Tíminn - 07.03.1958, Blaðsíða 4
4
T f M IN N, föstudaginn 7. marz 1958,
namsmanna i morgum
Mennlamálaráð hefir Iokið úthlutun f jár, sem
Alþingi veitir námsfólki á þessu ári
Styrkir og lán
Menntamálaráð íslands befir úthlutað af r<5 !>ví,
sem veitt er á fjáriag'iim 1053, 14. gr. B. II., a. og b.,
svo sem hér segir:
Framhaldsstyrkir og tillögur um lán.
Nafn: Námsgrein: Dvalarland: Styrkur: Lán:
Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkfr., Danm. 50001
Amalie. Engjlberts, franska, Fraiklkland SSOO1 3500
Ágúst Guðm. Sigurðsson, véiif.ræði, Danm. 2500 '1500
Árni Jón Pálmason, dýralækningar, Þýrkal. 2500
Árni Stefánsson, landafræði, Svíbjóð 5000
Ásdís Jóhannsdóttir, efnafræði, Þýzkaland 5000
Ástþór P. Ólafsson, mjólkurfræði, Noregur 2500 2500
Benedikt Bogason, byggingaverkfr., FinniL 6000
Bergur Jónsson, rafmagnsverkfr., Þýzkal. 5000'
Bergþór Jóhannsson, líffræði, Þýzkaland 2500 2500
Bjarni Kristmundss., byggin-gavfr., Þýzlkal. 5000
Björgvin R. Hjálmarss., húsagjl., Danm. 2500 2500
Björgv. Samúelss., germönsk fr. Þýzkai. 5000
Björn J. Bmilsson, byggingafr., Þýzkal. 2500 2500
Björn B. Höskuldss., byggingav.fr., Danm. 5000
Björn N. Pálss., germ. fræði, ÞýzkalV 5000
Bragi Árnason, efnafræði, Þýzkaland 2500 2500
Daníel Gestsson, verkfræði, Danmörk 2500
Einar Tjörfi Elíasson, vélaverkfr., Bretl. 0000
Eiríkur Sigurðsson, veðurfr., Þýz'kaland 2500 2500
Elís Guðnason, heimspeki, Þýzkaiand 2500
Emil H. Eyjólfss., franskar bckm., Frakikl. 7000
Erlendur Láruss., tryggingastærðfr. Svíþj.- 3000 3000
Erlingur Halldórss., leiklistarsaga, Frafakl. 3500
Evjólfur G. Þorbjörnss., veðurfr., Noregur 5000
Friðieifur Stefánss., tannl., Þýzkaland 2500 2300
Friðrik P. Pálmason, búvísindi, Danm. 5000
Geirharður J. Þorsteinss., húsag.list, Þýzkal. 2500
Gísli H. Guðlaugsson, vélfræði. Danm. 2500 2500
Gísli Ó. Jakohsson, byggingafr., Damn. 2500 2300
Gísli Sigiirðsson, efnafr., Austurríiki 5000
Guðbergur Ber-gsson, spænska, Spánn 5000
Guðbj. S. Guðl.ss., ha.gnýt myndi.. Austurr. 5000
Guðbjörg_ Bénediktsd., höggm.list, Danm. 2500- 2500
Guðjón Á. Eyjólfss., sjómælingar,. Danm. 5000
Guðiaug S: Jónsd., vinnulækn., Svíþjóð 3000
Guðl. Gunnar Gunnarss., þjóðh.fr., Þýzkal. 2500
Guði'augur Sæmundss., hagfr., Þýzkaland 2500 2500
Guðm. Guðmundss., eðlisfræði, Svíþjóð 6000
Guðm. H. Guðmundss., efnaverkfr., ÞýZkal. 5000
Guðm. Ó. Guðmundss., efnaverkfr., Þýzkal. 5000
Guðm. Jónsson, veðurfræði, Þýzkal. 5000
Guðm. Þ. Pálss., húsag.list, Svíþjóð 3000 3000
Guðm. Samúeiss., húsagerðarl., Þýzkat. 2500 2500
Guðm. E. Sigvaldason, bergfræði, Þýzkal. 5000
Guðm. Þór Vigfúss.,.hagfræði. ÞýZkal. 5000
Guðný M. Sveinsd., sálarfr. Þýzkaland 5000
Guðrún K. Biejtvedt, lyfjafræði, Noregur 5000
