Tíminn - 12.02.1958, Page 7
TÍMTNN, miðvikudaginn 12. febrúar 1958.
III. grein
Marteinn Björnsson, verkfræðingur
Um byggingamál á Norðurlöndum
Það er ekki gaman að búa í
iskugga glæsibæjar, og við skipu-
lagnigmi íbúðarhverfa er það um-
déiít mál að hvað miklú lej-ti ein-
um skuli heimilt að skyggja á ann-
an.
Háitús —
lághus og lóíiir
Fyril* oss hcr á norðurhjara^er
þetta ef tii vill viðkvæmara en í
suðlægari löndum. Hér eru skugg-
arnh' langir og engum til þæginda.
Hvort að hús standa of þétt eða
ékki, er að. verulegu leyti tilfinn-
ingamál, og reglur um útreikninga
á skuggakeilu ráða þar ekki öllu
um. í sambandi við háhúsabygg-
ingar kemur þetta mjög á dagskrá,
þar sem nú 'skyndilega er farið
langt út fyrir þá ramma, sem áðnr
vor u reyndir.
Ég lagði því nokkra áherzIU á að
kynna mér hversu þessum málum
væri1 háttað, og hvers nienn hefðu
orðið vísari um lóðastærðir í sam-
bandi við háhús.
Lóðir í ehikaeign og seldar á
frjálsum martkaði finnast í öllum
löndunum í nokkuð stærri mæli-
kvarða en hjá okkur. Verð á slíkum
lóðum fer þar eftir ástandi lóðar-
innar. Almennara er þó að sveitar-
fólögin kuapi upp stór l’andsvæði
og leigi sem lóðir. Hvað slíkar
leigulóðir snertir, eru frammi tvö
viðhorf.
Það fyrkta að ieigja lóðirnar út
með götum og lögnum. Þetta fyrir-
lcomulag er í eðli sínu hið sama
og hjá okkur, en lóðaleigan er
hærri þar vegna þess að hjá þeim
er inni'falin affoorgun og rentur af
þeirri fjárfestingu, sem sveitarfó-
lagið þurfti að leggja í, til þess
áð gera lóðina byggingarhæfa.
Þetta fyrirkomulag er algengast
hjá Svíum og tel ég, að við ættum
að athuga það nánar með tilliti til
að hafa það til fyrirmyndar. Það
léttir fjárfeslingareríiðleikunum af
sveitarfélögunum og færir þá yfir
á húseigendurna, sem. þetta raun-
verulega allt er gert fyrir. Upphaf-
lega er þetta lán frá sveitarfélag-
inu, en greiðist með lóðal'eigu og
veitir þannig rekstrarfé til gatna-
gerðar.
Hin aðfea-ðin er að lóðaleigjandi
igreiðir leigu miðað við jarðarverð
án imannvirkia, en verður að kaupa
samninginn því verðl, sem sveitar-
fé’lagið hefir lagt af mörkum. Þessi
aðferð er að því leyti óþjálli, að
hún krefst beinna fjárútgjalda sam
hliða byggingu hússins.
Lóðastærð var á Norðurlöndum
nokkru stærri en hér, eða um 1000
ferm., og er svo enn fyrir einbýlis-
hús einknm hjá Norðmönnum og
Dönum. í Svíþjóð er þróunin nokk
ur önnur. Þeir. eru litið hrifnir af
háum húsum, og hafa lengri
l'eynslu af þeim en aðrar Norður-
landaþjóðh*. Svíar telja, að ef
byggj a skyldi heil hverfi á þann
hátt, iþá yrði ekki gerlegt að láta
húsin standa nær hvert öðru en
sem svaraði lóðastærð um 200 fer-
metra á íbúð. Um tölu sem þessa
í hverju þeirra mundir þú heldur kjósa að búa, ef jarSnæðið undir íbúð er hið sama, 20 fermetrar.
viia menn raunverulega ckki mik-
iö, þar sem á Norðurlöndum hafa
cnn sem komið er ekki verið hyggð
nein slík hverfi, og reyiisla frá lönd
um með minni kröfur segir ekki
mikið.
