Tíminn - 17.02.1958, Page 12
Veðrið:
SV gola og rikýjað
Hltinn kL 18:
Reykjavik —7 stig, Lonðon 1,
Benlín 0, StoMchólm.ur —3,1»órs-
(höfn í Færeyjuxn —2.
Þriðjudagur 17. febrúar 1958.
Hundruð manna bíða bana í stórhríð-
. Vegir allir eru nú teptir, aðeins
pýjustu vegarspottarnir eru upp
úr snjó. Þelta veldur miidum erfið
leikum. Reykjanesið sjálft er oft-
ast bílfært, enda er þar nýr vegur.
U.m innsveitina er líka nýr vegur
og oftast hægt að komast eftir
'honum inn í Króksfjarðarnes, en
við hér í nesinu erum í teppu, því
að vegurinn um Barmahlíð, 10 kim.
leið, er gamall og gersamlega ó-
fær vegna legu sinnar. Komumst
við því ekki í verzlunarst.aðtokkar
Og stendur svo mánuðum saman,
í slæmu tíðarfari. Hér er að vísu
útibú, sem sér okkur fyrir þun'ga
vöru, en oft vantar ýmislegt smá-
legt, svo og nýmetisskorturinn.
Siglingar eru til Króksfjarðarness
annað slagið frá Reykjavík eða
Styikkishólmi, og kemur þá stund
um nýr eða frystur fisfcur. En
erfitt er að koma homrm til okkar
út á nesið, þvi að' fara verður sjó-
veg, og stundum er s úleið teppt
vegna ísalaga. Uppskipun hér er
og mjög erfið vegna bryggjuleysis.
En menn leggja á sig mikið erfiði
í þessu efni, því að svo mikils
virði telja menn. að fá fiskinn.
Það er leiðigjarnt og óhol'lt að
lifa langtimum sama ná súrum og
söltum mat.
Ef vegur væri lagður um Barma
hlíð mundi það losa okkur við
mikil og langvinn vandræði. Eru
■menn hér orðnir langþreyttir eftir
vetrarveg um Barmahlíð.
Þ.Þ.
um og rrostnorKum 1
En asahláka og stórrignkg í Evrópu
- veldur stórkostlegri ílóðahættu
NTB-Now York, 17. febrúar. — Samgöngur og athafnalíf
var larnaff að mestu eða öllu leyti 1 10 bandarískum borgum ’
í dag vegna stórhríðar, sem geisað hefir um norður og austur-
hluta Bandaríkjanna í 36 klst. Er kunnugt, að 136 manns
hafa orðið úti eða látið lífið á annan hátt af völdum veðursins.
Hefir á allmörgum stöðum verið lýst yfir neyðarástandi. Á
ótal stöðum hefir skólum, verksmiðjum og skrifstofum verið
lokað.
á klukukstund. Búizt er við að út-
jaðar bæjarms Linz fari á kaf í
vatn í nótt og verði þá nauðsyn-
iegt að flytja marga íbúa á brott.
Frú Jakohína
ViS kalda borðið á Hótel Borg. Sigurður Gíslason yfirþiónn og Friðrik
Gíslason yfirmatreiðslumaður standa við borðiít, ásamt eldhúsráðskonu.
(Ljósm.: Þórarinn Sigurðsson)
Mjög fjölbreytt kalt borð
a Hótel Borg um helgar
Hótei Borg hefir tekið upp þá nýbreytni að bjóða gestum
sínum um helgar upp á kalt borð með sérlega fjölbreyttum
réttum. Eru þar á boðstólum um sextíu tegundir rétta/sem
gestirnir geta valið úr.
hefir nú í eldhúsi sínu á Hótel
Siðastliðinn laugardag bauð Borg mjög fúllkomnar vélar tii að
hótelið blaðamönnum til hádegis- -sjóða og laga mat. Ileíir Friðrik
vcrðar, þar sem um sextíu réttir Starfað á Hótel Borg um fimm ára
voru á einu válborði kaldra rétta. skeið og séð þar meðal annars um
Voru þar margir kjötréttir, síldar- mat í veizlur haldnar þjóðhöfðingj
rétti rog aðrir fiskréttir, súrmatur um, sem hér hafa verið í heim-
og ávextir. sókn.
Þeir Sigurður Gíslason yfirþjónn í sambandi við kalda borðið á
og Friðrik Gíslason yfirmatreiðslu- Borginni er ástæða til að geta þess,
tnaður sögðu nokkuð frá þessari 'að sérstök áherzla or þar lögð á
föstu nýbreytni á borðhaldinu á síldarrétti, svo sem hæfir mikilli
„Borginni“. Báðir eru þeir reyndir síldveiðiþjóð. Annast þá matargerð
í störfum sínum og vita hvernig að verulegu leyti tvær matráðs-
gestum verður bezt gert til hæfis. konur í eldhúsi, Margrét Jónsdótt-
Sigurður byrjaði framreiðslustörf á ir, með 26 starisár að baki á Hótel
Hót'el ísland 1934 og hefir verið Borg og Jórunn Ingvarsdóttir, sem
yfirþjónn á Hótel Borg síðan árið þar hefir unnið í 25 ár. Sést á því
1953. Friðrik 'hefir verið mat- að þarna eru engir viðvaningar að
L’ciðslumður í fjölda mörg ár og störium.
