Tíminn - 17.02.1958, Síða 8
8
T í M I N N, þriðjudaginn 17. febrúar 1958.
Greinaflokkur Páls
Zóphóníassonar
(Framh. af 5. síðu.)
motast, í því eru mikil verðmæti
sem ekki eiga að vera ónýtt. Rekst
ur er að ví'su langur, en nú er fé
víða flutt á blurn. Fjárland heima
í sveitinni er gott. Það má segja,
að það sé það líka til kúabeitar,
og gott sé að hafa mjólkurbú á
Húsavík til að senda í afgangs-
mj'óik frá heimitunum, því oftar
vi'li' það verða svo, og mjóilkurþörif
hieimiiisins er misjöfn eftir árs-
•tíðum, og auk þess er erfitt að
haga burðartíma kúnna svo að
mjólfcurmagnið sé ja»fnt 'a®t árið,
og því verður oft afgangsimjóljk j
hS'Uta úr árinu, jafnvel þó mjólk
vanti á öðrum tiíma.
8. Aðaldaelahreppur: Byggðar
jarðir voru 42 en eru nú 59. Á
meðaljörð voru 1930 heyjaðir 82+
224=306 bestar og var túnið þá
4 ha. Nú er túnið orðið 9,1 ha. og
ireyskapurinn 348+120=468 hest-
ar. 1920 var þesi áhöfn á meðal-
jlörðinni: Nautgr. 4,0 sauðfé 129 og
hross 4,6. Nú er meðaMhöffn: Naut
gr. 8,6 sauðfé 83 og hross 1,9 og
rnunar miklu h-vað nú er betur sett
á heyin en áður var. Hreppurinn
hafir góð engjalönd með kýrgæfu
heyi og tiltöluiega betri sumar-
haga fyrir nautgr, en sauðfé, og
ar því sízt ver faMiim til kúabús
en sauðfjár. Frekar er landlétt fyr
ir sauðfé og afrétt ekki rétt góð,
og jafnast ekki á við þingeysku af
réttariöndin yfirleitt. Aðaldælir
framleiða mjólk og senda daglega
í mjólkurbúið á Húsavík og frá
þeim eiga Húsví'kingar að fá sína
mjólk. Tiu jarðir hafa undir 5 ha.
tún en 21 stærri en 10 ha. Árnes
er tiltölulega ungt nýbýili. Það er
kömið með 16,1 ha. tún sem af
fást 700 hestar töðu. Áhöfnih er
19 nautgr. 100 fjiár og 1 hross. Aðr
ar jarðir í hreppnum eru stærri
bæði að túni, landi og áhöfn, en
sutmar þeirra hafa líika haft áiíka
margar aldir til að byggjast upp á,
eins og Árnes hefir haft ár, eins
og' t. d. stórbýlin Grenjaðarstaður
og' Múli.
9 og 10 Reykja og Tjörneshreppur.
Meðalheyiskapur á jörð í Reykja-
hrfeppi er 393+75=468 hestar. Á
þvi heyi er fóðraður 5,6 nautgr.,
84 kindur og 1,3 hross og er því
heyforðin nægur í nokkuð hörð-
um vetri. Hreppurinn er hetur fall
inn til sauðffjárbúskapar en naut-
gripa. Sauðland er gott og viðlent
heima i hreppnum, en afrétt ekki
að sama sakpi, enda fá hændur þar
ekki eins mikinn kjötþunga eftir
fóðraða kind og í Ljósavatnshr. —
í Tjörneshreppi er meðalhúið 3,5
naiitgr. 94 kindur og 1,9 hross.
Handa þessum fénaði er heyjað
289+16=305 hestar. í Tjörneshr.
er góð fjárbeit og hvergi ódýrara
að ræíkta í sýslunni en þar. Ma því
vææta þess að tún stækki á næstu
árum. Veg er verið að leggja um
Tjörnes, og ætlað að hann verði
búinn að hausti 1957 og kemur
hann tiil með að bæta samgöngur
mjög. Reykja- og Tjörneshreppur
voru áður einn hreppur með Húsa
vilk, og því er saimanburður á fyrri
tíma og nú ekki handhægur. Húsa-
vík er nú kaupstaður. Síðan mjólk-
urbú var reist þar hefir kúm fækk
Hjáróma rödd
(Framhald af 6. síðu).
