Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, föstudaginn 7. marz 1958, Eg vil þakka öllu því fólki um land allt sem veitti mér hjálp og styrk — segir Sigmar Maríasson, sem nýkominn er heim frá Kaupmannahöfn, þar sem hann leit- aíSi sér bótar meiria sinna Mönnum er enn í fersku minni það hörmulega slys er varð á Langanesi í nóvembermánuði árið 1956, en þá missti ungur maður, Sigmar Maríasson, báða fætur fyrir ofan hné í bifreiðarslysi. Sigmar starfaði þá á Heiðarfjalli og hafði unnið þar s.l. þrjú ár milli þess sem hann stundaði nám við Gagnfræðaskólann á Laugum. Fólk um land allt brá við skjótt er fréítist um slysið og lagðist á eitt við að styrkja Sigmar tiL þess að hann mætti fá nokkra bót meina sinna. Fréttamaður blaðsins hitti Sigmar nýlega að máli en hann er nýkominn frá Kaupmannahöfn, þar sem hann hafði leitað sér læknishjálpar. Sigmar Maríasson stendur viS nýja bíiinn. í þann njund seini ég kem að hús inu Rauðalaak 34 þar sem Sigmar býr er nýr og fallegur Ford-bíll af Zephyr-gerð að renna í Mað. Þar er kominn Sigmar Maríasson á eigin bil s'em er sérstakiéga út búinn þanhig að ekki þarf að beita fótunum við aksturinn- Sigmar ek ur þó ;ekki- sjálfur þar sem hann þarf að bíðh enn aokíkra daga eft ir sérstöku ökuleyfi. Kunningi hans ekúf bílnum. Sigmar tekur strax erindi mínu og kveður 'sj’álfsagt að segjá mér nokkuð af því sem'"á’dagana hefir drifið frá því slysið: varð á Langanesi. Mér er boðrð upþ 'í eg nú er ekið um bæinn' í sóiskininu. Ekki versf settui' — Ef tir .slysið lá ég í ehefu mán uði á sjúkratlúisi á Aíkureyri, seg | ir Signiár, það var hálfgerður, þrautatjmi en aldrei æðraðist ég ( þó. Sárín vöru sein að gróa og ( erfit-t að hreinsa þau'. Eftir 9 mán aða legu gékk ég undir uppskurð. Að lokinni sjúkrahúsvist á Akur eyri var ég nókkurn ííma um kyrrt hér á'landí eri fór síðán út ttl Kaup mannahafnar. Þar var ég á- Orth opædisik Hospital. — Hvað varstu lengi þar? — 100 daga, svarar Sigmar. — Þú hefir talið daganna? — Ég gef. ekiti sagt að mér hafi liðið illa, svarar Sigmar, það var vel hugsað um mig og ég naut beatu hjúkrunar. Þar voru smíðað ir gerfifætur á mig og siðan var ég þar 5 vikur til að venjast þeim- Það gekk furðaniega að ganga, að vísu í)reyttist ég nokkuð ef ég gekk lengi án þess að hvila mig. En fæturnir. eru traustir og lið legir, 4 þeim. eru hnjáliðir, rist- arliðir og láliðir. Það er verst að ganga upp stiga en þetta kemst allt upp í vana. Eftir 12—18 mán uði verð ég að fara utan á ný og. þá fæ ég fæitur sam verða til frarnbúðar. Á sjúkrahúisinu í Kaup mannaihöifn var annar íslending ur, gtúlka um tívtugt sem lent hafði.i báiiistlyisi 9 ára göcnul og hef ir séðan verið lömuð upp að höndurn. Svo ég er ekki verst settur og get eiginlega ekki kvart að. — Þú hefir aldrei misst kjark inn þennaa tíma? — Nei, ég einisetti mér að láta ekki bugast, svarar Sigimar og bros ir, þetta er etots og hvað annað sem kamur fyrir