Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, laugardaginn 22. marz 193& Skottiir o g mórar gera usla á banda- rísku feeimili - tappar fuku úr fióskum áu þess nokkur kæmi nálægt - sál- fræðingur feafði róandi áferif á draug Bréfkorn Frá París Eftir Art Buchwald Bónarbréf frá Philadelphia Ég neita því ekki að eitt- hvað djöfullegt eða í það minnsta illt sé í fari þeirra en á hinn bóginn kann vel að vera að eðli þeirra fylgi að einhverju eða öllu leyti náttúrulögmálum sem við þekkjum ekki fremur en Grikkir fornaldar kunnu ski! á rafmagni. Þannig ritaði séra Herbert Thurston um eftirlætisefni sitt, drauga. Það eru fleiri en Þórberg- ur er hafa áhuga á svona hlutum. Um aldaraðir hafa mórar og skottur plagað aumt mannkyn með margvíslegum bellibrögðum pg prakkaraskap, brotið leirtau, fært húsgcgn úr stað, mölvað rúð- ur, riðið húsum og lamið dyr utan án þess unnt væri að finna tiltekt- um þeirra nokkra raunverulega örsök. Draugar fylgja prestum Margir draugar hafa fylgt blerk- um, þannig var höfundur Meþó- dismans, Jöhn Wasley, lagður í einelti af eilífðarverum enda þreyttist hann aldrei á að rann- saka fyriríbæri eins og högg og þrusk á prestsetrinu í Epsworth 1716—17. í síðustu viku fór að bera á reimleikum í kringum trú- rækna rómversk-kaþólska fjöt- skyldu í Seaford í Nevv York- fyllki. Efnisíhyggjumenn og efa- 'semdarfuglar trúðu því ekki að hér gæti verið um drauga að ræða en skorti þó sj'álfa skýringar á :nóti. Tappar úr flöskum James Herrman, 42 ára að aidri, umboðsmaður flugfélags, býr á- samt konu sinni, dóttur og 14 óra syni. Jknm.y í snotru biúsi seim byggt er í stíl við búgarð. Dag nokkurn í febrúar hringdi konan hans til hans á skrifstofuna æst í skapi og varla með sjátfri sér. „Tapparnir fjúka úr öllum flösk- um í húsinu,“ hrópaði hún. Sex fiöskur með skrúfuðu loki (undan naglalakki, peroxíði, hreinsunar- iegi, línsterkju, bleikju og heiiögu vatni) sem geymdar voru hér og hvar um húsið höfðu opnazt og innihald þeirra lekið niður. Geislaverkun Frá þeirri stundu var úti um heimilisfrið í því húsi. Fíöskur voru mölbrotnar í baðherberginu, sykurskál flaug um borðstoíuna, •hnattlíkan sást á fieygiferð um 'húsið, gra>mimófón var fleygt í vegg, bókaskáp var snúið við með inmhaidi sínu, alfræðiorðabók i 27 •bindum sem vó 70 pund. .Joseph Tozzi leyniiögreglumaður skráði skýrslur um athurðina, og heimiíd ir han-s fyiltu heila ferðakistu (ekki ónýtt fyrir Þórberg að kom ast í það) en engin lausn fékkst -á málinu. Tæknisérfræðingur frá fraegri rannsóknaf-ýc-fu, RiC-bert Zider, fór á vettvang með flókin mæ-litæki og myndaði kenningu ó þá leið að geislavirkt vatn undir •húsinu hefði þessi áhrif á hús- munina. Frá Duke-háskólanum kcm dr. Gaither Pratt, sálfræðingur og sér- ífræðingur í yfirskilvitlegum fyrir bærum. Vígt vatn.... Sálfræðingurinn virtist hafa róandi áhrif á drauginn — eða kannske öllu he-ldur strákinn Jimmy. Því Jimmy hafði verið við- staddur flest fyrirbærin og Pratt feenti á að draugar leggi helzt unglinga í eine-lti. Að minnsta kosti var Pratt varla horfinn af Herrman. fjölskyldan á heimili sínu. Afturgöngur? Geislaverkun? Jimmy? Isjóna-rsviðinu þegar draugurinn birtist á ný tvíefldur að kra-fti. L-oks var katlað á -séra Willia-m Mcleod, söknarprestinn og stökkti hann vígðu vatni í h-vert herbergi íhúsinu. „Ó, himneski faðir, almátt ugi guð,“ bað hann, „við biðjum þig auðmjúklega að blessa þetta hús . . . og meigj englar Ijóssins dvelja hér innan veggja.