Tíminn - 06.03.1958, Síða 12

Tíminn - 06.03.1958, Síða 12
V'eðrið: Norðan gola eða kaldi og létt- skýjað. Botvinnik sigraSi heimsmeistarann Smyslov Moskva—NTB. 5. marz: Fyrrv. hcimsmeistari í skák, Rússinn Botvinnik, sigraði í dag í fyrstu umferð keppninnar um heims- mcistaratitilinn, núv. heimsmeist ara og landa sinn Vassilij Smysl ov. Hinn 36 ára gamli Smyslov sigraði Botvinnik í apríl í fyrra eftir að Botvinnik hafði haldið titlinum síðan árið 1948. Sænski skákmeistarinn Gideon Stalil Hitasng l nokkmm tHjrgmm Uukkan 18 i gær: Reykjavík —2 st. Akureysi —8, Kaupmannahöfn 3, LoLnáon 9, New York 8. Fimuitudagur 6. inarz 1958. bcrg er aðaldómari keppninnar.1 Moðai áheyrenda í háskólanum voru forseti íslands, fjármálaráðherra og _____ iðnaöarmálaráðherra. Hátíðasalurinn var fullskipaður. Fólitískar, efnahags- og tæknilegar hindranir á végi fríverzlunar Evrópu Þróunin frá strííslokum hefir stefnt aft auk- inni einingu Vestur-Evrópulanda og fríverzlun- armáliiS þokast enn áfram, sagcii M. René Serg- er»t forstjóri OEEC í fyrirlestri í Háskólanum í gær Hátíðasalur Háskóla íslands var þéttskipaður áheyrend- um í gær, er M. René Sergent, aðalforstjóri Efnahagssam- vinnustofnunarinnar í París, hóf að flytja fyrirlestur sinn um fríverzlunarmál Evrópu. Meðal áheyrenda voru forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Eysteinn Jónsson fjármála- ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráöherra, ýmsir út- lendir sendiherrar og margt annarra gesta. Gýlfi Þ. Gíslason ráðherra bauð undir vængi. Um næstkomandi fyrirlesarann v-elkominn og flúlti áiramót lækka tollar sexveldanna nokkur ávarpsorð. M. René Serg- innbyrðis um 10%, og aðstaða ent flutti þvínæst erindi, er stóð þeirra ríkja, sem utan standa, nokkuð á aðra klst. Hann talaði versnar að sania skapi. Þetta knýr á ensku og vakti ræða hans mikla viðræður og atlhuganir átfram. Og athygli. anikið er unnið að því að kanna málið og þoka áætlunum áleiðis Þróunin frá stríðslokum «n hægt miðai-. M. Sergent líkti M. Sergent hóf að rekja þróun ástandinu við það, er menn eru samskiptamála Evrópulanda frá staddir í dimmurn skógi og verða iStríðslokum, drap á stofnun Bene- a® j’lafa mikla gát til að villast luxHsambandsins, stofnun OEEC ‘ekki. Hindranirnar á vegi málsins 1948, Kola- og stálsamstcypunnar eru Póiitískar, cfnáhagslegar og 1952 og Evrópuráðsins. AMt væri fseknilegar. Ræðumaður ræddi síð Iþetita spor á Sömu vegferð, til au ýtarlega^ um hvert þessara at- meiri samstöðu í efnahagslegum °S dró upp skýra mynd af greinum. Starfsemi OEEC hefði viðhonfunum að svo miklu leyti öll stefnt í þessa átt og að frjáls- ,sem Þau. efu nú mörkuð og Ijós. ari viðskiptum og samskiptum. þn fú mikíls er að vinna. Hér er Eorstjórinn kom þar næst að 1 auSs>'J1 efnahagsleg lieild 290 Rómarsamningi sexveldanna, sem ni,lljón manna, og frjáls verzlun nú er staðfestur og fkominn í gildi jnnan svo stórs og háþróaðs svæð- og ræddi viðhorfin eins og þau S’fiymir níikla möguleika. Á Rannsókn morðmálsins senn að verða lokið Biíreiðarstjórinn, sem ók Guójóni til Grinda- víkur, segir hann hafa veriíi ölvaftan en ró- legan á leiðinni Grindavíkur, nóttina, sem morð ið var framið. Ekur tuinu leigu bifreið á Hreyfli. Sagðist Ironum svo frá, að þegar Guðjón hefði komið inn í bifreiðina, hefði liann séð blóð á skyivit bans. Hefði Guðjón gefið þá skýriugu, að tveir menn hefðu ráðiat á sig. Spurði þá b