Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 3
TÍ M'I NN, laugardagmn 22. marz 1958. Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinita RAÐSKONA óskast á h«imiii í sveit sem fyrst, og fram ú næsta haust. Lengri vist gæti komið tii greina. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma .10008. , DUGLEG KONA óskar eftir vinnu við stigaþvott eöa raestingu á skrif- stöfum. "Dþpl. í sima 11257. UNG HJÓN, barnlaus, óska eftir starfi úti á landi. Tilhoð merkt: „Baraílaus“ sendist blaðinu, sem fyrst. MÚRARI óskast lil að múrhúða að utan hús. helzt sem ígripavinnu. Tilboð merkt „Múrari" er greini kaup sendist tii blaðsins. ÞAD EIGA ALLIR leið um miðöælnn Góð þjönusta, fljót afgreiðsla. Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sími 12428. LITAVAL og MÁLNINGARVINNA Óskar Ólason, máiarameistari. — Sínti 33968. TRÉSMÍÐI. Annast hu rskonar inn- anliússsmiði. — Trés.niðjan, Nes vegi 14, Simi 22730 og 14270. HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu- teikningum. Finnur Ó. Thorlacius, Sigluvogi 7. Sími 34010. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15137. HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj- ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes- veg 34. Sími 14620. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360 Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING fif. Raflagnir og viðgerð’ir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130 Pósthóif 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGEROIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656 Heimasimi 19035. Kaup — sala Ýmislegt KAUPI ÖLL notuð íslenzk frímerki á topp-verði. Biðjið um ókeypis verðskrá. Gisli Brynjólfsson, Póst- hólf 734, Reykjavik. FRÍMERKI til sölu. Uppl. daglega kl. 6—8 í síma 24901. SPILAKORT. Framsóknarvistarkort fást í skrifstofu Framsóknarfiökks- ins, Edduhúsinu, Lindargötu 9a. — Bækur og tímarit Minning: Guðmundur Baldursson írá Fagraneskoti FJÖLRITARI til sölu. Gestetner-fjöl- ritari til sölu af sérstökum ástæð- um. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19985, kl. 1 til 2 í dag. TVEIR fermingarkjólar til sölu. — Uppl. í síma 50398, Hafnarfirði. NÝR, stuttur Beaver pels til söiu á Leifsgötu 9, 4. hæð. Sími 15592. PEDEGREE, barnavagn til sölu. Enn- fremur Hickory-skiði. Uppl. á Vita stíg 1, Hafnarfirði. Simi 50602. SÍS—Austurstræti 10. — BÚSÁHÖLD Hurðarskrár, hurðarlamir, hand- föng, smekklásar union. — Hand- slökkvitæki. — Kalt trélím. — Ileggskítti, kíttf: Lím fyrir plast- fi’ísar. BARNARÚM til sölu. Upplýsingar í síma 18782. HANDVERKFÆRI tU bílaviðgerða óskast keypt. Einnig ódýr rafsuðu- vél. Uppi. í síma 10859 eftir kl. 8 á kvöldin. GÓÐUR HERJEPPI til sölu. Upplýs- ingar á Framnesvegi 23, kjallara. RAFHA-eldavél og HOOVER þvotta- vél til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 22767. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik- ið úrval af karlmannafötum, stök- um jökkum og buxum. Vortízkan. SÓFASETT til sölu. Sími 14001, eftir kl. 7 á kvöldin. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Skíða buxur, skíðapeysur, skíðaskór. BARNAKERRA með skermi óskast. Uppl. í síma 32878. EIKARBORÐ (stækkanlegt) gott í HINAR VINSÆLU Sögusafnsbækur: Arabahöfðinginn, Synir Arabahöfð- ingjans, í örlagafjötrum, Rauða ak- urliljan, Dætur frumskógarins, Denver og Helga, Klefi 2455 í dauðadeild, eru seldar á mjög lækkuðu verði í BÓKHLÖÐUNNI Laugavegi 47. 