Tíminn - 25.02.1958, Side 3

Tíminn - 25.02.1958, Side 3
T í M rKf'jir, þriðjudaginn 25. febrúar 1958. 3 Hinn 16 ára John Konrad setti fjögur heimsmet í sama sundinu Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. GÓÐA STOFU og eldunarpláss vant- ar konu með eitt barn. Tilboð merkt „Hjálp“ sendist blaðinu. — Atvinna Sautján heimsmet voru sett á sund- meistaramóti Ástralíu Ástralska sundmeistaramótinu lauk á föstudag og þann dag var sannkallað metaregn á mótinu. Á fimmtudaginn var það hin 13 ára ILsa Konrad sem átti daginn með því að setja tvö he.imsmet, en daginn eftir var það hinn 16 ára bróðir hennar, Joim Konrads, sem synti sund allra tíma, og setti ekki aðeins heimsmet í 1650 yards og 1500 m §krið- sundi, heldur voru einnig teknir millitímar hjá honum í 880 yards' og 800 m, og' þar synti hann innan við heims- mettíma sína. — Fjögur heimsmet í sama sundinu er ein- stætt aírek, og það er greinilegt, að það eru engin takmörk fyrir getu Konrads-fjölskyldunnar. Þá setti Dawn Fraser nýtt heimsmiet í 220 yards skriðsundi kvenna og hlaut tímann 2:17.7, mín, þennan síðasta dag mótsins, og heimsimetin á því urðu sautján og að auki voru sett átta landsimet. Eftir því að dæma mun Ástralía vinna áflilt í snndi á næstu Ólympíu lefkum.. l Hetja dagsins. John Konrad var ekki að á- stæðulausu hetja dagsins. Hann sy-nti 1650 yards á 17:28.7 mín, sem er hálf-ri mínútu betri tími, en alþjóðasundsa-mbandið hefir við viðurkennt sem hehnsmet í þessari grein. Þó 1650 yardar séu tæpum 10 metrum meira en 1500 m- átti John í engum enfiðleikum -með að þurrka met Bandarí-kja- imannsins George Breen út af meta skránni á þeirri vegalen-gd, en það var 17:52,9 mín. Breen se-tti met sitt á Ólympíuieikunum í Mel- bourne i undanrás, en varð hins ve-gar aðeiní þriðji í greinin-ni í úrslitasundinu. Áður en Konrads sló hendinni í endamarkið hafði hann sett tvö hei-ms-met í 880 yards og 800 m. skriðsundi, sem hann synti á 9:14,5 mín., en það er 3,2 sek. betri 'tími en fyrra heimsmet hans. Synti af eðlishvö-* Hinr. 16 ára unuradre,.gur ^ynti eins og vél, -þegar hann setti met- in, þrátt fyrir það, að hann yrði að eins og gefa eftir í lok sundsins. Hann var greinilega algerlega lit- keyrður, þegar hann kom upp úr vatninu. og ef félagar hans hefðu ekki hjálpað honum og stutt han-n, hefði hann fatiið í yfirlið. — Þetta var hræðLlega erfilt sund , sagði hann á eftir, þegar hann hafði náð sér. Það er aðeins í annað skipti, sem ég syndi þessa vegalengd, og ég ofmat krafta mína Undir lokin sortnaði mér fyrir aug um, og síðustu laugarlengdirnar synti ég af eðlishvö-t. EINAR J. SKULASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Simi 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- -greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Hcimasími 19035. HREINGERNINGAR. un. Sími 22841. Gluggahreins- TOKUM AÐ OKKUR að hreinsa og Ibóna bíla. Uppl, 1—3 I síma 11813. Halldór & Jón. HÚSGÖGN og smáhlutir hand- og sprautumálað. Málnmgaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Sími 34229. VANUR MAÐUR getur tekið að sér hvers konar breytingar og lagfær- ingar á húsnæði. Sími 33084. ÞÝÐINGAR. Tek að mér þýðdngar úr ensku, norsku og dönsku. Simi 33797. SAUMUM TJÖLD á barnavagna. Verð frá kr. 290,oo yfir vagninn. Öldugötu 11 Hafnarfirði sími 50481. Enska knattspyrnan 1. deild. A r s e n afl—To tte nham 4—4 A-ston Villa—C-heflsea 1—3 Blackpool—Sheff. Wed. 2—2 Bo-lton—West Brcmwich 2—2 Everton—Newcastfle 1—2 L-eed-s Utd.—Portsmcuth 2—0 Léices-ter—Manch. C-ity 8—4 Luton T-own—Preston 1—3 Manch. Utd.—-Nottm. For. 1—1 S u n deri and—B urnley 2—3 Wpl v es—B irm i ngham 5—1 2. deild. Barnsliey—Stcke City 1—2 Blackburn—Liverpocl 3—3 Bristol Rov.—Doncasier 2—1 Derby—Rotherham 3-4 F-uihatm—Griimisby. 6—0 Ipswidh—Middlestoro 1—1 Lincoln City—Charltcn 2—3 Notts C.—Leyton O. 0—0 Shefif. U-td.—Cardiff 3—0 Swan-siea—Iluddcrsfield 1—1 West Ham.—Bristoi City 3—2 Úlfarnir treystu aðstöðu sína í 1. deiid mjcg í síðustu viku, með því að si-gra Leeds 3:2 í miðri viku og síða-n BirmLngham á laugardag inn. Má segja, að -liðið sé nú ör uggt með sigur í deildinni, nema því mieirl óhöpp hendi það. Úlfarn ir sigruðu síðast í 1. deild 1954. M'etaðisókn var á leikvelli Manch ester United — cg var að loka vellinum hálfum klukkutíma fyrir -leik. Áhorfendur voru 66 þúsund og er það mesta aðsókn hjiá Manch -ester efitir styrj'ö.ldina. Hið nýja flið féflagsins byrjaði heldur iila og i hiálfteik stóð 1:0 fjxir Nott-m. For es-t. I síðari hálfleik náðu hinir ungu leikmenn Manchester sér vel á strik og höfðu mikla yfirbui’ði. Þó tókst þeim ekki að ná nema jafntefli. Markið gkoraði hinn 17 -ára miðherji. Dawson. Ha-nn skor aði einni-g í bikahLeiknum gegn She-ff. Wed. Fyrir leikinn við Arsenal kevpti Tottenha-m nýjan leikmann, Cfliff Jones friá Swansea fyrir 13 þúsund pund. — Jones, sem fleikiu- í lands -liði Wales, átti -ekki góðan leik í fyrsta sinn með liðimt, en leikur inn var hin-s vegar mjög spennandi og lauk með jafntefii 4:4. Áhorf endur voru 59 þúsund. Newcastle keypiti einni-g nýjan leikmann fyrir lau-gardagsleikinn. Var það miðherji York City, Bott on að nafni, en Yoik er í 3. deild. —Þessi kaup gáfu góða raun, því 'Botton skoraði bæði mörlcin gegn Everto-n. I í 2. deild er barattan mjög hörð -ennþá. Chariiton lék tvo leiki í vik unni og sigraði í báðum. Middles bro með 6—2 og Lincoln nieð 3—2 o-g er nú í efsta sæti með 41 s-tig. West Ha-m er í öðru sæ-ti tneð 39 stig og Liverpool í þriðja með 38 stig. í 3. deild syðri er Reading í efsta sæti nteð 43 stig. Brighton er í öðru sæti með sama stigafjölda, Swindon í þriðja -með 41 stig og P-lymouth í fjórða með 40 stig. í nyrðri deildinni er Bury, sem féll niður úr 2 deild í fyrra í eísta sæ-ti með 44 s-tig. Scunthorpe hefir 42 stig og Accriugton 39 stig. í sjöttu umferð bikarkeppninn ar leika þessi lið saman: Fulham—Bristol Rovens West Bromwich—Maneh, Utd. Blackburn—■Liverpool Bolton—Wol-ves Leeds Utd. 30 9 Birmingham 29 8 Newcastle 29 9 Ports-mou-bh 30 9 A-ston Villa 30 9 Sunderland 31 6 Sheff. Wed. 30 7 6 15 40-52 24 8 13 50-73 24 5 15 47-51 23 5 16 52-60 23 5 16 49-67 23 9 16 38-78 21 5 18 55-76 19 2. deild: Charlton West Ham Li-verpool Bflaökburn Ful'ha-m Stoke City Ipswiéh Huddersifield 31 Barnsley Grimshy L. Orient Sheff. Utd. Middilestoro Bristol Rov. 30 13 Cardifif 30 10 31 18 30 15 32 15 30 13 29 13 31 15 31 12 10 30 12 30 14 29 14 29 12 30 1-2 76-52 41 70-44 39 61- 47 38 52- 39 37 67-42 35 62- 49 35 53- 53 34 49-47 34 54- 47 33 73-59 32 65-53 32 45- 39 32 56-51 31 62-59 30 46- 54 28 Húsnæði HERBERGI til leigu nálægt ffiemm- torgi. Sími 23598. LÍTIL (BÚÐ eða eitt herbergi með eldhúsaðgangi óskast strax. Sími 11750. Tapað — Fundið LITILL KOTTUR í óskilum í Tómas- arhaga 49. Sími 10669. Kennsla MALASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer fram í Kennaraskólanum. SNIÐKENNSLA, Bergljót Ólafsdótt- ir, Laugarnesvegi 62, Sími 34730. Fasteignir NYJA FASTEIGNASALAN, Banka- stræti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 til 8,30 e. h. 18 546. RIKISSTARFSMAÐUR óskar að taka á leigu íbfið, 3—5 herbergi, í síð- asta lagi 1. maí n. k. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Simi 10710. HERBERGI til leigu. Aðgangur að síma og baði. Örlygur Hálfdánar- son, Bogahlíð 14, sími 19658. ÍBÚÐ óskast 14. mai n. k. 2—3 her- bergja. Upplýsingar í sima 112ö8. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Sími 10059. Lögfragistörl MÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Dag- finnsson. Má'lfluitnin-gsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Sími 19568. MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður- stíg 7. Sírni 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. EgiU Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað- ur, Austurstræti 3. Simi 15958. iiiinimiiiiiiiiiiiimmniimiiiiiiiiiiiiiiiiiuminiiiiiiiiD Sigurður Ólason hæstaréttarlögmaður og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsd ómslögmaður Málflutningsskrifstofa Austurstræti 14 — Simi 15533 uiiiiiniiinuiiiiiiiiiiiiiiiniiiuuiiiiinnnijniiiiiniininn- D. County 31 10 6 15 51-62 26 Rotherham 30 10 5 15 47-61 25 Doncaster 31 7 9 15 39-58 23 Swansea 31 7 7 17 48-79 21 Notts C. 30 8 5 17 34-59 21 Bristol City 30 6 8 16 3865 20 Lineoln City 30 5 9 16 35-64 19 Svanbjöm Þórðarson sigraði einnig í svigkeppni Reykjavíkurmótsins Frímerki FRÍMERKI tímarit fyrir frímerkja- safnara. 