ifreiðarstjórinn hvort hann ætti ekki að aka honum til SiysavarSlfcofunnar, en Guðjón taldi ekki þörf á því. Guðjón mun hafa verið injög fá niáll á leiðinni suðureftir. Bif reiðarstjórinn segir að hann hafi sýnilega verið ölvaður, en ekki hafi verið hæg-t að greina nokkurt fát á honum. , . RANNSÓKN morðmál.sins er nú að ljúka, en yfirheyrslur stóðu í máliuu í gær. Mun ekkert nýtt liafa komið fram, sem skipt •r meginmáli, en aukaatriði skýrat frekar en orðið var síðast liðið mánudagskvöld, þegar blaða menn ræddu við Valdimar Stef ánsson, sakadómara og Svein Sæmundsson, yfirlögregluþjón. Má búast við að fullnaðarniður stöður rannsóknariiuiav liggi fyr ir 'í dag eða á morgun. í GÆR hafði blaðamaður frá Tímanum tal af bifreiðar- stjóranum, sem flutti Guðjón tii M. René Sergent í ræðustól í Há- skóla íslands í gær. SnjóbíII í selflutning- um á Holtavörðu- heiði Robin Dcuglas Home í Stokkhóimi: Hljóp aí sér alla blaðamenn og skauzt inn um bakdyr konungshallarmnar Veríur trúlofunin kunngjörcS um helgina? Stokkhóhni—NTB, 3. marz: Eftir mikinn bifreiðaeltingar- leik og vel skipulagðan feluleik tókst Englendingnum Robin Douglas-Home að hlaupa blaðamenn af sér í Stokkhóíaii áð- ur en hann skauzt hljóðlega um bakdyr sænsku konungs- hallarinnar. Mikið gagn af belta- dráttarvél í Fljótum Uim leið gengur sá orlðrómur ífjöl’lunum hærra í Stokkhólmi, að itrúlofun Margrétar prinsessu af Sviþjóð og þessa unga Englendmgs1 verði kunngerð í lok vikunnar, en fullvist er, að hlýtt hefir verið Blönduósi í gær. — Færð er nú mjög erfið hér í kring og liefir gengið erfiðlega að koma áætlun arbifreið, sem einkum flytur póst frá Varmalilíð og hingað til Blönduóss. Bifreiðin er nú á leið inni og mun hafa verið komin i Langadal um sexleytið í kvöld. Héðan var farið á stórri tíuhjóla bifreið á móti til að lijiálpa. í gær voru farnar tvær ferðir á snjóbíl yfir Holtavörðuheiði. Önnur ferðin var með póst en hin með farþega. Kom áætlunar bifreið frá Hrútafjarðarbrú og hingað seint í gærkveldi og hélt áfram til Varmahlíðar klukkan eitt um nóttina. Bifreiðin, sem á milili þeirra að undanförnu eft- ir að prinsessaa heimsótti London Haganesvík í gær. — Hér er kom . , . , í fyrra, þar sem hún hitti Douglas iö mikið harðfenni og eins og OEEC ‘ku JH,n,dramrnar a vegi málsins ^ Home-, en þau liafa ekki lútzt síð venjulega erfitt um aðdrætti hér an. í Eljótum, nema á sjó, I’ýrir. um. Hinn ungi Englendingur snæddi hálfum mánuði fókk Jón Kort Ó1 hádegisverð í höllinni í dag ásamt priusessunni og fjölskyldu liennar. Ræddi við konxmg. Sænsilui isíðdegisblöðin birtu greinar með stórum fyrirsögnum um heiimisóknina —Robin hos kung aifsson, bóndi í Haganesi svoköll uð hálfbelli á Ferguson dráttarvél sína og hafa þau komið að miMiun notum. Hefir hann verið í flutning urn fyrir bændur og farið mikið um sveitina með sleða í eftirdragi. Þá hefir hann bæði flutt læksi og 'Cn — var aðalfyrinsögnin hjá sum Qjósmóður á vélinni, síðan taeitin eru innan þessara sexvelda, og innan þeirra OEEC-landa, sem ut- an við standa, en þau eru 11. Málið er miklu flóknai'a en svo, að önnur aðildarríki OEEC geti einfaldlega gerZt aðilar að Rómar- isáttmálanum. Þar eru margar Ihidnranir á vegi og skýrði ræðit- maður það nokkuð. Innan sex- veldanna cr t.d. jafnvægi í yfir- ráðum alkvæðagreiðslum sem imundi raskazt með tilkomu nýrra aðila. vegum OEEC er sföðugt unnið að því að fullkanna ýmsa þætti máls- (Framh. á 