Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 10
10
T í M I N N, laugardaginn 22. marz 1958,
ili
KÓDLEIKHtiSID
LITLI KOFINN
franskur gamanleikur
Sýning í kvöld kl. 20.
Bannað börnum innan 16 ára aldurs.
FRÍÐA OG DÝRIÐ
BBfintýraleikur fyrir börn
Sýning sunnudag kl. 15.
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15
til 20. — Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345. Pantanir sækis í síð-
asta lagi daginn fyrir sýningardag.
ilml 1 31 *1
Tannhvöss
tengdamamma
98.
Sýning í dag kl. 4.
Síðasta eftirmiðdagssýning í vetur.
Aðeins 3 sýningar eftir.
Glerdýrin
næst síðasta sýning
sunnudagskvöld kl. 8.
A'ðgöngumiðasala eftir kl. 2 báða
dagana.
Tjarnarbíó
Sími 2 21 40
Pörupilturinn prúíi
(The Delicate Delinquent)
Sprenghlægileg ný amerísk gaman
mynd. — Aðalhlutverk leikur hinn
óviðjafnanlegi
Sími 115 44
Víkingaprinsinn
(Prince Valiant)
Stórbrotin og geysispennandi ný
amerísk CinemaSeope litmynd frá
víkingatímunum.
Aðalhlutverk:
Jerry Lewis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Eros í París
(Paris Canaille)
Bráðskemmtileg og djörf frönsk
gamanmynd.
Dany Robin
Daniel Gelin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
1-eikfélag stúdenta í Dyflinni
sýnir
fjóra írska leikhæiti
kl. 8,30.
Hafnarfjarðarbíó
Sími 5 02 49
Heimaeyjamcnn
Mjög góð og skemmtileg ný sænsk
mynd í litum, eftir sögu Ágúst
Strindbergs „Hemsöborna“. Ein
ferskasta og heilbrigðasta saga
skáldsins. Sagan var lesin af Helga
Hjörvar sem útvarpssaga fyrir
nokkrum árum.
Erik Strandmark
Hjördis Pettersson
Leikstjóri: Arne Mattsson
Myndín hefir ekki veriö sýnd hér
á landi áður. — Ðanskur texti.
Sýnd kl. 9.
I baráttu vió skæruliða
Hörkuspennandi ný, amerísk lit-
mynd.
George Monfgomery
Mona Freeman
Robert Wagner
James Mason
Janet Leigh
Bönnuð börnum yngri en 12 óra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Sími 114 75
Svikarinn
(Betrayed)
Afar spennandi og vel leikin kvik-
mynd, tekin í Eastman-litum í Hol-
landi. Sagan kom x marz-hefti tíma-
ritsins „Venus".
Clark Gable
Lana Turner
Victor Mature
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarássbíó
Sími 3 20 75
Dóttir Mata-Hari
(La Fille de Mata-Harl)
Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals-
kvkmynd, gerð eftir hinni frægu
sögu Cécils Saint-Laurents, og tek
ln í hinum undurfögru Ferrania-
litum. Danskur texti.
Ludmllla Teherlna
Erno Crlsa
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Bönnuð innan 14 ára.
MVWWWWV
Trípoli-bíó
Sími 11182
Syndir Casanova
Afar skemmtileg, djörf og bráð-
fyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd
í litum, byggð á ævisögu einhvers
mesta kvennabósa, sem sögur fara
af.
Gabrief Ferzette
Marina Vlady
Nadia Cray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiuuiuiiii
Sýnd kl. 7.
Marzblaðið er kotnið út.
Stjörnubíó
Síml 1 89 36
Ógn næturinnar
(The night holds terror)
Höx-kuspennandi og mjög viðburö-
arrik ný, amerísk mynd, um morð-
ingja, sem einskis svífast.
Jack Kelly
Hildy Parks
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Heiða
BARNASÝNING kl. 3. — Athugið að
þetta er næstsíðasta sýning.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
4ý (tölsk ttórmynd:
Fagra malarakonan
(La Bella Magnaia)
Bráðskemmtileg og stór glæsileg,
iý, ítölsk stórmynd í litum og
JinemaScope, er fjallar um hina
'ögru malarakonu, sem bjargaði
oanni sínum undan skatti með feg-
irð sinni og yndisþokka. — Danskur
exti.
