Tíminn - 04.03.1958, Síða 9
T f MIN N, þriðjudaginn 4. marz 1958.
9
£JitL Ujnnei'ótad:
iiócinna
Framhaldssaga
mlnar, og þegar hún raknaði
Ef
40
ekkert nýtt
kemur
úr yfirliðinu aftur, bað hún fyrir, getum við vonandi flutt
mig að hringja til læknisins' hana í sjúkrahús á morgun,
strax. En ég mátti ekki j sagði hann um leið og hann
hringja til Hinriks, alls ekki, fór.
hvað sem það kostaði, sagði
hún. En læknirinn .yrði að
koma strax, ef ekki ætti illa
að fara. Og svo leið yfir hana
að nýju.
Læknirinn kom von bráðar
og leizt ekki á blikuna. Hver-
nig gat heilbrigð kona leikið
sjálfa sig svona grátt, sagði
hann. Þá opnaði Súsanna
augun og sagði með veiku
brosi: — Já, lítið þér á, læknir
ég er dóttir læknis, sérfræð-
ings í fæðingarhjálp.
Hann þorði ekki að flytja
hana í sjúkrahús. Hún var orö
in of máttfarin. Hann lét ekki
sitt eftir liggja, hringdi til
fólks og útvegaði blóðgjafa.
Eg bauð að sjálfsögðu mitt
gamla blóö, en harin hikaði
við að þiggja það. Hann sagöi
að ég væri víst ekki í sama
blóðflokki. Blóðgjafinn varð
stór og hraustleg hjúkrunax-
kona. Hún sagði mér, að þetta
væri í níunda. sinn .sem hún
gæfi blóð.
Eg er hrædd um, að ég hafi
líkzt gamalii hænu, þar sem
ég hökti um ráðviílt og óstyrk.
Það var hræðilegt að horfa
á náfölt andiit Súsönnu og
blöðlausar varirnar. Hún hvísl
aði af og til: — Það- má eng-
inn segja Hinrik frá. þessu. Eg
vil aldrei sjá hann fmmar,
aldrei. Eg tek Lillu með mér
og fer mína' leið.
Eg sagði við sjálfa mig, að
þetta mætti skilja á tvo vegu,
bæði aö Hinrik hefði gert eitt
hvað á hluta Súsönnu eða að
hún hefði gert á hlufca hans.
\7lar kaninske annar maður
faðir að þessu barni, sem hún
hafði gengið með, og var það
ástæðan til ráðabreytni henn
ar? Hún. hafði talað.um þann
möguieika að fá s'ér elskhuga.
Hafði hún kannske gert .það
en siðari gugnað á að taka af-
leiðingunum? Hún vildi hefna
sín, það ha-fði hun ságt. og ég
minntist þess, hve hún hafði
verið eyðilcgð manneskja,
þegar hún sagði það.
En hvernig sem þessu var
farið, þá gat ég ekki tekið. á
mína ábyrgð að láta hana
liggja hér án þess að hann
fengi nokkuð tun það að vita.
Hann mundi aldrei fyrirgefa
mér það. Eg gekk út úr, stof-
nnni og lokaði dyrunum vel
á eftir mér. Síðan tók ég sím-
ann cg hringdi. Rám og syfju
leg rödd svaraði aö litilli
stundu liðinni.
Eg sagði honum að Súsanna
væri stödd hjá mér og að hún
hefði orðið fyrir slysi og væri
mjög sjúk, en hún hefði tekið
það í sig, að hún vildi alls
ekki sjá hann framar. Eg
heyrði að hann greip andann
á lofti, röddina hækka og
mjókka, er hann baö mig að
segja sér nánar frá þessu.
Þegar ég hafði gert það, hróp-
aði hann: — Eg kem þegar
í stað. Og svo lagði hánn sím-
ann á.
Nú svaf hún þarna inni í
stofunni. Hjúkrunarkona sat
við rúm hennar. Læknirinn
sagði, að blæðingin væri hajtt
og við skyldum vona að allt
færi vel.
