig,
bæði heima og erlendis- Mendes
France, fyrrverandi forsætisráð-
Kerra heifir sagt, að hann tryði því
elski, að ár'ásin haifi verið gerð að
gkipun stjórnarinnar, hins vegar
gæti komið fyrir, að hún tæki að
sér að verja slíkar gerðir, þótt
þær væru henni öhagstæðar.
Versta glappaskot Frakka.
Talsmaður brezku stjórnarinn
ar sagði í dag, aS stjórn sín iiti
málið alvarlegum augum, en von
aði þó, að báðir aðilar gættu
hófs. Vestur-þýzka stjórnin liefir
tekið varfærna afstöðu til máls-
Ins. Telur liún atburðinn hinn
• hryggilegasta, en það væri vel,
að það liefði verið lagt fyrir Ör-
yggisráðið. Lester Pearson, seni
fékk friðarverðlaun Nóbeis hefir
Iýst harmi yfir árásinni. Kvað
hann þennan atburð sérstaklega
ólieppilegan í augum þeirra,
er bæru traust til NATO, og
teldu það nauðsynlegt, að Frakk
ar kæmu friðsamlega fram við
þjóðirnar í Norður-Afríku. Um
mæli þýzkra og brezkra blaða
hafa verið liin hörðustu. Telja
þau áurásina hið versta glappa-
skot Frakka í utahríkismálum,
og hafi þeim þó áður orðið á.
Málið rætt á Túnis-þingi.
Túntestjórn tó’k í kvöld þá á-
k/örðun að flyitja úr 'landi 15 inn-
flytjendaifjötefkyildur franskar og
t&ka eigur þeirra eignarnámi. Þess
ar fjölsikyldur búa í Mið-Tiúnis,
uan 120 km. frá YouisSeif. AUs búa
nú um 80 þús. Frakkar í Túnis,
en áður voru þeir nærfe>lil,t 180
þús.
Þing Túnis koim saman í dag.
Andúð í franska þingimi.
Búizt er við að franska stjórn-
in verði fyrir geysihörðum póli-
tískuin andróðri þegar loftárás-
in verður til umræðu í franska
þinginu á þriðjudaginn. Málið
mun verða tekið fyrir utan dag-
skrár. Langfiestir þeirra þingfull
trúa, sem iátið hafa uppi skoðun
sína í forsöluin þingsins, iiafa
tekið afstöðu gegn þessum að-
gerðum. Meðal þeirra sem styrja
stjórnina í þeirri afstöðu, að
loftárásin hafi verið lögleg sjálfs
vörn, er sú skoðun útbreidd, að
gripið hafi verið til mjög óheppi
legs ráðs. Þessir menn telja, að
Frakkar hefðu heldur átt að ráð-
ast inn yfir landamærin með
úrvals fótgöngulið eða lierbíla
og bryndreka, sem hefðu getað
eyðiiagt herstöðvarnav án hætóu
fyrir saklausa borgara.
Álit Eisenhowers.
Eisen'hower fonsefi Bandaríkj-
anna höfir kallað Dulles utanríids
Uáðherra á sinn fund og beðið
hann að ræða við sendiherra
Frakka í Washington og tjá hon-
um hryggð oig áhyiggjur Banda-
ríkjanna út aif þessari árá's, og
afla jafniframt nánari upplýsinga
urn atburðinn. Eftir fund þeirra
Ete.enbowers og Dulles, var John
Hagerty blaðafulltrúi forsietans
spurður uim álit fonsetans- Svaraði
hann, að sjónanmið Eisenlhowers
ikæmi fram í yfirlýsingu þeirri,
sem Bandaríkjastjórn gaif út á
S'UnnudaigS'kvöildið. í þeirri yfirlýs-
inigu sagði, að stjórnin væri injög
ÍFramh. á 2. síðu.i
Mlir vegir ófærir í Eyjafirði, enn
setti niður mikinn snjó í gær
Jarðlaust um allt hérað, hross tekin úr
útigangshögum.
Frfá fréttaritara Tunans.
AKUREYÍRI í gær. — Hér snjó-
aði 'látlaust I nótt er leið og í dag
og er nú hið mesta fannfenigi um
allLt héraðið svo að hvengi sér 'á
dökkan díl, bóksta!ELega talað. —
A'llir vegir eru ófærir hér innan
tiéraðs og illlfært víða um bæinn.