Guðrún T. Sigurðard., sálarfr., Danmörk 2500 2500
Gunnar Ámundason, rafm.verkfr., Þýzkal. 2500 2500
Gunnar II. Ágústss., byggiRgav.fr., Þýzkal. 2500 2500
Gunnar Jónsson. ftskifræði, Þýzkaland 5000
Gunnar Ól'afss., landb.vísindi, Noregur 5000
Gunnar Torfason, byggingav.fr., Þýzifcál. 5000
Gunnil. Skúlason, dýralækningar, Þýzkal. 2500
Gústa I. SiHurðard., fr. o. fr. bókm. Frafcki. 3500 3500
Gylfi Guðmundss., þjóðhagsfr., Þýzkal. 2500
Halldór O. Hjartars., byggingav.fr., Danm. 2500
Haiidór Sigmundss., liúsag.iist, Þýzkaland 2500 2500
Halldór Vilhjálmss., tannl., Noregur 5000
Haraldur Sigurðsson. rafm-verkfr., Þýzkal'. 2300
Bjarni Haukur Böðvarsson, ameiáskar og
enskar bókmenntir, Bandaríkin 8000
Hans Wolfgang Haraidss., þjóðhfr.. ÞýZkal. 2500 2500
Haiflkur Hergeirss., rafmagnsfr., Danm. 2500 2500
Haukur Kristinss., efnaverikfr., Þýzkat. 5000
Haukur Steinss., tannlækn., Þýzkal. 5000
Haukur S. Tómasson, landafr., Svíþjóð 3000
Hákon Tonfason, rafm.verkfr., Þýzkal. 5000
Hálfdán Ól/sen Guðmundss., efnafr. Þýzikal. 5000
Helgi Hallgrímss., byggingav.fr., Danm. 2300
Heigi Höyer, dýralækningar, Danm. 2500
Helgt Jónsson, rafm.verkfr., Þýzkal. 2-500 2500
Heigi Br. Sæmundss., véi'averkfr., Þýzkal. 5000
Hjalti Kristgeirss., hagfræði, Ungverjal. 5000
HJörleifur Guttormss., líf-fræði, Þýzkal. 5000
Hólmgeir Björnss., jarðrækt, Svíbjóð 3000
Hrafnliildur Kr. Jónsd., fr. bökm. Frakkl. 3500 3500
Hrafnkell Thorlacius, húsa-g.-list, Þýzkai. ■ 5000
Hörðúr Þörmóðsson, vólfræði. Danmörk 2500 2500
Indriði H. Einarss., rafm.verkfr., Danm. 5000
Ingi F. Axelsson, húsagerðarlist, Þýzkal. 5000
Ingibjörg Stephensen, taUæknin-gar, Breti. 6000
Ingvar Níelsson, vélaverkfræði, Þýzkal. 5000
Ja-kob Jakobsson, byggingafr., Noregur 2500
Jens Ó. P. Fálsson, mannfræði, Bandar. 3000-
Jes Einar Þorsteinss., húsagJist, Fra-kkl. 7000
Jóhann S. Jónsson, tanniækn., Þýzkal. 2500 2500
Jóhannes Ingibjarts-s., húsag.list, Danm. 5000
Jón Hnefiil Aðalsteinss., trúarbr.s., Svíþ. 3000
Jón K. Björnsson, vélaverkfr., Þýzkai. 5000
Jón Guðjónsson, landbúnaður, Noregur 2500
Jón Laxdal Halldórss., ieikstjórn, Austurr, 5000
Jón Haraldss., húsagerðarlist, Noregpr 5000
Jón Thór Haraldss., sagnfræði, Nor-egur 2500 2500
Jón Kristinsson, húsagerðarlis-t, Hojiand 5000
Jón K. Mar.geirss., mannkynssa-ga, Danrn. 5000
Jón S: Snæbjörnsson. tannl., Þýzkaiand 5000
Jóna K. Brynjólfsdóttir, sálarfræði, Danm. 5000
Jóna I. Hansen, danska og d. bókm. Danm. 2500 2500
Kjartan B. Kristjánss., rafm.verkfr., Danm. 5000
Kjartan Ólafss., þýzka o. þ. bókm. Austurr. 5000
Kristinn V. Hallgrímss., hagfræði, Bretl. 6000
Kristín Halivarðsd., sjúkraleikfimi, Svíþj. 3000
Kristj-án Árnason, hei-mspeki, Sviss 80U0