5DÝRAR BÆKUR til sölu 1 þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. „HEiMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak- ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu. Fimmludaginn 6. febrúar s. I. var til moldar borinn að Grenj- aðarstað einyrkinn og atorkumað- urinn Guðmundur Baldursson frá Fagraneskoti í Aðaldal. Hann and- aðist í sjúkrahúsinu í Húsavík eftir langa og erfiða legu aðeins rúmlega þritugur að aldri. Forelclr- ar hans voru þait hjónin Baldur Gíslason frá Presthvammi í Aðal- dal og Laufey Guðmundsdóttii- frá Fagranesi í sömu sveit. Guðmundur missti föður sinn ungur og fór því snemma að vinna hörðurn höndum og hjálpa móður sinni, ásamt systrum sín- um þremur, sem einnig voru í æsku, þegar faðir þeirra dó. Sá erfiði hjalli, sem ekikjan kleif þá með hópinn sinn, — þótl hún ætti góða að, — verður ekki tekinn hér til meffferðar, það yrði of langt mál. En heimilið var reist að nýju 100 VERÐLAUN í barnagetraunlnni í marzblaðinu. „Ileima er bezt“, Akureyri. GLÆSILEGUR RAFHA-ísskápur er 1. verðlaun í myndagetrauninni. — „Heima er bezt,“ Akureyri. ðDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bóklilaðan, Laugavegi 47. 10 VERÐLAUN i myndagetrauninni, 1000 krónur 2. verðtaun. „Heima er bezt“, Akureyri. „HEIMA ER BEZT", Akureyri, er aðeins selt til áskrifenda. Skrifið og sendið áskrift. ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr. komið á. „Já“, sagði hann, „komdu heim með anér í kvöld og gistu.“ Ég taldi ýmis tormerki á því, hest- ur minn væri orðinn þreyttur og þetta væri svo mikið úr leið, en í þriðju göngunum yrðiun við vænt anlega samferða, og þá skyldum við sjá til. „Já“, sagði hann, „ég á víst að fara þá“. Við horf&nr.st í augu — og það var eins og yfir rnig væri hellt ísköldu vatni. Guð- mundur frá Fagraneskoti brosti ekki, hann var ekki frískur. Fám dögum síðar voru starfskraftar hans þrotnir, hann gat ekki meira. Þriðju göngurnar voru gerðar, en þar var skarð fyrir skildi, fylk- ingar okkar riðluðust og léttstigar fjallafáiur léku sér í kringum okk ur eins og ekkert væri. Við sökn- uðum vinar í stað. •— Að áliðnu hausti lá svo leið hans í isjúkrahúsið á Akureyri, þar var hægt og hægt. Ibúðarhúsið reis, dómurinn staðfestur, dómurinn, peningshús voru byggð, túnið var sem við öll verðum að lúta, annað stækkað, skepnunum fjölgaði, og hvort fyrr eða síðar. allt lék í lyndi um árabil. Flest, ef ekki öll, eigum við Þar sem áður var kot eitt Iítið einhverjar óskir, ýmist fleiri eða og lélegt, stóð fyrr en varði mynd- færri, — og Guðmundur frá Fagra arlegt býli í blómlegum reit. Þó neskoti átti þrjár, svo að vitað sé. kom ekkert af þessu af sjálfu sér, I fyrsta lagi vildi hann reynast heldur kostaði það bæði sjálfsaf- dugandi maður og drengur góður, neitun og sigg í lófum, — Guð- ástríkur sonur og yndislegur bróð- mundur í Fagraneskoti .vann bæði ir. Þessi ósk var honum í sjálfs- nótt og dag, þvi að takmarkinu vald sett, enda uppfyllt af honum skyldi náð. En þá dró bliku á sjálfum af hinrii mestu prýði. Þá loft, er huldi hádegissólina fyrir- var önnur ósk hans sú að fá að varalaust. — lifa lengur, ekki til þess að eyða Kynni okkar Guðmundar urðu dögunum í iðjuleysi eða fánýti með nokkuð sérstökum hætti, vor- eitt, heldur til þess að vinna, bæta um fæddir og uppaldir sinn á hvor- og fegra býlið sitt, sveitinni, hér- bók ókeypis og senda sér að"kóstn- um sveitarenda og höfðum engin aðinu, og landinu í heitd til vegs aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið telijandi samskipti í æsku, en þó og aukinnar hagsækiar. Þessi ósk kr. 80,00 með áskriftinni: „Ileima nokkur eftir að okkur óx fiskur var borin fram í hljóði — og er bezt“, Akureyri. I um hrygg. Þá lá leið okkar saman hana var ekki hægt að uppfylla, , , , „ 'til fjallanna eða öllu heldur um því miður. Þriðja og