Bjarna í vil, reynir hann
strax að véfengja það í aug-
um landa sinna.
Alþýðublaðið birti 4. jan.
grein um Bj arna og handrit-
in, og birtist síðasti hluti
greinarinnar í dönskum blöð
um, en þar getur þess, hvern
ig Bjarni hafi talað máli
Dana á íslandi. Þetta kom
sér illa fyrir andstæðinga
Bjarna, og nú segir Wester-
gard-Nielsen í „Jyllands-
Posten" 1. febrúar, að það
sé ekkert mark á þessu tak-
andi, þvi Bjarni sé sérstak-
lega tengdur Alþýðublaðinu.
Tíminn telur rétt að bæta
nokkrum orðum við grein
Alþýðublaðsins, svo Wester-
gard-Nielsen geti sagt dönsk
um lesendum, að Bjarni sé
lika tengdur Timanum. —
Timinn hefur veitt því sér-
staða eftirtekt, að hlýjustu
tónarnir i garð íslands hafa
komið utan af landi í Dan-
mörkiu, enda gætir þar mest
áhrifanna frá lýðskólunum
í dönsku ■þjóðlífi. ísiending-
ar verða þó að viðurkenna,
að þeir tóku ekki almenni-
lega eftir þessu fyrr en
Bjarni, í ritgerðum sinum
og fyrirlestrum í íslenzka út
varpinu, sagði, að íslending-
ar hefðu alltof lengi látið
vissa lærða menn í Höfn
móta skoðanir sinar á
dönsku þjóðinni. Hjartalag
hennar stæði lýðskólunum
næst, enda bæri mikið á
hlýju í garð íslendinga út
um landið.
En nú er Westergard-
Nielsen fluttur frá Kaup-
mannahöfn til Árósa, og hef
ur víst í hyggju að reyna að
breyta þessu, ef hægt væri.
Við munum þó ekki bera
neinn kala til háskólans
að, en áður var margt af kúm.
En ræktun er miikM í Húsavík, til-
■tölulega mest í kaupstöðum lands-
ims og fjöldi sauðfjár.
Árið 1956 gtækikuðu túnin í S-
Þimgeyjarsýslu og enn 1957, og
bæði árin stajtokuðu búin, t. d. var
4897 fjár í Aðaldal 1955 en haust-
ið 1957 er setit á vetur 5393 fjlár
svo að fjölgunin er 504, og mætti
þó ætla að hún væri hvað minnst
þar.
Túnin stækkuðu sumarið 1956 og
voru í ársbyrjun 1957 sem hér seg-
ir:
«ÍS cr “ M ffí ■ 3
1. Svalbarðsstr.hreppur 38,9 16,0
2. Grýtubakkahreppur 37,4 11,1
3. Háilshreppur 24,1 10,0
4. Bárðardalshr. 11,0 9,4
5. Skútustaðahreppur 22,6 5,6
6. Reykjadalshreppur 34,9 8,0
7. Ljósavatnshreppur 35,3 9,6
8. Aðaldalshreppur 44,3 9,9
9. Reykjahreppur 10,0 8,8
10. Tjörneshreppur 5,4 7,5
miiiutiiimiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimitiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiia
Jörðin
Hreiðarstaðir í Fellnahreppi, Norður-Múlasýslu, §
er til sölu eða leigu nú þegar. Á jörðinni er nýlegt I
| íbúðarhús úr steini, túnið slétt, 6,5 ha. stór haga- §
girðing, vatnslögn, sími og akvegur í hlað.
Ræktunarmöguleikar góðir og miklir.
Haraldur Gunnlaugsson, Egilsstaðakauptúni.
E
1
iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniini
WAV.W.WA%W.V.W.VJ,.V.V.V.V.*.W,VAV.VA,.V.
