Tíminn - 23.02.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 23.02.1958, Qupperneq 9
T f MIN N, sunnudaginn 23. febrúar 1958. 9 I TUWBWWJVVWWWWWWWVWWWWAVWWVWWVg dddith 'Unnerótad: Súóanna Framhaldssaga 35 — Gófían daginn, Bricken. allar kökurnar. Vertu sæl, Þetta er Gunilla. Við sitjumj Bricken, og minnztu ekki á hér uppi í N.K. við tedrykkju, það, er ég hef sagt þér, við Maud og ég. Geturðu ekki litið hingað til okkar sem snóggv ast? — í þessu veðri? spurði ég Undrandi. Nei, ég held ég verði að afþakka það boð. nokkra manneskju. Ég gekk afur fram að eld- húsglugganum. Súsanna sat nú uppi á borði í sýningar- 1 salnum og virti fyrir sér mynd irnar, sem nú var búið að Hún reyndi að telja mér ganga frá tn sý.hing-ar. Hjá hughvarf, en ég lét mig ekki.|henni stóðu þeir báðir’ Hinrik Langaði heldur ekkert til að,?g Pelle Villman og ræddu við hitta þær. — .Heldurðu, að Caro megi veraiað því að líta til okkar?; Okkur finnst svo leiðinlegt aö' sitja hér einar. Ég- sagði, að hún yrði aö' spyrja Caro um það sjálfa. Þá1 m_rk_ hpnnal, 0CT Balla hð sagði hún mér, að hún hefði: °Ti«g«T^,SÍ séð Caro kvþldið áður í óperu- kjallaranum með þessum mál hana í ákafa Eg reyndi að setja mig í' spor Hinriks, reyndi að. líta á. málið frá hans sjónarmiði, en mér tókst þáð ekki. Þegar Hinrik hafði áður fyrr rsettj við mig um Ingiríði og ann-; hafði ég gegn vilja mínum orðið að viðurkenna sumt af því, sem hann sagði. En nú skildi ég, að ég mundi aldrei geta séð þessa síðari konu hans með annarra auguni. \ Hlébarðaloðfelldur, hugsaði i ég með mér. Já, smekkur I manna' er ólíkur. Skyldi hánn nú loks hafa fundið sígauna-l stúlkuna sína? 17. Ég fékk boðskort að opnun ara sem málar bara Darvvin. Hún átti við Bruno. — En svo maður hlaupi nú úr einu í annað, sagði Gunilla Hver skonar manneskja er það, sem Hinrik er taúin að taka. upp á armana? Og þá skildi ég, að það var aöeins til þess að spyrja mig um þetta, sem hún vildi ná í mig. — Þetta er engin fegurðadís, en hún virðist ekkert sjá nema Hinrik. Hún er holdug. Við sýningarinnar. Það kom oft mættum þeim á Strandvegi á fyrir> að Hinrik sendi mér laugárdagskvöldið, þegar við slikt kort. en síðustu árin vorum að koma úr Dramaten. bafð ég sjaldan nennt að fara — Heyrðu, sagði ég, því að fannst þetta oftast vera sama nú var áhugi minn líka vak- athöfnin upp aftur og aftur inn. |og þar sem ég taldi mig bera — Sagðirðu á laugardags-' lítáð skyn á list og ætlaði kvöldið? Því hefurðu ekki ekkert að kaupa, sýndist mér minnzt á þetta við mig.fyrr? Það þarflaust að fara. — ,Ja, við fórum til Norr-j Fyrr á árum fór ég oft á köping í fimmtugsafmeeli á slíkar sýningar, fannst gaman sunnudaginn og kómum ekki að athuga fólkið, sem sótti heim fyrr en í gærkveldi, svo þær, og sjá listafólkið, aðals- að ég gat það ekki eins og þú fólkið og gagnrýnendurna. sérð. — Jæja, nú vill víst ein- Mér þótti líka gaman að geta hver annar komast að sím- [ mér til, hvernig blaðadómar- anum hérna. Já, og hugsaðu nir yrðu eða að sjá, hve miði þér Bricken. Þau leiddust, og með orðinu Seld kæmi strax hún hallaðist meira að segja á margar myndir. að honum, og það leit út semj Hogu þótti líka gaman að þetta væri alls ekki í fyrsta fara á sýningar. Einkum dáði sinn. Er það furða, þótt ég sé hanri málverk af dýrum og forvitin ? En Súsanna, hvað höggmyndir. Hann var þó segir hún.? jekki heldur neinn listfræð- — Kæra