Þagar fréttaritari átti tal við Mjólk
Uiteamlaig KEA um kl. 6 í da'g,
var aðeins einn mjóílkurbíll ko:m-
inn úr Hrafnagitehreppi, en nokkr
ir aðrir hiöfðu verið inest allan
daginn að brjóta sér leið, en voru
ekki koimnir til Akureyrar. Mjóik
er flutt sjóleiðte frá Dalvítfe Grinda
vi'k, Sva'Ibarðseyri og Árskógs-
etrönd. Það eru eihkum stórir
„trukkar“, sem notaðir eru nú á
vegiwn, eða isleðar, sem ýtur draga.
En illlfært er öHLum farartækjum,
þar sem snjórinn er mjög laus og
j'afnfalilinn og þyrlast. óðara og
golar í geilar þær, sem myndast
hafa á vegum að undanförnu.
Jarðlaust með öllu.
Jarðlaust er nú um a'llt Eyjar-
fjarðarhérað. J fram'firði er iöng-
um útigangur fyrir hross, en nú
er það áf, og hross hýst. í gær
kom hroissahópur úr Eyjafirði til
Akureyrar. Voru það liross Akur
eyringa, sein nú taka við þeiim
í hús. Hér er nú líka starfrækt
tamningastöð í vetur og er þar
marg't hrossa.
Gera þeir „fieims-
frétt” úr nýju „Isn-
unni lians Bjarna”
Eins og alþjóð veit spara
Morgunblaðsmenn ekki að senda
umheiminum mikil og vtarleg
„fréttaskeyti" um stjórnmálin á
íslaiidi, og draga þá aldrei und-
an frainlag Sjálfstæðisinanna á
Alþingi, svo ekki sé of niikiö sagt
og sleppt sé ófrægingarskeytum
þeirra uin land og þjóð, sjálfum
sér til pólitísks framdráttar.
Nú verður fróðlegt að sjá
livort Morgunblaðsnienn senda
ekki fjölmörg fréttaskeyti út um
lieiminn um liina nýju stefnu
Bjarna Benediktssonar í utanrík
ismálum, sem fram kom á Al-
þingi í gær, þegar hann réðst
á forsætisráðherra fyrir að vísa
a bug tilmælum Bulganins um
að Island verði rússneskt verndar
ríki og riftaði samningum sín-
um með þátttöku í NATO.
Næsía „lieimsfrétt" Morgun-
blaðsinauna verður þá eitthvað
á þessa leið: Varaformaður Sjálf
stæðisflokksins vill samninga
við Rússa um að vernda lilut-
leysi íslands, — herinn fari og
ísland slíti sig' frá samstarfi
NATO-þjóðanna.
Skautasvellið, sem gert hefir verið á íþróttavellinum á Melunum, hefir
verið mjög fjölsótt síöustu dagana. Á laugardag og sunnudag komu þang-
að þúsundir manna, barna og fullorðinna. I gær var þar einnig mjög -fjöl-
mennt. Á efri myndinni sér yfir skautasvellið, og sést að þar er margt um
manninn. Á neðri myndinni miðri sést maður, sem vakti þar töluverða
athygli á sunnudaginn. Það var faðir, sem kom þangað með ungan son
sinn. Var maðurinn borgarklæddur með hatt á höfði og í frakka en brá
sér á skautana eins og hann stóð. Sonurinn settist á sleðann og maðurinn
renndi sér af stað með sleðann í togi. Þótti syninum skemmtunin góð.
(Ljósm.: G. E.).
Eldsvoði á Hverfisgötu 84,
rafmagnsverkstæði brennur
SlökkviiiÖiÖ kallaí út íimm sinnum í
aí {msvar Vestur á Mela
cær
, iiar
Kirsten Hansen
Dönsk badmintonstúlka þjálfar
félagsmenn TBR næsta mánuðinn
Fvrst í febrúar kom hingað til lands kunn, dönsk bad-
mintonstúlka, Kirsten Hansen að nafni, og mun hún þjálfa
félagsmenn Tennis- og badmintonfélagsins þennan mánuð.
