Tíminn - 04.03.1958, Page 5
T í M I N N, þriðjudaginn 4. marz 1958.
Sigurbjörn Einarsson: Orðið er frjálst:
Skálholt - glatað tækifæri?
Ýmislegt ber á góma um
Skáíholfsstað, innan og ufan
Afþingis, í bföðum og manna
á mifli. Vegna f jölmargra
beinna og óbeinna spurninga
varðandi afstöðu mína og
sí jórnar Skáfholtsfélagsins til
þessara mála, eins og þau
horfa nú, verður ekki hjá þvf
komizt að gera nokkra grein
fyrir þeirri afstöðu.
Fyrir Aiþingi liggur tillaga um
athugun á því, hvort gerlegt sé
a& fíytja menntashólann frá Laug-
arvatni í Skálholt. Mörgum hefir
þó'tt eSiilegt og æskilegt, að þessi
virSulegasta menntastofnun í sveit
á íslandi hiyti aðsetur á hinum
íörnfræga stað og femgi í senn að
mjóta einhvers af sögulieigaðri
virðingu staðarins og ieggja sitt
til um nýja sæmd honum til
Shanda. En hinu verður ekki neit-
að, að það mál er nokkuð seint
teikið til athugunar og mikil tor-
mferki á þeim flutningi, úr því
eem komið er. Það ætla ég ekki
að ræða frekar, en aðeins taka1
frani, að hvorki hef ég persónu-:
lega né Skálhoitsfélagið tekið'
áieina afstöðu ti'l þess, hvort í
' menntaskóli eða aðrir almennir1
. skólar skuli settir niður í Skál-
holti.
í NIÐURLAGI greinar, er
Bjarni skólastjóri Bjarnason, rit-
ar um þetta mál í 5. tbl. Tímans
þ.á., kemst hann svo að orði: „Ef
forustumenn endurreisnar Skál-
holts vantar stofnanir (leturhr.
. ihér) til að efla og næra hinn forna
s'ögustað, vil ég benda á.... “ síð-
an nefnir hann til allmarga skóla,
sem vantar húsnæði og gætu feng-
,ið lóð í Skálholtslandi.
Með þessum orðum auglýsir
greinarhöfundur eftir stofnunum
handa Skálholti eða verkefni
ihanda staðnum. Það kann að koma
kynlega fyrir, en er þó satt að
isegja ekki óeðlilegt. Þessi orð og
önr.ur, sem sézt hiafa og heyrzt
undanfarið og fara í líka átt,
benda til þess, að stefna þeirrar
endurreisnar Skálholts, sem hafin
er, sé eitthvað óljós. AUir vita, að
verið er að byggj'a í Skálholti. En
enginn veit, í hvaða augmamiði
það er gert. Engin ákvörðun um
það hefir verið kunngjörð af hálfu
þess aðila, íslenzka ríkisins, sem
koríar þessar framkvæmdir og
stvndur fyrir þeim, engin áætlun
hefir verið birt, engu markmiði
lýst.
Vitaskuld má segja, að kirkjan,
eem verið er að reisa, sé markmið
í sjálfri sér. Vönduð kirkja i Skál-
hioi'ti er sjálfsögð. En þó skiptir
það óneitanlega nokkru máli um
stærð hennar og alla gerð, hvað
henni er ætlað, hvort hún á að
vera minnismerki eitt, varði, er
tjái ræktarsemi við liðna sögu, eða
hvort henni er ætlað annað hlut-
verk jafnframt eða aðallega. Auk
kirkjunnar, sem er í smíðum, hef-
ir verið reist stórt hús á staðnum.
Enginn veit ti'l -hvers það á að
Vera. Það er í sjálfu sér auka-
atriði í þessu sambandi, þótt þetta
veglega hús hafi verið sett niður
á tiltakanlega óheppilegan stað.
Staðsetning fjóss og bæjar uppi
á há'bungu túnsins sætti gagnrýni
é sínum tima, ekki að ástæðulausu.
En þetta myndarlega hús lenti ekki
á smekkHegri eða haganlegri stað
að sínu leyti. Gild rök voru fyrir
þvi að byggjá ekki á stæði gamla
biskupshússins. En það réttlætir
ekki þetta staðarval. Húsið hefði
Buðsjáanlega sómt sér betur og
ógætlega fáeinum metrum ofar í
túninu.
Framan af ríkti mikil óvissa um
þ?.ð, hvar hin nýja kirkja kynni
að lenda. Það réðst þó á þann
veg, sem fíestir una hezt, enda
komu fram svo eindregnar og al-
mennar óskir um það, að varla
var fært að ganga í berliögg við
þær.