Og svo kom Hinrik. Eg tck
Og hvað gat ég annað en
víkja til hliðar.
Hann opnaði dyrnar hægt
og gægðist inn, sté síðan með
varúð yfir þröskuldinn og lok
aði á eftir sér. Eg heyrði hjúkr
á móti honum í dyrunum og unarkonuna hvísla einhverj u,! =
leiddi hann inn í eldhúsið, | en þag var eiclci hann sem §
hélt mig enn við slys sem skýr k0m út litlu síðar, heldur i 1
Aígreiöslufólk
óskast nú þegar til starfa hjá Kaupfélagi Vest-
mannaeyja. Nánari upplýsingar hjá kaupfélags-
stjóranum og
Starfsmannahaldi S.Í.S., Sambandshúsinu,
Sími 17080.
iimmimimimntnmiiuimiimcmmmimiMiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuimmwumnimimiui
ingu og endurtók, sem lækn-
irinn hafði sagt, þegar hann
fór.
— En þetta er kannske lífs
hættulegt, sagði hann. —
Hún getur kannske dáið?
hjúkrunarkonan. Eg spurði |§
hana hvað hamn hefði sagt.; §
— Þetta er konan mín, systir, |
haifði hann hvisCað, ekkert 1
annað. =
Að lítilli stundu liðinni s
Hann gerði sig liklegan til! gægðist ég inn. Súsanna svaf =
þess að fara inn í stofuna. I enn, og Hinrik sat við rúmið §
Eg gekk í veg fyrir hann. I og hélt um úlnlið hennar. Svo11
— Hún getur vaknað og séð! gekk ég aftur fram í eldhúsið 1
Framkvæmda-
bankinn
vill ráða vélritunarstúlku nú þegar.
Upplýsingar í bankanum, Hverfisgötu 6.
þig, sagði ég, og nú má ekkert; 0g setti upp kaffikönnuna.
koma henni á óvart. Eg veit
ekki, hvers vegna hún vill
ekki sjá þig, en þú veizt það
kannske betur sjálfur.
— Það er kannske einhver
misskilningur, sagði hann. —
— Þér eigið myndarlegan
tengdason, frú Engelberg,
sagði hjúkrunarkonan, sem
sat í eldhúsinu. Hún hélt, að
Súsanna væri dóttir mín.
Það er satt, dóttir mín hefði
lUHumiiiiuuiiiiiimiiimiimiimiiiiiiiiiimiiiiiiimiimmmiiiiuiiiimmimuuiuiiiiimiuiiiiummiiuuiiii
En þegar ég fór í bæinn í gær varla getað valdið mör meiri
morgun vorum við beztu vin- j áhyggjum en Súsanna gerði.
ir áð minnsta kosti. Þú skalt Hvernig mundi þetta fara,!
ekki halda að okkur hafi orð- þegar hún vaknaði? Hvers!
ið sundurorða. jvegna hafði hún ekki viljaðj
. Mér iá spurning á vörufxi, j sjá, hann? Aldrei framar
en ég gætti mín. Hvar hefir i hafði hún sagt. Var hún að
þú verið síðan í gærmorgun, j dæma sjálfa sig með þeim
og getur hún .ekki hafa frétt i orðum? Ég tek Lillu með mér
eitthað um þig siðan? langaðilþau orð bentu þó til þess, að
mig til að spyrja. En það varð j hún teldi hann sekan.
•hann, ■ sem varð fyrri til að
spyrja mig.
— Hvenær kom húri?
— Eg leit- ekki á kiukkuna,
en hún hefur likiega verið
um hálfsjö.
— Hálf sjö? Þá getur hún
ekki hafa komið með ferjunni.
Hún kemur ekki fyrr en hálf-
níu. Getur verið að hún hafi
farið á trillunni til Hallnas
og fengið bíl þar?
— Eg veit það ekki. Hún
sagði- ekkert um það. Getur
hún ekki hafa verið heima í
íbúðinni hérna í borginni í
nött?
— Heima? Nei, ég var lieima
og hefði líklega orðið var við
það.