Snjóþyngsli og samgöngutafir í Reyk-
hólasveit, - vantar vetrarveg
Reykhólum, 4. febrúar. — Hér eigum við í sömu erfiðleik-
um og undanfarna vetur. Tíðarfarið hefir verið rysjótt og
beinlínis afleitt frá áramótum og óvenjumiklar innistöður
miðað við mörg seinustu ár, a. m. k. hér á Reykjanesinu, en
þar er venjulega snjóléttara en í innsveitum. Vegna hagleysis
gengur nú mjög á heybirgðir manna, en þó vona menn, að
flestir þoli harðan vetur vegna hins góða sumars.
Mikll frcstharka fytgir bylnum.
Mældust 17 gráður í Washington,
an 33 gróður í fylkjnu Iowa.
2 þús. bílar í sköflum.
Sagt er að í morgun hafi 2 þús.
úlar setið fastir i sköflunv á "eiri-
jm vegi fyrir utan Washihgton,
cg svipaða sögu mun að segja víða
annars staðar í þessu efni. í fylk
um Nýja Englands voru snjó-
skaflarnir víða 9 metra háir. í
Miehigan-fyl'ki var eins aneters
djúpur jafnfallinn snjór. í iðnaðar
borg þar í fylkinu lá öll starisemi
niðri, en íbúar staðarins um 30
þús. hömuðust í 20 stiga frosti,
við að moka eins og hálfs meters
djúpan snjó af götum og húsum.
Al'ls er talið, að um 223 menn hafi
látið lífið áf völdiun kulda og
óveðurs síðan 6. janúar s.L, en
þá hófst kuldakastið.
Hitabylgja í Frakklandi.
Frá Evrópu er liins vegar a'ðra
sögu nð segja. f Frakklandi var
20 stiga hiti í dag og er það lieit
asti febrúardagur, sem komið
hefir í París í 85 ár, svo að vitað
sé.,1 svissnesku Ölpunum rigndi
allt upp í 2300 ni. liæð og er
það óvenjulegt á þessum tíma.
Þar eru menn því mjög' ótta-
slegnir vegna snjóflóðaliættu og
ckki síður stórilóða,
Mikil liætta í Austumki.
Bráðþeyr og stórrigning er í
Austurríki. Segja sérfræðingar, að
ef ekki dregur úr hlákunni og
rigningunni sé stórkostleg hætta
á ferðum, þar eð allt landið liggi
undir hættu af gífurlegum vatna-
vöxtum. í sumum án hefir vatns-
borðið hækkað um 6 sentimetra
Stjórnmálanámskeið
FUF í Keflavík
Næsti fundur stjórnmálanám-
skeiðs FUF í Keflavík verður
í kvöld í Tjarnarlundi kl. 8,3(1.
Fundarefni: Framtíð Keflavík-
urflugv’allar. Framsöguinaður
Pétur Guðmundsson, flugvallar-
stjóri. Fundarstjóri verður Sig-
fús Kristjánsson og fundarritari
Olafur Jónsson. — Á fundinum
mætir Halldór E. Sigurðsson al-
þingismaður. — Mætið stundvís
lega.
FUF, Keflavík.
Sprengikvöldsfagn-
aður Stúdentafé-
lags Reykjavíkur
Stúdentafélag Reykjavikur efnir
(til sprengikvöldsfagnaðar í Þjoð-
'leikliúskjallaranum í kvöld. Þar
mun David Burg, rússneski mennta
maðurinn, sem liér dvelst þessa
dagana á vegum Frjálsrar menn-
ingar, flytja ávarp.
Karl Guðmundsson, leikari,
skemmtir og loks verður dansað.
Iíignt stanzlaust í sóiarhrmg.
Sérfræðingar í Austurríki sögðu
í kvöld, að ástandið væri beinlín-
is : stórhættulegt.. "Þá hafði rignt
í 24 stundir samfleytt. í mörgum
bæjarhlutum, sem standa lágt á
árbökkum eða í láglendum sveita-
byggðum, er ílóðið þegar skollið
ylir. í einum bænum gátu íbúarn-
ir engan veginn öðru visi farið
um göturnar, en á bátum. Asa-
hláka er einnig í Bayern í V-
Þýzkalandi og flóð eru þar yfir-
vofandi á mörgum stöðum.
