Tíminn - 04.03.1958, Page 3

Tíminn - 04.03.1958, Page 3
T í M IN N, þriðjuclaginn 4. marz 1958. r 3 oqyrqr»quomsinoar Flestir vita aS Tíminn er annað mest lesna bla'ð landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir iitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna MANN VANTAR frá 1. júní til 15. ágúst í snmar og ef til vill næsta sumar til þess að hirða skógrækt- arsvfeði í sveit. Er hentugt starí fyrir mann, sem er vanur slætti og ræktun. Listhafendur skili nöfn um sínum til Tímans, í lo.kuðu um- slagi mei'ktu „SkÓgrækt“. GÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51 Sími 17360. Sækjum—'Sendum. INNI.CGG við ilsigi og tábergssigi ■ eftir máli. Fótaaðgerðastofan Ped- icure, Bölstaðahlíð 15, Sími 12431. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og viðgerðir á öllum lieimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. SNÍÐ OG SAUMA. Get nú bætt . við mig í saum. Pantið timanlega fyrir fermingarnar. Uppl. í síma 17GG2.. Oddný Jónsdóttir. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- völaverzlun og verbstæði. Sími 24130. PósUlólf 1138. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- grciðsla. — Syigja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. Kennsla MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer fram f Kennaraskólanum. HAPPDRÆTTISSKULDABREF Flug- félags íslands eru tilvalin tæki færisgjöf. Fást hjá öllum af- greiðslum og umboðsmönnum fé lagsins og fiestum lánastofnun' um landsins. íslendingar komust ekki í undan- úrslit í handknattleikskeppninni TöputSu fyrir Ungverjum 16—19 HREINGERNINGAR. un. Sími 22841. Glugaahreins- HUSGOGN og smáhlutir hrna- og sprautumálað. Jlálningaverkstæði Helga M. S. Bergmann, Mosgerði 10. Simi 34229. Húsnæði GÓÐ KJALLARAÍBUÐ til leigu á • Melunum. Eldri hjón ganga fyrir. | Engin fyrirframgriðsia. — Tilhoð merht „Melar“ sendist blaðinu. i GÓÐUR BÍLSKÚR til leigu við Mið- bæinn fyrir geymslu á bíl eöa vör- um. Tilboð sendist blaðinu merkt ,.Bílskúr“. ÓSKA EFTIR SKÚR, helzt upphituð-i um eða öðru húsnæði, ca. 20—30 ferm. helzt í Laugarnesi eða ná- grenni. Uppl. i síma 32445. TIL SÖLU er nýtt timburluis í einu af úthverfum bæjarius. Ilúsið er 3 herbergi, eldhús, bað og þvotta- luls. Söluverð 170 þúsund. Útborg- un 70—80 þúsund. Upplýsingar í síma 33186. ÍBÚÐ óskast um miðjan maí, 1—2 hebergi. og eldhús. Helzt í Kópa- vogi. Uppi í síma 23576. RÍK.ISSTARFSMAÐUR óskar að taka á leigu íbúð, 3—5 herbergi, í síð- asta lagi 1. mai n. k. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Sími 10710. HÚSRÁOENDUR: Látið okkur Ieigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Uppiýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15. Síroi 10059 SKULDABRÉF Flugfélags fslands gilda jafnframt som happdrættis miðar. Eigendum þeirra verður útiilutað í 6 ár vinningum að upp hæð kr. 300.000.00 á ári. Fasleignir TIL SÖLU í Kópavogi 5 herbergja í- búð i raðhúsi við Álfhólsveg, 5 her bergi á 2. hæð við Holtagötu, 3 her bergi á 1. hæð við Álfhólsveg, iðn- aðar- eða verzlunarpdáss við Hlíðar veg. — Fasteignasalan Eig. Reynir Péturs.son o. fl. AvisturstrætL 14. Símar 19478 og 22870. SIG. REYNIR Pótursson hrl. Agnar Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- son hld. Austurstræti 14. Símar 19478 og 22870. NÝJA FASTEIGNASALAN, Banka stKeti 7. Sími 24-300 og