Tíminn - 06.03.1958, Page 11

Tíminn - 06.03.1958, Page 11
II KROSSGATAN TÍMINN, fimmtudagúin 6. marz 1958. DENNI DÆMALAUSI Myndasagan Eiríkur víðförli eftlr fær ekkert svar. Eiríikur er þegar kicwninn af stað ti'l Bj'örns. Sveinn ibrýzt um í myrkrinu. Hann er staddur í þröngu herbergi. Hann þreifar og þuiklar og leitar að hjáilminum. Eftir nokkra stund venjast augu,' hans myrkrinu og hann fer að grilla í umhverfið. Honum bregður heldur betur í brún, þegar hann sér að ailt umhverfis hann eru beinagrinidurl Dagskráin í dag. 8.00 Morgonútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. ■ • 12.50 „Á frívaktinru", sjóm.þáttur. 15.00 Mi&degisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ForBsögulestur fyrir börn. 18.50 Franíburðarkennsia í frönsku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.00 Fróttjr. 20.30 Samifelld dagskrá um Sigurð Guðmundsson málara. 1.30 Tónleikar (plötur); Ballade op.2 ■ 24 eftir Grieg. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag). 22.t)0 Fréttir og veðurfnegnir. 22AO Pas&íusálmur (28). 22:20 Erindi méð tónleikum: Jón i Þórarinsson tónskáld talar um Artbur Honegiger. 23.00 Dagiskrárlok. Útvarpic í dag: 8:00 Mor.gunútvarp. 9.10 VeSíihfregnir. 12.50 Hápiegisútvarp. 13,15 I.asiiý dagskrá næstu viku. lö:00—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18530 Börnin ..fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsögumaö- ur: Guðm. M. Þorlálksson). 18,55 Framburðarkennsla í esper- anto. i 19.10 Þingfréttir. — Tónleiikar. 19,40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 20.35 Erindi: Úr suðurgöngu; II: Feneyjar, Bílanó, Assisi (Þor- björg Árnadóttir). 21.00 Létt, klassísk tónlist (plötur): Sænskir listamenn syngja og leika. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon fs- landus" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi; XII (Þorsteinn Ö. Stephensen). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Passíusálmur (29). 22.20 Íta'líubróf frá Eggert Stefáns- syni: Richard Wagner og Fen- eyjar (Andrés Björnsson flyt- ur). 22.35 Frægar hjjómsveitir (plötur); Píanókonsert nr. 1 í d-moll, op. 15 eftir Brahms (Malcuzynski og hljómsveitin Philharmonia leika. — Fritz Rieger stjórnar). 23.20 Dagskrártok. Farsóttir í Reykjavík. Farsóttir í Reykjavik vifcuna 16.— 22. febrúar 1958 samkvæmt skýrsl- j um 16 (20) starfandi lækna. Hálsbólga .................. 38 ( 48) Kvefsótt .................. 126 (134) Iðrakvef .................. 32 ( 31) Kveflungnaibólga ........... 14 ( 10) Skarlatssótt ................ 3 ( 3) Hlaupabóla .................. 9 ( 6) RistiU ...................... 1 ( 0) ALÞING! rh ' Dagskrá efri deildar Aiþingis fimmtudaginn 6. marz 1958 kl.-l,30 miðdegis. Skattur iá stóreignir. Dagskrá neðri delijíar Alþingis fLmmtudaginn 6. mai-z „1958, kl. 1,30 miðdegis. Umferðárlög. Farsóttalög: Veitingasala o. fl.. Skipakaup o. fl. Viskan Frumstig vizkunnar er að vita, hvað liggur hendi næst daglega. — Milton. 564 Lárétt: 1. Búningur. 6. Fríið. 10. Kyrrð. 11. Upphafsstafir. 12. Þröng- ur gangur. lö. Binda lauslega. Lóðrétt: 2. Bókstafur. 3. Reifar. 4. Mánuður. 5. Starfssamir. 7. Fara á veiðar. 8. Háreysti. 9. Slæm. 13. Spil. 14. Basl. Lausn á krossgátu nr. 563. Lárétt: 1. bragi, 6. Hagalín, 10. eg, 11. na, 12. Ingimar, 15. óðara. LóS- rétt: 2. rög, 3. gil, 4. áheit, 5. snark, 7. agn, 8. ami, 9. ína, 13. og 14. Guð- mar. Lacoste biður Coty að náða dauða- dæmdá stúlku í Alsír Paris—NTB 5. marz: Franski Als- írmálaráðberrann, Robert Lacoste hefir snúið sér til forseta lands ins, Rene.Coty, o*g beðið hann að náða hina. 22 ára gömlu stúlku frá Alsír. Újamila Bouhined, sem dtemd var fU dauða í Alsír fyrir sfcömmu eftir að hún var fundin sak um þátttöku í sprengjukasti uppreisnarmanna- Talsmaður frönsku nýi-endu stjiórnarinnar viisaði á bug þeim fullyrðingum, að í ráði yæri að hengja stúlkuna á la-ugardaginn. Uppreisnarmenn í Alsír höfðu áð ur varað fras-n'ku stjómina við því að Mta tafca stúl'ku þessa af Mfi. AUGLYSIÐ I TIMANUM Embætti, sýslanir o. fl. Heilbrigðism-álaráðuneytið hefir hinn 24. febrúar 1958 gefið út leyfis- bréf handa Vaftý Bjarnasyni, lækni, til þess að mega starfa sem sérfræð- ingur í svæfingum og deyfingum. Góðir samborgarar Noklkrar kon-ur í Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra og einnig nokkr ar konur utan þess, hafa bundizt samtökum og áfcveðið að haida bazar mánudaginn 24. marz n. k. í Góð- templarahúsinu til ágóða fyrir starf- semi félagsins. að Sjafnargötu 14 í Reykjavík. Eru það því vinsarnlég tilmæli, góðir samborgarar, að þið takið vel málaleitan okkar um stuðn- ing, svo að árangur náist nokkur. Um nauðsyn tii styrktar þessari starf semi er óþarfi að fjöiyrða, svo brýn er hún. Undirritaðar konur veita með þötóku-m gjöfum til baZarsins: Frú Fanny Benónýs, Hverfisg. 