áttræð í dag
Frú Jakobína Torfadóttir Haga
mel 26 hér í bæ á áttræðisal-
ínæli í dag. Jakobína er ekkja
Friðfinns heitins Guðjónssonar
hiris þjóckunna leikara sem lát
inn fyrir nokkrxnn' áriun. Frú
Jakobína er hin ínesta merkis-
kona sem ávallt . studdi mann
sinn af ráði og dáð og stjórnaði
stóru heímili af röggsemi og
dugnaði þrátt fyrir margs kon-
ar erfiðleiká sem á vegi hennar
urðu. Frú Jakobína er enn vel
ern og hress og ber hinn liáa
aldur sinn með afbrigðum vel.
Hún er einstaklega yfirlættslaus
og hógvær kona, hlý í viðmóti
og vinföst enda iná ætla aö gest
kvænit verði á lieimili hennar í
dag. Frú Jakobína er fædd á ísa
firði þann 18. febrúar 1838 eil
hefir lengst af búið i Reykjavík.
Blaðið óskar henni alira heilla á
þessum merku tímamótum í ævi
hennar.
Almenningur hlynntur till. Pólver ja
um helti án kjarnorkuvopna í Evrópu
Eii ríkisstjórnir í V-Evrópu taka henni fálega
og telja hana Rússum i hag
NTE-Lundúnum og Bonn, 17. febrúar. —Um helgina hefir
ríkisstjórnum í V-Evrópu og á Norðurlöndum borizt greinar-
gerð frá utanríkisráðherra Póllands, Rapacki, þar sem hann
gerir rtánar grein fyrir tillögu sinni um belti í Mið-Evrópu, þar
sem kjarnorkuvopn verði bönnuð. í Lundúnum, Bohb og
París vilja menn lítið um tillöguna segja og taka henni sem
fyrr fremur fálega.
I kvöld leitaði norska frétta-
stiofan NTB frétta hjá Halvard
Lange utanríkisráðherra Noregs,
en liann varðist allra frétta og
'kvaðst efckert vilja um málið segja
að svo stöddu. Það væri til ræki-
legrar athugunar og hefði m.a.
farið til utanríkismálanefndar.
Talið Rússum í liag-
Andstaða ríkjanna í V-Evrópu
gegn hugmynd Pólverjanna bygg-
ist á því, að stórum érfiðlega verði
eftir en áður að verja V-Evrópu
fyrir skyndiárás Rússa, ef til henn
ar skyldi koma. Framkvæmd til-
lögunnar myndi þýða það, að her-
ir V-Þýzkalands, sem eru í NATO,
fengju ekki að hafa kjarnorku-
vopn og þar með væri vesturveld-
in svipt öMium mcgu'leikum til
þess að vega upp á móti yfirburð-
um Rússa hvað snertir fjölda her
rnanna og venjuleg vopn. Tiillag-
an myndi þvi vera Rússuni greini-
lega í hag.
Það er liins vegar viðurkennt,
að almenningi í V-Evrópu falli
vel í geð þær vonir, sem pólska
stjórnin telur bundnar við til-
lögu þessa að því er snertir af-
vopnun. Pólverjar telja senni-
legt, að það alþjóðlega eftirlit
með framkvæmd bannsins við
kjarnorkuvopmim á svæðinu,
myndi geta orðið uppliafið að
aUslierjar sainkomulagi um frain
kvæmd afvopnunar og alþjóð-
legt eftiriit.
NATO andvígt.
Það myndi leiða af tillögunni,
að hin miklu framleiðsluver í Ruhr
og Þýzkalandi yfMeitt, gætu verið
örugg fyrir árásum 'kjarnorku-
(F.ramh. á 2. síðu.)
Vetrarsíldveiði
Norðmanna
mjögléleg !
NTB-Bergen,' 17. fébrúar. —
Vetrar Síldveiði Nórðmánna geng-
ur heldur treglega. Vöru komnar
á land uirí seinustu'Kelgi 2 millj.
150 þús. hl. af stórsíld og var
liruttoverðmæti þess megns um
49,5 milljónir króna. l fyrra nam
magnið á sama tímá 5,7 mUijónum
hl af stórsíld og 350 þús.’hl. af vor
síld og var samáriiagt verSmæti
þessa um 139 mUIjónir króna. í
dag var versta vérður á' veiðisvæð-
inu og urðu flestir bátamir að
hverfa til hafnar aftitr an þess að
geta athafnað sig.
Norstad lítið gefið
um till. Rapacis
NTB-París, 17.‘.febr. — Norstad
yfirhershöfðingi herja Aílrktshafs-
bandalagsins ræddi við.frcttamenn
í dag og skýrði frá ýmsu varðandi
starfsemi bandalagsins.:Hanii drap
sérstaklega á tillögur póiska utan-
rílkisráðherrans Rapacig -um belti í
Mið-Evrópu, þar sem kjarnorku-
vopn yrðu bönnuð. Sagði hann að
þessi tito'ga, . ef til- fraankvænida
kæini myndi gera varnarskilyrði V-
Evrópu stórum erfiðari fyrir' At-
l'antsihafsbandalagið. Þ.á 'Skýrði
hann frá því, að unnið væri að þvi
að útvega öllum bandaiagsrikjun-
um kjai’norkuvopn.