Tíminn - 12.02.1958, Page 12

Tíminn - 12.02.1958, Page 12
VeðriÖ: Vaxandi norðaustanátt, stormur víðast úrkomulaust. Hitinn kl. 18: ’ Reykijavílk -3 Kaupmanna'böín 1P London 9 New York -4stig. j f ■ • I Miðvikudagur 13. febrúar 1958. Síjórn og starfslið Byggingarsamvinnufélags Reykiavíkur Núverandi og fyrrverandi stjórn Byggingarsamvinnufélags Reykjavíkur, sem er elzta og stærsta byggingarsam- vinnufélag landsins, komu nýlega saman, ásamt fjórum starfsmönnum félagsins til að minnast aldarfjórðungs afmælis þess á liðnu hausti. Var mynd þessi tekin við það tækifæri. Talið frá vinstri, fremri röð: Guðlaugur Rósinkrans, þjóðleikhússtjóri, Guttormur Sigurbjörnsson núverandi forniaður féiagsins, Aðaiheiður Guðmunds- dóttir, skrifstofustúlka, Jóhann Elíasson bankastjóri, fráfarandi formaður félagsins. Aftari röð: Guðjón Halldórs son bókari, Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður, Jóhann Hjörleifsson verkstjóri, Borgþór Björnsson fram- kvæmdastjóri, Pétur Jónsson gjaldkeri, Kjartan Ólafsson, byggingameistari og Ingvar Þórðarson byggingam. Berg Óskarsson, ritara félagsins, vantar á myndina. Upplýsingar írá „KönnuSi" auka þekkingu manna á segulsviði jarðar Washington, 11. febrúar. — Svo sem kunnugt er hefir segulsvið jarðar, sem liggur í 80-—640 km fjarlægð frá yfir- borði jarðar, mjög mikil áhrif útvarpssendingar og hvers kónar tæki, sem. stjórnað er með rafeindum á sjálfvirkan hátt. Það er því mjög hágriýtt atriði að vita sem mest uni' segulsvið jarðar og þyí er rannsókn á því eitt af helztu verk> efnum jarðeðlisfræðiársins, sem nú stendur yfir. Þaö er aöeins skammt síðan, að fcrðartími hans sem næst tvær möguleikar sköpuðust til beinna klukkustundir. Bandarískii’ vís* athugana á segulsviðinu, þar eð indamenn fylgjast vel meö áhrif* það liggur svo fjarri jörðu. Með um þeim, sem segulsviðið hefir á tilkomu eldflauga og gervihnatta .útsendingar senditækjanna1 í hnett skapast hins vegar miklir mögu- iiium, en þau senda á mjög liárri leikar í þessu efni og vænta vís- tíðni. Heyrast merkin, þegar-hnött indamenn sór mikils af þeim rann- urinn fer í gegnum .segulsviöið, en sóknuni, sem nú fara fram. eru þó allmjög trufluð og annar* leg að heyra. Sérfræðingor þeir, Bandaríska gervitivnglið „Könn- sem vinna úr upplýsingum, er fást uður“ fer tólf sinnum á sólar- með þessum hætti frá „Könnuði", hrign í gégnurn lög af segulsvið- gera sér vonir um að með aukinni inu. Gengur luiötturinn sem kunn- þekkingu á seguisviðinu megi ugt er efti'r sporbaug og er um- draga ur útvarpstruflunum. íslenzkur vélst jóri hlaut þýzk heiSurs verðlaun fyrir frækilega björgun Var á togaranum Akurey, er honum tókst bjarga manni írá drukknun í Bremerhavea Nýtt öflugt varnar- vopn gegn kafbátum Bandaríkjafloti getur skotið tundurskeyt- tíui með eldfíaug, er leita uppi skotmarkið Washington, 11. febr. — Bandaríski flotinn hefir nú í fór- um sínum öflugt og hættulegt vopn gegn kafbátum Er hér um að ræSa tundurskeyti, sem send eru með eldflaugum, en þeim er stjórnað af rafeindakerfi, sem sjálfkrafa finnur óvinakafbáta og eyðileggur síðan. Er hér talið um að ræða algera nýjung í vörnum gegn kafbátum, sem veldur gjör- byltingu frá því er áður þekktist. Var í dag gefin út tiikynning tundurspilli, sem ihefir fimm um þetita nýja vopn aif forsvars- þumlunga fal'lbyssuturn. Talismenn mönnum bandaríska flotans. flotans sögðu, að það myndi stór- auka öryiggi stórborga vestanhafs, í gær afhenti sendiherra Sambandslýðveldisins Þýzka- lands Jóhannesi Jónssyni, vélstjóra, Hólmgarði 