Tíminn - 06.03.1958, Qupperneq 7

Tíminn - 06.03.1958, Qupperneq 7
T í MINN, fimmturtaginn 6. marz 1958. 7 f Áfengisvandamálið heilastarfsemin lijá þeim en í ílestum ö'örum ílokk- og uni manna. Útvarpserindi Esra Péturssonar læknis, sem mikla athygli vakti Ðrykkjuskapur er iilkynj- uð nautn og sjúkdómur sem er aivariegt læknisfræðilegt viðfangsefni, hvort sem um óhófsdrykkju eða beina of- drykkju er að ræða. Ártega drcpur hann þúsundir inanna og gerir milljónir manna að andtegum og líkaml'egum vesa- lingum. Samkvaemt rannsóknum Yale-háskólans í Bandaríkjunum hefir áfengisneyzla í Bandaríkjun- um aukizt um 30% á s.l. 10 árum, og kostar hún nú meira en eina milljón doliara har á ári. 65 millj. manna o‘ða þriSjungur þjóðarinn- ar þar neytir áfengis meira eða minna að staðaldri, og af þeim eru rfekar 4 millj. ofdrykkjn- menn, en 15 milljónir drekka þann ig að þeún er mikil hætta búin. Fyrri hluti lllkynjaður sjúkdómur Of drj'kkjumenn þjást af sjúk- sér ekki óvinsælda. dómi sem er eins ilíkynjaðui' og krahbamein, og þó að því leyti Ofdrykkja og umburðarlyndi verri-að hann eyðileggur sálarlífið Ofdrj'kkjumenn eru þeir sem ekki Bí&ur en líkamann. háðir eru áfengisnautn, geta ekki Læknar eru ekki hikandi þegar án hennar verið, hafa reynt að um krabbamein er að ræða, sem hælta en ekki tekizt það, og á- ’ ifengið er farið að hafa óeðtileg áhrif á. Skiptir hér ekki megin- niáli, hvort atvinna þeirra bíðttr tjón af eða ekki. Sumir þeirra eiga sín eigin fyrirtæki, eru forstjór- ar eða það hátt settir að þeir eru látnir óáreittii', þótt þeir væru um- svifaláust reknir úr vinhu, ef þeir væru lægra settir í atvinnulegu tilliti. Oft getur fyrirtækið eða stoínunin hiá þessum mönnum rek- ið á reiðanum og draslazt áfram svo vikutn og mánuðutn skiptir án þess að þeir komi þar nokkuð nærri, og benda þeir á þetta sér til afsö'kunar og sönnunar um það að þeir séu alls ekki ofdrykkju- menn. Hér á landi gildir þetta lí'ka að verulegu leyti um þá sem Máftur vanans í öðrum fiokknum eru ávana ofdrykkjumenn, sem ekki eru taugaveiklaðir að upplagi, en van- izt hafa á ofnautn vegna starfa síns eða félagslífsins í hóoi þeirra kunningja og vina sem þeir um- gangast. í þessum flokki eru sölh- menn, . viðskiptamenn, þjónar, Mjóðfæraleikarar, blaðamenn, ttn á tilfinningaM’finu og starfsemi stjórnmálamenn, sendiráðstnenn ósjálfráða taug'akerfisins, en þetta og aðrir, sem gegna störfum á stöð er mjög háð hvað öðru. Ber oft um þar sem áfengi er tnjög um uiikið á einu eða fl'eiri eftirfar- ihönd haft. Hafi þeir ekki stund- andi sjúkdómseinkennum: kvíða, að drykkjuskapinn lengur en 10 hræðslu, eirðarleysi, óróa, geð- til 15 ár, dugir þeim venjulega að oísa, þunglyndi, titringi, svitakóf- hastta við vínið og er þeim þá um, höfuðverkjum, maga- og borgið. Hafi þeir hins vegar drukk- hjartakyillum, minnistrufkinum, ið lengur en 10—15 ár, eru þeir kláða o. s. frv. orðnir taugaveiklaðir af völdutn Þessi einkenni hverfa í bili við áfengisins, og