Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 2
Vetrarsíldveiði NorSmanna brást
mjög hrapalega að |)ess u sinni.
HeiIdarveitJin meira en helminsfi minni síðast
litJitJ ár. Ríkií betSitf um aðstotS
; NTB— Ósló, 21. marz. — Fiskimálastjóri Norðmanna hefir
lagt, til við stjórnina, að veitt verði ríkisábyrgð fyrir stór-
láni handa útgerðarmönnum, sem eru nú mjög illa staddir
vegna bess, hve síldarvertíðin í vetur hefir brugðizt hrapa-
legá. Nær helmingur þeirra báta, sem voru með snurpinót,
hefir ekki veitt fyrir útgerðarkostnaðinum. Ástandið er þeim
mun alvarlegra sem norskir útgerðarmenn hafa seinustu ár
stöðugt aukið síldveiðiflota sinn og fest í honum stórfé.
Vetrarvertíðínni er raunar ekki
fuill-lokið, en séð er fyrir endann
á því að hún getur aldrei orðið
nema mjög léleg.
Helmingi minni en í fyrra.
Fáeinar tölur skýra bezt, hve
mj.ög vertíðin hefir brugðizt. Heild
arveiðin í ár mun vera um 3,5
millj. hektólítrar en var í fyrra um
8,4 millj. eða meira en helmingi
meiri. Heildarverðmœti síldarinn-
ar í ár er áætlað 77 millj. norskra
króna, en var í fyrra 183 millj. kr.
og árið þar áður 240 milljónir, en
það er mesta síldarár, sem sögur
fara af í Noregi.
515 millj. tap.
Alls stunduðu 2549 skip síld-
veiðarnar í ár og 27.739 manns
vann við vertíðarstörfin. Reiknað
hefir verið út, að 513 milljónir
vantar á, að aflast hafi fyrir út-
gerðankostnaðinum, sem eins og
áður. segir var mjög mikiM, þar eð
reynsla undanfarinna ára freistaði
manna til aukinnar útgerðar.
í skýrslunni segir, að þrátt fyrir
aflabrestinn sé ekki kunnugt um
að n.einn útgerðarmaður eða starfs
fólk þeirra sé í beinum vandræð-
um eins og stendur. En ástandið
sé þó mjög alvarlegt, ef þess er
gætt, að á reknetabátunum eir.um
saman.nemi tjónið um 43 milij.
króna.
Aðeins helmingur togveiðibát-
Fjölskrúðugur bóka-
markaður í Ingólís-
stræti 8,
í dág hefst í Ingólfsstræti 8 fjöl-
skrúðugur bókamarkaður. Verða
til sölu mörg hundruð tegundir
bóka, flestar mjög ódýrar. Er verð
alls þorra bókanna aðeins lítið
brot þess verðs, sem nú er á bók-
um.
Bækurnar, sem til sölu eru á
markaði þessum, eru af ýmsu tagi.
ÍÞar er mikið úrval skáldsagna,
þjóðlegur fróðleikur ýmiss konar,
sagnaþættir, ævisögur o. fl., marg
ar tegundir bóka handa börnum og
unglingum, ljóðabækur og margt
bóká ýmislegs efnis. Einnig er
þar að finna fáein eintök sjald-
séðra bóka.
Á bókamarkaðinum í Ingólfs-
stræti 8 gefst gott tækifæri til að
kaupa ódýrt og skemmtilegt lestr-
arefni í páskafríinu. Og varla fer
hjá því, að bókamenn finni þar
eitthvað, sem þeim leikur hugur
á að eignast.
í dag verður markaðurinn opinn
kl. 9—7 og á morgun kl. 1—7.
inna hefir aflað fyrir kostnaði. Er
ialið, meðalbátur þurfi að veiða
9—10 þús. hektólítra til þess að út
gerðin hafi upp í beinan kostmð.
Af þessum sökum sé nauðsyn-
legt, að ríkið veiti útgerðarmönn-
um aðstoð til þess að komast yfir
verstu örðugleikana þetta ár.
Fulltrúaráðsfundur
Samb. ísl. sveitarfél.
Fulltrúaráðsfundur Sambands
ísl. sveitarfélaga hófst í morgun kl.
10 f.h. í nýja bæjarstjórnarsalnum
í Reyikjavík. Formaður sambands-
ins Jónas Guðmundsson setti fund
Inn, en því næst ávarpaði Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri fundar-
menn.