Svíar teija því, að það að minnka
lóðirnar sé nægil’eg lausn á út-
þensluvandamálinu, og sldpulteggja
mjög með 200 ferm. lóðum fyrir
raðhús og' 400 fenm. fyrir einbýl'i’s-
hús. Þeir télja, að grundvöllur fyr-
ir háhús, 10 til 14 hæðir, sé ekki
fyrir hendi hiá þeim að svo stöddu,
m’eira en orðið er. Þetta hafi verið
faraldur, sem sé að réna.
Norðmenn hafa lítið af háum
húsum og reynsla af lóðastærð þvi
engin.
Danir hafa byggt eina samfellda
þyrpingu af háum húsum, Bell’a-
höj, en ekki getur það kallazt
hvérfi. Þar var lóðastærð mikið
minni en 200 ferm. á íbúð og er
viðurkennt að vera mikið of
þröngt. Reglur Dana um lóðir há-
húsa eru enn luasar í höndum og
all óákveðnar, og ekkert hægt um
það að segja. Sú skoðun er mjög
fram á hjá Dönum, að blanda sam-
an háurn og' lágum húsum, og ná
þannig hærri lóðanýtingu. Sé nógu
iangt á milli þeirra háu, verða lágu
hú’sin ekki nem að nokkru leyti í
skugga háu húsanna.
Hér mundi því vera um það að
ræða, að rýra gæði landsins að
nokkru með skugga háu húsanna,
en bó ekki það mikið, að það verði
óbyggilegt með öllu.
Væri þessi skoðun rétt, mundi
eðlilegt, að bæir hér á landi, sem
t. d. eru undir 1000 íbúum, væru
aðeinis eitt fjölbýlishús, sem þá
skyggir ekki á neina aðra. Ég veit
það, lesendur góðir, að þið hafnið
tillögunni umsvifalaust, svo sterk
er einstaklingskenndin í flestum
íslendingum.
Það hefir aldrei verið rannsakað,
hversu margir við erum, sem telj-
um einbýlishús draum framtíðar-
innar, draum, sem. bráðum muni
rætast, og vilium ekki lifa í síldar-
tunnu fjölbýlishúsanna. Það hefir
verið rannsakað að nokkru á Norð-
urlöndum, hversu margir af þeim
sem í háu húsunum búa, séu ánægð
ir með það hluts’kipti, og er tal’ið,
að það sé meirihlutinn, sennilega
um 65%. Rannsó’kn sem þessi seg-
ir í eðli sínu ekki mikið, þar sem
hún nær aðeins til þeirra, sem fyr-
irfram höfð'u kosið sér þessi kjör,
og því væntanlega eru iniklU
ánægðari með þau en aðrir. Eink-
um þar sem há hús eru ákaflega
lítið brot af því, sem byggt er, og
því ætti ekki að vera vanda bund-
ið að finna nægilega margt fólk
með rétit hjartalag. Tilsvarandi
tala fyrir einbýlishúsamenn í Sví-
þjóð er talin að vera 95%.
í þeim þremur löndum, sem hér
voru til athugunar, bar mönnum
sáman um. að háu húsin væru jafn
dýr og þau lágu, eða dýrari, svo að
aðeins gæti verið að ræða um ein-
hvern sparnað á landrými.
Nú er það sannreynt, að tveir
bæir gela þrifizt með nokkru milli-
bili'. t. d. Reykjavík og Hafnarfjörð
ur, eða Njarðvík, Keflavík og Garð-
ur, og því vcrður ekki séð, að sam-
anpökkun mannfólksins á örlítinn
blett sé nauðsynleg. Það ætti að
vera hverjum manni Ijóst, að úr
því að við geturn haft bæi með
minna en 1000 íbúa víðs vegar úm
lanclið, án þess að útsvör í minni
bæjunum séu hærri en í þeim
stærri, getur ekki verið nauðsyn-
legt að öll atvinnutæki 60 þús. íbúa
bæjar séu samanstöfluð á líti’nn
blett, svo að ferðalög starfsmanna
séu mest möguleg.