þarf þá að taka það áhrif áíengisins, létta mönnum ™eð í reikninginn þegar þeir hætta mjög við það og leita þeir aftur a<'1 drekka. og aftur í vaxandi mæli fróunar og svölunar i hinum forneskju- GIal[íl° tega guðaveig. Áhrif hans eru I þriðja flokknutn eru frumstæð- sljóvgandi og róandi fyrst í stað, ir gjálífismenn og menn með á- og minnka viðbrögð ósjálfráða rá'ttuskapgerð (prydropathar). taugakerfisifls s’em kvíðinn og ótt- Þeir eru hvorki glæpamenn mé geð inn orsaka, og sem val’da aftur veikir, þó að þeir hafi hneigð til auknum kvíða. Hræðsla, ótti og annars eða hvoru tveggja. Það er kvíði eru óþægilegar, stundum all- Því líkast að ’það vanti í þá þær sárar kenndir og fylgir þeim auk- hömlur setn siðaðir menn í nútíma veit ekki hvað felst í hugtakinu in vöðva- og taugaspenna. Þessi þjóðfélagi eiga að hafa, og sem ofdrykkjumaður, eða kýs að afla spenna hvort heldttr er hjá ein- getir þá siðaða. Þeir hafa forn- Esra Pétursson Esra Pétursson lækn- ir flutti nýlega útvarps- erindi um áfengisvanda- málið og heilastarfsem- ina og vakti þa$ mikla athygli. Hann hefir góí- fúslega orÓiS viS til- mælum Tímans um aS M'gra eru settir, mönnurn líðst fó oíS K' f ' J"‘)S a-llt, ef bara er hægt að 6egja að ia ao Dírta eunúlð. þejr Jlafj verið drukknir aumingj- arnir, því að hvergi er umburðar- lyndið jafn mikið og hér á landi búið er að sjúkdótnsgreina, held- aö4 Þessu leyti. Það er ekki nema ur ieggja mikla áherzlu á það að S°tt um umburðartyndtð að segja, viðeigandi aðgerð sé látin fara SI0 freim. það stuðk ekkt að þyi fram sem fyrst. a° menn öaldi afram að blekkja Qf drykkjan drepur að jafnaði sjálfa sig og áiíta að alte séílagi, ekki eins fljótt og krabbameinið, ^onSueftirað það er orðtð 1 megn- en þeim mun ömurl'egri verður a ,a ri;„ . líðanin sem þetta dregst me'ira á 0rsakir tú ofdrykkju eru etns Lanoinn. margar og mennirmr eru margtr. Fyrst ofdrykkjan er illkynjað- Hinir °S áðrn'hafa revnt að finna ur sjúkctómur, þá er það siðferði- megmorsok eða undirrót,. og Ieg skylda læfcnisins að segja við hafa slegið fram ymstvm kenning- sjúkling sem drekkur of mikið: 11111 ^ar. ai^ fLl*ancÍ!i metra eða „Þú ert ofdrykkjumaðflr, og þú minna orflkstuddian. Það er ekki þarfnast vi.ðeigandi rækilegrar ^11111!1®^, Þfeyttlegt hja einstakHiig- meðferðar nú þegar, án tafar. Þú 1,111 heldur lika hja þjóðum hvar getur emifremur aldrei neytt á- 0,rsakana..cr leúa, og hvaða fengis í tTokkurri mynd héðan af.“ c rJ<kjllsl^ir drykkjuvenjur eru Fæstir ofdrykkjumenn á byrjttn- V1° naioar- arstigi sjúkdómsms gera sér grein fvrir því a'ö þeim er mikil' hætta Breytilegar orsakir búin og viðurkenna ekki fyrir öðr- Dr. Jeilinele formaður áfengis- um og sízt fyrir sjálfum sér, að. varnarnefndar Satneinuðu þjóð- þeir séu alkóhólistar. Árum satnan auna hefir athugað orsakirnar í neita þeir staðreyndunum þó að |mörgum íöndum og komizt að þeir séu ölvaðir og stundum dauða I raun um, að þær eru mjög breyti- drukknir 2—3 daga samfl'eytt í: legar frá einni þjóð til annarrar. viku hverri, svo eitt dæmi sé nefnt. I í samhandi við athuganir hans Jafnvel eftir að læknirinn hefir langar mig til þess að benda á sagt þeim það, efast þeir um sjúk- þrjá aðalflokka orsakanna. dómsgreinmguna, og leita þá ann- j Þeir eru í fyrsta lagi taugaveikl- að í þeirri von að þeir fái svar un, í öðru lagi ávani, og í þriðja sem þeim líkar betur annars slað- lagi frumstætt gjálífi. Orsakir sem ar. Allir iæknar ættu áð styðja heyra ekki undir einhvern þessara s.iúkdómsgreininguna ef hún er þriggja aðalflokka koma fyrir, en réttmæt, sem hún oftast nær er. eru miklum mun fátíðari. Þeir eiga að minnast þess hversu Þeir ofdrykkjumenn sem eru svi'ksamlegir oídrykkjumenn eru, taugaveiklaðir eða þunglýndir að og hversu ákaft þeir leitast við eðlisfari, leita sér lækninga og að blekkja sjálfa sig og aðra í huggunar í áfengisnautninni gegn þessum efnum. Ef þeim er réttur þessum sjúkdómum. Þessi hópur litli fingurinn þá taka þeir alla manna er sennilega nokkuð stærri hendina. Segi læknirinn við sjúk- á Norðurlöndum, í Englandi og í linginn: „Þetta er ekki rétt, það hinum vestræna heimi, en í öðr- er nú ekki hægt að kalla þig um löndnm og hafa sumir höfund- ofdrykkjumann“, þá hefir lækn- ar hneigzt til þess um of að ein- irinn oít ekki kynnt sér aðstæð- blína á þessar orsakir. Taugaveikl- urnar svo rækilega sem skyldi, unin lýsir sér aðallega sem trufl- staklingi eða þjóð, skapar vanda' mál sent þarf iað leysa, óþægilega kennd sem krefst úrlausnar. Ölv- ttnin levsir þensluna í bili, og með- al annars þess vegna hefir áfengið svo mjög verið haft í hávegum, Þegar taugaveiklaðir ofdrykkju- eskjulegt lundarfar, víkingsskap- 'gerð, trúa á mátt sinn og megin, og á það að önnur lög og reglur gildi fyrir þá en aðra menn. Þeir drekka ekki af beinni þörf fyrir áfengi hel'dur vegna þeirrar frum- stæðu hvatar að skemmta sjálfum menn hætta að drekka, þarf að ser* °ft á kostnað og án nokkurs bæta þeim upp áfengismissinn tneð ‘tiHits til annarra. Margir þcssara því að ltjálpa þeim til þess að manna Þjást af uppeldisskorti á vinna bug á taugaveikluninni. Ann hau stigi, hafa ýmist verið aldir ars verður þeim Hfið óbærilegt,, UPP við of strangt uppeldi eða enda hafa sjálfsmorð verið tíðari' (Frarnh. á 8. síðu.) EFTIR HELGINA DON QUIJOTE SKRIFAR: __ EIN AF ELZTU stofnunum bæjarins, vatnsveitan, hefir algjörlega brugðist skyldum sínum við bæj- arfélagið og lætur nú nærri að um fjórtán þúsund manns í Reykjavik búi við meira eða minna vatnsleysi. Hefir þetta mikl'a sýkingarliættu í för með sér, þar sem ckki er hægt að skola niður í salernum á heilum húshæðum allt upp í sextán tíma í sólarhring. Eyðimerkurþjóðir. Sjálfstæðisflokkurinn hefir farið með stjórn bæjarins lcngi og hælt sér af. Lætur nærri að vatnsskorturinn sé jafn gamall stjórn þeirra á bænum. Nú fyrir kosningarnar í vetur, birti Morg unblaðið framhaklsviðtal við vatnsveitustjóra, þar sem lítið var minnst á vatnsleysið. Þó var minnst