Tíminn - 04.03.1958, Side 7
. T í MI N N, þriðjuftaginn 4. niarz 1958.
7
Hér birtast kaflar úr ræðu Skúla
GuSmandssonar, þm. Vestur-Hún
vetninga, um frumvarp til um-
ferðarlaga, við 2. uniræðu í ne'ðri
deild Alþingis 24. f. ni.
Akstur ölvaðra nianna.
Það nýanæli cr í frv., sem hér
liggur fyrir, að lagt er til að ölvuð
um ökumönnum verði skipt í tvo
hópa, eftir því hvort vínandamagn
í blóði þeirra er innan við 1,3 af
þús. e'ða þár yfir. Eí vínandamagn
ið í bl'óði ckumanns er 1,3 af þús
undi eða mcira, á að dæma hann
í varððrald eða i'angelsi samkv. 80.
gr. frv. Sé magnið hins vegar að-
eins innan við 1,3 verður ökumað
ur ekki damdur í varohald eða
fangelsi í fyrsta skipti, som hann
verður uppvís að sliku lagabroíi.
Og nái vínandamagn í blóði öku-
mann's 1,3 a£ þús. á að svipta hann
akstursréttindum eigi skemur en
eitt ár, saiirJfev. 81. gr. frv. En sé
vínanda’magnið innan við 1,3 af
þús. á að svipta hann akstursrétt
indum eigi skemur en eitt ár,
samkv. 81. gr. frv. En sé vínanda
magnið in.nan við 1,3 af þús. má
sleppa ökuleylfissviptingu, ,,ef
sérstakar máilshætur eru,“ en að
öðrum kosti skal ökumaðurinn
sviptur leyfinu í eigi skemmri tíma
en 1 mánuð.
Ég vil vekja athygli á þvi, að
í gildandi lögum á ökulcyíissvipt-
ingin ekki að vera í skemmri tíma
en 3 mánuði, því að þarna er um
ininni refsingu að ræða heldur en
er í lögunum.
Varhugaverð flokkun.
Ég tel þá flokkaskiptingu á ölv
uðuim akumönnum, sem hér er
stetfnt að,' ákaflega varhugaverða.
Mér sýnist að með þessu sé verið
að gefa mönnum undir fótinn með
það, aö eklki sé svo mjög hættu-
legt fyrir þá að stýra ökutæki þó
að þeir hafi neytt vins, ef vín-
drykkjan hafi verið í hófi og ekki
teknir of stórir skammtar. Gæti
þetta hægfega leitt til þsss, að
menn ályktuðu sem svo, að smár
Leita þarf að tiltækum ráðum til að Á VÍðavangÍ
fækka hörmulegum umferðarslysum
Fíokkun á ölvutJum ökumönnum í nýju um-
ferðalagafrv. ákaflega varhugaverð a<S áliti
Skóla Guímundssonar alfsm., sem flytur breyt-
ingartillögur vi(S frumvarpiÖ
skammtur af áfengi mundi ekki
saka, þó að þeir stýrðu síðan bif
reiðinni. t. d. heim úr samkvæmi.
Ef þeir aðeins gættu þess að fara
eikki yfir það rnark, sem greint er
í iögunum, væru þeir ekki í stórri
hættu. Þótt svo vildi til að lögregla
yrði á vegi þeirra og skipti sér eitt
hvað af ferðalaginu, mætti e. t. v.
vænta þess að það yrðu taldar „sér
stakar málsbætur" eins og í frv.
segir, ef þeir hefðu komist hjá að
vailda tjóni í það skiptið. Það er
alkunna að svo er um marga, sem
neyta áfengis, að dómgreind þeirra
sljóvgast nokkuð fljótlega, þó
drykkjan sé ekki mikil, og telja
þeir sig þá stundum færari til akst
urs en þeir eru í raun og veru-.
Það er heldur ekki auffvelt fyrir
menn að gera sér grein fyrir því,
hvenær þeir eru komnir að landa-
merkjalinunni, sem dregin er í frv.