Gunilla, ég vona ingur, en það var gaman að að þú farir ekki aö segja ganga með honum milli mynd henni frá þessu. j anna um salinn. Oftast vorum — Ertu gengin af göflunum, við á einu máli um myndir- Bricken, heldrðu að ég fari að nar. fleipra um það? Og þú verðurj En í þetta sinn var ég ekki auðvitað að lofa að þegja al- í neinum vafa um það, hvort veg um þetta. jég ætti að þiggja boðið, það — Hún virtist ráðvillt. Égj var sjálfsagt þótt ekki væri reyndi að gera sem minnst úr; til annars en sjá, hvernig þessu. Og svo kom í ljós, að þessum slrjólstæðingi Súsönnu hún hafði meiri fréttir að reiddi af. En þá komu óvænt- færa. — Og hugsaðu þér, Bircken. Hún var í hlébarðaloðfeldi. ar hindranir í veg fyrir för mína. Ég lagðist í rúmið og gat varla lyft höfðinu frá Ekki veit ég hvað hann sér við k°ðdanum. Mér batnaði þó hana. — Kæra ungfrú, ég erjfil'ðtt aftur, og blaðadómarnir alveg að vera búin. — Já, 0g'morSuninn eftir k°m mér hann var svo hrifinn af henni alg°rle8'a á óvart að hann tók ekkert eftir ökkur. Anders ætlaði að ganga tli þeirra og heilsa honum, en ég kom nú í veg fyrir þaö, sem betur fór. Heldurðu, að Mér hafði skilizt það á Hinrik og Súsönnu, að þau byggj ust við góðum móttökum Annað gat varla verið eftir að maður á borð við Rising það sé eitthvað á milii þeirra.j hafði 8'en§ið Þar um tímum Bricken? ;Já, kæra ungf-rú, | s^man og varla átt n°gu sterk nú er ég alveg að ljúkavið[0rð th að tý30, þessum símtalið — Ög svo beygðu þau myubum............ inn í þvergötu líklega þar sem hún býr. Heyrðu, ég ætla að líta til þín einhvern næstu daga svo að við getum spjall- að um þetta í ró og næði. Jæja, nú verð ég að kveðja, Maud er auðvitað búin að éta Gigtin hafði staðið mér fyrir svefni um nóttina. Þegar blöðin komu um morguninn var gigtin enn slæm, en þó var forvitinin svo mikil, að ég staulaöist fram eftir blöð- unum. Það leið ekki á löngu þangað til mér varð ljóst, að listgagnrýnendur blaðanna voru mér ekki samdóma um myndir rauðkollsins hennar Súsönnu. Og í hópi gagn- rýnendanna var virðlegasti listfræðingur landsins, og dómur hans var einn sam- felldur lofsöngur, Hann sagði: — Það liggur nærri að gamall og grár listdómari fari að gráta af gleði, þegar hann stendur allt í einu ^ndspænis slíkri opinberun. Hér er ekki nóg að tala um ólgandi líf og þróttmikla æsku, um góðar gáfur og efnilegan listamann. Hinn tvítugi Pelle Villman sýnir manni kraftaverk, og hér er ekki annað að gera en viðurkenna eina staðreynd: Svíar hafa eignazt nýjan málara, sem gefur meiri fyrir- heit en flestir eða allir aðrir, sem komið hafa fram á sjónar sviðið síðustu þrjá áratugina. í stuttu máli: Sýningin er einstæður listviðburður. Og listvinum get ég aðeins gefið eitt ráð:Farið á sýningu Pelle Villmans, og þið munuð sjá list, mikla list. - Og í þessum dúr var öll greinin. Og greininni fylgdi mynd af Villman, og hún var ekki sér- lega lík honum, hann var vel klæddur, klipptur og sjálfs- öryggi í svipnum. Þegar kona húsvarðarins leit inn til mín skömmu siðar,1 sendi ég hana eftir fleiri dag- blöðum, og alls staðar voru dómarnir hinir sömu. Pelle Villman virtist kominn á græna grein. Ég skildi raunar lítið í þessari lofgerð, en mér þótti vænt um hana vegna Súsönnu. Það var raunar hún sem hafði uppgötvað Villman og komið honum á framfæri. Mundi Hinrik ekki meta hana að meiru fyrir það? Að tveimur dögum liðnum voru nær allar myndirnar