á það og í þeim lón, að ekki var að sjá, að viðkomandi aðilum þætti neitt sérstaklega at- hugavert við það, kannski vegna þess, að þeini, setn þessum mál- um stjórna kann að finnast ó- þarft fyrir okkur bæjarbúa að kvarta, meðan engin l'ausn fæst á aldalægu vatnsleysi Bedúína og annarra eyðimerkurþjóðflokka. Bleytan fyrir utan. Það er almælt að Reykjavík sé einhver mesti veðrarass iandsins og rignir hér ótæpilegar en ann arsstaðar. Bæjarbúum mun því finnast liart aðgöngu, að þurfa að búa við eyðimerkurþurrkinn í vatnskrönum sínum milli þoss þeir ganga til vinnu sinnar í nær óstæðum slagviðrum. Það má lika vel vera, að vatnsveitustjóra þyki nóg til lagfæringar á vatns skorti að hór skuli rigna. Og á- reiðaniega mundu Bedúinum þykja hann góður vatnsveitu- stjóri, fyrst hann getur kreist þann píring úr Gvendarbrunn- um, setn ekiki verður af iioiium skafinn og nægir bæjarbúum að fráskildum þeim fjórtán þúsund- um, setn ekki geta þvegið sér eða gert aðrar nauösynlegar hrein- iætisráðstafanir neina um lág- nættið. Bedúínar cru nefnilega á stundum vatnslausir allan sólar- hringinn. Vatnsskatturinn. Ekki munu yfirmenn vatnsveit- unnar vila fyrir sér að innheimta vatnsskattinn, og krefjast greiðslu fyrh- vatn, sem aldrei hefir í hús konnð. Þcim er líka vorkunn, því þeir þurfa að greiða laun því fólki, sem situV á skrif- stofum þeirra við að reikna út gjöld á þá, sem eru komnir á stig eyðimerkurþjóðflokka hvað hreinlætisráðstafanir snertir. Þeir þurfa líka að greiða þeim verk- fræðingum laun, sem aidrei hafa vitað af vatni í nágrcnni Reykja víkur, þrátt fyrir áralangt starf. Mætti þó ætla að þeir hefðu sé'ð polia, minnsta kosti þegar þeir hafa farið úr bænum um helgar á sumrin. Bedúínar og bergvatnið. En meðan verið er að reikna út vatnsskattinn og meðan verkfræð ingar eru á miicluni launum við að halda okkur á stigi Bedúina og meðan íhaldið má ekki vatni halda af hrifningu yfir 6tjórn sinni á bænum, geta húsmæður ekki sinnt nauðsynlegasta hrein- læti vegna vatnsskorts. Nú ríkir neyðarástand hér i bænum vegna vatnsleysis. Þá þykir Morgunblað- inu tími til kominn að hafa fram haldsviðtal við vatnsveitustjóra um stjórn hans ó þessum mál- um. Framundan er enn meira vatnsleysi. Því er svarað með af- skiptaleysi, er kemur m. a. fram í því, að fóik fær óótalið að koma upp afitnikium dælum í heimahúsum, sem verða til að skapa enn meiri ringulreið. En það hlægilegasta við þetta er, aS vatpið, sem Reykvíkingar þurfa, rennur ónotað til sjávar innan bæjartakmarkanna. Þótt Bedúín- ar séu ekki mikið heima í því sem litur að vatnsveitum, mundu þeir strax kunna að notfæra sér rennandi hergvatn, þegar þeir sæu það. Yfirmönnum vatnsveit unnar í Reykjavík er sUkt með öllu fyrkmunað. Á víðavangi Gunnar og Áki Morgunblaðið er rnjög hróð- ugt yfir því, að síðastl. sunnu- dag birtist svoliljóðandi klausa í Alþýðublaðinu: „Menn ráku upp stór augn, er þeir Iásu Tímann s.I. föstu- dag og sáu þar greinarkorn á fremstu slðu um, að A-listinn í Iðju væri „Lis'ti vinstri manna1, eu í sæti formanns á listanum er Björn Bjarnason, maðurinn, sem hér á landi er aðaluntboðs rnaður ltins alþjóðlega kommún- istna.