Tíminn - 12.02.1958, Side 8
8
TÍMINN, miðvikudaginn 12. febrúar 1958,
Um byggingamál
m
á Nor'Surlöndum
(Framhald af 7. síðu).
þá eru þau sparneytin á jarðnæði
sneð 150 til 170 ferm. á íbúð.
SamanburÖur
byggingakostna^ar
Þegar gera á samanburð á bygg-
ingakostnaði á milli landa, koma
• í ijós mörg vandamál. Gengisskrán
in-g segir okkur ekkerl hvað þetta
Knertir, það vitum við allir, og sér J
í iagi er hið íslenzka gengi óháð
maunverulegu gengi. Hér verður
að finna annan mælikvarða.
E!£ki er óeðlilegt að verðlag á bygg
ingarefni hafi einhver áhrif á þenn
an samanburðargrundvöll, en að
mestu leyti hygg ég, að launasam-
anburður væri nærri lagi. Bæði er
lað kostnaðurinn við að byggja hús-
ið, þegar lóð og efni er frátekið,
er bein eða óbein vinna, og að hús-
næðiskostnaðinn greiða menn af
launum sínum.
Ekki tel ég þó rétt að miða við
laun byggingarmanna einvörðungu.
Þau geta verið úr .iafnvægi við ann-
að launaverðlag. Ég mun því velja
laun láglaunastétta allt upp til iðn
aðarmanna sem grundvöll, og sam
hliða taka nokkurt tillit til verð-
lags á byggingavörum.
Við samanburð á iaunakjörum
verður ekki hiá því komizt að taka
tiliit til árstíðabundins atvinnuleys-
'ás í ýmsum gneinum. Þessi Wið máJ
anna er að visu okkur nokkuð fram
andi þar eð við höfum aldrei þekkt
raunverulegt atvinnuleysi. Jafnvel
á kreppuárunum upp úr 1936 var
hámarksatvinnuleysi okkar ekki
mveir-a en nú tiðkast á Norðurlönd-
Bm. Hér njótum við góðs af að
Etéttaskipting okkar er frjálsari og
tfTamkvæmdalöngun okkar er
meiri en annars staðar.
í Töndurn þar sem um árstíða-
bundið atvinnuleysi er að ræða, er
fámakaupið hærra en verðlags-
igrundvöTlurinn, sem ætti að vera
mjög nærri meðal kaupinu. En þar
isem jafnan er kostur á eftirvinnu,
■er tímakaupið Tægra en meðalkaup
flð. Hlutföll milli tímakaups þurfa
|wí alls ekki að gefa upplýsingar
m raunverulega afkoœu eða verð-
Hgasgrundvöll1.
Mismunur á Taunum manna hér
Og á Norðurlöndum er því örugg-
íega mun meiri en mismunur á
tímakaupi gefur til kynna. Ég mun
fr.i ekki velja tímakaupið sem
verðlagsgrundvöll, heldur mánað-
íoiaiunin, sem væntanlega eru nær
lagi.
Laun óbreyttra skrifstofumanna
í Danmörku munu um 800 til 1000
tLanskar krónur, verkamanna um
1000 til 1200 d. kr., og iðnaðar-
manna um 1400 til 1700 d. kr.
Ef við berum þessar tölur sam-
an við kaup hjá okkur, sjáum við,
að 'krónufjöldi okkar verður fjór-
um til fjórurn og hálfum sinnum
znJeiri. Verð á byggingarefni virð-
ist að vera um fjórum sinnum
lægra í krónufjölda hjá Dönum
en hjá okkur.
Að þessu öllu samanlögðu og
Bttlhuguðu tel ég öruggt, að eðlileg-
ur verðlagsgrundvöllur tniHi land-
anna yrði 4 til 4% króna ísL á
móti einni krónu danskri.
Frá árunum 1953 til 1954 hefi
Sé þessi tala margfölduð með (
fjórum til samanburðar, yrði það
um 1000 kr. ísl. á rúmm. Þessi tala
liggur á sama svæði og áætlun
visitöluhússins hjá okkur, sem er
931 til 1035 kr. eftir gerð hússins.
