Tíminn - 04.03.1958, Page 4

Tíminn - 04.03.1958, Page 4
4 TÍMINN, þriðjudaginn 4. marz 1958, Eru vitsmunaverur til á öðrum hnöttum en jöröinni? Heimspekingar, guðfræðing- ar, vísindamenn, skröksagna- höfundar og almenningur hafa velt fyrir sér þeirri ráðgátu öldum saman. Nú hefir borizt svar frá mikils- virtum vísindamanni sem lengi hefir hugleitt málið. Svarið er jákvætt. Otto Struve, sextugur að aldri, ættaður frá Rússlandi, for- stöðumaður stjarnfræðideild- ar Berkeley-háskóians í Kaii forníu segir svo: Vetrarbraut in, sem er mergð ótölulegra stjarna, þar á meða! okkar eigin sólar, á í fórum sínum milljónir fylgihnatta þar sem þrífst vitsmunalíf. Stjörnur myndast af samruna, geimryks og loffctegunda. Ýmsar, mismunandi tegundir bekkjast í. Vetrarbrautinni. Flestar þeirra snúast um sjálfar sig með elding- arhraða en um það bil tíundi hluti þeirra snýst hægar eins og okk- ar sól, sem fer einn hring um ■sj'áilfa sig á 28 dögum. Dr. Struve iheldur því fram að við myndun siikra stjarna verði ætíð eftir j r.okkur hiuti efnisins fyrir utan aðalstjörnuna. Úr þessu efni verða til fylgihnettir og fyrir sakir þess miðflóttaafl's sem þeir hnettir valda sólunni, fer hún að snúast Mikilsvirtor stjarnfræcSingur heldur' u i i c því fram að líf sé á öðrum hnöttum -j yCSHOr OCJ HO J 0DÖOr, eru sprengingar í himingeimnum af; * mannavöldum? - Frægasta glæpa- Minningabók Magnúsar á Staðarfelli manni Bandaríkjanna sleppt lausum eftir 33 ára fangelsisvist - Glæpur ald- arinnar - trúin á ofurmenni Nietzsch- es varð gáfnaljósunum dýrkeyt. FYRIR NOKKRU barst mér í hendur Minningabók Magnúsar Friðrifcssonar, Staðarfelli. Þetta er hin myndarlegasta bók málum að vitanlega hlaut að koma til átaka og árekstra. Um slíkt er Magnús fátalaður. Honum er meira atriði að segja söguna al- að útLiti og frágangi, fullar 250 . mennt, segir frá lestaferðum sítiri blaðsiður auk inngangs og 16 blað-i Um frá Ólafsdal eða refcur sjó* síðna með myndum, en þær eru: róðrasögu sína er hann að draga prentaðar á myndapappír ágætan. Upp myndir af lífskjörum og at- Aftast í bókinni er nafnaskrá en 1 vinnu rögu samtíðarinnar. það er dýrmætur bókarauki, því að í bókuin sem þessari vilja menn ÉG HEF þær hugmyndir um oft leita þess, sem þeir muna Magnús eftir að hafa lesið minn- ekki gjörla hvar er. ! ingabók hans að hann bafi að vísn En hvað er svo um bókina sjálfa verið kappsmaður og skapmaður, að efni og innihaldi? ' en vegna hygginda sinna hafl hann jafnan gætt hófs, góðgjera ÞESSI minningabók er ekki maður og friðsamur að eðlirfari, venju'leg ævisaga. Æviférill Magn- laus við heiftrækni og óvild og úsar er efcki aðalatriði bókarinnar, mannasættir. Þetta ræð ég af þvl þó að hann komi að verulegu leyti hvernig hann segir frá og ber fram. Magnús hefir ekki skrifað mönnum sögu fremur en hinti, þessar minningar til þess fyrst og hvað hann segir. fremst að segja frá sjálfum sér. ( Mannlýsingar ýmsar eru góðar Hann hefir skrifað flest af þessu í bók hans t. d. af Jens hreopstjóra Hóli, föður Bjarna í Ásgerði, sem aldarfarelýsingu til að bregða ljósi yfir ýmsa þætti úr sögu Dala- BVSIU. Jens kemur líka nokkuð við sögti í æskuminningum annars Dala- manns, GuWaugS frá Rauðbarða- FRÁSÖGN Magnúsar er lát- holti. Lýsingar þeirra beggja falla