kl. 7,30 tl’ 8,30 e. h. 18 546. Kaup — Sala S. í . S. Austurstræti 10. Búsáhöld. Gólfflísar, veggflísar og lím. Gólflistar, handriðalistar. Ilarðar piastplötur á borð. Huröarskrár og lamir. SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. NOKKUR SKULDABRÉF í Happ- drættisláni ríkissjóðs 1—48 óskast keypt. Tilboð sendist í pósthólf 237 merkt „Gjaldkeri". Vinsamleg- ast frímerkið tilboðin með 35 aura frímerkjum. STJÓRNARTÍÐINDIN, öll frá byrj- un til sölu. Tilboð sendist Kristni Ólafssyni, Bæjarfógetaskrifstof- unum, Hafnarfirði. HNAKKAR og beysli með siífur- .stöngum og hringamélum fá'st á Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson söðlasmiður, sími 13939. ÚRog KLUKKURí úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, J Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. SAUMAVÉL, Fridor, í góðu lagi til sölu. Upplýsingar í síma 17823. — ORLOFSBÚÐIN er æUð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan hehn. ORLOFSBÚÐIN, Hafnarstræti 21. Sxmi 2407. SKULDABRÉF Náttúrulækningaf é- lagsins gefa 7% ársvexti og eru vel tryggð. Fást í skrifstofu félags- ins, Hafnarstr. 11. Sími 16371. BARNAKERRUR, mikið úrvaL Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáínir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. DÍVANAR og svefnsófar, eins og tveggja manna, fyriiiiggjandi. Bólstruð húsgögn tekin til' klæðn- ingar. Gott úrval af óklæðum. Hús- gagnabólsti-unin, Miðstræti 5, sími 15581. HIÐ FÁGÆTA ljóðakver FerSamað- urinn eða skoð'un tímans (ísafj. 1895) eftir Jón Árnason frá FoI'a- fæti er til sölu. Ennfremur Angan- týr eftir Elínu Thorarensen og ljóðabókin Svartir svanir. Tilboð í hvei-ja bók fyrir sig sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 10. marz merkt „Sjaldfengið“. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynsiunnar í sex ór. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. SVEFNSÓFAR á aðeins kr. 2.900,oo AUiugið greiðsluskilmála. Grettis- götu 69, kl. 2—9. JÁRNHEFILL til sölu af sérstökum ástæðum. Vélsmiðjan ICyndill. Simi 32778. SMÍÐUM sjálftrekta miðstöðvarkatla og hitavatnskúta „spiralo“. Send- um gegn póstlcröfu. Vélsmiðjan Kyndiil. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um ht-im. Sími 12292. KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan hf. Ánanausti. Sími 24406. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 12 kaupir og selur notuð húsgögn, herrafatnað, góifteppi o. fl. Sím) 18570. Undanrásuni er nú lokið í heimsineistarakeppninni í liand knatlleik og komust íslendingar ekki í undanúrslit, en tvær efstu þjóðir komust í hverjiun riðli í þau. Á laugardaginn léku íslending ar við Iíúmena og fóru með sig ur af Iiólmi, skoruðu 13 mörk gegn 11. Tékkar léku sama dag við Ungverja og sigruðu með mikluin nuin. Var því talið lík- legt að íslendingar myndu kom ast áfram í keppninni, þar sem þeir höfðu tapað með minni mun gegn Tékkum, og Rúmenar og Ungverjar skildu jafnir í keppn inni á fimmtudag. En þetta fór á aðra leið. Ung- verjar sigruðu íslendinga örugg lega með 19 mörkum gegn 16 eft ir að í hléi stóð 11—7 fyrir Ung- verja. í undanúrslit komust þessar þjóðir; Tékkóslóvakía, Ungverja- land, Svíþjóð, Daiunörk, Noregur Pólland, Júgóslafía og Þýzkaland. Enska knattspyrnan Úrslit s. I. laugardag: Sjötta umferð Bikarkeppninnar: Blaekburn—■Liverpool 2—1 Bol'ton—Wolves 2—-1 Fulham—Bristol Rov. 3—1 W.B.A.