Fundinn sækja 20 fulltrúar úr
öllum landsfjórðungum auk stjórn
ar sambandsins. Á dagskrá fundar-
ins eru þessi mál:
Skýrsla stjórnar sambandsins
fyrir árið 1957. Reikningar Sam-
bands ísl. sveitarfólaga fyrir árið
1957. Fjárhagsáætlun fyrir árið
1958. Tímaritið Sveitarstjórnarmái.
Frumvarp að launareglugerð íyrir
fasta starfsmenn kaupstaðanna. Til
lögur um breytingu á launakjörum
oddvita. Launakjör og riðning
sveitarstjóra. Stofnun hlutaféiags
til að taka að sér framkvæmdir á
varanlegri gatnagerð í smærri
kaupstöðum og kauptúnum. Frum-
varp til laga um Bjargráðasjóð ís-
lands. Fleiri mál munu og verða
rædd á.fundinum.
Gert er ráð fyrir að fundinum
ijúki á mánudag næstkomandi.
Fíuttir inn löö rússn-
Hallsetin reynir mála
miðlun í fríverzlunar
málinu
VTB—Strassburg, 21. marz. Walt
->r Hallstein, ' sem er formaður
narkaðsbandalags „Litlu Evrópu",
cjarnorkustofnunar þessara ríkja
■íkja og Kola- og stálsamsteyp-
unnar, reynir nú að miðla má'lum
nilli Frakka og Breta í sambandi
/ið fríverzlunarsvæði Evrópu.
Hann hefir sent tillögur sínar til
jiíra aðildarríkja að markaðs-
óandaiaginu. Á blaðamannafundi
;agði hann að meginatriði tillögu
únnar væri, að rikin sex kæmu
Eram sem einn aðili í samningum
við hin ríki Vestur-Evrópu, sem á-
huga hafa á stofnun fríverzlunar
allra þessara ríkja. Deilur Breta
og Frakka snúast einkum um það,
hversu hratt og eftir hvaða reglum
toilmúrar milli iandanna skuli af
numdir.
Sambandsflokkur N-
írlands hélt meiri
hluta sínum
NTB—Belfast, 21. marz. Sambands
flokkurinn í N-írlandi, sem er í
tengsluim við Bretland mun örugg
ur um að 'halda meiri hluta
sínum á þinginu í Belfast, en
þingkosningar fóru fram í gær.
í kvöld var flokkurinn búinn að
fá 20 þingmenn af þeim 52, sem
kjörnir eru. Sa’mbandsflofckurinn
hefir verið í meiri hluta og farið
með völd í N-írlandi allt frá því
1921, er írlandi var skipt í tvennt,
Eire sem varð sjálfstætt iýðveldi
og Norður-írland, sem er í
tengslum við Bretland.
TÍMINN, laugardaginn 22. marz 1958»
Þr jú risaskip í smíðum, sem árið 1962
sigla milli Ameríku og Evrópu
Mesti skipasmíðasamningur sem um getur
NTB—Rotterdam, 21. marz. — Bandarísk skipafélög hafa
gert samninga við skipasmíðastöðvar í Rotterdam um Smíði
þriggja risastórra farþegaskipa, sem sigla eiga milli Banda*
ríkjanna og Evrópu. Á hvert skip að geta tekið 10 þúsund
farþega. Þetta er stærsti samningur um skipasmíði sem um
getur og þegar skipin verða fullgerð 1962 ættu þau að geta
flutt eina milljón farþega yfir Atlantshafið hvora leið á ári.
Stærð skipanna er 120 þúsund
smálestir og ráð er fyrir gert, að
fargjaldið fyrir mann verði 150
dollarar hvora leið.
Ekkert til sparað.
í hverju skipi eiga að vera um
þrjú þúsund farþegaherbergi og
fyl'gir bað hverri einstakri káetu
eða íbúð. Þá verða fjórir stórir mat
salir,-6 veitingasalir, þar sem einn-
ig verður dansað, tveir næturklúbb
ar og tveir kvikmyndasal'ir.
Eitt skipanna á að sigla mill'i
Bretlands og Bandaríkjanna, en
hin tvö ganga milli. New York og
Lissabon. Yfir vetrarmánuðina
eiga skipin að sigla fram og aft-
ur um Miðjarðarhafið og meðfram
ströndum Afríku, með þá gesti
sem hafa efni á að veita sór
skemmtun og hvíld með slíkum
hætti.
John Wright teiknaði.
