Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 9
tÍMINN, laugardaginn 22. marz 1958. 9 Cclitli 'Unnprótacl: Si uóanna Framhaldssaga vagninn væri að koma. — Farðu ekki beint fyrir vagn- inn, lirópaði ég. — Hafðu. lágt, Liila, sagði' fóstra hénnár, — segðu ekkert ljótt uffl aumingja ungfrú Barrman. Nú var mér vaxið svo afl í fótunum að nýj u, að mér tókst að rísa á fætur. Já, það var Caro, það var| ekki um að villast. Og það var heldur ekki um það að villast,1 að hún var látin. Þetta kemur allt heim, hugsaði ég. En ( hvernig á þessu öllu saman stendur, skil ég ekki. Caro er. í gæzluvarðhaldi hjá lögregl-J unni. Hún getur ekki verið. hér. Síðar var mér sagt, að henni hefði verið sleppt úr ^ haldi sama dag vegna skorts. á sönnunum. En henni varö | frelsið skammætt. Ekki leið á löngu þar til málið upplýstist allt, þega,r Bruno játaði loks- ins. En þá var Caro ekki leng- ur nærstödd svo að dómarar hér á jörð náðu ekki til henn- ar. Við fréttum lika, að hún hefði komið í Barrmans-verzl unina og spurt eftir Hinrik en fengið þær fréttir, að hann hefði farið hingaö út í Litlu- Lokey til þess að dveljast þar um helgina. Hún hafði feng- -ið-sér leigubíl út í Hallnas og stigið þar út úr honum í sama mund og vinnukonuna frá Litlu-Lokey bar þar aö á spy r n usieð anu m með Lillu. Þegar stúlkan fékk hinar illu fregnir um móður sína, bað hún Oaro að líta eftir Lillu þangað til ég kæmi. Hún svar aði þeirri bón engu en tók við sleðanum, sem Lilla sat á. Þær voru 'Staddar á smáhól. Lilla hafði spjallað við hana á sína barnslega vísu en ekkert svar fengið. Hún hafði aðeins horft einkennilega á barnið og sagt hvað eftir annað: A-ha, a-ha, sagöi Lilla litla síðar. Okkur skildist, að það hefðu verið andvörp. — Mér er kalt á fótunum, hafði Liila sagt að lokum. Ög þá hafði Caro loks svar- að á þessa leið. — Það ættu engin börn að vera til, engin börn ættu að vera til. — Eigum við ekki að fara á móti vagninum og Bricken frænku, hafði Lilla sagt. Þá hafði Caro aðeins star- að á hama sem fyrr, og eftir nckkra stund sagði hún: — Þú ert lík Hinrik. Þú ert ekki lík neinum öðrum. Þær höfðu heyrt er vagninn hélt úr hlaði, vélin var ræst, og Lilla sagði, að hann væri að fara til baka aftur. Og bætti syo við sem svar viS , fyrri orðum Caro: — En ég hef- nú samt augun hennar mömmu, það segir pabbi. Því hafði Caro engu svar- að. Og s-vo kom vagninn. Hann tók beygjuna, rann lítið eitt til og náði svo veginum aft- ur. Þá spyrnti Caro sleðanum af stað, renndi honum út á miðjan veginn beint fyrir framan vagninn. Lilla hafði hrópað viðvörunarorð í skelf- ingu, en það bar engan ár- angur. En Lilla slapp ómeidd. Það er eitt þeirra utidra, sem svo ætla ég ekki að spá, svo að ég hef raunar ekki frá meiru að segja. Súsanna leit inn til mín fyrir lítilli stundu. Hún færði ( mér flcsku af portvíni ,sem Hinrik hafði fundið innst áj hillu niðri í kjaliara. Það er 1 að verða erfitt að fá slíka; 54 oft ske í lífinu, undra, sem við kunnum enga skýringu á. Hún var létt á sér sem fyrr, og við áreksturinn tökst hún á loft og flaug í boga yfir veg arskuröinn, þar sem vagninn valt, þegar bílstjórinn varð að hemla af alefli á hálli brautinni. --------- ;vöru. Við höfum raunar ekki — Hinrik vildi að þú feng- hugsaö mjög mikið um það, ir þessa flösku, sagði hún. — hvers vegna Caro gerði þetta. Hann fullyrðir, að þetta sé Okkur skildist, að hún hefði sama tegund ’ og þú bauðst vart verið með öllum mjalla. okkur, þegar við heimsóttum Eg held líka, að hún hafi ekki þig saman í fyrsta sinn ný- gert sér þess fulla grein sjá-lf gift. Eg man það ekki, en á þeirri stundu, að hún vildi ég man að við fengum kökur vinna litlu telpunni mein. Og með vininu. þessi orð hennar, að