Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.03.1958, Blaðsíða 6
6 T í M I N N, laugardaginn 22. iria'rá 1058. Utgefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. (áb.) Umframgreiðslur ríkisins UNDANFARNA öaga hafa orðiS talsveröar umræöur á Alþingi um hinar svonefndu umfrsfngreið'álur rikissjóös, þ. e. greiðslur unafram út- gjöld þau, sem ákveðin eru i fjiárlögunum. Tilefni um- ræönanna er frv. frá Jóni Pálmasyni þess efnis, að um framgreiöslur veröi að sam- þykkjast fyrirfram af yfir- skoöunarmönnum ríkisreikn inga, sem Alþingi kýs. Hér er um þrjá menn aö ræöa, sem starfa nú nokkrar vikur árlega, en vafalaust þyrftiu þeir að starfa allt árið og haifa verulegt skrifstofulið, ef þeim yrði fengið verkefni það, sem Jón ætlar þeim. Hér yrði þvl um verulegt nýtt emhættisbákn að ræöa, en hins vegar- tvisýnt um árangur, þar sem meirihluti yfirskoöunarmanna væru jafnan valin af sama þing- meirihluta og rikisstjómin. AÐALRÖK Jóns fyrir þess ari tillögu — og þeirra Sjálfstæðismanna, sem hafa talað með honum — eru þau, að með umframgreiöslun- um sé fjárveitingavaldið meira og minna dregið úr höndum Albingis. Þetta telja Jón og félagar hans illa far- ið, eins og líka rétt er. Það er hins vegar ekki eins hrós- vert, að þeir skuli ekki hafa komið augu á þetta fyrr en þeir ]ontu í stjórnarand- stööu, því að umframgreiösl ur hafa aldrei orðiö hlut- fallslega meiri en á þeim ár um, en Si á’fsfæðismenn hafa farið með fiármálastjórnina. Það sést giöargt á því, ef reiknaö er út. hve mikið út- gjöld á rekstrarreikningi eru hærri en á fiárlögum og tek ið meðaltal fvrir ákveöin tímabil. Samkvæmt því nema umframgreiðslur sem hér sevir á eftirgreindum tímabilum: 1924—1034 31.48% 1935—1930 13.64% 1940—1049 55.50% 1950—1956 10.07% Það sést giöggt á þessu, aö umframgineiðshir hafa hiut- fallsleea orðíð langmestar á árunwm 1040—49, þegar Siálfsfæð'smpn n fóru með fjármáiast.iórnina. Og þá glevmdu Siú.ifstæðismenn al veg að minnq^t á baö, að með um.fr aimirrei ðu i mum væri fjárveitinffavaíldið dregiö úr höndum þingsins! UM umfraimiffreiöslurnar er bað anna^s aö seeia, að þær hafa á+t misiafnan rétt á sér. Rtundum hafa einstak ir ráöðerreý stofnað til þeirm af fmiu gáleysi og án samráðs við fiármálaráðu- nemið, f hesc'un efnum hafa ráiHmrar Siáji fstæðisflokkis ins evv-j vpvi« bajrnanna bezt ir, nemia síðnr sé. Fvrir þetta þairf nð rpvr.a að giröa, enda ligffur nú fvrir Albingi stiórn arfrnmvnrn som stefnir í há átt. T öA'rivm tilfel lum veröa umfrnmpr'oiðchir hins vegar óh iq>vrtvrnii oo-qr. Þannig' er það t. d. með greiðslur, sem eru lögbundnar, en reynast hærri en fjárlög áætla. Meö slíkum greiö'slum er ekki verið að draga völd úr hönd um Alþingis, heldur er bein- línis fariö eftir fyrirmælum þess. Umframgreiöslurnar stafa hér af því einu, aö ekki hefir tekist aö áætla lög- boðnu gjöldin rétt í fjárlög- unum. ÞÁ er oft miklum erfiöleik um bundiö að vikja ekki frá áætlun fjárlaganna í sam- bandi við ýmsan rekstrar- kostn'að. Það gildir t. d. um vegaviöhaldiö. Stundum hef ir komið fyrir, aö þaö hefir fariö 9—10 millj. kr. fram úr áætlun. Þrátt fyrir það, þótt vegamálastjóri hafi gert sitt ítrasta til þess aö halda þessum umframgreiöslum niðri, hefir útkoman jafnan orðiö sú, aö þurft hefir aö verja meira og minna fé til viðhalds og endurbóta á vega kerfinu, ef ekki hefir átt aö iáta umferð stöövast á mik iivægum þjóðleiðum. NokkuÖ svitiaö má segja um strandferðirnar, er oft valda miklum umfram- greiöslum. Menn vil.ia í leiiffstu lög komast hjá því aö stöðva strand'feröir, þótt fé til þeirra sé þrotið á fjár löeunum. Þannig mætti halda áfram að nefna mörg fleiri rekstr arútejöld ríkisins, sem svip- að er ástatt um oe vegaviö- haldiö og strandferðirnar. M^nn hika við að draga úr slíkri þjónustu, þótt þaö brióti gegn áætlun fjárlag- anna. ÞÆR tölur um umfram- greiðslur, sem greindar eru hér aö framan, bera það lióct með sér, að þær hafa orðið langlægstar á þeim ár um. sem Eysteinn Jónsson hefir fariö meö fjármála- stiórnina eða á árunum 