Það er hinn heimskunni arki-
tekt, John Wright í Bandaríkjun-
um, sem hefir teiknað þessi risa-
skip, en kaupandi skipanna er
skipafélagið Evrópa-Ameríka i
New York. Áætlaður kostnaður við
smíði þessara skipa er um 80 millj-
arðar íslenzkra króna. Það eru
auðhringar og fésýslumenn í Banda
ríkjunum, Portúgal, Spáni og
Frakklandi, sem leggja féð fram.
eskir jeppar
Innflutningsyfirvöld hafa ákveð-
ið og auglsýt, að fluttir verði inn
á þessu ári 100 rússneskar jeppa-
bifreiðar, og hefir úthlutunarnefnd
jeppaibifreiða tilkynnt, að umsókn-
ir um þessar bifreiðir þurfi að ber-
ast frá bændum fyrir 22. apríl n.k.
Þá segir nefndin, að endurnýja
þurifi allar eldri umsóknir.
Gulifaxi
(Framhald af 12. síðu).
Flugfélagsins og var um tíma eina
millilandaflugvél fslendinga.
Hann hefir jafnan reynzt einstök
happafleyta í loftinu og það er
með nokkrum söknuði, að Flugfé-
lagsmenn kveðja þennan farkost,
sem nú víkur fyrir öðrum nýrri
og fullkomnari.
Undirritaður viSskiptasanmingur
milli Islands og Póllands
Að undanförnu hafa farið fram í Reykjavík viðræður
um við.skipti milli íslands og Póllands. Lauk þeim fimmtu-
daginn 20. marz með undirskrift viðskiptasamkomulags, sem
gildir frá 1. marz 1958 til 28. febrúar 1959. Samkomulagið
undirrituðu Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra,
og Leonard Lachowsky, formaður pólsku samninganefndar-
innar.
ur sykur, ávaxtapulp, sífcorlurætur
og_ fleira.
fslenzku samninganefndina skip
uðu Þónhallur Ásgeirsson, ráðu-
neytisstjóri, sem var fonmaður.
Pétur Pétunsson, forsrtjóni Inn-
í samfcomulaginu er gert ráð
fyrir, að íslendingar selji Pód-
verjum freðsíld, saltsíld, fiskfmjöl,
gærur, lýsi og garnir en kaupi í
staðinn kol, vefnaðarvörur;' jiárn
Gullborg í Eyjum kom meS 60 lestir
aí fiski úr róSri í fyrradag
Er langaflahæst af Eyjahátum, búin a<S fá um
600 lestir á vertiSinni, — Afli misjafn hjá
Vestmannaeyjabátum síSustu daga
Vestmannaeyjum í gærkveldi. — Afli hefir verið misjafn
síðustu daga. Þó kom hinn kunni aflakóngur, Benóný Frið-
riksson frá Gröf, með 0 lestir á bát sínum, Gullborgu, í gær
úr róðri. Er Guliborg nú langafalhæsti báturinn á vertíðinni,
búin að fá um 600 lestir.
Net bátanna voru illa farin eftir
stórviðrið á dögunum, og hefir tími
sj'ómanna mjög farið í það síðustu
dagana að gré'iða netaiflækjur og
koma lögnuim í lag, og mun þvi
ekki hafa verið lokið fyrr en í gær.
Tjón á netum er auðvitað mikið,
en þó ekki eins stórfellt og vænta
mátti eftir slikt veður.
Handfæraaflinn er allt af treg-
ur. og hafa handfæraveiðarnar hér
gefist illa það sem af er vertdð. —
Um miðjan marz var lifrarmagn
það, sem hér er komið á land
1034 lestir og er það svipað og
á sama tóma og í fyrra. Það gefur
þó ekki fullkomlega réttan sam-
anburð um fiskmagn það, sem á
land er komið, því að framan af
vertóð aflaðist allmikið af liifrarlitl
um fiski, eða öllu meira en vant
er.
Danskt skip verður
fyrir árás við
Singapore
vörur, gips fyrir sementsverksmiðj; flutningsskrifstofunnar, og banfca
una, búsáhöld, vólar, verfcfæri, fulltrúarnir Sigurbjörn Sigtryggs
efnavörur fyrir máiningaverksmiðj son og Haukur Helgason.
NTB—Singapore, 21. marz. Lítið
virðist um bardaga á Sumötru
seinasta sólaóhring. Útvarp upp
raiisnanmanna í Palda;ng skfrði
friá þftfí ,dag, að herskip stjórn
arinnar hefðu skotið á danskt
flutningaskip, sem var á leið til
eyjarinnar með vistir og hjúkrun
argögn. Seiaua sfcýrði fulltrúi
skipafélagsias, er á sfcipið svo
frá, að skipið hefði orðið fyrir
sprengjubrotuim. Enginn hefði þó
meiðzt af áhöfninni og skemimdir
orðið litiar.