í Hjartanlegustu þakkir fyrir alla vinsemd mér >
í *:
.* sýnda á sjötugsafmæli mínu 5. þ. m. ;«
!
v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.vv
Sigurður Steindórsson. ;;
.V.’AWAVAV.'.V.V.’.V.VÁ
józka af þeim ástæðum. Við
trúum því fastlega, að
Bjarni hafi rétt fyrir sér, og
álítum skrif Westergard-
Nielsen aðeins hjáróma rödd
í höfuðlandi lýðskólanna —
Jótlandi. Bændamótið í Ár-
ósum síðastliðið haust, þeg-
ar Pindstrup bar fram áskor
un urn skilun handritanna,
er okkur næg sönnun þess,
að Bjarni hefur rétt fyrir
sér í mati sínu á dönsku þjóð
inni. Og það skal ekki heppn
ast Westergard-Nielsen að
spilla þeirri vináttu, sem
grær milli Dana og íslend-
inga í kjölfar samstarfs
Bjarna M. Gíslasonar og
lýðskðlahreyfingarinnar
dönsku.
Erlent yfirEt
(Framhald af 6. síðu).
og Bretlands gera sér þetta líka
ljóst og hafa því allan vilja til að
afstýra þvi. Það mun að miklum
líkindum ráða úrsliitum um það,
'hver framvindan verður, hvernig
Bretum og Bandaríkjamönn-
um tekist að miðla
málum út af Sakiet-deilunni, en
þar gildir ekki sdzt, að hún geri
sér Ijóst, að í Frakklandi eru til
margir Gaillardar, en í Túnis er
ekki nema einn Bourguiba.
Þ. Þ.
Lagafrumvarp
(Framhald af 7. síðu).
móðuharðindunum. Árið 1784 er
talið að hafi verið hér á landi að-
eins 49.000 fjár, eða um það bil
15 sinnum færra en talið er nú.
Enda fóru þá saman einhver
mestu harðindi sem komið hafa
yfir þjóðina, það er móðuharð-
indrn, ásamt kláða þeim er herj-
aði á sauðfjáreign manna þá
skömrau áður, og fór hann yfir
allt landið, nema Austurland.
Árið 1856 er sauðfjáreign lands-
raanna talin vera komin upp í
712.000, eða því sem næst þeirri
fjáreign sem nú er talin. Þá kom
síðari fjárkláðinn og er einnig
talið að hann hafi komið frá
Spáni. Þá fækkaði sauðfénu nið-
ur í 310.000, eða um 4 kindur af
hverjum 7, sem til voru. — Það
hefir því af völdum fjárkláðanna,
móðuharðindanna, ásamt öðru
slæmu árferði orðið að drepa og
drepizt ,um 970.000 sauðfjár á
einni öid.
Mönnum tókst að sigrast
á fjárkláðanum.
Hér er farið fljótt yfir sögu,
en ég mmnist á þetta hér vegna
þess að menn voru lengi ráðþrota,
hvað gera skyldi, þegar fjárkláð-j
inn geisaði. Þetta hafði líka lam-
andi áhrif á landsbúa, sem þó
hvergi kiknuðu, heldur hófu bar-
áttuna að nýju og tókst að sigr-
ast á þessum örðugleikum.
Eins og reynsla undanfarinna
ára sýnir, þá er ekki Iengur neinn
vandi að útrýma kláða, ef upp
kemur. Þó má ekki gleyma því
að variega ber að fara og vega
og meta hvort ennþá sé kominn
tími til að 'slaka til í þesisum efn-
um.
Illltllttmllllllllilllllllllllllllillililillliiimiiiiiiiiiiiiilin
Hús til söiu
Steinhús á Akranesi til sölu.
Það er á eignarlóð á góðum
stað í miðbænum. í húsinu
eru tvær íbúðir, fjögurra og
tveggja herbergja, og bíl-
skúr fylgir. Selzt í einu lagi
eða hvor íbúð fyrir sig. —
Upplýsingar gefur Stefán
Bjarnason, Krókatúni 12,
Akranesi — sími 115;
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinini
“T\
=fiLUfifiAIWlF==M
te "JklfKOtTLSriÍMi: 23906 ^
saltkjöt
bayair
saltað ffiesk
gufirófur
SÍMAB: 13041 - 11258 j