“ . . . og andasæring í síðusíu viku staðhæifði frétta- snápur einn að hann hefði séð raf- magnsperu lyftast hægt og rólega upp í Loft. Skömmu seinna skauzt ilmvatnsflaska upp úr pappaum- búðum sínum og brotnaði stútur- inn. Fjögur þung högg heyrðust á eldhúsveggnum, þungur bóka- sklápur í kjal'laranum féll fram fyrir sig og miölbrotnaði á gólf- inu. Séra Mcleod sótti um leyfi hjó biskupnu-m að reyna anda-særing- ar. Hálí önnur milljón skógarplantna fást til gróðursetningar í vor MikiS siarf bííur skógræktarfélaga og áhuga- manna við befta á komandi sumri ÞAR SEM við dvelj-um á kross- götum Iheimsins í Parísarborg, fá-' um við sen-d í pósti ýmiss konar bréf 'frá lesendum -okkar víðs vegar, í vercildinni. 'Sumt fólk óskar eftir 1 atvinnu, aðrir eftir frímerkjum,' suimir vilj-a iá lista yfir veitinga-J staði og enn- eru aðrir, sem biðja okkur að hafa samband við vin j okkar, milljónamæringinn Jean; Paul Getty og útvega hj'á honum j peningalán. Sérhver bón er gaum- ( gæfilega tekin til greina o>g atihug- uð af samúðarríikum skilningi. Efj engir peningar 'fylgja bréfunum er' þeim samstundis fleygt í ruslakörf-- una. Til þess að gefa ykkur svolitla, hugmynd um þau bréf, sem blaða- maður í París ó von á -í póstinum, I væri ekki úr vegi að kynna ykkur síðasta óskabréfið frá Phila- I delphia. Það er skrifað a-f ungum manni, Harvey Brodsky, se-m stund ar nóm við Templethós'kóilann. „Kæri hr. Budhwald. Ég neyðist til að biðja yður frekrar bónar, sem varla er hægt að uppfylla, svo að ég vil ibiðja yður að hugsa ekki illa til m-ín, ef svo skyldi fara að þér gætuð eng-a björg mér veitt. Jafnvel þótt hér sé um líf -og dauða að tefla. Kærasta-n mín er 22 óra og afar falleg. (Skoðaðu myndin-a, sem fylgir bréfin-u). Við höfþm verið saman al'llengi o-g höifðum áikveðið að gift-ast, þegar tími væri til kom inn. Hún leggur stund á listasögu og er áreiðanlega theitasti aðdáandi Picassos, sem nú er á lífi. Hún dýrkar m-yndir hans og elskar hann. Ég er viss um að yður mundi falla vel við hana. UM ÞESSAR mundir er sýning á verkum Picassos ó Listasafninu í Fhiladelphia. Hún hefir áreiðan- lega sótt þessa sýningu oftar en nokkur annar í feorginni. í fyrsta sinn, sem við fórum á sýninguna, fór íhún að gnáta h-ástöfum og Fulltrúafundur skógræktarfélaganna var haldinn í Reykja- vík 28. febrúar og 1. marz að afstöðnum fundi skógarvarða Skógræktar ríkisins. Aðalverkefni fundarins var að ganga frá áætlunum skógræktarfélaganna á komandi sumri Nú verðurj vorum komin út aftur. Þegar við til 1,5 miíljón plantna í gróðrarstöðvunum til útplöntunar í vor og er skógræktarfélögum ætlað að gróðursetja 850 þús. , hætti ekki að snökta fyrr en við af því magni. i aana, haldinn í Reykjavík 23. febr. Þóít miikið stC’klk verði nú uppá- og 1. marz 195-3, væntir þass, að við í plöntufraimil’eiðstunni, er leið- landbúnaðarráðherra hluitist tsl ir af sér mjög aukið gróðursetning-1 um, að íáðunaut S'kógræíktarfétlagis arstarf, hefir fjórveiting frá hinu ^ íslands verði greidd hiálf laun úr o-pinbera tíl s'kógræ'ktar-starfsem- ríkissjóði, á saima hátt og náðu- innar ekiki auikizt frá fyrra ári. Skógræikíarfélögin og S-'kógræikt ríkiisina þurfa því fyrír vorið að finna einhverjar leiðir til þesis að kosta hina auk'nu gróðursetn- ingu. Ræddi skógrælktarstjóri í inngangserindi fundarins um leið nautum búnaðarsambandanna. Friðun skóglendis. Miklar uimræður urðu uim það, hvaða stefnu bæri að fylgja varð- andi friðun skóglenda, þ.e.a.s.. ir út úr þessum vanda og var síðan iwort fherzilu bæri ein'kum að nrj'Cig um þær rætt á fundinmn. í ‘eggja a friðun storra landssvæða, Af þessu tilefni var samþykkt Þ,ar s0m UPP ^xi samfeLldur nytja- einróma eftirfarandi tillaga: sf°®ur, ^ eða enn -skyldi haldið áfrarn að kcma upp smár-eitum sem víðasit, þar