síðasta ósk fHmprkiga^rannniSvor;i,™nnTn°f fjöllin á haustin °8' síðau heim Iians var sú að fá að dvelja í hér- með fjárhópana. Þessar ferðir urðu aði smu, nalægt vinum og vanda- margar, nær tuttugu, held ég — mönnum. Þetta var í mannlegu NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson- ’ og flestar þeirra mjög ólikar hver valdi að uppfylla, enda gert af urinn“, eftir íslenzka skáldkonu, annarri. Eitt hefir þó verið sameig- tryggum og' fúsum hug. byrjar í maíheftmu. „Heima er injegt með þeim öllum. Guðmund- Ekkjan aldurimigna hafði ekki |úr frá Fagraneskoti kom mér enn tæmt sinn beiska bikar. En frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing ólfsstræti 7. Sími 10062. bezt“, Akureyri. borðstofu eða saumaslofu, ttl sölu ER VILLI staddur í Vestmannaeyjum ávallt eins fyrir sjónir, á hverju hún átti hjartahlýjar dætur og ódýrt. Uppl. í síma 32377. Grímsey eða Hrísey? Skoðið mynda sem gekk. Hann kom til dyranna göfuglynda tengdasyni, er vörðu | NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata- efnum. Gerið pantanir í páskaföt- um sem fyrst. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. HREINGERiMINGAR. un. Súni 22841 Gluggahreins- LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. PÍPUR í ÚRVALI. sími 22422. Ilreyfilsbúðin, KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. — Hreyfilsbúðin, sími 22422. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. G RÐi^ H'FÚ' *-Bri”Í5fhíti KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- 8. Solar, syður og bætir hjolbaröa. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. Húsnæð) KEFLAVIK. Herbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 49. RÓLEG HJÓN óska eftir lítilli íbúð. Fæði og þjónusta fyrir húseig- ■anda, eða húshjálp eftir samkomu- lági. Uppi. 1 síma 24015. ÍBÚtJ ÓSKAST leigð, 2 herbergi og eidhús. Uppl. í síma 33581 milli 4 og 7 e. h. TIL LEIGU eru 3 herbergi og eldhús í Hábæ í Vogum á Vatnsley.su- strönd. Uppl. í sima 16, Hábæ, HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur ieigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, Laugaveg 15 Sími 10059. ursgötu 30. Fasfeignir TIL SÖLU í Kópavogi 5 lierbergja íbúð í raðhúsi, 120 ferm. við Álf- hólsveg. Tækifærisverð. Við Borg- arholtsbraut, mjög vönduð 4 her- bergja íbúðarhæð. Alveg sér. Bil- skúrsréttindi fylgja. Góðir skilmál- ar. 1. veðréttur laus Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- son hdl., Austurstræti 14. Símar 19478 og 22870. HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3. herbergja nýjum íbúðum í bæn- um. — Nýja fasteignasálan, Banka stræti 7,i Sími 24-390. SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur aö góðum íbúðurn í Reykjavík og Kópavogi. KAUPUM FLOSKUR. Sækjum. Sínii 33818. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, miliur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f., Hafnarfirði. SPILAKORT. Framsóknarvistarkort fást í skrifstofu Framsóknarflokks ins í Edduhúsinu. Simi 16066. getraunina í marzblaðinu og vinn- ið glæsilegan RAFHA-ísskáp. „Ileima er bezt“, Akureyri. Lögfræ$istörf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 1 59 58. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðviksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa Búnaðarbankabúsinu. Sími 19568. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Sími 19960 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4995. eins og hann var klæddur. hana falli. Þess vegna gengur hún Ég man eftir honum í fyrstu til starfa dag hvern á litla snotra göngunum lians, þá var húshónd- býlinu sínu, suður og upp í lyng- inn litli ekki hár í lofti, um eða holtinu, þar sem lóan syngm: á innan við fermingu, enda ekki bú- vorin og rjúpan skiptir litum, tvisv izt við miklu af honum gangna- ar á ári án þess að verða fyrir daginn. Þó fór það á annan veg. áreitni. Hin roskna kona er ó- Eftir fjórtán stunda áframhald í buguð að kalla, en l'otin í herðum dynjandi illviðri skilaði hann dags eftir hinar þungu fcvrðar tífsins, verki sínu vcl af hendi leystu, og sem á hana hafa verið lagðar. Og hvorki þufrti að draga af honum dóttir hennar yngsta, Kristín, starf vosklæði um kvöldið né verma ar að fjárgeymslu í misjöfnum hendur hans, þótt sumir af okk- veðrum, á meðan jafnöldrur henn- ur hinum væru tæpast sjálfbjarga ar margar liverjar, víðs vegar — í vegna kulda. Ég man eftir honum borg og bæ, keppast við að skrifa í grimmustu frostliríð, þegar fé- núll í sögu menningarinnar. lagar hans flestir voru annað hvort &@nnsla Húsmunir SVEFNSTOLAR, kr. 1675,oo. Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna v. Magnúsar Inff'rnundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. | SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar, með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. Hus- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292 HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur uotuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. íi. Simi 18570. flúnir til byggða sökum kulda eða hlaupnir í skjól til að berja sér, þá braut hann klakann frá and- liti sínu með gönguprikinu og hló að hamförum veðursins. Ég man eftir honum í sólskini og sunnanþey, þá dáðist hann að fegurð fjallanna og öllum þeim dásemdum, sem ísienzk náttúra hefir að geyma — þrátt fyrir allt. Og síðast en ekki sízt man ég eftir honum í síðustu göngunum hans — fyrstu göngunum í haust, þá var honum fengið verk að vinna, eins og efni stóðu til, •— erfitt verk, en hann leysti það af hendi með hinni mestu prýði, máske betur en nokkru sinni fyrr. Kvöidið eftir gangnadaginn sýnd ist mér hann þreytulegur, aldrei PÁSKAFERÐ I þessu vant, og spurði, hvort hann Öræfi. Ferðaskrif-! væri ekki frískur, en hann eyddi stofa Páls Arason- því og sagði, að það væri hara ar, Hafnarstræti 8 feti. Svo var ekki meira um það SNIÐKENNSLA í að taka mál og spíða á dömur og börn. Bergljót Ólafsdóttir. Sími 34730. MÁLASKÓLI Ilalldórs Þorsteinsson- ar, sími 24508. Kennsla fer fram I Kennaraskólanum. FerSir og fergalög sími 17641. Tapai —- Fundig LITIL, brún kventaska, með gleraug um og peningabuddu, tapaðist í, gær á leiðinni frá Nýja bíó að I Blómvallagötu 13. Finnandi vinsam legast hringið i síma 16429. . talað. En daginn eftir, þegar stutt var eftir til leiðar-loka, vakti ég máls á því við Guðmund, hve skrítið það væri, að Fagraneskot skyldi vera einn af þeim fáu hæj- um í sveitinni, sem ég hefði aldrei Góðu kynnin gleymast eigi, gott er að muna liðna daga, . er fýkur í spor á förnum vegi og fyrnist hetju- og rauna-saga. Brosið þitt og bróðurhuga bauðst þú, ef ég meta kynni. Fús í hverri dáð að duga ■— og deila með oss auðlegð þinni. Systur hönd og móður mikli mazt þú vel í heima-ranni. Með því öllu gafst þú gildi, sem göfgast býr í hverjum manni. Unnir því, sem yndið mesta okkar kalda landi veitir, þegar fylking géðra gesta gegn um loftið flugið þreytir. Tryggur þínum vinum varstu, veittir lið, ef þöriin krafði, þeirra eigin hyrðar harstu, ef bratti á leiðum ferðir tafði. Þegar fjöllin skini skarta, skynjað fæ ég ljúfar stundir, þá vermir eins og vorið bjarta vegferð okkar snjónum undir. Valtýr Guðmundsson Sméauglýslngar TÍMANS ni ti! fólkslns Símf 19523

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.