engin I — Alveg rétt, sagði ég og börn ættu að vera til. Eg held leit á miðann á flöskunni. — ] | að þau hafi engu síður átt Be-'ðu honum kæra kveðju'i við hennar eigið bam en Lillu. mín'a og beztu þakkir. j | En við fáum aldrei að vita 1 — Eg mætti Gunillu hérna 1 það, hvaða erindi hún átti við í stiganum, sagði Súsanna. — = Hinrik. Það er heldur ekki Hún sagðist ætla að líta inn i víst, að hún hafi vitað það til mín einhvern daginn. Það = með vissu sjálf. verður fróðlegt að vita, hvaða § Og ég hef hugleitt margt fréttir hún hefur að færa. j i fleira. Hvers vegna fleygði — Áhyggjur hennar munu | hún honum beint í faðminn ekki snúast um aðra núna, jj| á þessari Ingulill, fyrst hún sagði ég. — Hún hefir nóg i elskaði hann sjálf svona með sínar áhyggjur um þess- j 1 heitt? Var það til þess eins ar mundir. Þau Anders ætla i að gera Súsönnu illt ? Eða var að skilja. Hún gengur milli | það til þess, að hann kæmi fólks og rekur raunir sinar i oftar í návist hennar? Eða um það, segir öllum nákvæm § varð þetta án hennar vilja? lega frá öllum málavöxtum. i Réð hún ekki við þetta? Hafði — Aumingja Gunilla, þá er i hún ekki gert ráð fyrir þess- ekki von að hún sé glaðleg I um möguleika? Eg fæ vafa- á svipinn. Anders hefur þá j E laust aldrei fullgild svör við ekki getað lagt niður ösóm- þessum spurningum, ekki ann. fremur en um samband Ström Það er víst öðru nær, = forstjóra og Caro. Var hann hann virðist versna með aldr- faðir Kristínar? Súsanna held inum. Nú er það einhver ur það. En gamla Palm lætur skrifstofustelpa í fyrirtækinu, svo sem Kristín geti svo sem hvort sem það verður nú til átt eina tíu feður. En mig langframa. langar ekki fremur en Sús- Æi-já, andvarpaði Sús- önnu til þess að grafast fyrir anna. — Þetta á kannske eft um það mál. ir að koma fyrir mann sjálf-j En eitthvert samband var an, hver veit það? þó á milli Ströms og Caro, — Nei, það kemur ekki fyrir' um það var ekki að villast. ykkur hér eftir. Þið eruð kom- Hann, Kristín dóttir hennar ,in yfir örðugasta hjallann. og gamla Palm, voru einu — Það veit maður aldrei. manneskjurnar, sem fylgdu Eg býst ekki við að ég verði henni til grafar, hef ég heyrt. örugg um hann fyrr en hann1 Eg var lengi að hugsa um að er kominn yfir sjötugt eins og1 slást í förina en fékk mig ekki þú. ■nmuimniiiuiiiiiiiMiiiuinainiiiinitiinminiuiiiituiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiunra Sitt af hvoru tagi 1 Með auglýsingu þessari viljum vér gefa bókamönn- § um kost á að eignast síðustu eintökin, sem til eru af § neðantöldum bókum, sem sumar eru orðnar fáséðar. jg Kápur sumra bókanna eru ekki hreinar. Svífðu seglum þöndum. Frásöguþættir e. Jóhann J. § E. Kúld. 160 bls. ib. kr. 20,00. Frá Japan og Kína e. Steingr. Matthíasson lækni. jjf 120 bls. Ób. kr. 15,00. | Tónlistin. Sígild bók um tónlist og tónskáld þýdd | af Guðmundi Finnbogasyni. 190 bls. ób. kr. 15,00. Darvinskenning, þýdd af dr. Helga Péturss. 84 bls. § ób. kr. 5,00. Germanía e. Tactius, þýdd af Páli Sveinssyni. 88 = bls. ób. kr. 5,00. Um frelsið e. J. Stuart Mill, þýdd af Jóni Ólafssyni I ritstj. 240 bls. ób. kr. 15,00. § Mannfræði e. . R. Merritt, þýdd af Guðm. Finnboga- I syni. 192 bls. ób. kr. 10,00. Býflugur e. M. Materlinck, þýdd af Boga Ólafssyni. 1 222 bls. ób. kr. 15,00. Ævi mín e. Leo Trotski, í þýðingu Karls ísfelds. = 190 bls. ób. kr. 15,00. Æringi. Gamanrit í bundnu máli um stjórnmál og 1 þingmál um aldamótin. 48 bls. ób. kr. 20,00. Æska Mozarts. Heillandi ævisaga þessa undrabarns. jjj 80 bls. ób. kr. 10,00. Hetjusögur Norðurlanda í þýð. dr. Rögnv. Péturs- 3 sonar. Útg. í Winnipeg. 196 bls. kr. 25,00. Þáttur af Halli harða, e. Jónas Rafnar 88 bls. ób. 1 kr. 15,00. Uppsprettulindir. Fyrirlestrar e. Guðm. Friðjónsson, 1 skáld. 