Lárus Jón-sson, jarðrækt-arfr. Syíþjóð 3300
Leifur Þorsteinss., eðiisfræði, Danmörk 2500 2500
Magnús Ha-ilfreðss., véifræði, Þýzkaland 2500 2300
Magnú-s Hallgrímsson, by-gginga-vfr., Danm. 5000
Maia Sig-urðard., sálarfræði, Bretland 3000
Margrét E. Marg-eirsd., félagsm.fr., Dan-m. 2500 2500
Oddur Benedi-ktss., vélaverkfr., Bandar. 8000
Oddur R. Hjartarsen, dýraiækn., Noregur 2500
Ormar Þór Guðmundss., húsagiist, Þýakal. 2500 2300
Othar B. P. Hansen, fisikiðhfræði, Bandar. 4000 4000
Ólafur Á. Ás-geirss., landm.verkfr., Þýzkal. 5000
Ólafur Haukur H-elgason, tannt., Þýzikal. 2500 2500
Ólafur Ra-fn Jónss., stjórnlaga-fr., Bandar. 8000
Ólafur Sigurðsson, húsagiist, Þýzika-1. 5000
Ómar Árnason, tryggingafræði, Danm. 2500 2500
Óskar II. Maríusson. efnafræði, Þýzkal. 5000
Óttar P. Halldórss., byggingav.fr., Þýzkal. 5000
Páil GuðniLindss., húsagiist, Danm. 2500
Páll Ólafsson, bygginga-v.fr., Þýzkat. 2500 2500
Hannes Páll Sigurjónss., byggingav.fr., D. 2500
Pái!l Sæmundss., rafmagnsfr., Þýzkall. 2500 2300
Pálmi Láruss., byggingayerkfr., Svíþjóð 6000 .
Ragna Ragnars, fr. bókrn., Frakkl-and 7000
Ragnar Árnason, landm.verkfr., Þýzkal. 5000
Sigfús Örn Sigfúss., býggingav.fr., Danm. 2500
Sigrún Gunniaugsd., emalering, Austurr. 5000
Sigr. Ásd. Sveinss., þýzka og þ. bókm. Þ. 2500
Sigur'o. H. Elintínuss., byggingav.fr., Hol-1. 2500 2500
Sigurbjörn Guðmundss., verkfr. Danmörk 5000
Sigurd S. Farestveit, b.verkfr., Noregur 2500 2500
Sig. K. L. Benediktss., fhjgViV.frÞýzkal. 5000
Sigurður Gústavss.,o þjóðhagsfr., Þýzkal. 2500 2500
Sigurður Þórarinss., vélfræði, Danmörk 2500 2500
Stiefán Jónsson, húsag.list, Danmörk 5000
Stefán H. Sigfússon, búvísindi, Danmörk 5000
Stefán Stefánsson, vélaverkfr., Svíþjóð 6000
Steinn Þ. Steinsson, dýrlækn., Danm. 2500
Steinþ. Siguröss., kirkjuskreytingar, Spánn 5000
Svana Guðný Einarsd.. sjú-kraieiikf., Nor. 2300
Sva-va St-efánsd., félagsmálafr., Svíþjóð 3009 3000
Svavar Jónatanss., byggingav.fr., Þýzka-1. 5000
Sveinn Einarsson. bókm.saga, Svíþjóð 6000
Sveinn Guðmundsson, verkfr., Þýzkaland 2-500 2500
Svend Aage Malmberg, liaffræði, Þýzkai. 2500 2500
Sverrir Haraldss., hagnýt mynd!,, Þýzkal. 2500 2-500
Theódór Diðriksson, verkfræði, Danm. 5000
Trausti Ríkarðsson, rafm.verkfr., Þýzkal. 2500 2500
Trygg-vi Sigurbjarnars., rafm.vfr., Þýzkal. 2500 2500
Úifur Sigurmundss., þjóðhagsfr., Þýzkail. 2500 2500
Valur Gústafsson, leiklist, Bretland 6000
Viftij. Þorlákss., byggingav.fr., Þýzkai, 5000
Þorieifur J. Einarss., jarðfræði, Þýzkal. 5000
Þorleifur Matthíass., tannlækn., Þýzka-1. 2500 2500
Þor-steinn Y. Gestss., byggin-gafr., Danm. 2500
Þorsteinn Heigason, bygginga-v.fr., Bandar. 8000
Þorsteinn Viggóss., matreiðslunám, Dan-m. 2500