—Manch. Utd. 2—2 1. deild. Birmingham—Arsenal 4—1 Burnley—'Everton 0—2 Manch. City—Blacíkpool 4—3 Newcastle—Aston Villa 2—4 Nottrn. F.—Leicester 3—1 Sh'éfif. Wed.—Luton 2—1 2. deild. BrisM City—Lincoln 4—0 Chanlton—Barnsley 4—2 Dohcaster—West. Ham. 2—3 Grimsby—Ipswich 0—2 S'heff Ufcd.—Swansea 2—1 Rotherham—Middlesbro 6—4 Stolke—Notts County 0—1 Á laugardaginn snerist allt um bikarleikina fjóra, og áhorifendur skiptu tuguiin þúsunda á lterjum leiik. Svo einkennilega hittist á, að liðin fjögur úr 1. deild rnætt- ust innbyrðis, og einnig liðin úr 2. deild, þannig að tvö lið úr hverri deild komast í undantirslitin. Hið nýja lið Manch- Utd. lék mjög vel gegn West Bromwich og var á löngimi köfium allsráðandi á vellinum, án þess þó, að því tæk ist að skora nema tvö mörk. Hið fyrra skoraði Taylor, sem var bezli maður liðsins, og hið síðara hinn 17 ára miðherji Dawson. Smáauglýsingar TÍMANS ná til fólksins Siml 19523 KAUPID hnppdrættisskuldabréf Flug félags ísiands. Þér eflið með þvi íslenzkar flugsamgöngur um leið og þér myndið sparifé og skapið yður möguleika til að hi'eppa glæsilega vinninga í liappdrætt- isláni féiagsins. Frímerki KAUPUM og seljum frímerki. Fyrir spurnum svarað greiðlega. Verzl- unin Sund, Efstasundi 28. Siml 34914. Pósthóif 1321. KAUPUM gamlar bækur, timarit og írímerki. Fornbóicaverziunin, Ing- ólfsstræti 7. Sími 10062. Aillen skoraði fyrra mark W.B.A., og hið síðara var skorað þegar fjórar mínútur voru eftir af leik- tíma. Liðin mætast aftur á morgun og verður þá leikið á Old Traff- ord, leikvelli Manch. Utd. Sér- fræðingar vara við því, að reikna með vísum sigri Maneh. Utd., því WBA leiki jafnvel betur að heim- an heidur en á heimavelli sínum. Sem dæmi taka þeir leik WBA 'gegn Nottm. Forest fyrr í btkar- keppninni. WBA átti þá í vök að vcrjast fyrri leikinn, en gjörsigr- aði Nottm. Forest, svo í siðari leiknum, sem háður var í Notting- ham. Úlfarnir, sem flestir álitu mjög sigurstranglega í bikarkeppninni, biðu lægri Mut í Bolton á laugar- daginn í mjög spennandi leik. Bolton hefir á undanförnum árum átt ágæta leiki í bikarkeppnirmi, og 1953 komst liðið í úrslit, cn tapaði þá fyrir Blackpool í úr- slitaleiknum á Wembley. Bolton hafði þá tvö mörk ytfir um tírna, en Stanley Matthews var óviðráð- anlegur síðustu minútur leiksins og tókst að færa Blackpoo! sigur. Sigur Bolton í leiknum við Úlfana á laugardaginn var verðskuldaður og Nat Lofthouse sannaði enn einu sinni, að hann er einn bezti miðlierji Englands. Lofthouse hef ir leikið mjög marga leiki í enska landsQiðinn, en tapaði sæti sínu fyrir Tommy Taylor, einum þeirra sem fórst í Manch. Utd.-®Iysinu. Leikir liðanna í 2. deild voru ; einnig mjög skemmtilegir, eink- um þó milli Blackhui’n og Liver- pool, en þar tókst Blackhurn að tryggja sér sigurinn á síðustu 10 núnútunum. — Fyrra laugar- dag mæfctust liðin einnig, þá í BogiNielsen sigr- aði í firmakeppni Firmakeppni Skíðaráðs Reykja víkur "var háð á sunnudaginn við Skíðaskálann í Hveradölum. Þátt talkendur voru 102 og áhorfendur voru margir. Sex verðlaun veru veiitt og fóru leikar svo, að Ofifset- prent sigraði, en fj'rir það fyrir- tæki keppti Bogi Niél'sen. Önnur verðlaun hlaut íslenzkcrlenda verzlunaríélagiö, en fyrir það keppti Stefán Hallgrímsson. Þeir Bogi og Stefán fengu sama tíma, og var kastað