Er ekki með þessu ákvæði í frv.
verið að bua til fallgryfju, sem
gæti orðið hættuleg ýmsum bif-
reiðastjórum, sem stundum hafa á-
fengi um hönd?
Ég tel nokkra ástæðu til að ótt-
ast það.
Missir réttinda.
Það er tillaga mín, að umrædd
flokkun ölvaðra ökumanna verði
felld úr frv. Jafnframt legg ég til
í brt.till. mínum, eins og ég hef
gert á síðustu 2 þingum, að mað-
ur, scm e.kur vélknúnu tæki undir
áhrifum áfengis, skuli að fullu
sviptur ökuleyfi. Með því eru
dregnar hreinar línur, og það mun
reynast affarasælast. Engum er ó-
réttur gerður með því. Sé þetta lög
Skúli Guðmundsson
fest má öllum ljóst vcra, að neyti
þeir áfengis og séu ölvaðir við akst
ur, hafa þeir fyrirgert rétti sínurn
til þess að hafa ökuleyfi. Telji þeir
sér mikilsvirði að halda ökumanns
réttindum, munu þeir forðast að
brjóta lagafyrirmælin um þetta
efni.
Afengisdrykkja og ökumennska
fara ákaflega illa saman. Mörg
dauðaslys hafa orðið hér á landi
og limlestingar á fólki, vegna ölv-
unar ökumanna. Þar að auki er
svo allt fjármunatjónið, sem af ölv
un ökumanna hefir hlotizt. Hik-
laus svipting ökuleyfa fyrir akstur
undir áhrifum áfengis er vafa-
laust áhrifamesta aðferðin til að
fæfeka þeim afbrotum til mikilla
Brúargerð yfir Borgarfjörð mundi
stytta V esturlandsleiðina um 30 km.
ÞingsályktunartiIIaga um rannsókn þessa at-
hyglisvería máls flutt af Halldóri SigurtSssyni,
þingmanni Mýramanna
Halldór E. Sigurðsson þingmaður Mýramanna hefir borið
fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um rannsókn á
brúargerð yfir Borgarfjörð milli Seleyrar og Boi'garness.
Þegar málið var til fyrstu umræðu í s. 1. viku, fylgdi þingmað-
urinn málinu úr hlaði.
í ræðu sinni rakti þingmaður-
inn með nþtókrum orðtun þá mifclu
þýðingu, setm gréiðar samgöngur
á Jandi hafa mi orðið fyrir lands-
menn alla og vitnaði víða til all-
ýtarlegrar greinargerðar, sem
hann læíur i'ylgja tiilögunni. Seg-
ir þar meðal annars:
Á síðust'u áratuðum hefir orð-
ið mikil breyting á isamgiöngum
landsananna. Eólks- og vöruflutn-
ingar með iströndum fram hafa
minnkað, en fíútningar með bif-
reiðum ©ftir landlei'ðum tekið vi'ð.