39 í Reykja- vík, heiðursverðlaun Brimaborgar fyrir björgun. Þann 141 febrúar var Jóhannes staddur í Bremerhaven. Jóhannes var þá vól9tjóri á togaranum Akurey, og var staddur á stjórn- pailli skipsins, þegar hann lreyrði háreysti og skvamp í höfninni, er maður féll af bryiggjunni í sjóinn. Þetta var um kvöild, þegar dimmt var orðið. Jóhannes varpaði sér samstundis tit sunds eins og hann sitóð, og tókst að bjarga manninum sem hafði rotast við fallið. Við- staddir við áfhendingu heiðurs- verðlaunin voru auk sendiherra, embættisimenn sendiráðsins, for- seti iSlysavarnafélagS íslands, Bjarni Guðmundsson iriaðafuli- trúi tíg Þórður Pétursson, núver- andi skipstjóri Jóhannesar, sem er á togaranum Júlí frá Hafnar- firði. Landslið í handknattleik og pressulið leika annað kvöld Annað kvöld fara fram handknattleiksleikir að Háloga- landi milli landsliðs karla og kvenna gegn pressuliðum karla og kvenna, sem íþróttafréttaritarar blaðanna velja. .. Landsliðið í kai'iaflökki er þann Sigurðsson FIl og Henmann Sam ig skipað: Kristófer Magnúisson úelisson ÍR, bakverðir; Karl Jó- FH, og Guðjión Ólafsson KR mark Sagt er, að með hinni nýju að- ierð sé hægt að finna káffoát frá herskipi, t. d. tundurspiMi, þótt hann sé í mjög mikilii fjarlægð. Þegar það hefir verið gert, er timdurskeyti skotið með eldflaug og er Skeytið látið berast þannig iangleiðis, en síðan sígur það með aðstoð fallhlófarinnar niður í sjó- inn. Þá leitar það af eigin ramm- leik uppi skotmarkið og ræðst að bráð sinni. Það tekur ekki fulla mínútu eftir að vart hefir orðið við ó- vinakafbát, að reikna út skot- markið, setja eldflaugabyssuna í rétta síöðu og hleypa af tundur skeyti. Er unnt að skjóta nokkr- um eldflaugum, sem flytja tund urskeyti, hverri á eftir annarri. Hægt er að taka þetta nýja keiifi eða vopn í notkun með litl- um tiikostnaði á hverjum einasta Samstarf Alþýðu- flokks og Alþýðu- bandalags í Hafnarf. Hin nýkjörna bæjarstjórn Hafnarfjarðar hélt fyrsta fund sinn í gær, og hófst þar samstarf Alþýðuflokksins og Alþýðubanda lagsins um stjórn bæjarins. — Höfðu þeir flokkar áður gert með sér málefnasamning. For- seti bæjarstjórnar var kjörinn Gnðmundur Gissurarson en vara- forseti Krístján Andrésson. Bæj- arstjóri var kjörinn Stefán Gunn laugsson og varabæjarstjóri Geir Gunnarsson. etf unnt væri að eyðileggja mik- inn hluta aif kafbátaflota óvinar í styrjö'ld, áður en hann kæmist upp að ströndum Bandaríkjanna. HÚSAVÍK í gær. — Klukkan rúmlega eitt í nótt sáu menn hér á Húsavík óvenjuleg og mjög björt ljósbrigði á hiinni; Birti mjög um stund, einna lík- ast því sein á degi væri, og sá- ust smáhlutir í fjarlægð, sem við dagsbirtu. Ekki sáu mcnn gerla ljósgjafann og engan lýsandi hlut á himni, enda var himinn hálfskýjaður. Birtan virtist þó mest í suðvestri og brá þar á bláum bjarma fyrst í stað en síð- ar rauðleitum. Virtist birtan færast norðaustur yfir liiniininn. Telja sjónarvot'tar, að það liafi tekið 1—3 mínútur að birta, en síðan hélzt birtan óskert allt að 5 mínútum en dvínaði síðan. Margir menn sáu þetta, því að vinna stóð yfir við uppskipun úr Heklu. Fleiri sáu þetta einn- ig, t. d. maður einn, sem staddur var inni í stofu siiiui. Birti þá Stjórn Múrarafélags Reykjavíkur kjörin Ailsherj aratikvæðagreiðsla um kjör stjórnar og trúnaðarmanna- ráðs Múrarafélags Reykjavíkur, á'samt varamönnum, fyrir yfir- standandi ár, fór fraim á skrif- stofu félagsins s.l. laugardag og sunnudag. Af 160 á kjörskrá kusu 144. — Tveir listar komu fram, Alisti, borinn fram af meirihRuta