Þetta var útúrdúr um atriði,
Bem að vísu er-u ©k'ki eims mikil-
áhuga almennings á staðnum og
skipulagðan stuðning við hann
annars vegar, og hins vegar að fá
ise't-ta skynsamlega löggjöf um
væg og önnur stærri, en þó er á-
stæðulaust að þegja yfir.
SÁ SANNLEIKUR er beisk-
astur í þessu máli, að framkvæmd- hann, er væri grundvöllur að heil-
irnar í Skálholti eru áætlunar- brigðri , kirkjulegri endurreisn
Iausar og þess vegna fáimkennd- hans. Auk þess, sem beinlínis mið-
ar. Stundum gildir sú afsökun, að aði að slíkri endurreisn, gat svo
menn viti ekki hvað þeir gera. vitanlega rnargt komið til greina
Stundum gildir hún ekki. i í Skálholíi framtíðarinnar, mennta-
Svo lengi hafði Skálholtsmálið mennmgarstofnanir eftir því
verið á dagskrá, að þessi bitra sem henta þaetti, en það var ekki
•staðreynd er með fullum ólíkind- kirkjunnar mál sérstaklega og
•tam. En skýringin er m. a. sú, að Skálholtsfélagið lét slíkt liggja
•roenn létu það vera of lengi á döf- hluta, hvort sem um var að
inni án þess að taka á því með ræ®a búnaðarskóla, menntaskóla
nokkurri alvöru og vöknuðu svo e®a anna®-
upp, að því er virðast má, með! Almenningur brást vel við. Á-
háifgerðum andfælum, við það, að hugi vaknaði, gjafir bárust, það
Skáiholt var risið upp í huga þjóð það var tekið vel undir stefnumál
arinnar og lét ekki kveða sig nið-, Skál’holtsfélagsins. En forusta rík-
ur í þagnargildi. Það var meira ’is og kirkju brást í því að byrja
að segia komið svo á dagskrá með-' á réttum enda, sjálfum grundvell-
al erlendra unnenda ísltenzkrar inum. Nefr.d var skipuð til þess
kristni og sögu, að ekki varð kom- að annast framkvæmdir í Skál'holti,
izt hjá því að taka tillit til þess. en engin ákvörðun tekin um til-
Mál, sern orðin eru vinsæl, skortir gang þeirra framkvæmdti og ekki
Frá Búnaðarþingi:
Erindi nm búíræSimeontnn á búnaSar
þiogi “ Rætt um saiiðfjárbaSanir -
Á funii Búnaðarþings í gær flutti Guðmundur Jónsson,
skólastjóri á Hvanneyri, erindi um æðri búíræðimenntun hér
á landi. Tvö mál voru lögð fram og var þeim vísað í nefndir
og eitt mál var til fyrri og annað til síðari umræðu.
Mál, lögð fyrir þingið, voru fræðikandídatar frá Hyanneyri
erindi' stjórnar Búnaðarfélags ís- hafa sumir hverjir leitað sérnáms
lands urn löggjöí varöandi eyði- hjá niágrannaþjóðunum og haft
býili og var vísað til allsherjar- af því mikið gagn, bæði í fræði-
nefndar, óg frumvarp tii laga um legum skilningi og óbeinum. Það
heftingu sandíoks og græðslu héíur víkkað sjóndeildarhring
lands og var það lagt fyrir af land þeirra og lesað þá við minnimáttar
búnaðarnáðherra. Mlálinu var vísað kennd. Mætti gjarnan koma til
til jarðræktarnefndar.
Æðri búfræðimennUin.
Guðmundur Jónsson, sficúlastjóri
á Hvanneyri, flutti því næst erindi
um æðri búíræðimenntun hér á
landi og hóf hann mál sitt með
því að niintna á, að áður en búnað-
arskólarnir íslenziku voru stofnað-
ir, sóttu ungir bændasynir bú-
fræðiimientiitun sína til nágranna-
landanna, einkum til Noregs. —
Fljótt komust menn að raun um
að innlenda búfræðknenntunin
sjaldan liðveizlu, og er það út af er vitað, að nefndin hafi farið
fyrir sig gott, ef með feLTdu er fram á neinn grundvöll fyrir at- átti betur við ekfcar staðhætti og
■um íhlutun og úrræði. Stjórnar- höfnum sínum né gert neinar tiÞ|eftir síðustu aldamót hafa mjög
völd landsins hafa veitt fé stór- lögur um meginstefnu þeirra. Og! fáir iisJ.enzkir pú'tar stur.dað nám
mannlega til langþráðra umbóta í þegar búið er að verja miklu fé
Skálholti og hafi þau heiðtir og 'til bygginga, er enn afflt í óvissu
þökk fyrir það. En það hefir far- um það, hvað þessum byggingum
izt fyrir af einhverjum ástæðum sé ætlað og allt í vafa um það,
að marka þeim umbótum grund- hvað kirkjan vill gera með Skál-
völl og stefnu. Enn er það óleyst holt. Þjóðin vi'll áreiðanlega eitt-
spurning ti'l hvers er verið að ‘ hvað annað en að setja niður álit-
verja þessu fé. Sú spurning snertir l«ga sýnisgripi úr sementi á staðn-
ékki aðeins ráðstöfun á fé, heldur
framtíð Skállholts. Vissulega er
það vitnisburður um vinsældir
málsins og góðan hug umráða-
ríkisfjármuna,
um, hvað sem kirkjustjórninni líð-
ur.
SKÁLHOLT var dýrmætt tæki-
manna ríkisfjármuna, að veitt! færi. Kirkjan þurfti að sama sam-
skuli fé til Skálholtsstaðar. En | stillingu og hugsjónaþrótt til þess
gáta er það, hvers vegna það er J að hagnýta sér það. Ef til vill er
gert án neinnar ákveðinnar áætl- j tækifáerið ekki gengið henni úr
unar, án þess að stefnt sé að greipum. Sú er sannarlega von
neinu marki.
HÉR SKAL enginn
lagður á það, hvort Skálholtsfélag-
ið hefir unnið nokkurt gagn eða
hafi verið til neins góðs Mklegt.
En það er óhjákvæmilegt að lýsa
yfir því, að félagið hefir ekki haft
nein afskipti af byggingarfram-
kvæmdum þeim, sem nú standa
yfir í Skálholti. Sú stefna hefir all-
tjent verið ótvíræð og örugg, síð-
an hið öpinbera hófst handa á
staðnum, að félag áhugamanna um
viðreisn staðarins skyldi þar hvergi
nærri korna. Segja verður hverja
'sögu eins og hún gengur og þessi
staðreynd er á sinn hátt ekki ó-
merfcari en svo, að ástæða er tiT
að gera hana heyrinkunna og láta
hana vitnast í eit't skipti fyrir öll.
|Og þeir hinir mörgu, sem Iagt
hafa fjármuni í vörzlu félagsins
til sityrktar Skálholti, eiga kröfu
á því að vita þetta eins og það er
og þar með það, að félagið ber
enga áþyrgð á stefnuleysi þeirra
framkvæmda, sem yfir standia.
I Féla'gið á um hálfa mill'jón í
að að óbreyttum aðstæðum.
; skrá. Oft hafði verið að því vikið,
bæði í ræðu og riti, að eitthvað
yrði að gera Skálholti til sóma, en
till'ögur höfðu verið óákveðnar og
íallmjög á reiki. Forgöngumenn
. endurreisn á hinum fornhelga
, stað án þess að reyna að gera sér
grein fyrir því, að hverju hún
uð sem umræðugrundvöllur. Var
einkum skírskotað til kirkjunnar
manna um athugun á tiMögum
þess, og þess var vænzt, að kirkj-
an gæti borið gæfu til þess að
marka sér stefnu um meginatriði.
jer tryggði það, að hinar miklu
minningar, sem Skálholti eru tengd
i ar, kæmu henni að notum og gælu
| þannig orðið jákvætt afl í andlegu
l’lí'fi þjóðarinnar. Skálholtsfélagið
'vildi vinna að því tvennu að Vekja
mín. En sé svo ekki, þá er gipta
hennar meiri en líklegt mætti
dómur þykja miðað við það, hvernig stað-
ið hefir verið að þessu stóra máli.
Sigurbjörn Einarsson.
íþróttir
(Framhald af 3. síðu).
aldrei hefir faliið niður úr
deild, en illa horfir nú.
Staðan er nú þannig:
í bændaisfcióíum erfliendis.
Svipaða sögu er að segja um hina
æðri búnaðarmenníun. Meðan efcki
ar kostur að affla 'hennar innan
landis, var hún „sótt út yfir poll-
inn“, en eftir að framhaldjsdJeild
in var stafnuð á Hvanneyri, hafa
utanfarir í því sfcyni mjög farið
minnkandi. Við íslendingar búum
að niörgu I-eyti við sérstæð skil-
yrði til búskapar og þsim mun
mifcilvægara er fyrir okkur að
eiga í landinu stofnun, sem er
þess umfcoimin að veita &fflka
menntun. Hflutverk leiðbeinenda
við landibúnaðarstörf er vanda-
samt og fjölþætt. Lsiðbeinandinn
verður að búa yiir
athugunar að síðasti veturinn
verði tefcinn við erlenda hásfcóla,
þegar að því kemur að búnaðar-
'Skólanám hér verður lengt upp
í þrjá v&tur.