Hún er og í fullkomnu samræmi
við samnmgstilhoð, sem Húsnæðis-
málastjórn hafa borizt á síðastliðnu
ári, frá ýmsum aðilum, sem gegn
lánslotforði vildu 'byggja rúmmetr-
ann fyrir svipað veðr og lægra.
Það verður því að áiítast, að þessi
byggingaköstnaður hjá Dönum sé
sízt lægri en hjá okkur, sennilega
eitthvað hærri.
Nú eru lánakjör þar og hér ósam
bæriieg, en það snertir ekki svo
mjög byggingakostnað, þar eð lán-
in hjá þeim fást að jafnaði ekki
fyrr en húsin eru búin, og þangað
til verður að taka bráðabirgðalán
á kjörum ekki mikið betri en hér
tiðkast á frjálsum markaði. Hrn
endanlegu hagstæðu og löngu lán
á 412% vöxtuni og til 60 ára, sem
síðan er hægt að íramlengja með
endurmati á húsinu, eins lengi og
það er talið að geta staðið, lækka
vissulega m.iög húsaleiguna, þar eð
verðlagshækkun lóðarinnar raun-
verulega dregst frá henni, og því
óbeinlínis er étin upp fyrir sig
fram .
Eins og ég hef bent á áður, eru
hús okkar allmikið vandaðri en
hús annarra Norðurlandamanna.
Þau eru betfur frágengin og með
miiklu minna viðhald, og þvi raun
verulega snöktum ódýrari. Þar sem
þeim er ekki hafa kynnt sér málin
fyrr, mun koma þessi niðurstaða
nokkuð á óvart, mun ekki úr vegi
að athuga að nokkru þær ástæður,
sem til þessa kunna að liggja. Það
er þau atriði, hvar við högum okk-
ur öðruvísi en aðrir, en þar hlýtur
munurinn að liggja.
Eins og menn hér vita, höfum
við hér því sem næst sloppið við
einhæfingarákvæði og afskipti hins
opinbera af byggingarframkvæmd-
um. Reglugerðir þar um hafa til
þessa verið blessunarlega fáar. Ég
hef áður minnzt á áhrif einhæfing-
ar, og öll utanaðkomandi þvingun
verkar að mestu á sama hátt. Ég
hygg því, að við ættum að afnema
að sem mestu leyti þau fáu hötft,
sem við höfum, en treysta á leið-
beiningar og fræðslu í staðinn.
En annað er það, að teikningar
af íbúðarhúsum eru oft aðeins ó-
fullkomnir tillöguuppdrættir, og
fyrirfram skipulagning lítil sem
engin. Húsbyggjanda, verkstjóra
hans og meisturum er þvi lagður
Sá vandi á héndur að fylla sjáilfir
í evðurnar, eða eyðuna, ef ekkert
hefir áður verið að unnið.
Þetta virðist ekki heppilegt og
gæti samkvæmt öllum eðlilegum
líkum ekki gengið, nema þvi að-
eins að þeir, sem við vandanum
taka, séu margfallt færari en starfs
bræður þeirra erlendis. Hér erum
við sennilega við kjama málsins.
Ég hef haft verkstjórn á hendi,
bæði erlendis og hér heima, og tel
mér fyllilega Ijóst, að afköst og
vinnugæði íslendinga eru ósam-
bærilega meiri. En ísl'endingar
kreíjast þess jafnan að fá full-
nægjandi iskýringu á því, hvers
vegna þeir eigi að vinna verkið
svona eða hinsegin. Þetta er ís-
lenzkt skapgerðareinkenni og eitt
hið bezta í fari þeirra. Á þann
hátt ná þeir meiri þekkingu á við-
fangsefnunum, og vinnast verkin
mun fljótar og betur.
ég í höndum töluvert magn af upp-
OýBingum um byggingakostnað
Ihúsa í Danmörku. Þetta eru hús,
Bern by^gð voru með tilliti til ríkis-
láina. Eg hefi reiknað út meðal-
fcostnaðarverð á rúmmetra fyrir 40
Bf þessum húsum, og reyndist það
um 220 krónur danskar. Vísitala
byggingakostnaðar í Danmörku
•bneyttist lítið þessi tvö ár. en hiefir
ca'ðan og til loka ársins 1957 hækk-
iáð -um ca. 13%, og sé áðurgreind
fu.pphæð aukin sem því nemur,
fcækkar hún í um 250 krónur á
■rúmmetra.