Ungfrú Hansen er 24 ára og hefir hún síðustu fimm árin
starfað sem kennari í badminton, meðal annars hefir hún
þjálfað sænska kvennalandsliðið í þessari íþróttagrein.
hægt var að fá þennan þjálifára
Slökkviliðið átti annríkt í gær. Var það kallað út fimm
sinnum um dag'inn, þar af þrisvar í sama hæjarhluta, Mel-
ana. Á flestum stöðum var um smávægilegan eld að ræða,
nema á einum stað, Hverfisgötu 64, þar sem miklar skemmd-
ir urðu.
| ið er gamalt timburhús og breidd-
Fyrst var silökkviliðið kaiLað ut ist eldurinn fljótleiga um loftið.
kl. 11,25 að Di'granesviegi 6, en Fyrir sérstalkan dugnað og við-
þar haifði kviknað í kyndiklefa húss bragðsflýti tóikist að ráða nið'urlög
ins. Var notókur eldur í einangr um cklsins áður en hann næði að
irn utan um hitavatnsigeymi en breiðast um alit húsið, en þó urðu
tðkst fLjótlega að slökkva. mi'Mar s'fcemimdir í kjallara. Eig-
MLkill eldur í Hverfisgötu 64. andi hússins cr Eyrún Eiríksdóttir.
Þá var slökkviliðið kaliað að Þrisvar kallað vestur í bæ.
Hvei'fisigötu 64, laust fyrir hádegi 1 í eítirmiðdaginn var siöikkvi-
en þar logaði eldur í rafmagns 'liðið þrisvar kallað vestur á Mela
veitkstæði í lcjallara hússins. Hús- en var þar uin smiávægiliejgan eld
að ræða. Á Grenimel 17 hafði
kviknað í kclageymslu og urðu
nokkrar isfcemmdir aif reyfe. Á
(treniine! 35 hafði kviknað í potti
með feiti á öldavél og brann elda-
vélin. Á Halgamel 42 hoífðu börn
kveikt í köisisaim að húsaba'ki.
TBR valdi 13 menn, siem síðustu
vi'ku voru á númskeiði hj'á Kirst-
en Hanseu, með það fyrir augurri,
að þeir itæfcju síðar að sér þjálfum
í badminton hjiá félaginu, og eins
munu þeir aðstoða hana við
fcennsluna hér.
Mun keppa hér.
Áður en Kinsten Ilansen hverf-
um héðan af landi brott verður
efnt til mlóts, þar sem hún verður
meðal keppenda. Verður þar
meir um sýningu af hennar hálfu
að ræða, þar sem íslenzkar had-
minton-fconur munu að sj'álfsögðu
ekki getað istaðið henni snúning
í þessari skemmtilegu íþrótta-
grein.
TBR efndi til finmakeppni í
haust, sem gaf félaginu nokkrar
tféfejur og varð það til þess, að
hiugaö. Siigurvegari í firmákeppni
inni 'var Kjötbúðin Borg, en fyrir
hana (léku Valgn Ottósson og Þórir
Jónsson.
Líkið fannst rekið
á Hvaleyri
Lík Ilalldói's Sveinssonar, scni
hvarf að lieiman síðastliðinu
fimmtudag, fannst rekið á fjöru
á Hvaleyri. Fjöldi manns lcitaði
Ilalldórs á laugardaginn og var
farið eftir strandlengjumii frá
Kjalarncsi til Keflavíkur. Fannst
líkið um klukkan hálf fjögur á
laugardaginn. Halidór Sveinsson
var sextíu og sex ára að aldri.
Uppvíst um áfengis-
þjófnaðinn í Eyjurn
Vestmannaeyjum í gær. — Á-
fengteiþjófnaður sá, sem framinn
var í afgreiðs'lu Muigtfélágs íslands
í Eyjum fyrir nokkru, er nú upp-
lýstur. Hafa þrír ungir piltar ját-
að á sig þjófnaðinn, og er málið
þvi upplýts't að fu'll'u og m'eginhkuti
áifengisins thefir fundizi
Bandarisk mynd með
íslenzkum texta
Austurbæjarbíó ér að byrja sýn
iragar á bandarískri sakaimálamynd
sem-'teikin er a!f Ai'fred Hi'tchcock
og ne'fnist „Ég j'áta“. Aða'lhlut-
verkið l'eikur Montgomery Clift.
Myncl þessi er með ísiérizkuin
'texfa o'g írnin vera fýrsta ífanda-
ríska myndin, sem hér er sýnd
svo búin.