— Varstú heima í alla nótt?
Jæja, ég var hrædd um, að
sto hefði ekk-i verið;
— Héiztú . . . Heyrðu Brick-
en mín. Hvað hélztu eiginlega
um mig?
— Ekkert, sagði ég og and-
varpaði. — Eg var bara hrædd
en þetta gleður mig mjög. En
hvers vegna varstu ekki út í
sumarbústaðnum hjá henni?
Hvers vegna gisturðu i borg-
inni?
— Bíllinn bilaði, svo ég varð
að setja hann á verkstæði.
Hann verður ekki tilbúinn
fyrr en seinni hluta dags í
dag. Siðasti áætlunarbíllinn
var farinn og ferjan einnig.
Mér fannst það of dýrt að
taka leigubll. Það kostar rúm
ar þrját-íu krónur.
— Vissi Súsanna um þetta?
— Nei, við höfum ekki síma
þar ytra ennþá, en ég hringdi
til kaupmannsins í Hallnas
og bað hann að koma crðum
til hennar. En þótt hann hefði
gleymt því, gat Súsanna ekki
orðið óróleg, því að slík fjar-
vera mín er ekki svo óvenju-
leg. En slíkan fant gat hún
þó ekki haldið mig. Hleyptu
mér nú inn. Bricken, annars
verð ég að ýta þér frá dyrun-
um með valdi.
Jæja, ég varð að hrista
þessar hugsanir af mér. Hvað
ætti ég að gefa hjúkrunar-
konunni og Hinrik að borða,
ef þau yrðu hér allan daginn?
Ég varð að skrifa innkaupa-
miða og senda konu húsvarð-
arins með hann út.
Ég bjóst hálft í hvoru við
því að heyra þá og þegar skelf
ingaróp innan úr stofunni, er
Súsanna vaknaði og sæi Hin-
rik við rúmið. Þá gat blæðing-
in hafist aftur, og það mundi
hún varla lifa af.
Ég gægðist inn um gættina
aftur. Hann sat enn við rúmið
og helt um hönd hennar. Ég
gekk fram í forstofuna og
opnaði skáp, tók þar út gömlu
ilskóna hans Hugos, og lædd-
ist meö þá inn til Ilinriks.
Hann brosti við mér, þegar
hann sá þá og smeygði sér í
þá, því áð hann hafði verið á
sokkunum.
Svo gekk ég aftur fram í
eldhúsið og drakk kaffi með
hjúkrunar konunni.
Dyrabjöllunni var hringt
stuttaralega. Ég vonaði, að
Súsanna vaknaði ekki við það.
Þetta var aöeins innheimtu-
maður með símareikninginn.
Hann hafði skotið honum inn
um bréfaopið. Þegar ég beygði
mig eftir honum, tók ég eftir
ýmsum smáhlutum á gólfinu.
Þegar Súsanna hné niður,
hafði handtaska hennar hrot-
ið út á gólfið og opnazt, áleit
ég. Ég tíndi þetta upp. Það
var vasaalmannak, greiða og
bréf án umslags, og ég var
viss um, að ég átti það ekki.
Ég er ekki vön að þjóflesa
einkabréf annars fólks. En ég
komst ekki hjá því að sjá
undirskriftina: Þín samúðar-
fulla Birgitta, stóð þar.
Birgitta, hugsaði ég. Hvað
gat hún hafa viljað Súsönnu?
Og hvers vegna þessi samúö-
arkveðja. Og það var einmitt
Birgitta, sem fyrst hafði flutt
okkur fréttirnar urn stúlkuna
Maðurinn minn
Gísli Snorrason,
TorfastöSum, Grafningi
andaðisf að heimili sínu, sunnudaginn 2. marz.
Árný Valgerður EinarsdóHir.
Sigurður Jakobsson,
fyrrum bóndi, Varmalæk, er andaðist í sjúkrahúsi Akraness 28.
febrúar verður jarðsunginn fimmtudaginn 6. þ. m. Athöfnin hefst
í Bæjarkirkju kl. 2. e. h. Vandamenn.