Tíminn - 12.02.1958, Síða 2
2
TlMINN, miðvikudaginn 12. febrúar 1958»
Teikningar fullgerSar og samþykktar
að kirkju í Kópavogskaupstað
Á aðalsafnaðarfundi Kópavogssóknar 12. janúar síðast
liðinn var samþykkt með samhljóða atkvæðum tillaga safn-
aðarnefndar, en formaður hennar er frú Hulda Jakobsdóttir,
bæjarstjóri, um að hefjast þegar á komandi sumri handa
um kirkjusmiði. Jafnframt var ákveðið að kirkjan skyldi
reist samkvæmt teikningu, sem húsameistari ríkisins, Hörð-
ur Bjarnason hefir gert.
Laxness
Var tíkan kirkjunnar til sýnis á
funclinum og einnig síðar. Virðist
almaiín,arómnr, að •húsameistaran-
•um haf.i tekizt mjög veí að levsa
hið érfiða' verkefni, því að kirkj-
unni er valið stæði á óvenju fögr-
um stáð. Verður hún rei'st á hæð
vestan. Hafnarfjarðarvegar og
P^latarmál kirkjunnar er um 400
fermetrar og bún rúmar um -250
manns í ssetuim.
Fjársöfnunarnéfnd starfar innan
sóknarinnar og hefir þegar hlotið
góðar uridirfcektir. Vonir standa til
að nokkurt* fé verðí vaitt úr bæj-
arsjóði:'
Kópavogiskaupstaður er nú þeg-
blasir þar dagæga við sjönum ar orðinn eírin af fjolmennustu
fleiri' manna en nokkur önnur kaupstöðum tandsins og má því
kirkja á Islandi. . j aetla, að ekki muni standa á nauð-
Kirkjan verður jafnarma kross- synlegum leyfúm tií þejrrá fram-
kirkja og stafnar dregnir í odd- lóæerr.da í þessu máli, sem fram-
boga. Kampar M'aðhir úr grjóti, lög safnaðarms nægja tíl að gera.
en stafnar að mestu úr steindu ,
•gleri, og kirkjan þeifn mun til-! Crtsnaar Áraason
komumeiri tilsýndar uppljómuð. j
Hvolf verður yftr kiricjuskipinu j * mTtn^l^taBrMwNdH
og hvílir það á súlum. Veggir:
Mæddir viði. Svalir eru á hliðar-j
veggjum, en söngpalur gégnt kór j
Ytra og innra helzt þann veg í
hendur hefðbundihn kiricjustíll og!
nýtízku snið. i
aUGLYSii I TiMANUM
f gær flutti Flugfélag íslands fimm hundruð þúsundasta farþega sinn frá
því félagið hóf innanlandsflug fyrir tæplega tuttugu ár.um síðan, Fyrsta
farþegaflug félagsins var farið frá Akureyri til Reykiavíkur 2. maí 1938
og einmitt sömu leið kom farþegi sá sem fyllti hálfa milljón farþega.
Þessi farþegi var ungfrú Hólmfríður Koibrún Gunnarsdóttir, Digranes-
vegi 6 í Kópavogi, 18 ára að aldri og nemandi í 6. bekk Menntaskólan í
Reykjavík. Hún var ásamt fleiri skólasystkinum sínum a3 koma úr nem-
endaheimsókn til Menntaskóians á Akureyri. Hólmfriði Koibrúhu voru
færð bióm við komuna til Reykjavíkur og ávísun á farseSíl með flugvéjum
Flugfélags íslands, en farseðilinn hyggst hún notfæra sér að loknu stúd-:
entsprófi í vor. Myndin að ofan er af Hólmfríði Kolbrúnu, og er tekin rétt
eftir komu flugvélarinnar. Ljósm.: Sv. Sæmundsson.
(Framhald aí 1. síðu).
Radhakrishnan, varafor.se ta Ind-
lands, og síðar um daginn flutti
Laxness fyrirlestur um bók-
, menntir á íslandi í Indian Council
of Cultural Relations í Sapru
Iíouse fyrir húsfylli. Hinn 17.
janúax heimsótti hann m.a. forseta
Indlands Rajendra Prasad og flutti
ifyrirlestur í Akademíunni í Nýju
jDelhi. AD Indiá Radio hefir tvisv-
ar flutt viðitöl við Laxness i Nýju
Delhi.
„Sjálfstætt fólk“ í Indlandi.
. Hinn 27. janúar sneeddi Halldór
Laxness hádegisverð með Nehru
forsætisráðherra á heimili ráð-
herrans. Sama dag fyrir hádegi
hélt People’s Publishing House
honum móttöku, en það hefir ný-
Lega gefið út bók hans „Sjálfstætt
£014:“. Menntamálaráðherrann
Maulana Azad, efndi til móttöku
fyrir har.n í Hyderabad House,
sem er bústaður fyrir gesti ríkis-
stjórnarinnar og voru þar viðstadd
ir m.a. fulltrúar erlendra ríkja í
Nýju Delhi og margir rithöfundar.