Talaði Guðmundur um staðs-etn
ingu búnaðarháskóla, hvort hann
ætti að standa á Hvanneyri eða
í Reyikjavik. Tafldi hann flest rök
hníga að þvi, að háskólinn yrði
á Hvanneyri, þar sem nemendur
stæðu í beinuim tengslum við sveit
ina og verkefni framtíðarinnar.
Vísaði hann þar til nágrannaþjóð-
anna á Norðurlöndum, sem hefðu
byggt sína búnaðarbáskóla fjarri
ákarkala stórborganna, þótt Kaup-
niannaih'C'fn væri nú raunar vaxin
utan urn liásfcólann dansfca. —
Aðstaða til hiáskólanáms hefir
stöðugt fario batnandi á Hvann-
eyri hin siðari ár og mun fara
batnandi eftir því sem námið verð
ur lengt.
Laufc Guðmundur máli sínu á þá
leið, að hann tryði því tæplega,
að íslenzkir bændur fylgdu þeirri
stefnu að fiytja búnaðarnámið,
lwort heldur lægra eða æðra, úr
sveit í kaupstað.
Sauðfjárbaðanir.
j Takið var fyrir tii síðari um-
S ræðu frumvarp tú laga um sauð-
, s.. .: fjáribaðanir. Er lagt tii í frum-
, ., . , , , læ varpinu að baðanir skuli strjiálað-
þeMctagu enhannþarf einmgaðj^1; fara fram oftar en
þeskja huigisanagang bondans ■ 3 bvort ár. Jóhannes Davíðs-
'kj'or hans og hugsjónir. Þetta verð| son ^ að e in ástæ6a væri
ur ekkl kiennt i n'elnum en j til að baða fé oiftar en annað hvert
færilúsar og kláða
Wolves . . . . 30 20 6 4 76-36 46
Preston .... 31 19 5 7 77-40 43;
W. B. A 30 13 12 5 70-53 38
Luton 32 17 4 11 58-44 38
Manch. Ut.d. . . 29 15 7 7 74-48 37
Nottm. Rorest . 32 15 5 12 64-47 35
Manch City . . . 31 16 3 12 81-81 35
Chelsea ..... 31 13 7 11 68-61 33
Tottenham . . . 31 13 7 11 69-67 33
Burnley . . . . . 31 15 3 13 61-60 33
Blackpool . . . . 31 13 6 12 58-52 32
Everton . . . . 31 9 11 11 46-52 29
Boíton 30 11 7 12 53-65 29
Arsenal . . . . 30 12 4 14 52-60 28
Birmingham . . 30 9 8 13 54-74 26
Aston vffla . . . 31 10 5 16 53-69 25
L&eds Utd. . . . 30 9 6 15 40-52 24
Leieester . . . . 32 10 4 18 68-84 24
Newcastle . . . 30 9 5 16 49-55 23
Portsmouth . . . 30 9 5 16 52-60 23
Sheff. Wed. . . . 31 8 5 18 57-77 21
Sunderland . . . 32 6 9 17 38-31 21
2. deild.
West Ham . . . 32 16 9 6 76-46 43
Charlton . . . . 32 19 5 8 80-54 43
Liverpoo! . . . . 15 8 9 61-47 38
Blacfcburn . . . . 30 13 11 6 52-39 37
Ipswieli . , . . 32 13 10 9 55*53 36
Fulham . . . . 29 13 9 7 67-42 35
Stoke City . . . 32 15 5 12 62-50 35
Sheff. Utd. . . . 30 13 8 9 51-40 34
Huddersfield . . 31 10 14 7 49-47 34
Middiesbro . . . 31 13 7 11 58-52 33
Barnsley . . . . 31 12 9 10 56-51 33
Grimsby . . . . 31 14 4 13 73-61 32
Leyton Orient . 30 14 4 12 66-57 32
Bristol Rov. . . 30 13 4 13 62-59 30
Cardiff 30 10 8 12 46-54 23
Derby Caunty . 31 10 5 16 48-67 25
Rotherham . . . 31 10 5 16 48-67 25
Doncarster . . . 32 7 9 1S 40-60 23
Notts Sounty . . 31 9 5 17 35-59 23
Brostol City . . . 31 7 8 16 42-65 22
Swansea . . . . 32 7 7 18 4931 21
Lincoln City . . 31 5 9 17 3538 19
lærist aðeins með því að lifa og
starfa í sveitinni, efcfci eitt ár,
höldur mörig, ekfci aðeins sumar-
mánuðina sér t:l upplytftingar og
sfcemimtunar, heídur afllt árið um
kring.
