Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.02.1958, Blaðsíða 11
11 rÍMINN, þrjgjudaginn 17. febrúar 1958. Þriðjudagur 18. febrúar Hvítí Týsdagur. 49. dagur árs- ins. Tungl í suðri kl. 12,32. Árdegisflæði kl. 5,30. Síðdegis flæði kl. 17,45. SlysavarSstofa Reyk|avlkwr i Heilsuverndarstöðiimi er opls ab an sólarhringinn. LseknavðrOor L R. (fyrir vitjanir) er á sama staB k) 18—& — Sími 15030. Naeturvörður í Reykjavíkurapóteki, sími 11760. — Skautafélag Reykjavíkur Aðaifundur verður haldinn 23. febrúar kl. 2 að Kaffi Höll, uppi — Venjuleg aðaífundarstörf. f*- « Mynd þessi er af járnbrautarbrú, sem er á leiðinni frá Kunming til a ní Vietnam. í samfleytt 15 ár hefir þessi brú verið ónothæf, en hún var eyðilögð í striðinu við Japani. iLoks nú eru samgöngur orðnar eðlilegar. ALÞINGI Herra Wilson, það er ekki kurteisi að lesa, þegar maður hefir gesti. SKIPIN oz FLUGVÍLARNAR Hjúskapur Síðastiiðinn sunnudag vnru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú KrLstbjörg Ingivars- dpttjr og Guðbjörn E. Eiríksson. — Heimili þeirna er á Laugarnesvegi 81. Ungmennastúkan HáJogaland iieidur fund í Goodtempiarahúsinu í kvöld kl. 8,30. Dagskrá sameinaðs Alþingis þriðjudaginn 18. febrúar kl. 1,30. 1. Skýrsla iðnaðarmálaráðherra um fríverziunarmálið. 2. Vinnuskilyrði fvrir aldrað fólk. 3. Heymjölsvérksmiðja, 4. Uppeldisskóli fyrir stúlkur. 5. Hlutdeildar- og arðskiptifyrir- komulag í atvinnurekstri. 6. Útivarpsrekstur ríkisins. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: Hanna Dóra eftir Stefán Jónsson. 18.55 Framburðarkennsla í dönsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Ávarp frá Rauða krossi íslands frú Auður Auðuns. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðieikhús- inu, fyrri hluti. 21.30 Útvarpssagan: Sóion íslandus. 22.00 Fréttir og veðurfregndr. 22.10 Passíusálmur (14). 22.20 Þriðjudagsþátturiim. 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútyarp. Við vinnuna, tónleitoar af pl. Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. Veðurfréttir. Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hl-ustendur (Ingóifur Guð- hrandsson námsstjóri). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir; — Tónleikar. 19.40 Auglýsinigar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita. b) Sönglög við kvæði eftir Hannes Hafistein c) Haukur Snorrason ritstjóri flytur ferða sögu frá Austur-Grænlandi. d) Páll Koika héraðslæknir les Hf. Eimskipafélag íslands. Dettifoss kom til Reykjavíkur 14. þ. m. Fjallfoss fór frá H-ull 13. þ. m. Goðafoss fer frá New York 21. þ. m. til I Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn á morg-un 18. þ. m. til Leith, Thorshavn og Reykjavúkur. Lagarfoss kom til Venfspils 16. febr. fer þaðan til' Turku. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 12. febrúar frá Ham borg. Tröllafoss fer frá Reykjaviik annað kvöld 18. þ. m. til Niew York. Tungufoss fór frá Hamborg 13. þ. m. væntaniegur til Reykjavíkur á imorgun. frumort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (15). 22.20 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 22.40 Harmóníkulög: John Molinari o-g Thairalf Tollefsen leika. 23.10 Dagsgrárlok. Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavöc á hádegl í d-ag austur um land í hringferð. Esja er væntanleg til Reykjavikur í dag að a-ustan úr hringferð. Herðu- fór frá Rey.kjavík í gær til Snæfells- Norðurlandshöfnum. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. ! ! 3 LoftleiSir hf. Hekla kom í morgun frá New Yorik fór til Glasgow og Limdúna kl. 8,30. Einnig er væntanleg í fyrramálið Sa-ga sem kemur frá New York M. 7, fer til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl 8,30. Pan American flugvél kom til Kefl-avíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Óslóar, Stokkhólms og Helsinki. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá tií New York. ÚTVARPIÐ ------------------s DENNI DÆMALAUSI AST A 15 ÆTT — Góður þegn þarfnast engra for- feðra. Voltair. HANS G. KRESSE °9 SIGFRED PETERSEN 27. dagur Eiríkur syndir með öruggum sundtökum í átt tii l'ands, þar sem bátar land-smanna liggja. Ekki er unnt að sjá, að neinn varðmaður gæti bátanna enda búast landsmenn var-la við árás. Það kemur í ljós, að bátar þessir eru mjög veikbyggðir, búnir tU úr birki- berki og sýnt er, að enginn éinn bátur mundi takB alí an hópinn. Eiríkur verður því að ræna tvieiimur bát- d-m. . ■ Honum tekst að losa þá og halda af stað án þess að nokl;ur verði hans var. En ferðin yfir um gengur seint. Tveir bátar eru þungir í vöfum fyrir einn mann. Allt í einu uppgötvar maður í þorpinu, hvað er á seyði og hann hrópar þegar og kallar á hjáip. Þorpið iðar allt éftir örskamma stund, menn eru á hiaupum milli kofanna og hqpur er þegar kominn hái’fa löiS niður í fjÖru þar sem bátarnir eru. Myndasagan Eiríkur víðförli eftlr Eiríkur lætur myrkrið skýla sér og hinum tekst að koma báðum bátuntim yfir um. Nú eru hinir komnir á flot. En sér til mikilliar undrunar sjá vikingamir að þeir róa ákaflega undan straumi. Þeir halda að við höfum látið strauminn bera okkur, hvislar hann, og það þýðir að við verðum að halda upp í móti straumn um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.