57 A, sími 18738 (er við fcl. 1 til 6). Frú Steinunn Sigmund-sdóttir, Brávalla- götu 40, sími 18185 (er við kl. 12 til 1), frú Sigríður Stefánsdóttir, Sel- vogsgrunn 16, sími 33375, frú Guð- rún Tómasdóttir, Hæðargarði 2, sími 32854, frú Bjarniþóra Benediktsdóttir, Mávahilíð 6, sími 18016 (er við eftir kl.. 6). ORÐADÁLKUR Fals — útlent, úr lat. falsus, svikinn (falsfcur). Faraldsfótur — af fornu orði farald, sem merkir ferð (umferð) sbr. faraldur. Felmtur — hræðsla, þar af felmts- fullur. Feyskinn — af fauskur. Fikra — eflaust skylt no. fika um hreyfingar fram og aftur og smávinnu. Flaksast — Sumir teija réttara falgastas, sbr. fiögra. Flírulegur — flírubros, sbr. nafnorð- ið fiira. Flaumósa — eða fluimúsa, gamla myndin var fíaumósa, af flaum- ur, gleði, áfcafi, og ósa af fornu lýsingarorði, ósa, sem merkir brennandi, heitur. Leiíréttíng í ritstjórnargrein blaðsins í gær, par sem rætt var um ályfctun aðal- fundar miðstjórnar Framisóknar- flokksins um efnahagsmál, varð meinleg prentvilla. Þar segir í orð- réttri tiLvitnun að halda verði uppi í vaxandi mæli innfiutningi nauð- synlegra vara hátollaðra, en átti að vera miður nauðsynlegra vara. HANS G. KRESSE 8IGFRED PETERSEN Eiríkur viðförli hikar, er hann heyrir loks að Björn er að blístra til aðvörunar. En þó vill hann ógjarnan yfirgefa Svein, sem er í nauðuim stadd- ur. :En Björn mun ekki kalla á foringjann að ganjni sínu, hann er í hættu staddur og biður um 41, dagur hJ!áI,P- Eiríkur bej'gir sig niður að gatinu og hróp- ar: Sveinn, Sveinn, heyrirðiu til mín? Vertu ró- legur um stund, ég kem aiftur. Og ekki missa kjarkinni! < Nú heyrist í Sveini. Ekiki að missa kjarfcinn? Ekki nema það þó, og maður á að heita víkingur. Samt er það svo, að ég er grafinn lifandi hér. Hjálmurinn er týndur. Og ég get varia hreyft mig. En elkki að -missa kjarkinn segir þú. — Sveinn Fimmtudagur 6. marz Gottfred. 65. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 0,50. Árdegis flæði kl. 5,37. Síðdegisflæði kl. 17,58. Slysavarðstofa Reykjavíkur. í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður (vitjantr) er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. Næturvörður í Ingólfsapóteki. — Má eklci alveg eins fylla fuglinn með karamellum? SKIPIN og FLUGVRLARNAR Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Reykjavík áleiðis til Stettin. Arn arfell fór frá N. Y. 3. þ. m. áteiðLs til Reykjavíkur. Jökulfell er í Rvík. Dísarfell er í Rostock. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell er á Akureyri. Fer þaðan til Húsavikur. Hamrafell fór frá Reykjavík 1. þ. m. áleiðis til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur í kvöld að vestan úr hringferð. Esja er á Akureyri á austurleið. — Herðubreið fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld austur um land til Þórshafn- ar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðar- höfnum. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Keflavík 3. 3. til Gautaborgar, Gdynia, Ventspils og Turku. Fjallfoss kom til Rotterdam 4. 3. Fer þaðan 6. 3. til Antverpen og Hull. Goðafoss fór frá N. Y. 26. 2. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hafnar firði 1. 3. Væntanlegur til Hamborg- ar í dag 5. 3. Fer þaðan til Kaup- manna-hafnar. Lagarfoss fór frá Gautaborg 2. 3. Væntaniegur til Reykjavíkur siðdegis á morgun 6. 3. Reýkjafoss fór frá Siglufirði 3. 3. til Bremerhaven og Hamborgar. Trölla- foss fer frá N. Y. um 11. 3. til Rvík- ur, Tungufoss fór frá Bremen 5. 3. til Hamborgar. Flugfélag íslands: Millilandafiug: Millilandaflugvélitl Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur kiL 16,30 í dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað a3 fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Patreksfjarðar og Vestimanna- eyja. — Á morgun er áætiað aS fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýr- ar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæja rklausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir: Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 18,30 í dag frá Hamborg, Kaup mannahöfn og Osló. Fer til N. Y. fcL 20.00. Félagstíf Breiðfirðingafélagið. Spilað verður í kvöld (fimmtudag) kL 8,30 í Breiðfirðinigabúð. Húsmæðrafélag Reykjavrkur. Næsta saumanámskeið félagsins hefst föstudaginn 7. marz KL 8 e. h. að Borgartúni 7. Upplýsingar f síma 11810, 15236 og 12585. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallarantan f kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundaretnL Séra Garðar Svavarsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.