Þetta virðist passa mokkurn veg-
inn við þær upplýsingar, sem ég
fékk í för minni um Danmörku að
‘þessu sinni eða að algegnt væri
að 70 ferm. íbúð kostaði í bygg-
lingu um 50 þús. krónur danskar.
Söluverð þessara íbúða, ef þær
tfáist á frjálsum markaði, er mun
fcærra líkt og hjá okkur. Fasteigna-
Ealar upplýstu mig um, að yfirleitt
«nætti reikna með um 40% álagi,
einkum ef húsin væru úr múr-
iteini.
Verkstjómarhæfni íslendinga er
mun meiri og mikið almennari en
ég hef rekizt á annars staðar. Þetta
mun liggja í þúsund ára þjóðar
uppeldi og athafnafrelsi, og er of
langt mál til að rekjast hér nánar.
Það kostar ekki alltaf aukna
vinnu að vinna starf sitt vel, en
það kostar aukna þekkingu á við-
fangsefninu. Á þann hátt munum
við að mestu fá Ókeypi's hinn vand-
aðri frágang og minna viðhald á
húsum okkar, miðað við aðrar
þjóðir. Ég hygg því að það sé ekki
ástæða til að slaka neitt á gæða-
kröfúnum, og tilhneiging sumra í
þá átt sé á misskilningi byggð.
Ég tel því, að iðnaðarmenn vor-
ir, verkstjórar og húsbyggjendur
hafi verið vel þeim vanda vaxnir,
er þeir tóku sér á herðar í hjáverk
um að fást við hústeikningu, vinnu
skipulagningu og vinnuhagsýni,
sem hiá öðrum þjóðum krefur stór-
an hóp háskólalærðra aukaistarfs-
manna, sem smám saman rjúfast
meira og meira úr samhandi við
I hin raunverulegu störtf.
Einhverjum mun kannske finn-I
ast að þetta sé grobb um þjóðar
ágæti, en ég vil benda á, að það t
að segja sannleikann er ekki
grobb. Það ber kannske ekki vott
um minnimáttarkennd, en minni-
máttarkennd er heldur ekki hlutur, |
sem við eigum að láta okkur
nægja, hvorki í húsabyggingum né
annars staðar. Við eigum að auka ,
forystu aðstöðu okkar oig stefna
að því að ná henni víðar. Við get-1
um það, ef við reynum.
Við eigum að hætta þessum |
barlóm um ónýti sjálfra okkar og
ofurtrú á það útlenda, sem oftast
faetfir svikið. Við getum hvort eð ’
er ekki lifað á annairra þjóða starfi
og annarra þjóða viti. Við erum
ekki alin upp við jafnkröpp kjör
og þær, og munum aldrei geta sætt
okkur við þeirra kjör.
Ég tel, að það sé engum vafa
bundið, að við getum bæði aukið
gæði húsa okkar og lækkað stofn-
og reksturskostnað. Og að því
marki verðum við að stefna ótrauð j
ir. íbúð er lifsnauðsyn hverjum I
einasta manni og utanaðkomandi1
íMutunum það efni er svipað og
viðkomandi vildi ákveða hvort
frakki þinn sé þykkur eða þunnur,
svartur eða grár.
Mér er ljóst, að okkar öld er fá-
tæk öld, sem í lífsskilyrðum ligg-
ur mjög undir meðaltali þeirra 10
alda, sem við hötfum áður búið í
þessu landi.
Þetta er öld reglugerða og opin-
berrar áþjánar, einokunar og fag-
xéttinda. En þessar plágur hafa
verið vægari hér en annars stað-
ar. Þess vegna höfum við náð
lengra á ýmsum sviðum, eins og
til dæmis byggingamálum, og hald
ið afköstum vorum og vinnuþekk-
ingu almennt vakandi. Ef áhugi
verkamannsins er svæfður, og
hann fær ekki séð að hverju stefn-
ir og til hvers er að vinna, þá geta
íáir menn ekki haldið afköstunum
uppi, hversu færir sem þeir eru.