90 bls. ób. kr. 10,00. Leiftur. Tímarit um dultrú og þjóðsagnir, e. Her- | mann Jónasson á Þingeyrum. Fáséð. 48 bls. 6b. kr. 3 20,00. Fíflar, 2. hefti. Þjóðl. fróðleikur og sagnir. Útg. í i Winnipeg. 64 bls. ób. kr. 10,00. I Leiðbeiningar um garðrækt, e. Ben. Kristjánsson i fyrr. skólastj. 120 bls. ób. kr. 15,00. Um vinda. Alþýðleg veðurfræði. Útg. 1882. 102 bls. | ób. kr. 20,00. I Matur og drykkur, þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 1 bls. ób. kr. 25,00. i Lítil varningsbók, samin af Jóni Sigurðssyni forseta. | Útg. 1361. Fáséð. 150 bls. ób. kr. 50,00. íslenzk fuglaheitaorðabók, e. Pál Þorkelsson. Ekki = góð eintök. Fáséð. 128 bls. ób. kr. 20,00. Mágus saga jarls. Einhver skemmtilegasta riddara- 1 saga sem til er. 278 bls. Ób. kr. 20,00. Klippið auglýsinguna úr og merkið X við þær bæk- g ur sem þér óskið að fá. , 1 Undirrit.... óskar aB fá þær bæknr sem merkt er vlB § I auglýsingu þessari sendax gegn póstkröfu. Nafn Heimili uiiniiiiiiumn imimitiiiniuiiiiiniiiiiiiiiiiim — Skammastu þín ekki, stelpa. Sérðu ekki, hve hann er ástfanginn af þér? — Ég kvarta ekki rétt sem stendur, sagði hún og hló í til þess. Eg held. að Hinrik hafi ver- ið eini maðurinn, sem Caro þótti í raun og veru vænt um, og þess vegna lagði hún sig barminn. | h alla fram og beitti öllum ráð- I _ — Segðu mér, hvað þér datt = um, sem í hug komu, til þess 1 hug, skipaði ég, því að ég sá g að sigra hann og sópa þeim að Það var eitthvað sérstakt. 5 brott, sem stóðu milli hans j Æ> Það er ekkert, sagði _hún.11 og hennar. Hún var sem berg- AÖeins það, að í dag kom ég að n nutmin af þessari vonlausu færa málverk ^ eftir Pelle = ást. Og þó sta.1 hún frá honum. 1 viliman inn í dimmasta h Var það kannske eins konar hornið a . sýningarsalnm,' | hefnd fyrir það, að ást henn- meira að seS3a a bak viö hurð ar hafði verið forsmáð? Eða,ina' stal hún aðeins af hvöt, seml ,^ar Það. apamyndin? hún réði ekki við? Eða stal sPluði e&- °S sa* að se8Ía hún til þess að hefja sjálfa fannst mér Það tlivalinn stað ödýra bóksalan, Box 196, Reykjavik. HíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiM lUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllIllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllIiilllllllllllillllllllllillIUIIillIIIIItJI Samsöngur Nemendakór Hlíðardalsskóla heldur samsöng í Að- = ventkirkjunni í kvöld kl. 8,30. karlakór og einsöngur. Blandaður kór, i 3 Allir velkomnir. sig, á sama hátt og hún þótt- |Ur fyrtrslika mynd' ist eiga barn til þess að hefja sig yfir aðra? Engin svör. Hún var kynleg manneskja, og ævi hennar lauk með kyn- legum hæ-tti. En það var okk- ur öllum gott, að Caro vék héðan., 26. Nú nálgast saga mín lokin. Eg er þar komin, sem fram- — Nei, myndina af mér auð vitað. Nú, það var annað mál. Þegar ég sá þessa mynd, sem Pelle Villmaii hafði teikn að af Súsönnu kvöldið sæla, þegar mest gekk á, varð mér ljóst, hvílíkur listamaður hann var. Ég sá líka myndirnar, sem hinir tveir strákarnir höfðu gert. Önnur þeirra var ná- tíðin tekur við, og um hana kvæm vangamynd, drátt- *uiiiiiiiiiuiiiiiiiiiui:uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiih.iiiiiiiiiu!iiiuiuiiiiiiiiiiiiiiuiiimuiiiiimiiiiiiiiiiiinuuiiuiBDM — — 2 Tilboð óskast | í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis að Skúla i túni 4, miðvikudaginn 26. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 3 1 sama dag. 1 Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í til- i | boði. § 1 Sölunefnd varnarliðseigna iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiiiiiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiininiiiiinii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.