Það er staðreynd, að ýmsar land
búnaðarþjóðir hafa ólík sjónarmið
um undirbúningsmenntun tO bú-
fræðisérnáms- Danir eru ekki
kriötfuharðir um bóklega ni'ennt-
un, en leggja þeian mun meiri á-
ár, þar sem færilúsar og
yrði nú efcki vart í heilum sýslum.
Kristinn Guðmundsson sagði, að
lúis og kfláði fyndist hér enn á
fcindumi og hann þyrfti að upp-
ræta. Dyggðu engin vetlingatök
þar við. Var miálið fjörlega rætt
-og tóku margir þingfuMtrúar til
niáflis. Breytingartillaga við frum-
varpið var síðan fellt með nafna-
.kalli.
þjóðir t.d. Finnar, Hofllendingar
og senniileiga einnig Bretar og
Skotar leggja hins vegar höfuð-
áherzlu á bófclegan undirbúning.
Þá eru þjóðir, sem fara þarna
meðalveg, t.d. Norðmenn og Svíar.
Ræðumaður taflaði síðan um
inmtökusiklyrði í framhaldsdeild-
ina á Hvanneyri, en þau eru nú,
gott búfræðipróf oíg tilheyrandi
reynsla, og eins vetrar nám við
menntasbó'la, þar sem lögð ,er á-
hei-zla á stærðfræði og tungumál
fyrir þá, sem ekfci eru stúdentar.
PHtar, sem tafca búíræðipróf
um tvítugsaldur, hafa sjaldan
tækifæri til að ljúka stúd&ntsprófi.
Flestir þeirra eru þrí útilokaðir
fná framihaldsnámi í búfræði. —
Lagði ræðumaður ti-1 að inntöku- j
skilyrði fyrir búnaðarháifcólariámi
licr yrði þessi:
1. Tevggja ára vinna við syeita-j
störf (minns't), þar af minnst j
Vs ár annars staðár en heirna.'
2. Búfræðipróf fná bænd'askóla
I með góðri einfcunn. j
3. Stúd'entspróf eða próf á cins
vetrar námskeiði við mennta-;
skóia, enda sé miðökóíapróf i
fyrir hendi.
Því næst talaði Guðmunidur um 1
lengd hásikiólanámis í búfræði og
kennslustundafjölda í framhalds-1
deild á Ilvanneyri, en hann er1
nokkuð styttri en í nágrannalönd
u;ium. Sá dómur hefir verið kveð
inn upp um búfræðikancMdatana
frá Hvanneyri, að þeir hafi yfir-
leitt reynzt starfi sínu vaxnir. Er
þetta góður vitnisburður, þegar
tekið er til'lit til, að. nlárnið þar
hefir verið á byrjunarstígi. Bú-
Reynslubú.
Erindi GMa Kristjánssonar um
reynslubú var tekið til fyrri um-
ræðu og er á þessa leið:
„Á meðal þeirra verkefna, sem
um komandi ár er liklegt að
verða mætti til eflingar landbún-
aðinum — svo sem hjá öðrum
gerist — og fært gæti upplýsinga
þjómistu og hagfræðilegum leið-
; beiningum hinn öf'lugasta stuðn-
j ing, er stofnun reynslubúa og starf
ræksla þeirra. Virðist efcki ólík-
j legt að Búnaðarþing láti í ljós,
í því efiii, álit sitt á:
a) hvort líklegt megi telja, að
einliverjir bændur mundu vilja
geraist virkir aðilar í því hlut-
vérki.
b) hvort liMegt sé, að vænta megi
aðildar og stuðnings búnaðar
sambandanna í þvi starfi, með
iþví að hlutast til um að héraðs
ráðunau'tar yrðu eftirlitsmenn
reynilubúanna.
Frur.ivarpinu var vísað til jarð-
ræöstarnsfndar.
Næsti fundur verður haldinn
í dag kl. 9,30 árdegis.
Þorvaidur Ari Arason, iidl
U^gmannsskkifstofa
Skólavörðustlg n
Pdti fóK Þortetísson tsj. - PtSaSb. •*»
Qmr > *4Jt og IUI7 - Umncfuk £*4
AU&LYSÍÐ I TIMAKUM