Ef til vill er ég fæddur til bjart-
sýni, en mér hefir aldrei orðið hált
á því. Ég tel, að við eigum að setja
markið hátt með kröfunni um, að
áður en þessari öld lýkur, búi hver
og einn sem það vil’l í sínu ein-
býlishúsi.
Eins og ég hef sýnt fram á á
öðrum vettvangi, í útvarpsfyrir-
lestrunum í sumar, þá er tvíbýlis-
húsið sennilega ódýrasta húsið, en
munurinn er það smár og vafasam-
ur, þegar allt kemur til alls, að
ekki ber að setia það fyrir sig.
Mér er það ljóst, að þetta næst
eklki nema við notum hinn stöðugt
aukna fritíma að nokkru til eigin
þarfa. Þar vil ég sérstaklega benda
á tímabilið frá 14 ára aldri og fram
til giftingar, en þá þarf húsið að
vera fyrir hendi, því að tímabilið
fyrst eftir giftingu er fjárhagslega
erfiðasta tímabilið í lifi hvers eins
manns.
íslenzkir byggingamenn hafa
náð árangri á heimsmælikvarða, al-
gerlega án tillits til fólksfjölda.
Sérhver íhlutun hins opinbera, t.
d. bæjarbyggingar Reykjavíkur,
hafa alltaf leitt til óeðlilegrar
hækkunar á íbúðaverði. Það er
ekki ástæða til að halda að ríkis-
íhlutun nái öðrum áran-gri, hvort
sem það er með skammsýnum
reglugerðum um 6kyldusparnað
eða öðru. Samanber og fjárfest-
ingarákvæðin sællar minningar.
Reglugerðir um skyldusparnað
torvelda ungum mönnum að
byggja sér íbúð í eigin vinnu, áður
en þeir giftast, ef slíkt kynni að
ske innan þrítugs aldurs. Þar sem
þeir eru, samkvæmt reglugerðinni,
ekki fjárráða nema að nokkru til
26 ára aldurs. Þó að þeir hefji hús-
byggingu verða þeir að greiða í
skyldusparnað og fá ekki féð laust
til hússins, nema þeir giftist. Það
er undarleg skammsýni sumra
manna að halda, að þeir einir viti
og séu færir til að setja reglur um,
hvenær ungum manni sé þörf á fé
til að koma undir sig fótunum.
Hér er aðeins eitt dæmi af ótelj-
andi um það, hvernig helmskuleg
reglugerð, sem ætlað er að gera
gagn, verður til þess að lækka
vinnunýtingu þjóðarbúsins.
Eigið hús er ódýTast að byggja
í eigin vinnu, að svo miklu lejdi
og auðið er. Hér verður skólakerf-
ið að koma til aðstoðar, og miðla
ungum mönunm þekkingu og ráð-
leggingum.
Þó að ekki sé litið nema á út-
svarsálagninguna, er málið næsta
ljóst. Hver maður með sæmileg
Frá Sveinafélagi hús-
gagnabólstrara
Aðalfundur Sveinatfélags hús-
gaignasmiða hefir verið haidinn og
var stjórnin öll endurkosin á fund
inum. Hana skipa: Þorsteinn Þórð-
arson formaður, Saimúel Valberg
riitari, Ingiimundur Pétursson gjaid
keri og Knútur K. Gunnarsson
varafonmaður. í trúnaðarmannaráð
auk stjórnarinnar vonu kjörnir:
Kristjián Siigunjiónsson, Karl Jóns-
son ag Leitfur Jónsson.
Api gerist mann-
skæðor
NTB, 10. febr. — Api einn í
norðaustanverffiu Indlandi hefir
hafið stórfenglegar hefndaraðgerð
ir gegn fóiki, sem ferðast í bifreið-
um. Orsökin er sú, að fyrir nokkr-
um dögum síðan varð maki apans
fyrir bál og beið bana. Frarn að
þessu hetfir apinn ráðizt á og sært
150 manns, sem átt hafa leið fram
hjiá dyisistaðnium í bifreiðum. Þrátt
fyrir þetita þorir enginn að drepa
apann, þar sem apinn er heilagt
dýr í mörguon héruðum Indlands.