Leopold til vinsfri - Clarence Durrell verjandi í mióið - Loeb til laus hófl«S °S nÚög í ætt við . vel .saman, svo að það verður Ijóst imunnlegar frasagnir greindra al-; að Jens hefir ' “ ' " hægri. Myndin frá réttarhöldunum árið 1924. alls staðar, en Struve ályktar að ein tií tíu milljónir af þeim billj- ón fylgihnöttum sem líf þrífst á, séu byggðar vitsmunaverum sem standa ekki á lægra þroskastigi en mannskepn'ur þær sem búa á okk- ar hnetti. Struve játar það Júslega að hon- um sé engin leið að sanna getgát- ur sínar. Engin síjarnsjá er til sem er nógu sterk að sjá aðra fylgi- hnetti en þá sem snúast kring- um ckkar eigin sól, og það er af- ar c-Iíklegt að nokkru sinni sé unnt - að ekera úr, hvort Iíf sé til á þeim hnö.ttum ef þeir verða þá á aanað borð sýniíegir. Eru sprengingarnar af manna völdum Struve var spurður að því hvers sálarlíf hvers unglings manns. ow Loeb. , ra, .,0,1, 110,11 verið skörungur og þýðumanna. En Magnús er um drengskaparmaður, einn þeirra margt ágætur fulltrúi kynslóðar manna sem traust og öryggi er a'3 eða sinnar, fæddur í fátækt eins og. eiga að. nágrönnum. ! flestir jafnaldrar hans, alinn upp J Mér skilst að minningabólc við þröngan kost og mikla vinnu Magnúsar Friðrikssonar sé mikill T-T _ en kemst til góðra efna og á hlut fengur fvrir héraðsssögu Dalasýslu. Ur varnarræðu Clarensce Darr-; að m-örgUm framfaramálum, jafnt Mér þykir vænt um bókina. ekkí i mahnu gegn Leopold o= á verklegu sviði sem í félagsmál- sízt vegna þesis, að hún kynnir um. Það er áreiðanlegt að þessi Dalasýslu svo vel. athafnamaður hefir marga stund ... .011,1,- ,metiS °s vegið í huga sér hver úr- Eg vil á ensran hátt efna tfl met- de°nm 18 klukkutimum eftiriræ3i væru helzt til að rétta hlut ings milli héraða en Dalasýsla er að hofuðkupa hms 14 aia Bobby, sinn úg honum var það ljóst að eflaust eitthvert sögufrægasta hér- Fra™ fanuf °r!rr<qanfi ne1 ' — af 1>ví ábrifamest væri að landsins. Þar bjuggu Sturlung- var fanöa nr. 9306-D State-jitij ,ný betri.lífskjörum væri fé- ar og í umbverfi þeirra reis ís- I S'íðustu viku — 33 árurn 275 viHe-fangelisinu í Illinois tilkynnt að koma á fund forstjórans. Hann hafði lokið morgunverði sínum, tekið inn lyf sín, unnið klukku- tíma við fastastarf sitt sem sk'rif- stofumaður í véladeild fangelsis- ins. Nú var fanginn orðinn 53'ára að aldri, Sköllóttur sykursjúklingr ur. Er hann gekk á funcl forstjór- ans, var honum tilkynnt að lausn- .arbeiðni hans hefði verið tekin lagsleg menning og félagsleg sam- lenzk sagnagerð einna hæst, Af staða alþýðunnar. AUt er þettá þeim skóla spruttu Laxdæla, Eyr- einkennandi fyrir það, sem.merk- byggja og Grettla og fleiri góðir a?t og gæfulegast var um kynslóð kvistir. Það hlýjar mönnum svo Magnúsar. Gg í minningabók hans notalega að lesa góðar frásagnir er að verulegu Ieyti skrifuð til um samhjálp og manndóm. ))esé að bregða. Ijósi yfir baráttu og fóifcs, sem nú býr á hinum forn- sigra þessarar kynslóðar. helgu, sögúfrægu slóðum feðr- Magnús hefir viða stuðzt við rit- anna. En ,.hver einn bær. á sína aðar heimildir þegar hann skrif- sögu“ og bað er engri rýrð kastað aði minningar sínar. og virðist á aðra stáði eða önr.ur héruð, þð oiocn /i x- aldt vera unni® af mi'klum grand- að við gl'eðjumst vfir þessari