Vðalhlutverkið leikur hin fagra og
vinsæla leikkona.
SOPHIA LOREN
en fegurð hennar hefir aldrei
■otið sín eins vel og í þessai-i mynd
Vlttorio de Siga
Irvalsmynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LOFTLEIÐIR
illllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllillllliuillillllill
Veftið athygli
Ef yður vantar myndar-
lega eiginkonu eða eigin-
mann, þá leitið til mín. Hefi
samban dvið nokkrar kon-
ur, m. a. þýzkar, sem óska
að kynnast mönnum á ís-
landi með hjónaband fyrir
augum. Nöfn og heimilis-
föng verða ekki gefin upp
án leyfis hlutaðeiganda,
nema ef um útlending er
að ræða, sem býr erlendis.
Fullkomin þagmælska um
allt er að þessu lýtur. Hefi
starfað að hjúskaparmiðlun
erlendis. Tilboð merkt
„Hjúskaparmiðiun" sendist
blaðinu.
«NIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH!lll|:ll!lllllllllllir
iHUiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimniiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUHiiiiiiiiiininiiiiiiiiiuiiiiuiniiiiiiiiiii
SINFÓNÍUHLJÓMSVEiT ÍSLANDS
T ónleikar
í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 830.
Stjórnandi: Dr. Václav Smetacek.
Einleikari: Guðrún Kristinsdóttir.
Viðfangsefni eftir Beethoven:
1. Phrometin forleikurinn
2. Píanókonsert nr. 5 í Es dúr
Sinfónía nr. 8 í F dúr
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
B
iHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiimiiiiiiiiiimmi
ANNA ÞÓRHALLSDÓTTIR
heldur
Kirkjutónleika
í Laugarneskirkju
sunnudaginn 23. marz
kl. 8,30. Páll Kr. Páls-
son aðstoðar og leik-
ur orgelsóló.
Aðgöngumiðar seldir
hjá Sigfúsi Eymunds-
syni, Bókabúð Lárus-
ar Blöndal, Skóla-
vörðustíg 2 og í Vest-
urveri.
Gömlu dansarnfr
í G. T.-húsinu í kvöld kl. 9.
Hanna Bjarnadóttir syngur með hljómsveitinni.
FJÓRIR JAF^FLJÓTIR LEIKA
Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 13355.
muuiuiiiuiiiiiiiiHuiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiimmiimmimiimiimmmiuiinniiiiimimmmmiiimiiiiij
| Ljósmyndastoían |
| er flutt að Kvisthaga 3. — Annast eins og áður |
myndatöku í heimahúsum, samkvæmum og yfir- §
leitt allar venjulegar myndatökur utan vinnustofu. |
| Allar myndii’ sendar heim. 1
Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðssonar
Kvisthaga 3, sími 1137.
'•■iiiiui|iiiiiiiiiiliiiiiuilll|llimilllllllUllllllllllllllllUlllnlllUIHIIIIUlUIHIIIIIIIlllllIlllllllllllllllllllllimimUtBB
imiiiiiiiiiiiiiiiimiiimmiiiiiiiimiiiiimiiimiiimiimmiimiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiimiimiimiimmmmmmiim
Upi I < 5
Opinbert uppboð verður haldið í Tollskýlinu á E
hafnarbakkanum hér í bænum, þriðjudagina 25. |
marz n.k. lcl. 1,30 e.h. Seldar verða alls konar vör- |
ur (upptækar vörur) eftir beiðni tollstjórans í |
Reykjavík, þ. á m. ýmiss konar skartgripir, nælon- i
sokkar, barnaleikföng, stálþráðstæki og upp- i
þvottavél.
Ennfremur verða eftir beiðni skiptaráðandans =
seldar vörubirgðir þrotabúsins Sæbergsbúðar s.f., |
Langholtsvegi 89, húsgögn, áhöld, búðarinnrétt- |
ingar og margt fleira. I
Greiðsla fari fram við hamarshþgg =
I Borgarfógetinn í Reykjavík i
I i
uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiHiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimmiiiiiiiuiuiuiutHmmtni
ðiiiiiiiiiiiiuiiiiiiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuí imuiiuiniUHmmiimmMiiiiiiiimmmmiimiiiii