Tíminn - 06.03.1958, Qupperneq 1
ödýrar auglýsingar
RcyniB smáauöjsmgamar
I TÍMAMJM.
Þær anka viðskiptin.
SÍMI 1 95 2 3.
42. árgangnr.
Reykjavík, fimmtudagiim G. marz 1958.
EFNI: 1
Vettvangur æskumiar, bis. 5.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Áfengisvandam'álið, bis. 7.
54. blað.
Mjög fjölmennur fund-
ur Framsóknarmanna
f ForsætisráíSherra ræddi stjórnmálaviShorfií
í framsöguræíu, en síÖan uríu miklar umr.
r Pundur Framsóknarfélaganna í Reykjavík, sem haldinn
Var í Tjarnarkaffi í gærkveldi, var mjög fjölmennur og um-
rseðár miklar. Hermann Jónasson forsætisráðherra hóf um-
fæðurrtar. en síðan tóku margir til máls.
Oðru bandarísku gervitungli
skotið á loft frá Florida
Form. Framsóknaríélags Rvíkur
Ein-ar Ágú. san. lcigfræðirfeur
Betti fundinn. Kristján Benedikts
eon, fceanari. var fundarstjóri.
. Forísæcisráðnerra ræddi aðal-
lega ini einahagEmálin o*g ástand
og horfur í þeim efnum, einnig
um stjórnmálaviðhorlið almennt.
Næstur á eftir lionum tók Ey-
steinn Jónsson, fjármálaráðherra
til ntáls, og stóðu umræður yfir,
er blaðið fór í prentun í gær-
kveldi.
élbáturinn Fróði frá 01-
fsvík hætt kominn í gær
Fékk á sig brotsjó og hálfíyllti
sjómílur undan Ondverftarnesi
af
sjo um
40
Hlaut nafniÖ „BETA”-Júpíterflugskeyti land-
hersins flutti tunglið á loft
Cape Canaveral—NTB, 5. marz. Bandaríkjamenn skutu
öðru gervitungli sínu upp í himingeiminn með Júpíter-flug-
skeyti frá tilraunastöðinni í Cape Canaveral á Flórída-skaga.
Það var enn bandaríski landherinn, sem heiðurinn átti af
þessu afreksverki.
band, en búizt er við, að með því
Hin-u fjögurra stiga flugskeyti takist að afla mjög mikilvægra
var skotið á loft frá Cape Cana- upplýsinga utan úr geimnum.
veral kl. 18,28 eftir íslenzkum „Alifa', sem er af svokallaðri Ex-
tíma. í fyrstu steig það hægt upp, pforer-gerð, hefir nú sveimað um-
en jók hraðann og eftir 30 sekúnd- hverfis jörðina í 33 sólarhringa og
ur hvaiif það inn í ský í 5000 feta fer með 28 þús. km. hraða á kist.
hæð. í 290—2800 fcm. fjárlægð frá
jörðu. í Ailfa eru tvö senditæki og
Hlaut nafnið „Beta“. ýmis tæki, er mæla geimgeisla og
Gnýrinn úr hreyflum ílugskeyt- hitastig.
isins heyrðist greinilega nokkru
í gærmorgun varð vélbáturinn Fróði frá Ólafsvík fyrir
hrotsjó um 40 sjómílur suðvestur af Öndverðarnesi. Var bát-
urinrí hætt kominn, en svo vel tókst til að björgun áhafnar
og sktps tókst giftusamlega við hinar erfiðustu aðstæður.
Ttointt átti í gær tal við Víg
lund iónsson útgerðarmann í Ó1
afsvík, sem er eigandi bátsins.
Sagðist hann ekki hafa aðrar fregn
ir af atburðinum, en það sem bor
izt hetfði frá skipum um taistöðv
ar, þvi báíurinn sem varð fyrir á-
fallinu var ekki væntanlegur til
Afcraness' fyrr en um miðnætti í
nótt, en aðrir Óiafsvíkurbátar
ék'ki keminir til heimahafnar, þeg
ar bláðið átti tal við Víglund út-
gerðarm.ann í gærkvcldi.
hlerar rifnuðu upp
(Fram'h.
og mikill
á 2. síðu.)
eftir að skeytið sjálft hvarf sjón-
um. Útvarpssendingar frá tækjun-
um í skeytinu bentu þegar til þess,
að a'llt hefði gengið að óskum.