upp um það, hvor fyrstu verðiaun skyldi hljóta. — Hlutur Boga kom þar upp. Þiiöja í röðinni var Teiknistofa Gísla 'Haildórssonar, keppandi Sveinn Jakobsscn. Að keppni lokinni var sameigin- 'leg kaffidrykkja fyrir keppendur og fulltrúa frá fyrirtælkýunum, sem þátt tóku í keppninni. Var það mól manna, að keppnin hafi farið hið bezta fram, og verið þeim til sóma, sem að henni stóðu. Undanúrslit bikarkeppninnar LONDON, 3. marz. — í dag var dregið um hvaða lið mætast í und anúnslitum í ensku bikaríkeppn- inni og var niðurstaðan þessi: Ðladchum—Bolton Fulham—WBA/Manch. Utd. WBA og Manch. Utd. leika á morgun og það liðið sem si'grar, mætir Fulham á lei'kvelli Aston Villa í Birmingham í undanúrslit um. Hmn leikurinn verðxir á ’Old Trafford í Manchéster. deildarikeppninni og varð jafn- tefli 3 :3. Fulham hafði mikla yfinburði gegn Bristol Rov-ers. Fljófclega slkoraði liðið tvö mörk, og bætti því þriðja við fyrir hlé. í sáðari há'lifleik lék Bristol-Jiðið mun hetur og skoraði eina markið í þetm Iiálf ieik. I deildarkeppninni fóru fram nokkrir Jeikir. Preston sigraði Sunderland 3 : 0, og er nú aðeins þrenuu’ stigum á eftir Úifanum. Preston lék á laugardaginm 10. leik sinn í röð án taps, en Sumder- Jand lók 10. leik sinn í röð án sigurs, og er nú komið í neðsta sætið í déiJdinni, þar sem Sheff. Wed. sigraði Luton. — Sunder- land er ehia liðið í EngJanði sem (Framhald á í:. síðu). LögfræSistörf INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms ! lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-1753. — Heima 2-4995. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvaid- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR. Sreinbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinu. Simi 19568. MÁLFLUTNiNGASKRIFSTOFA. Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður- stíg 7. Sími 19960. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil) Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað ur, Austurstræti 3. Sími 15958 5% VEXTIR og vaxtavextir eru greiddir af happdrættisskulda- bréfum Flugfélags íslands. Fyrsti útdráttur vinninga fer fram 1 apríl. Ingi R. Jóhannsson sigraSi í Hraðskákmóti Reykjavíkur Ingi R. Jóhannsson lét ekki við það sitja áð vera skákmeist ari Reykjavtkur 1958, heldur bætti liann og við sig hraðskák- meistarati'tli þessa árs, er úrslita keppní hraðskákpmóts Reykja- Víkur fór fram í Sjómannaskólan um í fyrradag- Herman Pilnik Gl'ónmeistari 'hreppti annað sætið, en hann keppti som gestur á mótinu. — Þriðji varð Guðmundur Pálmason, og mlá segja að þessir þrír liafi borið allmjö'g af, því að e'kki var nema hálfs stiig tröppugangur á útkomu þeirra. Annars urðu únslit in þessi: 1. Ingi R. Jóliannsson 21 % v. 2. Hennan Pilnik 21 v- 3. Guðm. P'álmasson 20'/2 v. 4. Jón Þorsteinsson 18 v. 5. Jón PáJsson 17% v. 6. BaJdur Möller 16 v. 7. Sveinn Kristinsson 15% v. 8. -9. Jónas Þorvandss. 13% v. 8.—9. Ólafur Magnússon 13% v. 10. {Benóný Benediktssooi 13 v. 11. Rehnar Sigurðsson I2V2 v. 12. Jón Viglundsson 12 v. Aðrir rninna. Ingi R. tapaði fyrir Braga Ás- geirssyni og gerði jafntefli við Jón PáJsson. Pilnik tapaði fyrir Iniga R. og Jóni Pálssyni. G.uðim. Pálmason tapaði fyrir Inga R. og Pilnik en gerði jafntefíi ivð Reiin ar Sigurðsson. — Úrslitakeppnin Stóð í 5 klukknstundfr-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.