Frá Nýju Delhi ætlaði Laxness til
Bombay og þar átti Indlandsdvöl
hans að 1 j úka 30. janúair.
Kínversk atómstöð.
Halldór Laxness dvaldist mest
allan desembermánuð í Kína, þar
I af tvær vikur í Peking sem gest-
|ur félagsiins Menningarsamband
Kína við úfcl'önd. í Peking tóku á
móti Halldóri Laxness Cu Tu-naii,
forseti Menningarsambands Kína
við. útlönd og Yeh Cbu-chien, riit-
jhöfundur, formaður rithöfundafé-
I lagsins í Peking. f rithöfundafé-
laginu hélt HaHdór Laxness fyrir-
^ lestur um íslenzkar bókmenntir
og skrifaði m.a. grein í tímarit
Menningarsambandsins- undir fyrir
'sögninni „Eddas and Sagas“.Hann
heimsótti m.a. háskólaun . í Pek-
ing og fjölda annarra mennta- og
listastofnana.
Þess má geta að Atóm/stöðin er
nýkomin út í Kíina.
í för með Halltíóri Laxness og
, frú Auði konu hans, er ungfrú
i HaLla Bergs, sem er ritari skáltis-
ins í þessari ferð.
Gagnfræðiprófem
lokið í Eyjum
Vasfcmannaeyjiuim í gær. — Á. sl.
Ihau-iti var sttónuð gagnfræðadeiid
•við Gagnifræðaskóiia Vestimanna-
eyja, cg jafniframt fékk skólinn
leyfi til að útsikrifa nemendur úr
deildinn í febrúar, sivo að þeir
gætu tekið þáfct í afcvinnulífi bæj
arins þegar vertíð hæfisí. S.l.
sunnudag voru nemendur útskrif
aðir úr deildinni. 20 hófu þar ná>m
í haust, og 19 Luku prófi. Bauð
skólasitjóri fræðsiLuráði, og fleiri
gestuim á uppsögn deildarinnar.
Sóik-narnefnd ,og sóknarprestar
Landakirkju færðu skólanuim að
igjlötf Guðbrandlsibiblíu í viðlhafnar
úfcgláfu, og aifhenti sér HaLldór Kol
beins gjöfina m>eð ræðu.
Bandarískt félag vill leggja stórfé
ti! námurannsókna á Grænlandi
Kaupmannahöfn í gær. — Fyrirtæki eitt í Bandaríkjunum,
sem stundar málmvinnslu, hefir snúið sér til Grænlandsmála-
ráðuneytisins danska og boðizt
inu við Meistaravík.
iSegist fyrirtækig vera reiðubú
ið að verja 7 rnillj. d. kr. til þess-
ara rannsókna, cg ef fyrstu rann-
sóknir getfi j'ákvæða niðurstöðu,
sé félagið fúst til að bæta við 275
millj. tii frakari rannsókna.
Meðal annars er talað um að
grafa og sprengja 10 km. löng
göng inn í fjallið, þar sem fundizt
hefir málrnur, sem hefir mjög
mikla herzdu.
Fjármálanefnd danska þingsins
hefir fjallað um þetta tilboð, en
talið er að Danir muni ekki vilja
taka því, nema áskilinn sé réfctur
til þess að. vinna iwáíliminn á áskil-
inn Nordiisk Minaselskab að meiri
hluta.
Chou en-lai lætur af
embætti utanríkisráð
fierra
NTB—PEKING, 11. febr. — Til-
ikynnt var í Paking í dag, að Chou
en lai, seim lengst hetfir verið bæði
forsætisráðherra og utanríkisráð-
herra Peking-stjórnarinnar, hafi
látið af embæfcti utanríkisráðherra.
Við því tekur Ohen Yi, sem verið
hefi reinn af mörgum varaforsæt
isráðherrum. Fréttaritarar þar
eystra segja ag lengi hafi verig
búizt við þessari breytingu og hún
boði enga breytingu á utanrikis-
stefnu Kína, né heldur þverrandi
áhrif Chou en iais. Nokkrar aðr-
ar bre.ytlngar voru gerðar á stjórn
inni, ráðuneytum fækkað nokkuð
og skipt um menn.
