Tíminn - 07.03.1958, Qupperneq 10

Tíminn - 07.03.1958, Qupperneq 10
10 gJÓDLEIKHÖSID Litli kofinn Franskur gamanlelkur. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára aldurs, Dagbók Onnu Frank Sýning laugardag kl. 20. Fríða og dýríð œvintýraleikur tyrir börn. Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. ASgöngumiðasalan opln frá klukkan 13,15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær llnur. Pantanlr sækist í siðasta lagl dag- daginn fyrir sýningardag, annars teldar öðrum. HAFNARBÍÓ Sími 1 64 44 Brostnar vonir amerísk stórmynd. Rock Hudson Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Dularfulla hur'Sin Spennandi bandarísk mynd. Charles Laughton Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. ! Austurbæjarbíó i Sími 113 84 I Bonjour Kathrin Atveg sérstaklega skemmtileg og rnjög skrautleg ný þýzk dans- og Eöngvamynd í litum. Titillagið ,,Bonjour, Kathrin“ hefir náð geysl legum vinsældum erlendis. Aðalhlutverkið leikur vinsælasta dægurlagasöngkona Evrópu: Caterlna Valente ásamt Peter Alexander Þessl mynd hefir alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda er hún ennþá sfeemmtilegri en myndin „Söngstjarnan" (Du bist Musik), sem sýnd var hér í haust og varð mjög vinsæl. Danskur texti. Sýnd KL 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBÍÓ Slml 1 31 91 Tannhvöss tengdamamma 95. sýning laugardag kl. 4. Aðgöngumiðasala 'kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morg unn. Aðeins örfáar sýningar eftir. NÝIABIÖ Sími 115 44 Irskt blóÖ (Untamed) Ný, amerísk CinemaScope litmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir HELGU MORAY, sem birtist sem framhaldssaga í Alþýðublaðinu fyrir nokkrum árum. Susan Hayward Tyrone Power Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. HAFNARFIRÐ Sími 5 01 84 Afbrýíissöm eiginkona Sýning kl. 8.30. Hafnarfjarðarbíó Sími 5 02 49 Þú ert ástin mín ein (Because you're mine) Ný bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd í litum. Mario Lanza Sýnd kl. 7 og 9. fJARNARBÍÓ Sími 2 21 40 ______________T í MI N N, föstudagiim 7. marz 1958 ■nimiiiiiiiiifliiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiOT Til sölu er ný sláttuvél fyrir Willys-jeppabifreið Hagstætt | | verð. — Upplýsingar gefur Karl Hjálinarsson, 1 1 kaupfélagsstjóri, Hvammstanga. fwiBinminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiB | Jörð til sölu | Jörðin Arnarstapi á Mýrum er til sölu og ábúðar 1 á næsta vori. Allar byggingar á jörðinni eru úr | steinsteypu og' járnvarðar. Gott og véltækt tún. 1 Lax- og silungsveiði. Búfénaður og vélar geta 1 | fylgt' 1 1 Nánari upplýsingar gefur Sigurður Guðmundsson, Arnarstapa, MýrasýslU. s liBniiiimmmmmiimmmmmmimmimmmmmmmmmimmmmmmmmmimmn Hetiu'5i»„BadCT I Skrifstofustúlka SAM IA tl Sfmi 1 1475 Dýrkeypt hjálp (Jeopardy) Afarspennandi ný bandarísk kvik- mynd. Barbara Stanwyck Barry Sullivan Aukamynd: „Könnuður" á lofH. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Eg græt a% morgni Sýnd kl. 7 á vegum Áfengisvarnar- nefndar Reykjavíkur. — Aðgangur ókeypis. Síml 3 2078 Daltons ræningjarnir Hörkuspennandi ný amerisk kú- rekamynd. Sýnd kl. 9. Saia hefst fcl. 7. Víðfræg brezk kvikmynd, er fjall- ar um hetjuskap eins frægasta flug kappa Breta, sem þrátt fjTÍr að hann vantar báða fætur var í fylk- ingarbrjósti brezkra orrustufiug- manna í síðasta stríði. — Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. — Kenneth More leikur Douglas Bader af mikílli snilld. Sýnd ki. 5 og 9. mmmiiimmmmmimmmimimimnmimnininm = óskast strax. — Upplýsingar í síina 15564. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiimmmmiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmiimimmíii Hús í smíðum, •em eru lnnan IÖE*agnarurt>- Aæmis Reykjavikur, bruna- •ryccjum við með hinum hag> kvæmustu •kilmálum„ IJ •iml 7080 imiiiimimimnimiimiininimmnminmmmmmni iiinmiimmmmmmimmmiimmmmimmmmmmmmimmmiinminiimmmmmmimmmmmiimimi = KAUPMENN KAUPFÉLÖG i i TRipoLi-Bíó I Teakolía | Slmi 1 11 82 GuIIæðíð (Gold Rush) Bráðskemmtiieg þögul amerísk gam- ðnmynd, þetta er talin vera ein ikemmtilegasta myndin, sem Chaplin fcefir framleitt og leikið í. Tal og tónn hefir síðar verið bætt inn í fcetta eintak. Charlle ChapIIn Mack Swaln íýnd kl. B, 7 og 9. STJÖRNUBIO Sími 1 89 36 nýkomin. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar sem g fyrst. — Birgðir takmarkaðar. HILMAR SIGURÐSSON, E I Hverfisgötu 50, sími 33106. | 4iuiiiiniiiiiiiiiiiiiiimmimmmmmimmmmnmmmiimmiimimmmimimmmmmmmimiiimmmiini» Tilkynning til gjaldenda skatts á stóreignir 5 a a 3 B a Uppreisn í kvennafangelsi g Hörkuspennandi og mjög átakan- g leg ný mexíkönsk kvikmynd, um §§ hörmungar og miskunarlausa með- S ferð stúlku, sem var saklaus dæmd s Miroslava Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ðanskur texti. — Bönnuð 14 ára. H Samkvæmt regiugerð nr. 21, ^4. marz 1958, fram- § lengist áður auglýstur kærufrestur út af álagn- | ingu skatts á stóreignir til 27. marz n.k. í Reykja- | vík, en annars staðar á landinu til 6. apríl n.k. | Reykjavík, 5. marz 1958 Skatfstjórinn í Reykjavík g = a I ‘I Bókmenntavika Máls og Menningar Í 1 dagana 7.—12. marz 1958. L|| = TJARNARCAFÉ föstudag 7. marz kl. 20,30: Sverrir Kristjánsson, g erindi um Baldvin Einarsson, brautryðjanda íslenzkrar sjálfstæðisbaráttu á 19. öld. Þórbergur Þórðarson, Kafli úr nýrri bók. GAMLA BÍÓ | sunnudag 9. marz kl. 14,30: | Jón Helgason 1 prófessor, = fyrírlestur um íslenzk handrit í British Museum TJARNARCAFÉ mánudag 10. marz kl. 20,30: Halldór Kiljan Laxness, § ferðasaga. | KVÖLDVAKA AÐ HÓTEL BORG miðvikudag 12. marz kl. 20,30: Kristinn E. Andrésson g setur samkomuna. g Þessi skáld lesa úr verkum sínum: I Guðmundur Böðvarsson Halldór Stefánsson Hannes Sigfússon = Jóhannes úr Kötlum Jónas Árnason Thor Vilhjálmsson | 3 Einsöngur: Kristinn Hallsson g Kynnir: 1 Jakob Benediktsson 1 Dans til kl. 1,00. | 1 Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Máls og Menn- ingar, Skólavörðustíg. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuimiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiaiiiiiia iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininuiim

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.