Með hverju ári, sem líður, verður
þátttaka bifreiða í vörufiutning-
um lanétsmanna æ meiri. Þessi þró
un er í þeinu sambandi við þær
frani'kvæimdir ,sem átt hafa sér
stað í vegakerfi landsmanna. Það
hefir vcrið ríkjandi sjónarmið í
samgöngtan ál u m okkar og teygja
vogakerfið til allra byggða lands-
ins og síðaxx heim á öli byggð ból,
með það í huga, að allir
landsm'enn hafi rnikla þörf fyrir
samgöngur. Enda þótt nokkuð sé
ógert í' þesisiim efnum ennþá, hefir
stóriega áunnizt, og ber að sitefna
að þvi að ná sem fyrst takmark-
inu. Eg vil taka það fram, að ég
teil, að rétt hafi veri'ð stefnt og að
árangur hafi náðst með undra-
verðuim 'hraða. Hitt er jafnljóst,
a'ð éftir því isem flutningar á þunga
Halldór Sigurðsson
vöru færast meira inn á landleiðir,
verður að keppa að því, svo að
dregið verði úr fcostaaði við vöru-
flutninga, að 'stytta vegalengdir
eins cg tcfc eru á. Enníremur þarf
að endurnýja rnikið af vegum og
'sérstaklega brúm, vegna þess að
bifreiðar stækka. 1
Nýir vegir á Vesturiandi
Með tilkomu sementsverksmiðj-
unnar á Akranesi, sem gert er ráð
fyrir að taki til starfa á þessu ári,
mun flutningur á landleiðum auk-
ast til mikiLla rnuna. Nú er nnnið
að því að leggja tv.Q vegi á Vestur
landi, 'sem munu stóraulxa bifreiða
ferðir til og frá Vesturlandi. Þessir
vegir eru Heydalsvegur úr Hnappa
dal og yfir á Skóógarströnd og í
Dali og Vestfjarðarvegur af Barða
strandarvegi í Arnarfjörð. Aftir að
þessir vegir eru komnir í notkun,
mun aðalumferðin til Vesturlands
Verða um Borgarnes og vestur
Mýrar, í stað þess að hún er nú
upp Borgarfjörð og vesfur Bröttu
brekku. Af þessu leiðir, að það
er mikils virði fyrir Vesturiand
allt að istytta leiðina um Borgar-
nes. í itillögu þeirri, sem hér er
flutt ,'er gert ríáð fyrir því að at-
huga kostnað og möguieika á því
að ibrúa Borgarfjörð milli Seleyj-
ar og Borgarness.
Þjóðleiöir myndu styttast
Eg vil nú benda á kosti þess, að
horfið verði að því að reisa þelta
mannvirki. Með þsirri aðgerð
mundi Vesturlandsleiðin styttast
'um ca. 30 km. Þessi brú rnyndi
einnig stytta Norðurlandsleiðina
eitthvað. Þá má á það benda, að
Borgarnes var eitt af fyrstu ferða-
mannakauptúnum hér ú landi-
Borgarnes er þv íalveg undir það
búið að taka við langferðafólki.
Þar er mj'ög myndarlegt og vel
rekið gistihús og grei'ðasala, og er
það rnikils virði fyrir fólk, scm
á leftir a'ð fara yfir fjallvegi eða
kemur af þeim, að ciga kost á að
njóta góðrar fyrirgreiðslu á góðu
gistihúsi. Þá miá á það benda, eif
að því yrði horfið að ráðast í þetta
mannvirki, að ferðin milli Borgar-
(Framh. á 8. slðu.)
nnvna. Það er róttmætt öryggisráð
stöfun.
Um þetta er fjallað i 2., 5. og 6.
breytingartil'l. minni.
Framkoma ökumanna.
Það mun cvft koma fyrir að öku-
menn, sem hafa átt hlut að um-
fer'ðaslysi, hvérfa af slysstað áSur
en löggæzlumenn koma á staðinn
til þess að rannsaka mátið, en finn
ast nokkru síðar með áfengisáhrif
um. Þegar slíkt kemur fyrir, halda
ökumenn því fram að þeir hafi
ekki neytt áfengis fyrr en eftir að
akstri lauk, og er þá oft ógerlegt
að sanna aö ökumaður hafi verið :
ölvaður þegar hann átti þátt í slys í
inu, þótt s.vo hafi verið. Ekki er á-1
stæða til að ætla að menn hlaupi j
í íelur á þennan hátt, nema þeir j
viti sig seka um að hafa verið und:
ir óhrifum áfengis við aksturinn.1
Það er nauðsynlegt að koma í veg
fyrir að menn geti sloppi'ð frá sök,
á þennan hátt og látið aðra bera
tjón, sem ætli að lenda á þeim
sjálfum. 1 því skyni er tillaga mín
i starflið f. í 2. brtt. borin fram
Þar er lagt til, að ef ökumaður
hverfur af vettvangi eftir að hann
hefir átt hlut að umferðarslysi og
náist skömmu síðar með áfengisá-j
hrifum, skuli talið að hann hafi;
verið undir þeim áhrifum við akst-1
urinn. j
Þeir, seni valda tjóni ættu að
borga nokku'ð sjálfir.