Aðalfundur Félags
ísl. iðnrekenda
hefst í dag
Hér í Reykjavík hefst í dag kl.
2 S’íðd. ársþing Félags íslenzkra
iðnrekenda, en það er jafnframt
aðalfundur félagsins.
Þessi fyrsti fundur hefst með
.setningarræðu formanns. F.Í.I.,
Sveíns B. Valfells, sem flýtur
skýrslu félagsstjórnar og jafn-
framt mun þá gera að umtals-
efni ástand og horfur í iðnaðinum.
Ársþingið mun láta til sín taka
ýmis mál og 'eru þetta hin helztu
(þeirra: Skattam'álli, gjaldeyrismál
svo og verðlagsm'ál. Einnig mun
verða rætt um fríverzlunarmálið
svonefnda og rætt mun verða um
■nauðsyn þess að taka upp rann-
sóknarstörf í þágu iðnaðarins í
landinu.
Ársþingið og aðalfundurinn fer
fram í Þjóðleikhúskjallaranum.
(Frétt frá F.Í.I.)
Olíu- og benzínverð
til umræðu á Alþingi
í fyrradagvar rædd á fundi Sam
einast þings fyrirspurn. frá Ingólfi
Jónssyni um verðlag á benzíni og
o'líu. Hannibal Valdimarsson félags
málaráðherra svaraði fyrirspurn-
inni og rakti ncfckuð ganga þess-
ara mála og verðbreytingar. Hann
sagði meðal annars að til frain-
kvæmda myndi koma 4 aura lækk-
iun á olíuverðinu, en ekki hefði orð
ið samkomulag um óskir olíufélag-
anna um verðbrey.tingar í sám-
bandi við heimakstur olíu.
Maðurinn kom :
þegar íram
í gærkveldi var auglýst í út-
varpinu eftir 26 ára gömlum
manni, sem saknað var síðustU
dagana og hafði siðast sézt hér
við höfnina. Upplýsingar bárust
bdátt um, að maðurinn værí heill
á húfi, og hafði hann dvalið suður
í Grindavík.
Ekið á dreng í
Stórholti
Það slys varð hér í bænum um
fimmleytið í gær, að sex ára dreng
ur, Viðar Jðhannsson, varð fyrir
Reno fólksbifreið í Stórholti. —■
Drengurinn fóbbrotnaði og nieidd,-
ist á höfði, en ekki alvarlega að
talið er. Bifreiðin mun hafa farið
ytfir fætur drengsins.
Niðurgreiðsla á land-
búnaðarvörum
minnkuð
Londion, 20. marz. — Brezka
stjórnin ákvað í dag að læbka um
19 milljónir punda niðurgreiðslur
á landbúnaðarvörur, mjólk, eggj-
um og svínafleski. Samt’ök bænda
mótmæltu iþessu þegar í stað harð-
'lega. Stafna brezku stjórnarinnar í
þessuim efnum er nú sú, að frekar
beri að leggja áherzlu á að lækka
framleiðslukostnaðinn en auka
framleiðsluna.
miuuiaiiiiiiiiiiiiiHiimiiimimiiimiiiiniiiinanB
Selfangarinn
(Framhald af 12. síðu).
leifcar eru nú mjög undir veðrinu
komnir, því lítið má útaf bera
til að ógjörlegt reynist að senda
þyrilvængju að skipinu.
Hefir verið burgðið skjótt við
og leggjast Bretar, Norðmenn, ís
lendingar og Bandaríkjamenn á
eitt um að koma norska selfangar
anuim til hjálpar.
SKlPAUTCCjRB RIKISIISS
Herðubreið
austur um land til Bakkafjarðar
ihinn 26. þ. m. Tekið á móti flutn-
ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs,
Breiðdalsyíkur, Stöðvarfj arðar,
Borgarfjarðar. Vopnafjarðar og
Bakkafjarðar á mánudag. Farseði-
'ar seldir á þriðjudag.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiii
Chevroliet ’52, lengri gerðim meÍ5
j skiptidrifi, 1 mjög góðu ú-
standi til sötu.
Aðal Bílasalan
Aðal'stræti 16. — Sími 32454.
uiiiitiiiitMiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunmia