Tíminn - 25.02.1958, Page 7
TÍMINN, þriffjndaginn 25. febrúar 1958.
7
Vangefin börn una sér þá bezt er þau
geta starfað að því sem orkan leyfir
Frú Sigríííur Thorlacius talar vií frú Gretu
Bachmann sem er sérfræftingur í uppeldi og
umönnun vangefinna barna
Það er velkomið að ég
spjalii við yður, ef þér hald-
ið að það gæti orðið til þess
að vekja áhuga fleiri stúlkna
á að leggja fyrir sig hjúkrun
vangefinna barna, sagði ung-
frú Gréta Bachmann, er ég
bað hana um viðtal. — Á
þeim vettvangi bíður hér
mikið verkefni og þar að
auki veitir slik menntun at-
vinnumöguleika í velflestum
löndum heims.
Þaff var eiginlega fyrir til'mæli
einnar vrnStúlku minnar, sem ég
lagffi ú’t í i>etta nám, segir Gréta.
Hún 'hafffi fengið tilmæli um að
kynna sér þessa starfsgrein, en af
því varð ékki,. svo hún spurði mig
hvort ég vildi ekki athuga máliff.
Ég réffist íyrst til starfa að barna-
iieimiliivu aff Skálatúni til' að vita
hvennig mér félli að annast van-
geíin börn, og er ég hafði gengið
úr skugga um, að þaff er síður en
svo fráhrindandi starf — þvert á
móti — .liggiir mér við að segja,
fór ég lil Noregs á fávitahæli, sem
heitir Emma Justs Hjem og er í
SandVfk, rétt hjá Osló.
— Hvérsu langan tíma tekur
námiff ? '<"■:
— Œvö ár. Ég hyrjaði í janúar
mánuði 1956 og lauk prófi í jan-
úar þessa ;árs. Fyrstu þrjá mán-
uði náimstímans er eingöngu um
bóknám áð ræða, en eftir það er
farið að starfa á hinum ýmsu deild
um 'hælisins. Allan námstímann
hlýða 'nemarnir öðru hvoru á fyrh--
lestra og síðustu tvær vikurnar
fyrir þró'f eru helgaðar bóknámi.
— Hvérjar eru helztu námsgrein-
ar?
— i Það- er kennd sálarfræði,
bæði almenn barnasálarfræði og
sálsýkisfræði, hjúkrun, heilsu-
fræði,- hjálþ í viðlögum, haniaupp-
eldi dg' föndur, auk ýmislegs ann-
ars, sfeift viðkemur meðferð á van-
gefnu fól-ki á öllum aldri. Náms-
skráin'er erfi ð, en eftir á finnur
maður; að 'inikilsvert er að hafa
fengið þjálfun í svo mörgum grein
um. Þaö veitir manni styrk, þeg-
ar á að í-ara að vinna sjálfstætt.
— Var þetta stórt hæli?
— Það voru al'ls 270 sjúklingar
á öllum aldri á því, en til mis-
langrar dvalar. Margir sjúkling-
anna komu þangað til' rannsóknar
fyrst og fremst, en mikilli ná-
kvæmni var beitt í þehn rannsókn
um, sem gerðar eru til að ákveða
vit-smunastig og hæfni. Þá var og
mikið að því gert að reyna að
glöggva s'ig á því sem fram kom
í leik og starfi sjúklingsin-s, því að
oft segir það mikið til um orsakir
örðugleika, sem skapast af ýmsu
öðru en beinum vitsmunaskorti.
Truflanir geta orðið á sálarlífi
barns eða unglings vegna örðugra
heimilisástæðna — sum þeirra
sem á hælið komu höfðu kannski
flækzt af einu uppel'disheimilinu
á annað vegna munaðarleysis.
— Hvað var þá gert við þá
sjúklinga, ■ sem ekki stöðvuðust á
hælinu?
— í Noregi er mikið gert að
því að koma upp smáheimilum
fyrir vangefin böm og eru þá
ekki nema 10 til 15 börn 1 stað.
Öll eru þessi heimili undir eftir-
liti eins’aðalhælis og reynt er að
velja saman börn, sem samstöðú
eiga. Taldi yfirlæknir hælisins,
sem ég lærði á, að þetta fyrir-
komulag væri mjög æskilegt.
— Hver rekur þessi heimili?
— Ríkið sér um rekstur allra
fávitahæia í landinu, en ýmsar
stofnanir koma þeian á fót. Til
dæsmis er hælið, sem ég lærði á,
stofnað af minningarsjóði konunn-
ar, sem það dregur nafn af og
félag, sem kailar sig Emma Justs
Venner, gefur sjúklingunum gjaf-
ir á jólu-m og afmælum, emkuin
þeim, sem enga eiga að. Voru
það oft dýrar og mik'lar gjafir,
heil útvarpstæki eða annað við-
líka og stundum fengxi sjúkl'ing-
arnir sjálfir að velja gjafirnar.
Þetta sama félag kostaði líka oft
slcemmtikrafta, sem komu og
skemmtu vistmönnum hælisins.
Barnadeild hælisins fékk lika fé
fi'á félaginu til kaupa á leikföng-
um og ým'su öðru, sem með þurfti
Gréta Bachmann
og mátti með sanni segja, að ekk-
ert væri sparað til að búa sem
bezt að sjúklingunum.
— Kynntust þér starfsemi fleiri
hliðstæðra r.tofnana?
— Ég dvaldi þrjá mánuði í Dan-
mörku á stóru sjúkrahúsi fyrir van-
gefið fólk. Var skipzt á nemum
milli þess og hælisins í Noregi.
Á þvtí sjúkrahúsi voru 870 fávitar.
Fannst mér minni rækt lögð þar
við hvern einstakling en á hæl-
inu i Noregi.
— Hvar hafiS þér starfað síðan
þér komuð heirn?
— Ég hef veitt ferstöðu barna-
heimilinu að Skálatúni frá því í
janúar, en verð þar aðeins þangað
til í apríl', en þá fer ég að starfa á
fávitahælinu í Kópavogi. Húsið í
Skálatúni er óhentugt og illa fallið
til svona starfsemi og ég treysti
mér ekki til að leysa staifið þar
svo af hendi til langframa, að ég
verði ánægð með það sjálf. En
þörfin fyrir heimili fyrir vangefin
börn er svo mikil, að sjálfsagt er
ag reyna að nota-t viö þetta hús-
næði þangað til annað betra býðst.
— Hve m'örg börn eru að Skála-
túni?
— Sem stendur eru þau 25, en
alitaf eru að berast fyrirspurnir um
rúm fyrir íleiri börn, svo að brýn
þörf er á að koma sem fyrst upp
auknum húsakosti til þeirrar staftf-
semi.
— Eru sjúklingarnir í Kópavogi
efcki aðallega fullorðið fólk?
— Þeir eru 16 ára og eldri. Að-
búnaður þar er ágætur, enda er
húsið byggt til þessara nota.
— Álítið þér ekki æskilegt, að
þar væri byggð barnadeild?
— Alveg tvímælalaust. Með því
móti myndu bezt notast starfskraft-
ar sérmenntaðs fólks og ýmis tæki,
sem slíkar stofnanir þurfa að nota.
-— Saknið þér þess ekki að sumu
leyti að fara frá börnunum?
— Jú, það geri ég sannarlega.
Flest vangefin börn er auðvelt að
hæna að sér, finni þau hjá manni
traust og ástúð. Að vísu þarf mikla
þolinmæði við þau, manni hættir
við að gleyma, að ekki er nóg að
segja þeim að gera eitthvað svona
og svona, — geta þeirra er nú einu
sinni ekki meiri en það, að aðrir
verða að koma þeim til aðstoðar.
Eitt vildi óg taka fram, sem að-
standendum þessara barna er ef
til vill elcki alltaf ljóst. Þeim líður
yfirleitt betur í félagsskap þeirra,
sem eru á svipuðu stigi og þau
sjálf, heldur en meðal heilbrigðra
barna. Þá verður samkeppnin fyrir
þau of erfið. Þau eru ýmist að
reyna að framkvæma það sama og
heilbrigðu börnin, en það er þeim
um megn, eða þeim er sífelldlega
hlíft vegna veikindanna og þá
verða þau líka vansæl. Ánægðust
eru þau, þegar þau fá að læra og
starfa það, sem orka þeirra fram-
ast leyfir, en það er ekki á færi
annarra en sérfræðinga að meta
það. Ég efast um að fólk skilji, án
I þess að kynna sér það, live ánægju
legt það er, að vinna fyrir vangef-
I in börn — og eitt einkenni van-
gefins fólks er raunar það, að það
heldur alltaf áfram að vera börn
að miklu leyti.
— Ef — nei, — þegar komin
er upp barnadeild við hælið í Kópa
vogi, þá fínnst mér að það ætti að
verða liður í starfsemi fóstruskól-
ans að nemendur hans störfuðu þar
um tíma. Þá er ég viss um að fleiri
stúlkur myndu leggja fyrir sig
fóstrun vangefinna barna og okkur
er brýn þörf á að fá fleiri sérmennt
aðar stúlkur til stirafa. Með sam-
stilltu starfi kunnáttufól'ks, sem
vill af kærleika vinna fyrir þá, sem
svo höllum fæti standa í lífinu, má
margt böl bæta.
Vonandi verður þess ekki langt
að bíða, að athygli yfirvalda og
einstaklinga beinist að því að bæta
úr hinni hrýnu þörf, sem er fyrir
aukin _ sjúkrahús fyrir vangefið
fólk. Óþarft er að fjölyrða um þá
erfiðleika, sem því fylgja að hafa
slíka sjúklinga í heimahúsum.
Sigríður Thorlacius.
Framsóknarmenn
í Kópavogi
Framsóknarfélag Kópavogs
heldur almennan félagsfund
í Barnaskólahúsinu við Digra
nesveg miSvikudagskvöldið
26. febrúar kl. 8,30 e. h.
Rædd verða ýms félags- og
bæjarmál. Einnig verður
tekið á móti nýjum félags-
mönnum.
NIÐURSTÖÐUTÖLUR
Framhald af 4. síðu).
væg og vandmeðfarin. í nefnd
þessa voru kj'örnir af bæjarstjórn
þeir Ólafur Jensson verlkfræðing-
ur og Finnbcgi R. Valdimarsson,
alþingismaður, en þriðji nefndar-
maðurinn verður tilnefndur af fé-
lagi erfðaleiguhafa í Kópavogi,
sem hefir sérstakra hagsmuna hér
að gæta.
Framsóknarmönnum í Kópavogi
er þessi nefndarkosning ög fyrir-
huguð meðferð íóðamála sérslakt
ánægjuefni, enda í samræmi við
tillögu þeirra í kosningarbarátt-
unni.
Á fundinum var einnig kjörið í
framfærslunefnd.
Morgimbíaðsmenn finna upp nýja hagfræðikenningu:
Fyrningaraf skrif tir að lögum eru gróði
Hve.rnig væri nota sömu reikningsa'SfertÍ
gagnvart Eimskipafélaginu og Hamrafelli?
Morgunblaðið virðist eiga erfitt með að kyngja þeim sann-
leika, sem nú hefir verið birtur og rökstuddur með tölum, að
það varð ekki 15 milljóna gróði á Hamrafelli 1957, heldur
aðeins 1,7 milljón, en nú er taprekstur á skipinu og það senni-
lega langt komið með þessa 1,7 milljón. Svarar blaðið þessum
staðreyndum nánast með því að hrópa enn um „gífurlegt
okur“. \
í vandræðum sínuin grípur
Morgunblaðiff til þess neyðarúr-
ræffis aff finna upp nýja hag-
fræðikenningu til aff afsaka sig.
Hún er á þá lund, aff fyrningar-
afskriftir af skipum, eins og þær
eru leyfffar í íslenzkum Iögum,
séu gróði! Mörg væru gróffa-
fyrirtækin á íslandi, ef þetta
fengi staðizt, og væri t.d. fróff-
legt aff Morgunblaðiff reiknaði
saman og birti gróffann á Eim-
skipafélagínu samkvæmt þessari
kenningu. Ætli stjórnarmeðlini-
um Eimskips, svo sem Bjarna
nokkrum Benediktssyni, þætti
ekki þröngt fyrir dyrum, ef af-
skriftirnar af fossunum væru
taldar íil gróffa?
Þar að auki má minna á, að
núgildandi lög um fymingaraf-
skriftir skipa munu hafa verið
sett í tíð stjórnar Ólafs Thors, og
er ólíklegt, að hann hafi litið svo
á, að með þessum lögum væri
verið að geía kaupskipunum stór-
gróða.
Verður 17 milljóna
tap á skipinu í ár?
Það hefir verið margsinnis bent
á, hversu varhugaverðar tölur Ing-
ólfs Jónssonar í þessu máli væru.
Ef reikningsaðferð Ingólfs, sú hin
sama sem leiddi í Ijós lýgina
miklu um 15 milljónirnar, væri nú
notuð, mundi dæmið koma þannig
út: Það er sanngjarnt (sagði Ing-
ólfur í fyrra) að ætla Hamrafelli
80 shillinga reksturskostnað fyrir
flutta smálest. Nú eru þau farm-
gjöld, seni Hamrafellið fær, hins
vegar tæplega 27 shillingar. Vant-
ar þá 53 shiilinga upp á, að skipið
hafi fyrir reksturskostnaði, en það
gerir 1.750.000 krónur fyrir hverja
ferð skipsins. Fari skipið 10 ferðir
á árinu, verður tap þess 17,5
milljónir. En skyldu koma miklar
greinar um það í Morgunblaðinu?
Ætli það hlað skrifi mikið um
„ofsatap" á olíuflutningum og
krefjist þess, að ríkisstjórnin leið-
rétti það?
Vonandi reymist þessi útreikn-
ingur eftir Ingólfsreglu stærðfræð-
innar jafnfráleitur og útkoman
um 15 milljóna gróðann. Olíu-
siglingarnar lúta nefniléga ekki
neinum stærðfræðilegum reglum,
eins og berlega þefir komið í Ijós
á síðasta ári-
Premvilla hfeizta haldreipið
Morgunblaðinu finnst ummæli
forstjóra SÍS þess efnis, að hægt
hefði verið að Ieigja Hamrafell í
árslok 1957 vera brosleg, og er
það að vonum, þvi hér er um
prentvillu að ræða, átti að vera
árslok 1956. Verða þá uinmæli
forstjórans skiljanlegri og voru
aðstæður í árslok 1956 eins og
hann lýsir þeim.
Morgimblaðiff fylgir þeirri
gömlu reglu, aff endurlaka Iýg-
ina í þeirri von, aff fólk trúi
lienni. Vonaudi fer svo, aff sanu-
leikurinn nái eyruni þjóðariunar
og þeir Morgunbláffsmenn verffi
gerffir ómerkir fyrir ásakanir
sínar í þessu máli.
k víðavangi
Fyrsta persóna
„Átti hann Bjarni örfá strá,
eitt af þeim er. fokiff . . . Þessi
vísuorð hrukku af vörum ganial-
reynds Sjálfsíæðismanns, er
Iiann hafði lesið Reykjavíkurbréf
Mbl. á sunnudaginn þar sem aðal-
ritstjórin birtir æviþætti af sjalf
um sér. Þessi samherji hélt aff
skynsemin bæri hærri hlut í viö
ureigninni við metnaðinn. En þar
fauk þaff strá. Reykjavíkurbréfið
er eitt heljarstórt „ÉG", að vísu
ritaff í þriffju persónu, en samt
í rauninni í þeirri einu peísómi,
sem Bjarni Benediktsson nietur
nokkurs, nefnilega fyrstu per-
sónu.