Þorvaldur S. Þorvaldss,, húsag.list, Danm. 2500 2500
Þorvarður Alfonss., þjóðhagsfr., Þýzkaii. 5030
Þór Aðalsteinss., byg-gingaverkfr., Þýzkal. 5000
Þór E. Jakobsson, veðurfræði, Noregur 5000-
Þórarinn Kampmann, vélav-erkfr., Dan-m. 2500
Þórey Guðmundsd., íþróttafræði, Br-etiand 3000
Örn Baldvin-sson, vélaverkfr., Svíþjóð 6000
Örn S. Garðarsson, rafm.verkfr., Danm. 5000
Örn Helgason, sáiarfræði, Noregur 5000
Sa-mtals kr. 459.500.00 363.500.00
Nýir styrkir og tillögur um lán:
Nafn: Námsgrein: Dvalarland: Styrkur: Lán:
Agnar Ingólfss., dýrafræði, Bretland ,6000
Aiexía Margrét Gíslad, uppeldis.fr. Þýzkal. 2500 2500
Arnþór Garðarss, dýrafræði, Bretland 6000
Ríkarður Axel Sigurðss, lyfjafr, Danm. 5000
Asgeir D. Ásmundss, mjólkurfr, Noregur 2500 2500
Ástríður Skagan, fótaaðgerðir, Bretland 6000
Bergþóra Sigfúsd, sálarfræði, Þýzikaland 5000
Birgir Breiðdal, húsag.list, Þýzkaiand 2500 2500
Bjarni Bragi Jónsson, hagfr, Bretland 3000 3000
Bríet Héðinsdóttir, þýZka, Austurríki 2500
Da-víð Sigurðás, skipaverkfr, Þýzka-Jand 50QÓ
Edda Thorlaciuis, lyfjafræði,- Danmörk 5000
Egill Sigurðsson, veðurfræði, ÞýzkaL. 2500 2500
Elín Sæmund-sd, þýzkar bóikm, Þýzkal. 2500 2500
Fri««eir Grímsson, vélfræði, ÞýzkaL 5000
Gerður P. Kristjánsd, fr. bókm, Fra-kkl. 3500 3500
Gísli Gunnarsson, sagnfræði, Bretland 6000
Gíslrún Sigurbjörnsd, listvefn, Austurr. 2500
Guðm. K. Guðmundss, húsag.list, Þýzkal. 5000
Guðm. Halldórss, bygginigav.fr, Danm. 5000
Guðm. K. Magnúss, þjóðhagsfr, Sviþjóð 8000
Grímihiidur Bragadóttir, tanniækn, Þýzkal. 5000
Guðni Þorsteinsson, fiskifræði, Þýzkal. 2500 2500
Guðrún I. Jónsd, hýbýlafræði, Danmörk 2500 2500
Gunnar I. Baldvinss, byggingav.fr, Danm. 5000
Gunnar P. Jóakimssin, fi-skifr, Þýzka-1. 2500 2500
Gunnlaugur R, Jónsson, dýralækn, Danm. 2500
Bergij. Gyða Helgad, heimilishfr. Bandar. 4000 4000
Gyifi Ásmundss, sálarfræði, Bretiand 3000 3000
Hafsteinn Kristinsson, mjólkurfr, Danm. 2500 2500
Hæuikur Árnason, byggingafr, Noregur 5000
Hmskur A. Vi’ktorsson, húsagiist, Þýzkal. 2500 2500
Belga B. Sveinbj.d, aug-1. og böka-t. Svíþj. 3000 3000
Helg-i Hjálmarss, húsagerðarí, Þýzkai'. 2500 2500
Helgi Ó. Sigvaldason, vélaverkfr. Dan-m-. 5000
Bermann F. Ó'afss, byggingafr, Danm. 2500 2500
Hiimar Ólafsson, húsag.-list, Þýzkal. 2500 2500
Hjörtur Guðmundss, skólasálarfr, Danm. 5000
Hrafnihildur Gunnarsd, fr. bókm, Frakki. 3500 3500
Huld Gíslad, enska o. e. bókm, Bretl. 3000 3000
Hörður Einarss, tanniækn, Þýzkaland 5000
(Framh. á 8. bí5u)
Menntamálai',áð íslands hefir
lokið við að úthluta styrkjum og
lánum til námsmanna erlendis ár-
ið 1958. í tilefni af útlilutuninni
vill Menntamálaráð taka þetta
fram:
Á fjárlögum 1958, 14. gr. B II.