í 3. breyt. til. minni á þingskj.
216 er lagt til, að 73 gr. frumvarps1
ins verði orðuð rnn og í hana verði
sett ný ákvæði, um að vátrygging
arfélag skuli ávallt, þegar það þarf
að greiða tjónhætur, endurkrefjaj
þann, er tjóninu hefir valdið, um-
dálitla fjiáfhæð. Er lagt til að end
urkrafan skuli vera 500 kr. eí bóta
upphæðin er 500—1000 kr., en
1000 krónur af hverri bótagreiðslu,
sem nemur hærri fjárhæð.
Umfei-ðamenningin.
Hér á landi er mikill fjöldi bif
reiða, en umferðarmenningin er
ekki kominn á svo liátt stig, sem
æskiiegt væri, og er langt frá
því. Slys eru því tíð og fjármuna
tjón vegna bifreiðaárekstra er
mjög mikið. Árið 1956 þurftu
tryggingarfé 1 ögin að borga 20V2
milljón kr. í bætur vegna tjóna,
sem bifreiðar höfðu valdið. Miklar
skaðaibætur fyrir bifreiðatjón
koma fram í háum tryggingarið-
gjöldum, sem bifreiðaeigendur
þurfa að borga. Og í raun og veru
leggjast þessi tjón á alanenning 1
landinu, því að hiá tryggingargjöid
gera dýrari þá þjónustu, sem flutn-
inga -og farartækin veita.
Tillitsleysið í uniferðinni.
Því miður eru þeir ökumenn allt
of margir, sem fara ógætilega.
Þeir ryðj'ast um fast og þjösnast
áfram án þess að taka nægilegt til-
lit til annarra vegfarenda. A£
þessu stafa mörg slysin og tjónin
Þegar menn valda bifreiðaárekstr
um, sleppa þeir oft með það eitt
að tilkynna vátryggingarféiaginu,
sem þeir skipta við, að þcir hafi
valdið tjóni. Félagið verður þá að
borga brúsann, en þeir sjálfir
sleppa við öll bein fjárútlát í því
sambandi. Ef imenn væru hins veg
ar lá'tnir borga eittlwað sjálfir,
þegar þeir valda tjóni, eins og til-
laga mín fjallar um, þá mundi það
alveg vafalaust verða^ til þess að
þeir færu gætilegar. Árekstrunum
mundi fækka og tjónin minnka.
Eins og áður segir, er tillaga mín
um það, að sá er tjóni veldur sé
hverju sinni krafinn um 500 eða
1000 krónur af bótagrciðslunni,
eftir því hvað hún er mikil. Þó
þetta séu ekki stórar fjárhæðir,
vilja menn gjarnan vera lausir við
að borga þær og árekstrunum
mundi fækika. En það er skylt að
reyna með öllum nothæfum ráðum
að fækka umferðarslysunum og
draga úr því gífurlega tjóni, sem
þau valda. —
Morgunblaðið sem veðurviti
í seinasta blaði Dags á Akur-
eyri er rætt í forustugrein um
stai'fshætti Sjálfstæðisflokksins.
Segir það á þessa leið:
„Allir kannast við hverasvæð-
in og goshverina. Sumir Iiverír
gjósa vatninu upp í loftið og
gleypa spýju sína aftui’, aðrir
krauma ólundarlega og láta ekkí
að sér kveða fyrr en þeir eru
ertir. Þannig er um Gejsi.
Skamm-t frá honum er Óþerris-
holan. Frá henni leggur guflxr og
þótti mega í þeim sjá þegar ó-
þverraveður var í aðsigi. Sam-
gangur mun þar á lnilli, neðan-
jarðar.