mann. En það hjiálpaði mér líka mjög mikið hvað fóik úuri alilt land reyndist mér vel bláókunnug't fóilk og vandalaust. Ég. get aidrei fuiMþakkað þessu góða fóliki, þú mátt eikki gleyma að bera því miínar beztu þakkir. Sjiikraih'úsdvöiin og læknisaðgerð irnar í Danmörku voru ákaffega dýrar og mér hefði aldrei tekist að fá bót Ki'Siria minna ef „ ég hefði ekski nctið hjilpar fólksins. En ég er ekki hvað sízt þakklát ur fyrir þann andlega styrk sem það veitti mér, það er ómetanlegt að vita tiil þasis að fjöildi fólks hugsar Mýfct til manns og er reiðu búinn að veita manni hjélparhönd. Leitar sér a3 iSn Sigmar Maríasison he.fir fest kaup á 3 herbérigja íbúð þar sern hann býr ásaimt konu sinni, Þór- dí'si Jóibannisdé'tfcur og einu barni þeirra- Ennjfremur hefir honum tekist að kaupa bilinn sem áður er getið um. — Það er mLkiliI munur að hafa bílinn og geta farið alira ferða sinna, segir Sigmar, bd'linn er sémaklega útfoúinn, benzíngjöf og breriijsu ,er hægt að stjórna með vinstri hendi. Nei ég er ekki á flæðisk'eri stadöur en fremur hffitfði ég ’þó viljað- baldar báðum fó-tuim og standa uppi með tvær hendur tóimar. — Og hvað hyggistu fyrir í fram tíðumi? — Ég er rétfc nýlkominn heim og enn ónáðinn, svarar Sigmar. Ég verð að fiana eitthvað við mitt hæifi. Þegar ég slasaðist átti ég eftir einn vetur í gagnfx-æðaukóla en ekki held ég að haldi áfram á þeirri braut. Nú á ég líka fyrir fjcQskyldu að sjiá. Ég hafði heJzt hugsað m-ér að læra einhverja iðn grein sem ætti vei. við mig, t. d. bókband eða prentverk. Aunars er ég ókunnugur hvað h-elzt m-yndi henta m-ér, ég þarf að kynna mér máiið- Sigmar Maríasson er Norður- Þing-eyingur að æitt, 22 ára að aldri fæ-ddur í Hvam-mi í Þistilfirði. Móðir hans er látin fyrir nokkr um árum en faðir hans býr enn fyrir norðan. Sigmar er líifsglað ur ungur maður þrátt fyrir þau örkurol er hann á við að búa, hann er hressilegur og hispurslaus í tali, kann að taka góðu gamni og horf ir 'æðrulaus fram á við, reiðubúinn að taika að sér hlutverk í þjóð-lífinu og lætxir ekkert aftra sér. Og það er engin ástæða til að æt-la annað en honum snúist allt til gæfu og gengis þrátt fyrir slysið sem hann varð fyrir óheilladaginn í nóvemb er 1956. Borgararéttur (Framhald af 1. síðu). Cogan, Teresa, hús-móðir í Rvík, f. í Englandi 18. desember 1926. (Fær réttinn 10. júlí 1958.) Daugaard, Frieda Elisabeth, 'starfsstúlka, Ytri-Njarðvi'k, f. í Þýzkalandi 16. september 1901. die Fontenay, Jean Robert Edou- ard le Sage, héraðsráðunautur, Hvanneyri í Borg-arfirði, f. á fs- landi 12. júní 1929. Fredriksson, Iris Gunborg, hús- móðir á Akúreyri, f. í Svíþjóð 21. september 1932. Graef, Martha Emma Johanna, húsmóðir að Neðra-Seli í Land- mannahreppl, f. í Rúmeníu 20. febrúar 1924. Hansen, Gunnar Robert, leifc- stjóri í Reykjavík, f. í Danmörku 25. júlí 1901. Háfner, Ursula Elfriede, hús- móðir í Hveragerði, f. í Þýzkalandi 30. apríl 1922. Húbner, Lotte Erika, húsmóðir