Gerfitunglið sj'álft, sem komið er
fyrir framan á skeytinu, vegur um
15 fcg. og er það nokkuð þyngra
28 þús. km. hraði.
Áætlað var, að fyrsta sig flug-
sfceytisins, sem flutti Betu á loft,
myndi falla til jarðar, er það væri
fcornið upp í 65—80 km. hæð. Er
komið væri i 300 km. hæð, átti
en fyrsta gerfilungl það, er banda flugskeytið að auka hraðann upp
ríski herinn sendi á loft fyrir rúm- * 28 þús. km. hraða á klst., en það
um mánuði. Fyrsta gerfitunglið er nauðsynlegt til að takast megi
var kaillað „Alfa“, en þetta hefir að koma gerfitungilinu út á braut
Júpiter-flugskeyti skotið á loft —
gerfitunglinu er komið fyrir framan
á skeytinu.
hlotið nafnið „Beta'.
Fjölmörg vísindatæki.
í tunglinu er fjöldi ýmissa vís-
indatækja, svo sem lítið segul-
Rússar fylgjandi fundi æðstu manna
austurs og vesturs í Bandaríkjunum
stæði á Siglufirði
Voru nýbyrjaðir að draga línuna. Eldur í vélaverk-
Ólaáavifc'Hrbatar heltu langt í
róður í fyrrafcvöld, eins og venju
lega aS undanförnu. Lagði Fróði
Jínuna um 40 sjómílur suðvestur
af Öndyerðamesi og fJeiri bátar
þar sfcammt fra. Sjóveður var held
ur ilftt í fyrrinótt, vestan sjór fyrst
í stað, en sneri síðan til hvassrar
norðanáttar með enn verra sjó-
lagi.
Siglufirði í gær.
Skipverjar á Fróða voru svo til
nýíega byrjaðir að draga línuna
er brotsjór gekk yfir bátinn um
klukkau sjö í gærmorgun. Skipti í
þa® þá engum togum að lestar
tímanum í morgun 'lcvlknaði í véla
verikstæði isíldarverksmiðj unnar
Rauðku. Kviknaði í út frá olíu-
fcyndingu. Brunaliðið fcom á vett
vang og gekk greiðlega að slökkva.
Engar skemmdir urðu á vélurn,
en eldur komst í nænstæðan sfcáp
og auk þess skemmdust raflagn
ir og ntálning af reýk og vatni.
Hér er versta veður; þó nokkur
snjókoma og livasst á norðan. BJ
Elsenhower telur þa'íí ehlii fráleitt, ef Hkur
y.r«?u á löngum fundi
Washington—NTB, 5. marz: Eisenhower Bandaríkjafor-
Á níunda seti skýrði svo frá á hinum vikulega blaðamannafundi sín-
um í Washington 1 dag, að rússneska stjórnin hefði lýst því
yfir í síðustu orðsendingu sinni til Bandaríkjastjórnar, að
ekkert væri því til fyrirstöðu af Rússa hálfu að halda næsta
fund æðstu manna austurs og vesturs í Bandaríkjunum, ef
Bandaríkjamenn vildu það.
sina.
Sterkur sendir.
í hinu nýja gerfitunglí eru m.
a. tæki, er mæla geimgeisla, en
upplýsingar þar að lútancli verða
sendar tii jarðar með hjálp sendi-
tækja. Stærstur þessara senda er
á bylgjulengdinni 108.000 MS með
60 milliwatta styrkleika og munu
radióamatörar hvarvetna um heim
geta heyrt til hans. Búizt ér við,
að sendir þessi haldist í gangi í
2—3 vikur. Varla er húizt við, að
tafcast megi að heyrast til annarra
senda í tækinu.
(Framh. á 2. síðu.)
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Seint í gærkveldi bárust þær
fréttir, að sterkar líkur væru fyr*
ir því, að bandaríska gerfitungMð
væri ekki komið á braut sina og
hegðaði sér ekki samkvæmt áætl«
un. Frekari upplýsinga væri ekkl
að vænta fyrr en næstu daga*
Víst er þó, að tunglið snýst S
kringum jörðina, en á rangri
braut.