a. og b, eru veittar kr. 875.000,00
til námsstyrkja og kr. 400.000,00
tií námslána. Einnig vo-ru veittar
sérstáklega á fjárlögum til söng-
’og tónli'st-arnáms erlendis kr
i 70.000,00. í lánasjóði voru til ráð
■stöfunar frá fyrra ári kr. 80.000,00
' Alb voru því til. úthlutunar náms
styrkja kir. 945.000,00 o-g kr. 480
000,00 'til námslána, samtals kr,
. 1.425.000,00.
j M-enn-tamálaráði barst að þes-su
sinni 331 umsókn um styrki eða
lán. Þar af voru 190 frá námsfólki,
sem áður hafði hlotið styrki eða
1-án frá Menntamálaráði, en 141
um-jókn bars-t u-m nýja styrki.
| Eftir dvalarlöndum skiptast um-
sækjend-u-r svo sem hér segir
(sa-msvarandi tölur 1957 í svig-
um):
i* Þýzkaland 129 (99), Danmörk
80 (90), Svíþjóð 26 (24), Bret-
land 21 (24), Bandaríkin 19 (23),
Noregur 18 (29), Aust-urríki 16
(15), Frakkland 13 (20), Spánn.
2 (5), önnur lönd 7 (9).
!: Veittir hafa verið að þessu sinni
styrkir og lán að fjárhæð sam-
tálls kr. 1.401.000,00. Eftir er fuiln-
aðara-fgreiMa á umsóknum nokk-
urra námsmanna, vegna þes-s að
fullnægjandi vitneskju um nám
þeirra og próf var ekki fyrir hendi.
Að öðru leyti er úthlut.un lokið.
j. Námslán eru vaxtalaus meðan
á námi stendur. Afborganir hefj-
ast ]>remur árum eftir að prófi er
lokið'eða námi hætt. Lánin greið-
ast á 10 árum m-eð 3Yz% vöxtum.
Lántakendur verða að útvega tvo
ábyrgðarmenn, sem Menntamálar
ráð tékur gilda.
I Námsst.vrkirnir eru yfirleitt
horgaðir út erlendis af sendi-ráð-
um íslands og í gjaldeyri dvalar-
la-nd-s styrkþega. Útborgun styrkja
tiil nániismanna í Austurríki, á
Spáni o. fl. löndiim, þar sem ekki
eru íslenzk sendiráð, fer þó ekki
fram erl'endis, held-u-r hjá ríkis-
féhirði.
| Reglur þær, sem Menntamála-
ráð hefir fylgt í ár við úthlutun
n-ámsstyrkja og nám-siána, eru
þessar:
1. Styrkir eru fyrst og fremst
veitti-r til þess nám-s erl-endis,
sem ekki er hægt að stunda á
íslandi. Þó er vikið frá þéirri
meginreglu þegar sérs-takiega
stendur á, einkum ef um úrvals
nemendur er að ræða.
2. Þa'ð námsfólk, sem ekki hefir
byrjað nám erlendis, þegar
styrkrúthl-utunin fer fram, fær
-ekki etyrk eða Ián.
3. Námismenn, sem uppfylla sett
skiiyrði, fá yfirleitt styrk þeg-
ar á fyrsta námsári erlendis.
Telji menntamálaráð undirbún-
ingsmen-ntun umsækjenda ekki
-sva-ra til þess nám-s, sem hann
ihyggst leggja stund á, er styrk
ur þó ekki veittur fyrr en við-
komandi hefir sýnt hæfni í
ná-mi.
4. Námsmenn, sem fengið liafa
styrk eiinu .sinni áður, fá full-
an styrk öðru sinni, nema um
sfutt nám sé að ræða. Þeim,
sem hlotið hafa styrk tvisvar,
er í þriðj'a sinn ætl'aður hálfur
-styrkur og hálft lán. Þeir, sem
þrisvar hafa hl-otið styrk-, fá
lán. Þeir, sem hlotið hafa styrki
eða lán fjórum sinnum, fá frarn
haldslán, ef um mjög langt nám
er að ræða. Enginn fær þó
styrki eða lán oftar en sex sinn
um samta-ls.
Þeir, sem eru aðeins þrjú ár
við nám, fá samtals lVz styrk
ög IV2 lán. Nám, sem tekur
tvö ár eða skemmri tíma, er
yfirleitt ekki styrkt. Þá, er sér
sta'kar ástæður þykja til, veitir
menhtamálaráð lán í upphafi
námis, en viðkomandi umsækj-
endur geta þó átt von á styrk
síðar, ef námið sækist vel.