að Hlíð í Svarfaðardal, f. í Þýzka- landi 27. júní 1921. Jaeobsen, Kjartan Frits, verka- maður á Álafossi, f. í Færeyjum 3. nóvember 1922. Jeising, Josepha Bernardina ^ (Maria Agnela), St. Jósefssystir 'í Reykjaví-k, f. í Þýzkalandi 29. marz 1905. Jónbjöm Gfslason, múrari á Ak- ureyri, f. á fslandi 22. júlí 1879. Kivi, Vuokko Telfervo, húsmóðir í Reykjaví'k, f. í Finnlandi 28. des- emher 1925. Kjerumg-aard, Börge Egon, veit- ingamaður í Hafnarfirði, f. í Dan- mörku 7. desember 1914. Kyviík,-Arnuff Harald, trúboði, Selfossi, f. í Noregi 22. nóvember 1903. Kyvik, Magny, húsmóðir á Sel- fossi, f. í Noregi 1. ágúst 1900. Leussink, Gerda Harmina, hús- móðir í Reykjavík, f. í Hollandi 11. aprD 1923. Malmquist, Liesel, húsmóðir á Akureyri, f. í Þýzkalandi 7. febr- úar 1929. Morgalla, Anna Victoria (Maria) St. Jósefssystir í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 23. desember 1898. Mortensen, Daniel Jacob, verka- maður í Reykj-aví'k, f. í Færeyjum 31. ágúst 1922. Pampiohler, Paul' Ferdinamd Mathias, hljómlistarmaður í Rvíik, f. í Austurrfki 9. maí 1928. Petersen, Joen Peter, iðnverka- rnaður á Akureyri, f. í Færeyjum 18. desember 1924. Polaszek, Anna (Maria Smiliana) St. Jósefssys’tir í Reýkjavík, f. í Póllandi 14. júíí 1906. Rasmussen, Alfred Emilius, skó- smíður í Reykjavík, f. í Danmörku 26. september 1904. Rasmussen, Bent, sjómaður í Re'ykjavík, f. í Danmörku 12. nóv- ember 1938. Ra-smusisen, Ha-nn-e Cathrine, húsmóðir í Reykjaví'k, f. í Dan- mörku 26. október 1914. Rasmussen, John, sjómaður, Réykjaví'k, f. í Danmörku 25. des- ernber 1936. Rasmuss-en, Minne Margarethe, ráðskona í Reykjavík, f. í Dan- fuörku 1. septe-mber 1907. Rasmussen, Niels Jakob, skó- smiður í Reykjavík, f. í Danmörku 4. janúar 1908. Rossebo, Johan, verkamaður á Akureyri, f. í Noregi 11. október 1921. Sohröder, Rösemarie Martha Frieda, húsmóðir í Hafnarfirði, f. í Þýzkalándi 7. marz 1925. Schuiz, Elisabeth Maria, hús- nióðir í Grafarnesi í Grundarfirði, f. í Þýzkalandi 11. janúar 1923. (Fær réttinn 7. maí 1958.) Schweigkofler, Theresa (Maria Elisabeth), St. Jósefssystir í Rvík, f. á ftalíu 10. febrúar 1915. Sedlacek, Georgine, húsmóðir í Reýkjaviik, f. í Austurríki 25. marz 1935. Sepp, Karl, lögfræðingur, Hafin- arfirði, f. í Rússlandi 29. nóvem- ber 1913. Shireffs, George, barn í Reykja- vík, f. í Reykjavík, f. í Reykjavík 18. nóvember 1945. Shireffs, Mary Oliver, barn í Reykjavík, f. 1 Reykjavík 24. októ- ber 1949. Shireffs, Paul, barn í Reykjavík, f. í Reykjavík 22. apríl 1947. Shireffs, William, bólstrari í Reykjavík, f. í Skotlandi 25. nóv- ember 1921. Shireffs, WiHiam James, barn í Reykjavík, f. í Reykjavík 21. nóv- ember 1943. Stieborsky, Georg, múraranemi í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 3. októ- ber 1928. Suohy, Adelheid Josefine (Maria Apollonia), St. Jósefssystir í Rvík, f. í Þýzkalandi 19. marz 1911. Thom, Odd Kristian, sjómaður, Reykjaví'k, f. í