I orðsendingunni hefðu Rússar
sagt, að þeim væri það ljóst, að
Bandaríkjamenn settu því viss tafc
möik, hvað fors'eti þeirra gæti
dvalizt lengi eriendis.
Eisenhower fcvaðst efcki sjá, að
nofckuð gæti unnizt með því að
halda fundinn í Bandarikjunum,
ef sýnt væri, að hann yrði stuttur
— hins vegar myndi það gegna
öðru máli, ef lífcur væri fyrir því,
að hann myndi dragazt á langinn.
Styður Dulles-
G«nf— NTB, 5. marz: Aðalfulltrúi Perú á landlielgisráS- ,,. , ....
stefnunm i Genf, dr. Alberto Sotomayor, flutti ræöu a raS- stuðningi við siðu3iu yiMýsingu
stefnunni í dag og' taldi, að allar kröfur á þá leið, að skilyrðis- Dullesar utanrífcisriáðherra, þar
laus réttur væri til þess að stunda fiskveiðar utan 3 mílna som hann visaði á bug sfcilyrðum
landhelgi, hefðu í för með sér hreina valdmisbeitingu. Þeim er kússar settu fyrir því að
fundur þes'si yrði haldinn. Forset
Aðaifulltrúi Biieta á ráðstefn- inn sagði, að Bandaríkjastjórn
unni, mlMfærsiumaðurmn Sir Reg- myndi aldrei loka að fuilu dyrun
Lattilhelöisrá^stefnan í Genf:
Krafa um fiskveiðar utan 3
landheigi hrein valdmisbeiting
i
Huigmyndin. um landhetgi byggð
ist fyrst og fremst á hervörnum,
en spurning væri, hvort ekiki ætti
áð úir,T.kka hana með tilliti til
stjörrvalds, fj'ármála og tollinn-
heiimtó. Hann upplýsti, að sam-
ijvvænm S ahc i ago-y f irl ý(; i r. u n n i
liofðu þjóðirnar við sunnanvert
Kyrraihaf gert kröfu til 200 mílna
landheigi.
inald Manningham. sagði að í öll
um umræðum um landhelgi yrði
að binda sig við þá einu stærð
er rétt væri að alþjóðalögum, þ.
e. a. s. 3 mílna landhelgi — allar
ákvarðanir um aðra stækfcun bæri
að skoða sem einliliða áfcvarðanir,
sem ekfci ættu sér stoð í réttum
lögum.
um fyrir samkcimulagsviðræðum
æðstu manna þessara landa — ef
Bandaríkja stjórn teldi, að slíkur
fundur gæti dregið úr spennunni
í heiminum, myndi hún vinna að
því að hann yrði haldinn,
fyrir þá miklu erfiðleika er
væru.
(Framh. á 2. síðu.)
BæjarsHórnarkosningarnar í Danmörku:
Vinstrimenn og íhalds-
menn unnu verulega á
Jafna^armenn, radikalir og kommúnistar töpu'ðu
Kaupmannahöfn í gær. — í bæjarstjórnarkosningunuiB
í Danmörku í fyrradag urðu ekki stórvægilegar breytingar
á styrkleikahlutföllum flokkanna, en þó unnu vinstrimenn
og íhaldsmenn töluvert á.
Jafnaðarmenn töpuðu nokkuð
miðað við bæjarstjórnarkosning-
arnar 1954, en þá unnu þeir all-
mikinn kosningasigur, sem talinn
var óvæntur. Hins vegar er breyt-
ingin ekki mikil miðað við síðustu
þingifcosningar. Jafnaðarmenn
feng'u nú 38,7% atkvæða og 573
þrátt fuiurda en höfðu 601.
á því
Radiika'li flokkurinn missti og
níu fulllrúa og kommúnistar einn,
halfa nú 14 en höfðu 15.
Vinstrimenn fengu nú 168 full-
trúa og bættu við sig 26. Réttar-
sambandið fékk 8 fulltrúa en
hafði 4. íhaldsflokkurinn fékk
224, bætti við sig 11. Af þessu
sést, að aukning vinstrimanna er
langmest. Kommúnistar töpuðu
atkvæðum, liöfðu áður um 80
þús. atkv. en fengu nú 62,4 þús.
í Kaupmannahöfn héldu jafr.að-
(Framh. á 2. síðu.)