sem 'Skáiyrði eru til, og einkum hafa það gildi að velkja áhuga manna Agóði af vindlingasölu. • Fiulitrúafundur skógræfctarfélag anna, haidinn í Reykjavilk 28. febr. í ó trjó- og skógræíkt, en munu tæp- og 1. marz 1958, telur að ágóði af ast geta flokkazt undir hugtakið vindlLngasclu er fallið hefir til. nytjasikógur. Varð niðurstaða um skögræktar undanfarin ár hafi! ræðnanna, að hið fyrra hjlyti að eflt og styrkt ékógræiktarstarfið í. teljast höfuðmarkmið skógræktar heöd, en vegna aukins plöntuupp-: hér, en samt mætti ekki í niánuistu eldts og vaxandi fjárþarfa til að framtíð hætta við stuðnin'g til fraœkvæima þæ-r áætlanir sem manna við að koma upp simá- gerðar hafa verið í skógrækt (skóg reitum. ræsktanáætlun 1957), skorar fund-1 Sem ályktun af þessum umræð urinn á ríkiisistjórn og Aiþin-gi að um var samþykkt einróma áskor- gera ráSstafanir til að Land- græðslitsjö&jr fái auknar teikju-r af yindiingasdlu annaðhvort með ágó.ða á fleiri, vindlingategundir eða hækkuðu álagi á hverja sölu- einingu. . Þá var það einróma niðurstaða fundarins, að ga’gnle'gt spor hefði verið stigið á s.i. ári til eflingar ag bóta á starfi S'kógræktarféipg- arma, er sérsitaikur umiferðaráðu- nautur _var ráðinn til Skóræktar- félags folands, Félaginu er samt ofviða að greiða honum full laun, svo að Skógræ'kt likiisins hefir orð- ið að hlaupa þar undir bagga. í því miáli var eftirfarandi tiil- laga einróma sam'þykikt: FiU'IItrfiafundur skógræktarfélag un á s-fcógræktarfélög landsinis um að vinna að því hvert á sínu svæði, að upp koimizt sikó-græik-targirðing- ar, sem væru eign hreppa, bæjar- og sveitafélaiga. í franihaidi af þessu benti fundurinn á leiðir tii 'fjiáröflunar í þessu skyni. Þá var ei'nróma samiþykkt til- laga um það, að st-jórn Sk-cigrælktar fáiags íslands beiti sér fyrir því, að í lö'g verði sett, að framlög einstafclinga c® félaga ti-1 sikóigrækt ar verði frádráttarhæf á skattfram tali. Var þessi áiyiktun röfcstudd með því, að fjárfesting í skógrækt getfi eklki arð fyrr en eftir svo langan tíma, að varla sé þesis að vænta, að einstáklingar og félög leggi að neinu ráði í það fé, nema fcönmm að viss-u málverki, sem Picasso hafði m'álað aíf iitlu barni, -gat Ihún ekki lengur haft stjórn á sér. Hún (hljóðaði bókstaiflega. All- ir ií salnum horfðu á okkur. Eina sikýring Ihennar var sú, að sér hefði fundizt myndin „átakanleg“. Hún ræður sér ihreint ekki, þegar Pi- casso er annars vegar. Jæja, í síðustu viku áttum við tal við vini okkar um sýninguna og ég var sá auli að lýsa því yfir, að ég gæti út-vegað henni eigin- handaráritun Picassos, ef hún vildi. Hún hló og sagði, að ég væri vitlaus. Þar sem feún hafði nú einu sinni látið þet-ta út úr sér og gert mig að fífli í vinafeóp, neyddist ég tit að staðhæfa að mér væri alvara og gæti svo sannarlega útvegað henni eiginlhandaráritun í nán-ustu framtíð. Þetta gerði allan mun, ég hafði fejargað heiðri mínum gagn- vart vinum mínum og hún trúði mér ekki hvort sem er. -Síðan þetta gerðist í síðastliðinni viku erum við hætt að vera sam- an — hún sagði mér upp. Skilnað- ur oikkar var þó ekki í neinu sam- «38aE*B2».ÐJ(8.ll<» aÆ,PSB£Jíl.»