“ I tilefni af þessu þykir rétt að benda á, að við s'ijórnarkjör í vei'kamannafélaginu á Siglufirði, stóðu Alþýðuflokksmenn að kosn ingu Gunnars Jóhannssonar setn formanns, en hann itefir ekki verið síður fylgispakur við komin únismann en Björn Bjarnasón. Ekki er vitað uni annað en siglfirzkir Alþýðuflokksmena ltafi gert þetta með fullu sam- þykki þingmanns síns, Áka Ják- obssonar. Eftir þessu að dætna, eru það því fleiri cn Tíminn, sem styðja nú hinn alþjóðlega kommúnisma því að í þeitn hópi er m. a. að finna Áka Jakobsson og velflesta Alþýðuflokksmenn á Siglufirði! Guðjón og Guðni í Alþýðublaðinu í gær, segir á þessa leið: „Framsóknarflokkurinn er kominn út á hæt’íulega braut, þegar hann liafnar samstarfi viÁ Alþýðuflokkinn til að styðja verkalýðsleiðtoga á borð við Björn Bjarnason.“ Það er alrangt, að Fratnsókn arflokkurinn hafi Iiafnað sam- starfi við Alþýðuflokkinn í verka lýðsfélögunum, heldur hefur hann þvert á móti óskað eftir því. Sains'tarfið hefir hins vegar strandað á því, að vissir ráða- menn Alþýðuflokksins hafa sett skilyrði eins og þau, að Sjálf stæðismenu yrðu gerðir að for- ustumönnum í félögunum eitts og Guðjón M. Sigurðsson í Iðju og Guðni Árnason í TrésmiSa félaginu. Þetta getur Framsókn arflokkurinn ekki fallist á og þetta æ-íti Alþýðuflokkurinn ekki að sætta sig við, ef hanu viU vera verkalýðsflokkur á- fram. Enda livar í heiminum er Iiægt að finna jafnaðarmanna- flokk, sem styður íhaldsmenn til æðstu forustustarfa í helztu verkalýðsfélögum viðkomandi lands? Það æt'ti Alþýðuflokkur- itm að liugleiða áður en hanu fordæmir meira afstöðu Fram- sóknarmanna. Fáfæklegur málsfaður Þriðjudagsblað Tínians var að verulegu leyti helgað aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokks- ins. Öll forsíða blaðsins og mik ill lilutí 2. bls. voru helgaðar ftmdiimm og' stjórnmálaályktun inni. Ýmsar fréttir urðu því að bíða næsta dags, m. a. fréttir frá Alþingi. Af öðru fréttaefnl seni beið var frásögn af úrslitum stjórnarkosninganna í Iðju og Trésmiðafélagi Reykjavíkur. Þetta varð til þess að Vísir og Mbl. fóru að lieimska sig á því að segja að Tíminn liefði ætlað að stinga þessari frétt undir stól! Mikið lilýtur sá málstaður að vera fátæklegtir, sem þarfnast þess að þyrla upp ryki út af slíku máli. Ljófur blettur Nú birtir Mbl. ákaflega innfjálg- an hneykslunarleiðara úl af því að Tíniinn ltafi verið vondur við umboðsmenn útlendra fréttastofn ana á íslandi. Tímamenn vilja að ísland sé lokað land, frétttun þáðau sé lialdið leyndum, segir Mbl. Hneykslunin byggist á þeirri trú höfundar, að gleymsk an hafi grafið sumar syrnMr Mbl.-manna sem eru fréttarita:- ar erlendra blaða. Það er því ekki úr vegi að rifja upp ei'tt dæmi af mörgum. í fyrra biríu (Frarnh. á 9. BÍðu)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.