Ævisöguþættir
í ævisöguþáttum Mbl. eru
rnargar fróðlegar- og furðulegar.
upplýsingar. M. a. þetta: „HANN
átti því láni að fagna að Vera
við framhaldsnám í lögfræði við
Berlínarháskóla . . . Bæði fýrir
og eftir valdatöku nazista sótlu
margir íslendingar menntun til
Þýzkalands . . . Þeim er þetta rit
ar er nær daglega brugðiff um
það í blöffum allra stjórnarflokk
anna að HANN hafi numiff naz-
istísk fræffi á æskuárum sínum í
Berlín. Óttinn viff þann lærdóm
liggur eins og mara jafnvel á
meinleysismönnum, eins og
llelga Sæmundssyni . .'.
. . • Víst væri Bjarna Benedikls
syni fengur í því aff það rættist
úr draumnum, aff hann kynni að
dansa því aff þá list hefir liann
aldrei iffkaff í vöku sjálfs síps ; ..
Á fundi með nazistum /u
Um veruna í Berlín segir m.
a. á þessa leiff: „ . . . á Berlínar-
árunum sótti Bjarni Benédikts*
son tvisvar sinnum fundi nazista.
. . . Annar fundurinn var . . .
stúdentafundur . . . Hinn fuiicl-
urinn varff sögulegri því að þar
talaffi sjálfur Hitler . . . Verffur
ekki um það deilt aff á landa
síua liafffi hann hrein sefjunará*
hrif . . .
Hrapalegt að lcoma of seint
„ . . • í ágúst 1939 skrapp
IIANN örfáa daga til Berlínar . .
til að skoffa fornar stöffvar. Þá
Iiitti HANN í hópi íslending'a
þýzkan skipiistúdent, sem verið
Iiafði á íslandi og sennilega hef*
iil veriff nazisti því aff hann hafffi
orð á því aff leitt væri að lionum
hefffi ekki vcriff kunnugt um
koniu Bjarna því aff þá liefffi
hann getaff boffiff lionuin að vera
vi^þtaddur aftöku, sem fraiu
liafffi farið þá um iiiorguninn.
Manninuni var þöklcuð einstök
hugulsemi ...
Grunsamleg persóna
„ . . . geta má þó þess, að þegar
HANN var borgarstjóri á stríðs
árunum bar það viff aff HANN
brá sér . . . norffur í land . . .
Þá skutu cmhverjir góffviljaðii’
menn því aff herstjórninni hér
að þetta ferffalag væri tortryggi
legt. Voru síffan sannar spurnir
af því aff gerffur var út leiffang
ur tii þess aff fylgjast með ferð
um hins toríryggilega borgar*
stjóra.
Traustatakið á símanum
Um viðliorf Sjálfstæðisflokks
ins, síffan HANN gerðist þar
framámaffur, til líknarstofnana,
er þet'ta:
„ . . . þegar Sjálfstæðismenn
opnuðu félagsheimili sitt í Val
Iiöll fyrir tæpuin tveimur árum,
var mikill skortur á síinum hér i
bæ. Þá var þaff aff um nokkurra
mánaffa skeiff fengu þeir lánað
símanúmer Vetrarhjálparinnar
... Deila má um þaff.. hvort þeíta
liafi verið smckklegt effa ekki.
. . . Hvaff sem um það er, þá er
notkun flokksins á símanúmer-
inu nú fyrir löngu lijá liðin . . .a