Það ætli að vera hægt að dreifa
vinnuþörfinni, en ekki að stafla
Þessi mynd af Davíð 09 Golíat sýnir glögglega hversu skuggasælt kann að verða í nánd við háu húsin.
fóikinu eins og síld í tunnu um
atvinnutækin. Flutningavandamál-
ið er því þessu atriði óviðkomandi.
Og sé nú hér eins og á Norðurlönd-
um sízt ódýrara að byggja háhús
en lághús, þá er hér verið að
þvinga íbúðarhúsabyggjendur með
nokkrum íilkostnaði til þess að
leysa sér ósfcylt vandamál, vanda-
mál atvinnudreifingarinnar. Og
þannig knúin fram einhver liækk-
un á húsaleigú og þægindarýrnun,
sem fylgir háu húsunum. Og stund
um samfara liækkuðu útsvari’.
En bæjarfélagið sparar, munuð
þið seg.ja, enda hefir því mjög ver-
ið haldið fram, einkum af þei’m,
sem teikna og byggja þessi háu
hús.
En ef taka má Morgunblaðið, að-
almálgagn bæjarstjórnarmeirihlut-
ans hér í Reykjavík alvarlega, þá
stendur þar nú þann 8. jan. 1958,
og heimildarmaður er.yfirverkfræð
ingur gatnagerðarinnar, og birti ég
hér með bessaleyfil
„Á síðasta ári var unnið að því
að gera lóðir byggingarhæfar í
nýju bæjarhverfi í Reykjavík, sem
stundum er kennt við Hálogaland.
Það verður tiltölulega mikið af
háum húsum, allt að 12 liæðum.
Fjöldi íbuðanna verður um 1140.
Kostnaður við að leggja malargöt-
ur, liolræsi og valnsveitu um sjálft
hverfið verður sennilega um 11
milljónir króna. Það er um 10 þús.
krónur á hverja íbúð í hverfinu.
Sambærilegur kostnaður í Smá-
íbúðahverfinu var 15 þús. krónur
á hvert hús“.
Með orðunum á hv’ert hús á höf
undur öruggleg við, á hverja lóð.
En lóðir Smáíbúðahverfisins voru
um 400 ferm., og á hverri lóð tei’kn
að „einbýlishús", seni í flestum til-
fellum var byggt sem tvær íbúðir.
Áður hafði yfirverkfræðingurinn
getið þess, að Smáíbúðahverfið
var byggt á árunum 1952 til 1954,
og þvi einhver verðlagsmunur, og
aðstaða er talin eitthvað erfiðari í
Hálogalandshverfinu.
En hvernig sem þessu öllu er
velt til, þá er það víst, að liúslóðin
í Smáíbúðahverfinu varð ekki tvö
falt dýrari en einnar íbúðar jarð-
næði í Hálogalandshverfi. Nú eru
flest húsin í Smáíbúðahverfinu
tveggja íbúða hús, og hefðu hæg-
lega getað verið það öll. Einnig
hefði verið hægt að byggja raðhús
á 200 ferm. lóðum eftir sænskri
fyrirmynd, þ. e. tvær íbúðir á
hverja 400 ferm. Miðað við þetta
er ljóst, að bæjarfélagið tapar á
Hálogalandshverfinu. Og hér með
fellur síðasta stoðin undain háu
húsunum.
Við þessa athuga getur ekki hjá
því farið, að manni verði liugsað
til hinna vcnjulegu fjögurra íbúða
húsa okkar á lóðum, sem oflast eru
um 600 til 680 ferm. Hvað sem
annars kann að verða um þau sagt,
(Framhal-1 á 8. síðu)
k víðavangi
Fornar ástir
í umræðum á Alþingi í fyrra-
dag bar það m. a. til tíðinda, að
Ólafur Thors rifjaði upp endur-
minningar úr sambúð sinni og
Brynjólfs Bjarnasonar. Lýsti
liann því yfir hvað eftir annað,
að hún hefði verið „ánægjuleg'*
og ánægjulegri en annað stjórn-
arsamstarf, er hann þekkti til.