£KD njót-a einhverra fríðinda. Þá var rætt um sitt hvað, sem verða mætti til eiflingar starfi féiaganna, og brýndi. skógræktar- stjóri sérstaklega fyrir fulltrúun- um nauðsyn þess að fá æsikufólk til stanfs í félögunum, ekki ein- ungis ti'l vinnu, heldur einnig fela þvi trúnaðarstörf í félagsstarfinu. í fundarlok var Guttormi Páls- -syni, fyrrv. skógarverði á Hallorms -stað, afihent gullmerki Skógrækt- arfélags íslands sem viðarkenn- ! ing fyrir hin gagnmerku störf hans í þágu íslenzkrar skógrækt- ar. I Fundarstjóri, Hákon Guðmunds son, hæstaréttarritari, sleit fundin j um með þeim orðum, að sá sam- hugur og áhugi, er þar hefði ríkt, : iværi ánægjuleg staðfesting á því, að skógræktin í landinu væri í súkn og á réttri braut. bandi við þetta afcvik, sem ég hel sagt yður Ifrá. Ég gerði af mér ótní le-gt axarskaft og hún bvaðst ekki vilja sjá mig íramar. Látum okk* ur næg-ja að segja, að hún er 'öskur reið og ég er i -slærnri klipu. Sam6 sem áður er ég hreint ekki á þvl að gefast upp io>g ætla- mér a3 vinna ástir hennar -á iný hvað senj það bostar. Ég íhef varið allri þess- ari viku til að skipuleggja sókn* ina. Og nú kemur að því að ég þarf á yðar hjiálp að halda. Hr. Buohwald, þér feláU áfra'mi megið til að hjálpa mér, Ég þarfn- ast rifchandar Pic-assos, þar sem ölli áætlun mín er miðuð v'ið hana. É'g veit að ihún getur ek-ki neitað sér um að hafa tal aif mér, ef ég nota ritlhöndina sem beitu, o-g þegar hún er íbúin að ppn.a fyrir mér dyrnar á annað borð, mun það sem eftir er leiða _af sj'álfu sér, það er ég viss um. Ég veit, að þér eruS eina mannesbjan -í heiminum, sem: gætuð talið Picasso trú um að að- stoða okkur. Þett-a er -a'far áríðanidí fyrir m-ig. Ég hef ekki verið með sjálifum mér síðan Ihún sagði skilið við mig og ég veit, að henni Tíður einnig illa. Góði, reynið að hjálpa mér. Þér verðið að hjálpa mér. Fram- fcíð fcveggja ungra elskenda er í veði. Henni líður illa án mín og ég get ekki án hennar verið. A116 veltur á yður. ÞVÍ MIÐUR get ég ekki heitiðl yður miklum penin-gum að óm-ak-s- launum fyrir að ónáða yður á þenn an ibátt 'og ég veit þó, að þér burfið að eyða -miklum tíma, þreki og klókindum til að hjálpa mér. En yður er falt allt, seim ég get hend- ur á -fest. Það getur þó varla orðið mikið í fyrstu, þa.r sem ég verð að sjá fyrir mér sjláljfur og get ekkí unnið 'fullan vinnutíma vegna skól ans. Vinn lausavinnu. Þó gæti ég hsft einhver ráð með að útvega mér peninga og kannske ..gæti ég unnið það upp méð því að. gerast umfeoðsmaður yðar í Philadelphia. Mér þykir rétt að geta þess á þessu stigi málsins, að ástæða mín fyrir þessari feón er engin önnur en -s-ú. sem ég 'hef þegar titgrejnt. Þess vegna vil ég bæta eftirfar- andi við: Ég, HARVEY BRODSKY, 4627 Alington Street, Philadelphia-, Pennsylvania, á tólfta degi febrúar mánaðar, sver við drengskap minni og æru, að sérhver hlutur, sem ég kann að fá frá ART BUCHWALD (nef nilega r ifch-andarsýnishorn- PABLO PICASSOS) mun aldrei selt verða, né látið neinum í té nema ungfrú GLORIA SEGALL, 2601, Parkway, Philadelphia, Penn- sylvania“. SÚ VAR TÍÐIN að amerískir piltar gátu mildað unnustur sínar með því að senda þeim blómvönd eða armband úr gulli. Því er örvun að þvií að fá þetta bréif frá hr. Brodsky. Okkur hlýtur að hafa farið mikið fra-m á sviði menning- ar og lista úr því ein unnusta vill ekki sættast við piltinn sinn nema hann geti fært henni ribhandarsýn- isihorn Pablo Picassos. Garðyrkjufélagið I i heldur fræðslufund I Garðyrkjufélag íslands heldur almennan fræðslufund mánudag- | inn 24. þ. m. klukkan 8,30 í Tjarn- I arkaiffi, uppi. Hafliði Jónsson. gar3 (yrk.justjóri Reykjavíkurbæj-ar mun I flytja stut-t spjall um skrúðgarða. Einnig mun Pal Miöhelsen frá Iíveragerði kenna fundarmönnum að meðhöndla pottablóm. Michel- sen kemur m-eð pottana og jurtira ar með sér á fundinn og sýnir fund armönnum handtökin. — Á eftir verða frjálsar umræður u-m blóma- rækt. Vonast forráðamenn Garð- yrkjufélagsins til þess að almenn- ingur nofcfæri sér þetta tækifærí til þess að fræðast um þessi mál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.