Kosningabarátta
í Kanada
(Framihald atf 6. síðu).
15% af núverandi innlflutninigi
Kanada frá Bandaríkjunum í brezk
an farveg, minnka Ameríkuvið-
skiptin oig auka viðskiptin við
Breta að sama skapi. Bretar buðu
upp á Mverzlun í milli Kanada
og Bretlands, en hin veika aðstaða
Diefenhakiers í þinginu gerði hon
um ómögulegt að taka boðinu þeg-
ar til kom, enda er flokkur hans
í eðli sínu verndaritoMaflokkur og
í ýniisum kj'ördæmum voru iðju-
höldar óánægðir með þessa við-
leitni' Diefenbakers; þeir vildu
meiri vernd en ekki meira frelsi
fyrir aðra. Frjálslyndir deila mjög
á tvíökinnung íhaldsiflokksins í
málinu, en þeir hafa jatfnan verið
talismenn sem frjlálsastrar verzil-
unar.
Nauðsyn breyttnga
Um úrslitin er engu spáð enn
sem komið er. Frjálslynda blaðið
Manchester Guardian í Bretlandi
segir í ritstjórnarigrein, að það
hafi sannast í Kanada, að löng
stjórnarseta eins flokks og veik-
burða andstaða hafi Ieitt til þess,
að stjórnarflokkurinn varð of
yfirganigissamur og tillitslaus við
þingræðislsgar stjórnarvenjur. Þá
reis þjóðin upp og snerist gegn
ráðandi flokki og veitti minnihlut
anum stórbætta aðstöðu. Blaðið
segir, að vel geti það verið hoilLaist
fyrir þjóðmálin í Kanada, að Frjáls
lyndir sitji utan garðs heiilt kjör-
timabil, en hinir nýju stjórncnd-
ur fái tækifajri til ,að sýna, hvað
þeir geta, ef þeir hafa aSstöðu
sem dugar.
Iðnráð Reykjavíknr
þrítugt
Aðalfundur Iðnráds Reykjavík.ur
; var haldinn 1. febr.
| Formaður Iðnráðs, Guðmundiur
Halldórsison, húsasm.meistari, setti
fundinn og stjórnaði honum. f
fundarbyrjun minntiist form. Guð-
mundar Halldórssonar prentara
sem iézt á s.l. ári, og var minn-
ingu faans votiuð virðing með því
að fundarmenn risu úr sætum. .
I Á fundinum flutti form. skýrsiu
'stjórnarin.nar, ritari Valdimar Le-
onhardsson, las upp úr gjörðabók
fra,mkvæmdastjiórnarmnar um af-
' greiðslu hinna ýmsu mála. Gjald-
keri, Gísli Ólafsson, lagði fram
: cRdurskoðaða reikninga ‘Iðnrácfe-
• ins. í skýrslu formanns var þess
m. a. getið, að á kjörtímabilinu
■sem er tvö ár, faélt framkvæmda-
stjórnin 50 fundi og skrifaði 302
brcf. Þá gat formaður þess einnig,
áð í des. n.k. væru 30 ár liðjn
frá stofnun Iðnráðsifas, en það vár
stofnað fyrir forgöngu Iðnaðar-
mannatfélagisinis í Reykjavík, 23.
des. 1928, og taldi formaður að
viðeigandi væri að almennur Iðn-
ráðsifundur yrði haldinn um það
leyti, og sag,a Iðnráðsins rakin í
stórum dráttum.
-Stjórnin var öll endurkosin, en
hana ski.pa:
Guðmundur Halldórsson, húsá-
sm.meisitari, formaður; Gísli Jóns-
ison, foifr.'sm.meistari, varaform.;
GMi Ólafeson, bakarameistarí,
gjald'keri; Valdimar Leonhards-
j son, bifvélavirkjam., ritari; Þor-
st-einn B. Jónsson, málari, vararlt.