2. síðu.) um blöðunum. Aftenbladet skýrir svo frá, að Douglas-Home hafi rætt einslega við konunginn fyrir h'ádegi. koxnu. Þylcja beltin, sejn von er, hið mesta þarfaþing, eirfkum fyr- ir byggðarlag eins og Fljótin, þar som snjóþungi er mikill. SE Fríverzlurt stærra svæðis Það lá snemma ljóst fyrir, að mi er í Langadal, mun hafa far aðildarríkin 11 yrðu að gera eitt- ið klukkan 2 e. h. frá Varmahlíð hvað meira en horfa á þróunina í dag. Hún er væivtanleg hingað innan sexveldanna. Og þá fékk um klukkan átta í kvöld. Hér fríverzlunanuál Stærra svæðis, er hvasst á norðan og gengur á innan allra 17 aðildarríkjanna — með éljuin. S.A. og kannske á víðara svæði — byr Timburhúsið Hæðargarður 54 brann til kaldra kola í gærkveldi Klukkan rúinlega m'u í gær- kveldi var slökkviliðið kvatt út vegna íkveikju að Hæðargarðji 54. Hringdu þá margir símar í einu og þusti slökkviliðið á vett- vang. Húsið Hæðargarður 54 er lítið, gamalt timburhús, eign Stefáns Bjarnasonar, verkfræðings. Mjög lítið af liúsgögnum og öðrum verðmætum bjargaðist úr eldin- um og mun húsið hafa brunnið til grunna. Eldsupptök voru ekki fullkunn, þegar blaðið ltafði sam band við slökkvistöðina í gær- kveldi, en líklegt þykir að kvikn- að hafi út frá miðstöð og þar varð eldsins fyrst vart. Misþyrmdi stúlkunni inni í húsa- sundi er hún ætlaði heim til sín Drukkinn maíur rífur föt utan af afgreiðslu- slúlku, af því hann „verður svona þegar hann er ölvaciur“ Hér í bænutn eru öðru liverju að berast kærur til lögreglunnar vegna misþynninga, setn fólk vérður fyrir. Hafa tvö slík mál verið nýlega til tneðferðar hjá lögreglunni. Bæði þessi mál eru þess eðlis að þau geta orðið öðr- ttm til varnaðar og einnig’ bend- ing unt þáð, að leíta liiklaust rétt ar síns, verði einltverjir dónar til að beita ofbeldi. HEIM AF DANSLEIK. Fyrir nokkrtim döginn fór nng stúlka hér I bænttm á danslcik. Þar kynntist hún pilti, sem bauð henni að aka henni lieim. Hún i þáði þetta og fóru þau af slað í leigubifreið ásam’t öðrum pilti og stúlku, en þeir piltarnir tminu hafa búið í satna lierbergi. Þegar leigubifreiðin kom þang að seni stúlkan átti lieinta, skip aði pilturinn bifreiðarstjóranunt að áka áfratn, þangað setn þeir settu heima. Þegar þattgað kom, fóru hin stúlkan og pilturinn setn með lienni var, inn í liúsið. BARSMÍÐ í HÚSASUNDI. Stúlkan, sem fengið hafði boð ið um heimaksturinn, þverneit aði að fara með piltinum inn í húsið, þar setn hann hjó. Varð eitthvert þref um þetta í bif- reiðinni, sem endaði með því, áð siúlkan hljóp út og ætlaði gaiigandi heim til sín. Þegar pilturmn sá það, fór hann á eft ir henni og náði licnni, þegar hún var komin nokkra • vega lengd frá bifreiðinni. Vildi hann snúa henni við og reyna enn að fá hana hehn með sér.’ Þegar þaö tjóar ekki, flæmir hatm hana með sér inn í húsasund og lentur hana þar í andlitið. FÓLK VAKNAR í NÆSTU HÚSUM. Stúljkan gat losnað við piltinn og lilaupið út á götuna, en bon uin þót'ti ekki nóg að gert, íteld ur fór á eftir ltenni til að berja liana meira. Hrópaði stúlkan þá á ltjálp og vaknaði fólk í nær- liggjandi húsum við köll hennar. llætti náungitm þá barsmíðinni og' luinzkaðist í burtu- Komst stúlkan lietan til sín við svo taúiö, en ltafði fengið marbletti í; and lit og hmflur á bæði hné, þvf hún ltafði dottið, Þess skíil getið hér, að þegar barsthíðln hófst, (Framh. á 2, «fðu.)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.