Sjálfstæðisflokkurinn gýs með
stuttu millibili, síðan liann komst
í stjónúarandstöðu. Ekki þarf
hann sápu, eins og hinn xluttl-
ungarfulli Geysir, heldur örvun
af öðru 'tagi. Hann gýs ævinlega
þegar ríkisstjórninni tekst vel
og einnig þegar iionum er réít
lýst af andstæðingunum. Þeg'ar
fonnaður Sjálfstæðisflokksins ií.g
ritstjórar Morgunblaðsins leggja
sanxan í gos fj'Igir því mikill
gauragangur, sömu leið til baká.
Sjálfetæðisflokkuiinn gaus þég
ar ríkisstjórnin var niynduð,
hann hefir gosið liverju sinni er
tekizt liefir að iitvega hagstæít
lán erlendis til framkvæmda inn-
anlands, hann gýs þegar viðnám
er veitt gegn verðbólgunni, hanu
gaus ákaflega þegar aukinn var
styrkur lil jarðræktar og land-
náms og þegar hættur var hag-
ur sjómanna. Þegar álagning var
lækkuð hjá verzlunarstéttinni i
smásölu og heildsölu gaus hann.
Tignarlegt gos varð þegar stor-
eignaskatturinn var lagður á
milljónera og bankavaldinu var
dreift á fleiri hendur. Einnig þeg
ar ríkisstjórnin ákvað að kaupa
nýja togara, koma á skyldusparn-
aði ungmenna, svo að fátt eitt sé
nefnt. Og ekki má gleyma gqs-
unum vegna þess að framlengdur
var varnarsammngurinn. Sjálf-
stæðisflokknum fannst hann
mega til með að gjósa þá líka,
þótt Iiann berðist sjálfur fyrir
viðvarandi hersetu."
Fúkyrðin um Dag
Dagur heldur áfram og segir:
„Blaðið Dagur hefir sýnilega
átt ofurlítinn þátt í nokkurri ó-
kyrrð í iðrum íhaldsins að und-
anförnu, svo sem blöð þeirra
bera með sér. Leiðai’ar blaða
þess og forsíðugreinar hafa um
sinn.vegið að Degi með fúkyrð-
um og hxeinum missögáum.
Raunverulegt tilefni þessara
skrifa er skerfui’, er Dagur hefir
lagt til þjóðmálanna í heild &S
uudanförnu, stuðningur Iians við
núveranxli ríkisstjórn, barátta
lians við ósvífnasta andstæðing
samvinnusaintakanna og um-
búðalaus lýsing iiaus á eðli og
kjarna ílialdsins í landinu, á-
róðursvél þess, valdagræðgi og
hömlulausri sjálfselsku ánnars-
vegar, en ncikvæðri og óábyrgri
afstöðu þess t;I stærstu og þýð-
ingarmestu þjóðmálanna liins
vegar. Blöð ílialdsins hrópa um
efnahagsöngþveiti landsins í
liverju einasta tölublaði síðan
núverandi líkisstjórn var mynd-
uö og hafa greitt atkvæði á móti
öllum raunlxæfum tillögum henn
ar til úrbóta. En þótt leitað sé
með logandi Ijósi, öriar hvergi
á einni einustu tillögu „stærsta
stjórnmálaf lokksins".
En Morgunblaðsmenn snið-
gáirga allt þetta, þegar þeinx
finnst að sér kreppt, heldur búa
til þær tylliástæður, að Dagur
hafi vanvirí samstarfsflokk sinn,
Alþýðuflokkínn, með því að
minnast á fylgistap háns í síð-
ustu kosningnm, en óskað Al-
þýðubanéalaginu gæfu og
gengis!“
Þar með var draumurinn
búinn
Loks segir Dagur í tilefni af
áðurnefndum rangfærslum Mbl.:
„Um fyrra atriðið er það að
(Framhald á 8. síðuV