Margrét Jóissdóttir
(JTramhald af 0. «03u).
Eg kynntist ihenni ekki nema
einn daig á sumri síðila 1909. —
Þá tooim faún á forna BifJöðvar, cg
var hivarvatna aulM®u gesfaur.
Saimt er mér kænt að mtoijeet
hennar. Það var eitt aif fyrstrj cg
igleggstiu dæar.iuim, se.m ég sá um
það favers viirði það -er í tninninga-
lífi að sækja það jniUu m-eist í
íagra sVeit. Hún andaðist hinn 1.
fobr. s.L
í dag er Margrét JónBðóttir fná
Hofi jarðisamgin á SiigiMitði.
Benedikt Gíslason
frá 110®«!®!.
Á kvenpalli
!1
: FramhaJd af 5. eíðu)
i bita, sem faitaðir eru í diáMtiMi fítu,
! (ekiki Játnar bnúnast). Búin til góð
gulróf'Ustappia og hún sett í topp á
j fat, búðirjgiilbiitarnir látnir í krinig.
j Fallegt er að klippa isteifaselju ytfir
! rólfuirnar og skreyta foúðiniginn mcð
j harðsoðfaum egigjasneiðuim.
Kjöt- og græsmietisbúðmgur
sem álegg.
Kj'öt- og græ.fam-etiisfoúð'ingur er
ennfremur ágætis álegig bæði inn
í saimllokiur í maibpa(kika og eims við
foetri tæki&eri, og má þá skreyta
h.ann með ýsmiu, t. d. með
hrærðum kartiöfluim og brúnuðum
laun þarí að greiða helminginn til
tvo þriðju af toppinum af tekjum
sínum í útsvör og skatta. Það er
að segia af því sem hann kynni að
hafa afgangs til húsbyggingar. Ef
hann þvi kaupir að vinhu við hús-
ið, tekur það hann tvisvar til
þrisvar sinnum lengri tínia að
vinna sér inn fj-rir greiðsluhum
en að vinna verkið sjálfur. Rentu-
tap og annað þvílikt eru smámun-
ir í þessum samanburði.
í landi, þar sem þarf að flytja
inn vinnuafl er þjóðfélagslega séð
nauðsynlegt að hver og einn lej-si
sem mest af þörfum sírium mcð
eigin aukavinnu. Það er nauðsyn-
leg aukin vinnunýting og það er
gjaldejrissparnaður í launagreiðsl-
ur.
Ríkisvaldið hefir þ\d allan hag
af því að styðja slíka þróún, og
ætti að örva hana með aðstoð skóla
kerfisins. Með auknu frelsi, auk-
inni fræðilegri aðstoð, færri reglu
gerðum og minni þvingunum.
Marteinn Björnsson.
lauk; rauðkáili og sve-ikjum; súnu
grænmieti eða harðsoðnuim eggjum.
Bækur og höfundar
iFramhald af 4. síðu).
dr. Beck hana á umfangsmiklum
rannsóknum.
i Jón ÞorJáksson mun alltaf verða
talinn mieðal stórmenna íslenzkr-
ar bókmenntaEÖgu vegna þýðinga
sinna, en þau verk öð'last aukið
gildi, þegar litið er til þeirra að-
stæðna, sem þýðandinn átti við
að búa, og eins hins, hve írjó
áhritf þau foötfðu á sum mestu
skáld 18. ald3r. Má í því sam-
Joan.di minnast á Jónas’ Hallgríms-
son. Allt þetta tekur höfundur
fram í ritgerð sinni og auðvitað
miklu fleira, sem hér er ei kost-
ur að telja upp. Þessi riitgerð er
mjöig vel unnin og sýnir ljóslega,
að höfund-ur gjörþekkir efnið.
Honum hetfir tekizt að þjappa
miklu saman innan þröngs
ramma, en gætt þess þó vandlega,
að höfuð’atriðin yrðu ekki útund-
an. Höfundur og útgefendur eiga
þakkir ski'lið fyrir þetta verk.
1 Haraldur Bessasón t