Sagði og að sér þætti vænt uxn
sína gömlu félaga. Að vísu
gleymdi liann nú „herra“-titlin-
um, en meðan seinna tilhugalífið
stóð yfir titlaði Ólafur foringja
kommúnista ætíð eins og aðrir
menn titla biskup og: forseta.
Þessar yfirlýsingar Ólafs vöktu
talsverða athygli. í þeim var þó
ekkert nýtt. Þingmenn vissu allt
áður um þessar fornu ástir. En
það, sem vakti eftirtekt, Var éink-
um, að nokkuð er um liðíð síðan
Ólafur hefir rifjað upp þessar
endurminningar. Stuúdin er varla
valin umhugsunarlaust.
Umskiptingur á Alþingi
Þáð þótti líka staðfesta, að
eitthvað byggi undir, að þau und
ur gerðust á sama þingfundi, að
Bjarni Iíenediktsson taldi, að
tillögur Bulganins um lilutleysi
og öryggisvernd hefði þurít
miklu betri athugunar við áður
en bréfi rússneska forsætisráð-
Iierrans var svarað. Var Bjarni
alls ekki frá því, að ræða slíka
utanríkisstefnu í alvöru. Eii húu
jafngilti því að hverfa úr Atlanís
hafsbandalaginu áður én það er
unnt samkvæmt samningi og
leggja niður varnarstöð þess hér
á landi. Það er engin smáræðis-
breyting, sem orðin er á niannin-
um. Ilvað býr undir? Ef dæma
skal af reynslu aðeins það, að
hagræða seglum í valdastreitunni
eftir því sem talið er íiaganlegt.
Stefnumál eru engin. Ekki einu
sinni sú utanríkispólitík, sem
flokkurinn hefir þótzt bera mest
fyrir brjósti. Jafnvel hún er á
uppboði fyrir völdin. ftjálflutning-
ur þessi gekk jafnt fram af þing-
mönnum og öðrum áheyrendum.
„Ánæaiuleg sambúð"
Það rífjast nú upp, að þóit
Olafur Thors segi að þeim Bjarna
þyki „vænt um“ sína gömlu fé-
Iag'a og geri mikið lír ósamlyndi
stjórnarflokkanna, var samt sú
tíðin að kastaðist í kekki. Þegar
Bjarni Benediktsson flutti ræð-
una nafntoguðu á stofnfundi At-
lantsliafsbandalagsins í Wash-
ington 1949, var honum annað
ríkara í liuga en lof úm gamla
samstarfsmenn eða vinátta gam-
alla félaga. Þá saeði hann öllum
þinglieimi og nokkru milljónum
manna að auki, sem á útvarp
hlustuðn. að þessir gömlu vinir
þeirra Ólafs hefðu kastað grjóti
og framið önnur spell. Ilins veg-
ar nefndi hann ekki livernig
„samstarf«mennirnir“ méðliöndl*
uðu þá Ólaf framan við Sjálf-
stæðishúsið sællar minningar
meðan nvskönunarvináttan var
enn í alfflevmingi. Þannig var
sú „áiiæffjuleg" sambúð í þá
daga, emla tókst leikaranum
mikla ekki að kreista fram tár,
er bann harmaði liðna tíð á þing-
fundinum í fyrradag.
PóliHslc matargerS
Frammistöðu Sjálfstæðisfor-
ingjanna í þessum umræðum á
Alþing'i er lýst þannig í Alþýðu-
blaðinu í gær:
„Málþóf Sjálfstæðismanna
snerist að mestu um lireiu
formsatriði og tilraunir til að
gera sér pólitískan mat úr við-
kvænium utamíkismálum. VirS
ast þeir ekki svífast þess að
reyna að gera þjóðinni ógagn
út á við, ef þeir lialda að þcir
geti eitthvert pólitískt gagu
liaft af því“.
í þessari pólitísku matargerð
hafa þeir Ólafur og Bjai'ni orðið
samferða Moskvuklíkunni í Al-
þýðubandalaginu. Ekkert bar á
því að þeim þætíi grauturjnu
sangur. Hann var eitt sinn eins
og sætsúpa í munni þeirra. Ólaf-
ur íifjaði þá tíð upp á þessum
þingfundi og minntist liennar
mcð söknuði.