uppstillingarnefndar o. fl. og B- listi, borinn fram af Guðna Vii- mundarsyni og fl. Úrslit atkvæðagreiðslunnar urðu þau, að A-listi hlaut 91 atkvæði og aila menn kjörna, B-listi 53 atkvæði og engan mann kjörinn. Eftirtaldir menn voru kjörnir 1 stjórn: Formaður Eggert G. Þor- steinsson, Varaform. Jón G.S. Jóns son, ritari Ásmundur J. Jóhanns- son, gjaldlkeri félaigssjóðs Einar Jónisson, igjaidkeri Styrktarsjóðs Hreinn •Þorvaldlsson. — Trúnaðar mannaráð: Þorfinnur Guðbrands- son, Þorsteinn Einarsson. Árni Grímsson, Erlendur Stefánsson. Ingi Þ. Árnason, Stefán B. Einars mög inni, og liljóp liann út til að gá, hverju þetta sætti, og lék þá skær birta um alit uniliverf- ið. Annar maður var staddui' inni í frystihúsi, og varð hann var ljósbrigðanna með svipnðum hætti. Menn þeir, sem á bryggjunni voru, sáu greinilega girðingar- staura á liæðunuin suðaustan Húsavíkur í 1—3 km. fjarlægð, eins greinilega og um dag væri. Einnig lék mjög skær birta uni Kinnarfjöllin í vestri. Þ. F. Blaðið aflaði sér. nokkurra upplýsinga lijá veðurstofunni um þetta í gær. Kom þá í ljós, að svipaðra ljósbrigða liafði orð- ið vart víðar, t. d. hér í Reykja- vík. Sáust þar óvenjulega sterk og björt svonefnd rauð norður- ljós. Svo vill tU, að veðurstofan liér á landi hefir einniitt með höndiun sérstakar athuganir á norðurljósum liér á landi í sam bandi við alþjóða jai'ðeðlisfræði árið, og annast Eysteinn Tryggva son, veðui-fræðingur, þær aðal- lega. Fara fram mælingar á norð urljósum og ljósmyndun þeirra við og við, og skýrslugerðar um þau. Hefir því borið vel 1 veiði að rannsaka þetta sérstaka fyrir- brigði. Slík rauð norðurljós liafa sézt liér á landi fyrr í vetur, þótt ekki væra þau eins sterk. Samkvæmt fregnum frá útíönd mn var mjög mikið um útvarps- truflanir s. 1. sólarhring, jafnvel svo að stuttbylgjusamband milli Ameríku og Evrópu rofnaði al- veg langan tíma. Víða á norður- liveli jarðar. sáust og mjög björ't norðurljós, t.d. í Bretlandi, jafn- vel svo að slíks eru talin fá dærni áður. hannsson KR, Birgir Bjiömsson FH, Bergþór Jónsson FH, Gunn- I laugur Hjiálmarsson ÍR, Þórir Þor steinsson KR og Ragnar Jónsson FH, frámherjar. Fyririiði landsliðsins er Birgir Björnsson. Pressuliðið í handknattleik verð ur þannig: Gunnar GunarSson Fram, Hjaliti Einafsson FH, mai'k verðir. Hörður Felixson KR, Val , ur Benedilktsson ! Val, Sígurður I JúTíusson FIl, bakverði r. lieynir 1 Ólafsson KR, Guðjón Jónsson Fraim, Pétur Sigurðsson ÍR, Geir Hjartarson Val, íramhérjar. Fyriríiði Pressuliðsins er Hörð- ur Felixson. Þéttá verður sðasfa keppni lands Tiðsins hér heimá, áðitr en það fer á h e i msm eistarakóppni n a í Austur-Þýzkalandi. ' i Fjörugt þorrablót á Dalvík DALVÍK í gær. — VerkalýðisiféTag Dalvíkur hélt mjög fjöTmennt þorrablót s.i. iaugardagskvöld.— Kristinn Jónsson s&tlti samikoin- una með ávarpi, en siðan var snætt úr trogum, hangikjöt og annað góðgæti Hjálmar JúMusson sönig gamainvísur, Friðjón Krisstins Talið er, að þetta stafi frá gos- son fiuitti gamanþátt, Haraidur tun á sólinni, sein valdi rafsegul Zophóníasson ki’að stétitavísur bylgjiun í livolfinu um 650 Sveins frá Eilivogum og sýnd var km. frá jörðu. Útvarps'truflan- kvikmynd. Dans var stiginn af irnar niinukuðu mjög í gær. miklu fjöri lengi nætur. PJ verðir, Sverrir Jónsson FH, Einar Kynleg ijósbrigði í fyrrinótt, bjart sem á degi á Húsavík um stund Ovenjulega stór rauft norÖurljós sjást hér á landi og vííar um heim — talin stafa af gos- um á sólinni

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.