mynd- rangi nr._ aáUb-D anctaði vaíleik. Hann er umtalsgóður um arlegu minningabók um atvinnu- fólk og það engu síður þegar hann lega viðreisn og menningarlegá Vegna verur þær sem aðra hnetti ,, . . byggja hafi aldrei sótt okkur heim ,hl grema’ hanil værLfrmls íe/ða ifyrst líkur séu til að þær sumar smna' hangl ,ni' 9808'D andaðl / . , , • • .. lettar: „Guði se lof að þetta hefir munum en við. Hann svaraði því i1 sins \ ' ‘ð enda- En fangl hessí -minnist andstæðinga sinna, en svo sigra Dalamanna. til að hugsaniegt væri að takmörk|vf englf annf. ®nf f rægfstl væru fyrfr þróun mannlegra vlts.! glæpamaður landsms, Nathan Leo- muna. Þessi takmörkun getur leitt ti'l þess að jafnvel gáfuðustu ver- ur finna enga leið til að komast í 'kynni við aðrar sem búa annars staðar í himingeimnum, fjarlægð- irnar séu svo ægilegar að erfitt sé að gera sér grein fyrir þeim án þess að missa vitið. Ef til vill náum við hástigi vits- munaþroskans, segir dr. Struve: En því var engan veginn lokið. Því mundi aldrei Ijúka fyrir NatU- an Leopold sem var eini maður- inn sem enn var á lífi, sem við- riðinn var glæp aldarinnar. Gáfnaljós og glæpamenn Nathan Leopold var stórgáfaður sonur milljónamærings í Chicago, Stjörnufræðingurinn Struve — er hann stjörnuvitlaus? — hægar. Því er sérhver sól sem snýst hægt líkleg til að eiga sér •marga fylgihnetti. Þar sem öll Vetrarbrautin er samtals hundrað billjónir sólna, reiknar dr. Struve með því að meðal þeirra 'séu 10 billjónir sólna með hægan 'snúning sem hafa fjölda fylgi- hnatta í kringum sig. Sólin á sér 8 fylgihnetti (að Plútó undanskild- um), en ef hver stjarna á sér að ffiéðaitali aðeins 5, þá má reikna imeð 50 billjónuim fylgihnatta í Vetrarbrautinni. Líf á billjcn hnöttum Stjarnfræðingurinn Struve held- ur því fram að einn fimmíi hluti þessara fylgihnatta búi vfir þeim ’skilyrðum sem nauðsynleg eru til þess að líf geti þrifizt. Ef gert er ráð fyrir því að líf skapist hvenær sem skilyrði eru ákjósan- leg, reiknar Struve með því að ein billjón (einn fimmti) af hin- mn 50 billjónum fylgihnatta í Vetrarbrautinni séu vettvangur lífs af einhverju tæi. Ekki þarf að vera um viifcsraunalíf að ræða umsvifamikill var hann í félags- H. Kr. ,á ,'annan og tflkromumeiri hátt.1 stúdentinn í háskólanum þar Með nokkura alda millibili gerist,1 borg (18 ára að aldri) og lifði það oft í himingeimnum að stjarna (hrærðist í skuggalegum draum- springur og verður að engu.! óruim um ofurmenni Nietzschs og kinnar dómarans. Hann dæmdi arsson, Leifur Muller, Sveinbjöm um frest tfl að láta rannsaka and-1 legt hei'Ibrigði þeirra. Mánuði seinin'a þegar rannsókn hófst yarj svo æðisgengin aðsókn að réttar- salnum að einn réttarþjónninn handleggsþrO'tnaði í stynipiiigum. í 12 klukkustundir reyndi Darrow að færa rök að því að glæpurinn hefði verið framinn í æði, morð- ingjíarnir hefðu ekki vitað livað vörukaupmanna var haidinn 27. þeir voru að gera. Þegar hann lauk j febrúar. Björn Ófeigsson var kjör mál sínu streymdu tárin niður inn formaður og Haildór R. Gunh Aðalfundur Félags vefnaðarvörukaup- manna Aðaifundur fólags vefnaðar- Stjarnfræðingar flestir áláta að til j heillaðist aif skólaféiaga sínum og þess liggi eðlilegar orsakir. En jafnaldra, Richard Loeb sem eínn- Struve segir að vel sé hugsanlegt