Noregi 9. septem- ber 1918. Val'en, Bjarne Linfred, bóndi í Hjarðarnesi, Kj alarneshreppi, Kjóisansýsílu, f. í Noregi 22. marz 1913. Volkmer, Margaret'he Anna (Maria Lydia), St. Jósefssystir í Reykj-avíik, f. í Þýzkalandi' 3. júní 1908. Wyrwich, Georg, verkam-aður, Syðri-Reykjum í Biskupstungum, f. í Þýzkala-ndi 2. janúar 1930. Young, Gordan Alan, rafvirki í Garðahreppi, f. í Emglandi 31. marz 1920. Zirke, Erna Anna Else, húsmóð- ir í R-eykjavik, f. í ÞýZkalandi 22. júní 1913. (Fær réttinn 7. apríl 1953.) Kveðið til Þorsteins Kjarvals á áttræðisafmælinu h-eiima í Hrafn istu. Þú sérS héðan vel yfir sæinn þar segl voru dregin að hún. En freysti þín fjallgönguspöiur þá ferðu á Esjunnar brún. Þó tæpt sé á áranna töiu er týhraustur garpurinn enn. Og elli mun örðugast fangið við afburða Hrafnistumenn. Halligrimur Jónasson. Öskjuhlið (Framhald af 1. síðu). væri hægt að g-era silíkt skipujag vegna þesis, að götjir hefðu ekki verið ákveðnar í næsba úmhveKfi. Hitt mundi Sönnu nær, að íhglds- gæðingar hefðu siterkan hug ál að fá lóðir uadir einkaihús í hilíðiriri'i, og mikil ásókn væri um það að fá að byggja þar. Þess vegria vMi íhaldíð um fram ai'lt sdiá málínu á frest roeðan verið væri að leita að leiðum til að koma t>ví í kriug og finna afsakanir til þess. Aðalatriði þessa mállis væri það að bæjansfcjörn tæki u-m það á- kvörðun í eitt skipti fyrir öll, að hún villdi að ÖsikjuWíð yrði' al- menningseigu bæjarbúa, og hvíld ar- og skemmtistaður, en yrði ekíki skipt niður í lóðir hanöa eiastalkil- ingum sem langaði ti-1 að by-ggja hús sín á fail'legum stað- -Þá var einnig r-ætt lítiillegu utri þá hugmynd, sem Þórður hefir áður flutt í bæj-arstjórn, að byggja einnar hæðar veitingahús uppi á hitaveitugieymunxxm. Frávísunartilaga borgarstjó'ra var að sj'ál-fsagðu samþykkt með 10 atk'V. g-egn 4. Þorsteinn Ásgei-rsson, _ húsamáí- ari í Reykjaví'k, f. á ís'landi ' 9. janúar 1888. "•imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiw f Skiptafundur I í þrotabúi Halldórs Hermannssonar, Tjarnargötú | 20, Keflavík, verður haldinn í skrifstofu minni f I mánudaginn 10. marz 1958 kl. 2,30 e.h. Á fundinum verður tekin ákvörðun um sölu á i | eignum þrotabúsins. — '5 | Skiptaráðandinn í Keflavík iniiiiiiiimiiiimiiimiimimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiminmiimmimimiiiiiiiiiiiiimiimmmmmmmmmmmiii Gefið börnunum SÓL GRJÓN á hverjum morgni ...! Góður skammtur af SÓL GRJÓ- NU-M msð nægilegu af mjólk lér neytandanum fyrir'/s af.dag- learí þörí háns fyrir eggjahvícu- efni pg færir líkamanum auk þess gnægð af kalki, járni,fosfór og B-vítamin'um. Þessvegna er neyzla SÓL GRJÓNA leiðin til heil- brigðl og þreks fyrir börn og unglinga. V Fr»ml«ldd ai »OTA« OTA sdi> GRJ^N ■IIIIIIIIIIIIIIllllIllimill!llll!l)llllllimillllllIIIIIIIIIIIIIIII!II]|||IUII]lllllllllllllllllllllll))IUIIUUUlIIU{|IIIIIIII]!||||||B

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.