Tíminn - 12.02.1958, Page 3
T í M 1 N N, miðvikudaginn 12. febrúar 1958.
3
Penkgar eru til og flugskýlið,
þörfin er mikil, en leyfið fæst ekki
HarÓorÓ mótmæli kvenna út af seinagangi á
leyfisveitingu til sjúkraflugvélarkaupa
RauoS krossinn á Akureyri beitti sér fyrir nokkrum ár-
um fyriir fjársöfnun til sjúkraflugvélarkaupa og lögðu önn-
ur félagssamtök Jið, m.a. slysavarnadeildirnar. Málið fékk
góðan Ibyr. Nægilegt fé til flugvélakaupa safnaðist, ungur
Akureyrmgur lærði vélflug og þjálfaði sig til að taka við
stjórn vélarinnar, á s.l. ári var flugskýli byggt fyrir væntan-
lega vélf.
En leyfi til að kaupa hentuga
sjúkraflugvél vestan 'hafs fókkst
ekki ]>rátt fyrir nokkrar umsóknir,
og er .enn ókomið. Hefir þetta.
valdið vontirigðum og gremju.
MOTMÆLI KVENXA
Ivvennadeild Slysai’arnafélagsins
á Akureyri tók mál þetta fyrir á
fjölmennum fundi 3. þ.m. Voru
þar mættar 180 konur. Var eftir-
farandi samþykkt gerð einróma:
„Fundurinn skorar á stjórn
deildariixnar að vinna að því á
allan liátt að fengin sé sjúkraflug-
vél fyrir Norðurland. Deildin
treystir 'því fastlega að gjaldeyris-
yfirvöld dragi ekki lengur að vei'ta
hið margumbeðna gjaldeyrisleyfi
til flugvéTarkaupanna. Að áliti
deildarinnar er ekki vansalaust,
hversu mikill seinagangur hefir
verið á því að koma máii þessu
í höfn...
AUKID ÖRYGGI
í framhaldi af þessu getur blað-
ið upplýst, að enn liggur fyrir til-
boð um kaup á CessnadTugvél vest
an hafs og þarf tiT röskl. 200 þús.
kr., og er það fó fyrir hendi. Að-
aTrökstuðningur fyrir nauðsyn
sjúkraflugvélar á Norðurlandi er
sú staðrevnd að oft er þörf á flugi
í þeim fjórðungi þegar ófært veð-
ur er sunnanlands. Það eykur og
kostnað mjög að þurfa að kalia
á flugvél úr Reykjavik tiT þess t.d.
að flvtja mann af nórðausturhorni
landsins á sjúkraliús á Akiu-ejTÍ.
Sjúkraflugvól á Norðurlandi
mundi því í senn auka öryggi —
einkum þar sem lendingarstöðum
fer sífellt fjölgandi — og spara
fó.
lllllllllltllllllllllllllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllltllllll
Kaupum hreinar
ullartuskur
Baldursgötu 30.
Sími 12292
niililiiiiiiiilllllilllllllillllllliiillillliniliiilllllllllilillllli
Ráðskona
óskast til að sjá um lítið
heimili rétt hjá Reykjavík.
Svar sendist á afgreiðslu
blaðsins merkt: ,.Heimili
875“ fyrir 20. þ. m.
(miiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininin:
crVÍó'
VkCMStS.
Hussein kreíst þess, að stjörn Su-
karno leggi niður völd í Indcnesíu
Gefur stjórninni fimm daga frest. Hótar, aS Sú-
matra segi sig úr lögum viÓ stjórnina í Jakarta.
Jak'arta, 10. febrúar. Achmad Hussein, sem er foringi
indónesíska varnarhei’sins á Mið-Súmatra, hefir gefið stjórn-
inni í Jakarta 5 daga frest til að draga sig í hlé, ella muni
Súmatra segja sig að fullu úr lögum við stjórnina í Jakarta.
Sam.tÉmis er tiTkyunt opinber-
lea'g í Jaikarta, að stjórnin ætili
ekki að beygja sig fyrir þeirri
kröfu, s«m borin var fram á fjölda
fundi í Padang nú xun heilgina,
að stjórnin skyldi segja af sér.
VaraforBætisbáðh. eyjanna sagði I
kvöld, að enginn náðherranna í
stjórninni væri kvíðinn vegna á-
standsins á Súmatra-
Huslsejn bar fram þessa úr-lita
kosti síma á nj'jurn múgfundi í
Padamg í dag. Samtimis ámæiti
liann stjórninni íjtít spillingu og
aðg'erðarileysi. Lagði hann alla sök
á örðugieikunum á herðar Sukarno
forseta og Juanda forsætisráð-
herra. Sagði hann, að ef stjórnin
beiddist ekki lausnar innan fimm
daga, myndi Sumatra ekki lengur
líta á Sukarno sem forseta sinn.
Samtímis lagði Hussein fram á-
ætilun í fimm liðuim, sem hann
taldi miða að því að bæta ástandið:
1. Samningu nýrrar stjórnarskrár
fyrir Indónesíu. 2. Mjmdun nýrrar
stjórnar í stað þeirrar, er nú situr
að völdum. 3. Útrýming spillingar
innar cg skrifstofuveldisins. 4.
Lífsskilyrði almennings skulu
bætt. 5. Komig skal á Týðræði í
landinu, og ásitandið í efnabags-
miálum og félagsmáium bætt.
SKAPIÐ
HEIMILINU
AUKIÐ
ÖRYGGI
Með hinnl nýju Heimilis-
tryggingu vorri höfum
vér lagt áherzlu á að
tryggja hið almenna
heimili gegn sem flestum
óhöppum og bjóöum vér
í einu og sama trygging-
arskírteini fjöldamargar
tryggingar fyrir lág*
marksiðgjöld.
Hefmilisfryggíng
er
heimilisnauSsyn
Sambandshúsinu — Sími 17080.
Umboft um allt land
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllltlllllllllllllliIIIIIIIIIIIIIIIIUimiIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllMtllllllllllllllllllllIlllllllllilllllllllllltllllllllllllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIUIH
ÞiíS, sem ætlið aí kaupa diesel rafstöívar til heimilis-
notkunar og viÓ heyblásara á komandi sumri, ættuÖ
aft hafa samband viíf oss sem fyrst. Getum afgreitt
fijótlega nokkrar PETTER-BRABO rafstöívar V/2
— 3 — 6 — 12 kw, gegn gjaldeyrisleyfum. SkrifiÓ
cíía síinift og vér munum senda allar nauíisynlegar
upplýsingar. — PETTER-BRAB0 vélar eru þekktar
um alll land. Þær eru traustar, sparneytnar og
ódýrar.
Vélar og skip h.f.
Hafitarhvoli, sími 1B140.