ig var sonur auðkýfings. Vinátta að eitthvert mannkyn sem gáfum þeirra varð upphaf ógæfunnar. væri gætt hefði fiktað við kjarn- Leopold lýsti því yfir hvað eftir orku einu sinni of oft. Þegar að annað að Loeb væri ofurmennið því líður að stjarnfræðingar jarð- er Nietzsche spáði að feoma mundi. arinnar geta rannsakað þessar Hann hafði sams 'konar viðhorf til sprengingar í himingeimnum nógu Loeb og karlmaður mundi liafa til vandlega má vera að þeim reyn- ist unnt að greina hverjar þeirra eigi sér eðlilegar orsakir og hverj- ar séu af völdum manna sem reyndust. of gáfaðir hamingju sinni. ástmeyjar sinnar. Leopold sagði á þessa leið: „Mér þótti svo vænt um stráikinn að ég var reiðubúinn að gera hvað sem var fyrir hann, — jafnvel fremja morð ef á þyrfti að halda.“ Og sannarfega þurfti Loeb á morði að halda. Daginn eftir morðið fann lög- ,,Hvers vegna myrtu j3eir!reSf3n líkið af Bobby Frank, nak- Bobby litla Franks? Ekki til/ °? jIla :lei^ð 1 ?vri einn! r., ... «... . . ' skamnit fra Chicago. Nalægt þ\ri ;ar, ekki sak<r haturs. Þeir ,funt|ust gieraugu sem auðvelt var myrtu hann eins og maöur^að rekja til Leopolds. Þegar ofur- srundi drepa fló eða flugu. niennin voru yfirheyrð misstu þeir Þeir mvrtu hann vegna þess allt vald á sér og tóku að ákæra hvor annan h'ás'töfum. að þeir gátu ekki annað, þeir voru þann veg innrættir. Sakir þess að eitthvað hafði farið úr skorðum í þeim fjöl- mörgu þáttum sem mynda Þeim skyldi aldrei sleppt Réttarhöldin hófust 21. júlí 1924. Verjandinn Clarence Darrow lýsti skjólstæðinga seka en bað mestan hl'ut að máli. Leopold og Loeb í lífstíðarfangelsi, Árnason og Þorsteinn Þorsteins- og gaf stranga viðvörun að þeim son meðstjórnendur. í varastjórii skyldi aldrei sleppt lausum. 10 dollara á mánuði Dickie Loeb lauk ævi sinni 12 árum seinna, stunginn með rak-1 hníf 56 stungur af völdum sam- j fanga síns sem bar að hann hefði reynt að taka sig með valdi. Nath-' an Leopold lifði áfram, kenndi í fangelsisskólanum, kom reglu á bókasafnið, bauð sig fram sem til-1 raunadýr fyrir nýtt malaríulyf á síðari stríðsárunum. Hann sótti um lausn þrem sinnum en var hafn 1 voru kosin Sóley ÞorsteinsdóUir og Edvard Frímannsson. Aðaifull- trúi í Stjórn Sambands smiásöiu- verzlana var kosinn Björn Ófeigs* son og Ólafur JóhannosBon til vara. Námsstyrkur við há- skólann í Köln Háskólinn í Köln mun enn á að í öll skiptin þar til hann sótti nÝ veita íslenzkum stúdent siynls í fjórða sinn að honum var sleppt til námisdvalar á sumri komanda, með eins atkvæðis mun. Hann heit- frlá 15. apríl til 15. sept. Af þessm strengdi að helga líf sitt mannúð- tímabili er kennsla í þrjá mánuði armálum og fékk sér stöðu við en suimarfeyfi tveir mánuðir. — sjúkrahús 1 Puerto Rico með 10 Styrkurinn er 200 þýzk mörk á dollara laun á mánuði. Samt sem mánuði og undanþága frá skóla- áður er Leopold ekki frá því að gjöldum. Tekið er fram, að æski- ofurmennið leynist í honum. í ný- legast væri að fá stúdent, er legðf útkominni ævisögu sinni neitar stund á þýzku. hann því að ógæfa hans sé; Umsóknir. ásamt vottorðuim og heimsku sinni að kenna heldur meðmælum, skal senda stkrifstofa 'hafi hrekkvísi öriaganna átt þar Háskóla fslandís í síðasta lagi 13. marz.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.