3. hefti er komið ú.t. — Verð 10.00 þrónur. — FRÍMERKI, Pósthólf 1264, Reykjavík. VILJUM KAUPA handritamerki 1.75 kr. ónotuð o-g S-vanamerki 1.75 kr. ónotuð. Greiðum 2.50 kr. fyrir stk. Pósthólf 1264. R. Kaup — Sala Staðan er nú þannig: 1. deild: W-ölves Preston W.B.A. Luton Manch. Utd. Nott-m. F-or. Chelsea Burnley Toltenihaim Manch. City Blackpool Bolton Arsenal Evei-ton Leicester ‘ 30 20 6 4 76-36 46 30 18 5 7 74-40 41 30 13 12 5 70-53 38 31 17 4 10 57-42 38 29 15 7 7 7448 37 31 14 5 12 6146 33 31 13 7 11 68-61 33 30 15 3 12 61-58 33 31 13 7 11 69-67 33 30 15 3 12 77-78 33 30 13 6 11 5548 32 30 11 7 12 53-65 29 29 12 4 13 51-56 28 30 8 11 11 44-52 27 31 10 4 17 67-81 23 Skíðamót Reykjavíkur liélt á- fram í gær, og var þá keppt í svigi karla, kvenan og drengja við Kolviðarhól Veður var hið ákjósanlegasta og færi til keppni gott. Leikar fóru þannig, að Reykja- víkurimeistari í svigi kvenna varð Karó-lína Guðmundsdóttir, KR, en titilinn í svigi karla hlaut Svan- berg Þórðarson ÍR. Úrsflit í ehi-s-töku-m fio-kkum urðu sem hér segir: A-flolckur kvenna. 1. Karólfna Guðmundsdóttir, KR. 36,0—36,9—72,9 sek. 2. Arnheiður Árnadóttir, Á, 41,5—39,1—80,6 selc. 3. Ingibjörg Árnadóttir, Á. 53,1—47,1—100,2 sek. Drengjaflokkur. , 1. TroetLs Bentsen, KiR 40,4—40,9—80,4 sek. 2. Hinrik Hermanns-son, K.R. 42,9—38,6—81, 3. Andrés Sigurðsson, Í.R., 47,0—57,3—104,3 sek. C-flokkur karla. 1. Björn Steffensen, K.R- 49.6— 54,6—104,2 sek. 2. Þórður Jónsson Á. 52—52,0—104,3 3. Úlfar Andrésson ÍR 53,1—57,0—110,1 sek. B-flokkur karla. 1. Þorbergur Eyts-teinsson, ÍR. 47.1— 47,2—94,3 sek. 2. Leifur Gísflason, KR 48,4-46,2—94,6 sek. 3- Ás-geir ÚilfarsBon KR. 53.7— 51,5—105,2 sek. AJfloíkkur karla. 1. Svanberg Þórðarson, ÍR. 45,0—45,1—90,1 sek. 2. Stefán Kristjansson Á. 46.1— 47,3—93,4 sek. 3. Guðni Sigfússon, ÍR. 47,9-47,5—95,4 seik. GIPSLISTAR í stofrir og ganga. —■ Málarabúðin, Vesturgötu 21. SAUMAVÉL til sölu. Ekki zik-zak. Uppl. í síma 10021, eftir kl. 5. TILBOÐ ÓSKAST í nýjan vel ein- angraðan og vatnsvarhm ca. 30 ferm. skúr ásamt nokkrum mublu- kössum, bílkassa og nagldregnu ka-ssatimbri. Uppl. í síma 19863. NOTAÐ skrifstofuborð óskast keypt. Uppl. í síma 19985. PRJÓNAVÉL til sölu. Fama no. 5. Upplýsingar í síma 50816. AMERÍSKUR pels til sölu. S-ídd %. Upplýsingar í síma 18178. FRÖNSK SOKKAVIÐGERÐARVÉL til sölu (Desmo Vitos). Kennsla inni- falin. Uppl. á Ifagamel 26, sfmi 13-7-71. MYNDAVÉL, Retina mC (35 mm) sem ný til sölu. Verð kr. 4000,oo. Uppl. í síma 10295 eða 17823. CROISIERE du Yacbt „Porquoi Pas?" Útgefin í París 1912, óskast keypt. Uppl. í síma 12353. ELNA SAUMAVÉL td solu, ekki með zig-zag. Verð kr. 2.200,oo. Upplýs- ingar í síma 19501. TIL SÖLU bretti og ölxar í Ford s35 og ’36. Sími 34992. FOKHELD ÍBÚÐ, 3—4 herbergja, óskast til kaups í Lækjunum. Upp- lýsingar í sima 19561. ÓSKA eftir landi fyrir sumarbústað. Upplýsingar í síma 18260. Smáauglýslngar TÍMANS ná til fólksins Sími 19523

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.