seldar. Verðið hefði mátt vera! helmingi hærra, en það gátu menn auðvitað ekki vitað. fyrir. Villman varð auðugur maður á nokkrum dögum. Næsta dag fylgdu blaðavið- töl við hinn ungalistamann, og myndir voru teknar af honum heima í eldhúsinu í Enskede, og af tannlækninum og myndinni hans. Þessu fylgdi og ýtarleg lýsing á því, er tennurnar voru slegnar úr honum, og hann skundaði til tannlæknisins. í einu blaði var meira að segja mynd af( Súsönnu með Lillu í vagni þar ’ sem sagt var frá þvi, er hún' uppgötvaði Villman. Undir myndinni stóð: Fallegasta og yngsta listkaupmannsfrú i Stokkhólmi á göngu með dóttur sína. Allt þetta vék til hliðar um- hugsun um Caro og myrkra- verki hennar. En ein var það. þó, sem ekki gleymdi Caro, og það var Lotta. Eitt kvöldið, er hún var að gera hreint niðri í Barrmans - verzluninni hringdi hún til mín og sagði, að það væri líklega ekki hægt aö ná í ungu frúna núna í síma. En hún bað mig að vera svo góða að bera henni kveðju sína og segja henni jafnframt að ætlaði hún ekkert að gera í þessu máli, mundi hún, Lotta, ekki láta það dragast mikið Helgi V. Ólafsson — íslend- ingurinn 1957 — er 20 ára gamalt, þróttmikið ung- menni Hann hefir æft Atl- as-kerfið, og með því gert líkama sinm stæltan og heil- brigðan. ATLAS-KERFIÐ þarinast engra áhalda. Næg- ur æfingatími er 10—15 mínútur á dag. Sendum keriið, hvert á land sem er, gegn póstkröfu. ;; ATLASUTGAFAN, pósthólf 1115, Reykjavík. VA\\\\V%\V.VA%t\tW/AttW.V.V.W.V.VVVJWVlWÍ .llllllllliltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliuilllliuilllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllittl I J iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinmiim IJlllllllllllllllllllllillllillllllllllllllllUllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllilllllilllllllllllllllllU | Nýbýlið Breiðabakki I í Vestmannaeyjum er til sölu nú þegar ásamt 7 hektara fj I túnréttinda, 84 fermetra hænsnahúsi, fjósi fyrir 8 kýr, 1 | þurrheyshlöðu fyrir 300 hesta af heyi, súrheyshlöðu 1 | fyrir 100 hesta, jarðávaxtageymslu og verkfærageymslu. 1 | Kýr og hænsni gætu fylgt eftir samkomulagi. íbúðar- í | húsið er 3 herbergi og eldhús og verður laust 14. maí | 1 n. k. — Allar nánari upplýsingar gefur undirritaður. 1 1 Jón Hjaltason, hdl. Heimagötu 22 — Sími 447, Vestmannaeyjum. | THtmRimininiuuiiiiiiiiiiiiiiiiimiMHiiiiiMrmiuyimuinniiiiitniiiiiiininmininnniiuinnniinn Miiliuuuuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii = Neðri Miðhvammur í Dýrafirði er til sölu og laus til = 1 ábúðar í næstu fardögum. | Upplýsingar gefur hreppstjóri Þingeyrarhrepps og | | eigandi jarðarinnar, Sigurborg Guðmundsdóttir, Ljós- 1 | vallagötu 22, Reykjavík. i wniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiimu ^iamifliHiuuiiniuiiuiiiimiiiuuiiuuuiuuiuiiiuuiuumiuuiuuiuuiuiuuiiuuuuuimiuuiiiiuiiiiiiiuing j= = | Einbýlishús til sölu I = = = = Í Byggingarsamvinnufélag lögreglumanna | í Revkjavík 1 1 hefir til sölu einbýlisþús við Breiðagerði. — Þeir = félagsmenn sem neyta vilja forkaupsréttar, eru i beðnir að hafa samband við stjórn félagsins fyrir i 28. þ.m. I Stjórnin = íiiniiiiiiiiiiiiuuiiiuiiiiiniuiiiiiiuiinmuiuuiummmiiimiiuuuiuuiuiimmmiiuuiiiiiuuiuuimuuiimmiw Hugheilar þakkir til allra, er auðsýndu samúð við fráfall föður okkar Einars Þorkelssonar, Hróðnýjarslöðum, Dalasýslu. Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.