5. Styrkir og lán eru mishá eftir
dvalarlöndum og er þá tekið
til'lít til námskostn-aðar. Náms-
menn í Ameríku og Sviss fá kr.
8.000,00 á ári, í Frakklandi kr,
7.000,00, í Bretlandi, ítallu og
Svíþjóð kr. 6.000,00 og_ í Dan«
mörku, Noregi, Austurríki og
Þýzikalandi kr. 5.000,00.
6. Ekki eru -veittir styrkir til þeirrai
inámsmanna, sem njóta sam«
bærilegs styrks frá öðru-m opin-«
berum aðilúim.
7. Um verkfræðisitúdenta gilda
þessar reglur: Þeir, sem lokið
hafa fyrrihluíaprófi við háskólÞ
ann hér, fá styrk í tv-ö ár og
hálft lán þriðja á-rið. Verkfræðfi
siúcientar, sem stunda nám e.r«
lendiis -í námsgreinum' sem hæ-gtl
hefði verið að ljúka í fyrri-
hlutaprófi við verkfræðídeild-
ina hér, fá því aðeins s-týrfe
Strax, að þeir hafi hlötið I.
ein-kunn í stærðfræðigreinum
við stúdentspróf. Aðrir stúdení
ar fá ekki s-tyrk, fyrr en þeir
h-afa með tveggja til þ'riggj a ára
námi sýnt getu sína.við námið,
þ.e. tekið próf, sem er hlið*
-sítætt við fyrri-hlutapiróf verlc-
fræðideildarinnar hér.
8. Nám-smenn, sem ekki s-t-unda
nám nokkurn veginn allt árið,
fá að jafnaði hálfan styrk eða
lán. Hið sama gildir utn þá,
sem njóta styrlcs frá öðru-m op-
inberum aðilum, en þó ekkí
■svo mikils, að rétt þyki að fella
niður með ölilu styirkveitingu til
þeirra.
9. Lyfjafræðingar, sem tekið hafa
próf hér, áður en þetr hófu
franihaldsnám erltendis, fá
styrk fyrra árið oig hálfa-n styrk
og hálft lán seinaa árið.
10. Þegar hjón sækja og bæði telj-
a-st verðug styrks, fá þau tO
samans 1M> styrk eða lán.
11. Menntamálaráð hefir. í hy-ggju
að taka upp þá tilhögun, að
veita lán í upphafi n-áms, en
-styrki síðar, þega-r itengra er
komið og um-sækjandi hefir
sýnt festu við námið og sýnt
þykir, að han-n muni ijúko því.
Þes-s er þó ekki kost-ur, að
hreyta þannig til nema að
nokkru leyti á ein-u ári, sakir
þess hve mikill hl-uti fjárins ér
bundinn a-f fvrri s'tyr.k- og lán-
veitingum. Vi? úthlu-tu'n í ár
• hefir ráðið farið nokkuð inn á
-'þessa braut, að því er varðlar
nýjar u-msóknir. Er þar fyl'gt
þessum reglum:
Þeir, sem hefja nám í tungu-
málum og bókmenntum hljóta
hálfan styrk og háflt lán á
fytsta ári. Námsmenn í öðrum
-greinum, sem ekki verða lærð-
ar hér, fá því aðteins fuilTain
styrk strax, að þeir hafi h-lotið
I. einkunn við stúdentspróf, en
aSrir hálfan styrk og hálft 1-án.
Þeir, sem eru við tiltölultega
stutt nám, fá þó aðeins lán.
Sú regla, sem Menntamálaréð
tekur upp að n-okikru leyti að þessu
sinni, að vei't-a lán í upphafi náma
en styrki síðar á námstímaaum-,
yerður á en-gan hátt tiil að draga
úr stuðningi við þá, sem halda
áfram námi.
Það skal loks tekið fram, að
auk þeirra reglna, sem að fram-an
g-reinir, var j'afnan reynt að taka.
tillit til undirbúninigs umsælcj-
enda undir það nám, er þeir hugð-
iust stun-da, svo og meðmæla ef
fyrir lágu.
Enginn ágreinm-gur var í Mennta
málaráði um framangreiinda út-
hlu-tun.
iNíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiifiimiiiiiimfliiimumnfma
Margir litir og gerðir.
Hvítar skyrtur.
D re n gj aj ak kaföt 6—14 ára.
Matrósafö't, matrósakjóiar.
Vesturg. 12. — Sími 13570.
mifliflfliiiiiiiflfliifliiiiiflifliiiuimmmiiiiiimmmuiji