Þökie að sligast und-
an snjóþunga
Dalvík í gær. — Hér hetfir hlaðið
niður miklum snjó undanfarið og
allir vegir ófærir öðrum tækjum
-en dráttarvélum og jarðýtum, er
annasit in jóLkurflutn inga innan
sVeitar, en 'til Akureýrar er mjólfc
in flutt sjóleiðis. Fannfergi er
orðig svo mikið, að óttazt er um
þök Lágreistra húsa og farið að
moka ofan af sumum þeirra svo
að þau brotni ekki undan snjó-
þunganum. f dag er nokkurn veg-
inn bjart veður og mildara. PJ
Leikt j aldasýningin
framlengd
Leiktjaldasýning Magnúsar
Pálssonar og Sigfúsar Halldórs-
sonar, sem s'taðið hefir yfir und-
anfarið í Sýningarsalnum við
Ingólfsstræti og Ijúka átti í gær,
verður, vegna áskorana, fram-
lengd til fimmtudagskvölds.
til að kosta rannsóknir á svæð- v
Stöðvfirðingar afla
sæmilega
Stföðvarfirði í gær. — í haust kom
hingað nýr sjötíu og fiínm Iesta
bátur frá A-Þýzkalandi. í janúar
mánuði öfliuðusít í kringwh fiœm-
tíu lestir fiskjar á bátiná. Gæftir
voru stirðar í mánuðinium, en afli
var sæmilegur þegar gatf .4 sjó. Bát
urinn sækir á Bornafjarðarmið,
eins og Djúpavogs og Fáskrúðs-
fjarðarbátar. , . S.G.
Kviknar í heyhlöðu
í Tungii í Fróðár-
hreppá
í fyrrinótt kom upp eldur í hey
hlöðu í Tungu í Fróðárhreppi.
Bóndi var að þýða vatnspípu, sem
lá á þili hlöðunnar, og hitnaði
þilið svo, að kviknaði í beyinu
handan þess. Bændur komu brátt
á vetfcvang tiil sLökkvistarfs og
einnig slökkviliðið frá Ólafsvík.
Tókst fljótt að slökkva og urðu
Skemmdir vonuim minni.
Listasafni ríkisks
berast góðar gjafir
Tómas Tómasson, ölgerðarmað-
ur og kona hans, hafa aifhent for-
seta íslands að gjötf tiil þjóðarinn-
ar tvær myndir etftir Sigurð Guð-
mundsson málara. Önnur myndin
er teikning af gömlum manni, en
hin olíumáiverk af Amor-styttu
ALberts Thorvaldsen, báðir for-
kunnarvel gerðar. Miáiverkið er
vísast próifmynd Sigurðar. Þass-
ar myndir hafa nú verið aifnentaf
Listasáfni ríkLsins iti'l eignar, cg
verður væntanlega opnuð, 22.
þessa m'ánaðar, á Þóðminjasafn-
inu heiiLdarsýning á verðum Sig-
urðar málara, en í ár er öld liðiii
síðan hann 'kem heiim til íslands';
að loknu némi á listaiháskólanuini
í Kaupmannahötfn.
(Frá skrilfsfcotfu forseta
íslandis).
100. sýniinig á „Temgda-
mömmu
AKUREYRI: í fcjyöid e>r hér 10(7.
sýning EmiLíu Jónasdóttur á þeirri
„'tannhvös'su11, og er leikurinn
sýndur menntaskól'anemendum að
þesisu sinni. Annars er leikið hér
á hverju kvöldi við ágætar viðtök-
ur. Frú Emilía er hér gestur Leik-
félagsins. En ófærð í hferaðinu
varnar sveitafólki að ngóíja þess-
arar skemmtunar. h '
Ný prentvél mjög hentug ti! að prenta
samhangandi reikningseyðublöð
Prentc,miðjan Oddi í Reykjavík hefir fengið nýja og full-
komna prentvél, sem einkum er til þess hentug að prenta
allskyns eyðublöð og reikninga samhangandi, og sýndi fyrir-
tækið íréttamönnum vélina í gær.
Sílis vart í fiski á
Hornafjarðarniiðnm
Djúpavogi í gær. — Menii er voru
á sjó héðan í gær, urðu varir við
síli í fiski, seim þeir drógu. Ekki
hetfir sílið sézt vaða, eu þorskur
.þítur nú efeki.-á sáld.' Menn eru
nú farnir -áð hýggjæá nétaveiðar.
Róið er á tveimur báitum héðan
|frá Djúpavogi. Aflinh-hefir verið
í kringum fLmim I'estir í róðri á bát.
Talið er, að 70—80% af tilkynn
ingum, skýrslum og reikninígum
hins opinbera sé skrifað á slík
samihangandi eyðublöð, og hefir
mikið af þeim verið flutt inn
áprentað. Sjálfvirkum bókhalds-
og skýrsiluvéhim, sem þurfa slík
eyðubtöð, fer fjölgandi.
Hin nýja prentvél Odda er fram
Leidd í V-Þýzkalandi og getur
prentað alilar siærðir eyðublaða
altt að 47 sar.’ breidd. Hún getur
og randigaitað bæði þversum og
Langsum og prentað aMt að iþrjá
liti í einni umferð.