1035—39 og 1950—56. Þetta sbafair jöfnum höndum af b'ú. að hann hefir Iaet mik- ið kaDp á, aö áætla fiárlög- in sem réttust og haida um framgreiðstum í skefium. Þ°tta starf hans hefir boriö góöan árangur, eins og töl- urnar sýna. Þrátt fyrir þetta, hefir Ey steinn Jönsson lýst yfir því í nmræöunum, aö hann sé reiðubúinn til aö athuga sér h'mriar tillögur, sem stefna að bví að draga úr umfram- greiösium og vænta má af nokkurs árangurs. En slíkt verður hins veear ekkki saet um tillögu Jóns Páimasonar, eíns og vikiö er að hér að framan. ÞaÖ sýnir kannske bozt, aö tillaga hans er meira útbúin í auelýs- irtffaskyni en af raunhvegju, að vfirskoömiarmönnnm er ætlað jöfnum höndum aö leifa fjárveitinear oe endur shnöa svo réttmæti bessára geröa á eftir. Þetta er m. ö o. hiö sama og að fram- k^æmdastióri fyrirtækis væri sjálfur settur til að endurskoöa reikninga þess! ERLENT YFIRLIT: Byltingar í lifnaðarháttum Armenskur félagsfræífingur telur, aí 16 slíkar ,.byltingaru eigi sér nú sta‘8 LIFNAÐARHÆiTTIR og kjör manna um víða veröld taka nú meiri breytingum og umskiptum en nokkurn tima fyrr. Þetta gætir ekki aðeins hjá þeim þjóðum, sem eru að skipta á atvinnuháttum frumstæðrar fornaldar og atomald- ar í svo að segja einu vetfangi. Þetta er einnig að gerast hjá þeim þjóðum, sem lengst eru komnar tæknilega. Þar gerast nú ■meiri og minni breytingar á lífs- kjörum og aðstöðu, sem geta haft hin þýðingarmestu áhrif í för með sér. Einn af kunnari félagsfræðing- um Bandaríkjanna Murray Shields ihefir nýlega látið svo ummælt, að nú eigi sér stað ekki færri en sextán byltingar í Bandaríkjunum, sem hafa muni meiri og minni á- hrif á lifnaðarhætti og lífsskoðanir manna í framtíðinni. Þær bylting- ar, sem Shields á hér við, eru þessar: FYRSTU byltinguna telur Shields fólgna í stöðugt nýjum og nýjum uppgötvunum. og uppfinn- ingum, sem mun breyta smátt og smátt öllum starfsháttum og vinnuaðferðum og auðvelda mönn- um brauðstritið, jafnhliða því, sem Jífskjörin balna. í Bandaríkjunum einum er nú árl. varið 7 milljörð um dollara til ýmiskonar rann- sókna, er allar beinist að þessu marki, enda er enginn fjárfesting talin liklegri U1 að svara meiri arði í framtíðinni. Önnur byltingin er fólgin í fólks fjölguninni, sem byggist á fram- förum heilbrigðisvísindanna og batnandi lífskjörum. Um 1930 var því haldið fram af ýmsum, að íbúatala Bandaríkjanna myndi vart fara yfir 150 milljónir. Nú eru þeir hins vegar orðnir 175 milljónir og innan 10 ára mun íbúatalan fara yfir 200 millj. Fólksfjölguninni fýlgja að sjálfsögðu margar breyt- ingar og vaxandi athafnalíf. Þriðja byltingin er fólgin í vax- andi fólksflutningum úr stórborg- um til út'hverfa og sveita í nágrenn inu. Þessi þróun mun mjög auk- ast, því að fólk kýs að geta haft heimili sín utan við umsvif og skarkala borganna. Sú löngun flestra virðist býsna rík að lifa einskonar sveitalífi. Fjórða byltingin felst í því, að þjóðartekjunum mun verða jafn- ar Skipt milli þegnanna. Hin fé- lagslega þróun í Bandaríkjunum hefir mjög stefnt í þessa átt hin síðari ár og mun hún vafalaust haldast áfram. FIMMTA byltingin er sú, að hverskonar skrifstofumennska mun aukast. Vaxandi tækni mun hafa það í för með sér, að draga mun úr hvers konar líkamlegri enfiðisvinnu, en skrifstofuvinnan mun aukast að sama skapi. Aukin félagsleg afskipti ríkisvaldsins mun einnig hafa mjög aukna skrif stofuvinnu í för með sér. Þetta þarf þó ekki að þýöa það að skrif stofufólki fjölgi að sama skapi, heldur verða vélar látnar vinna sem mest af þessu verki. Sjötta byltingin er fólgin í stöð ugt vaxandi vélvæðingu og fram þróun landhúnaðarins, er mun hafa það í för með sér að hægt verður að auka framleiðsluna stór lega, þótt fólki við landbúnaðar- störf fækki. Nokkurt dæmi um framfarirnar á þessu sviði er það, að 1940 framleiddi liver einstakur verikfær maður, sem vann við landbúnaðinn, afurðir, sem nægðu honum sjálfum og 10 mönnum öðrum. Nú framleiðir þessi maður nægar afurðir handa sjálfum sér og 21 manni öðrum (þar af 2V2 manni erlendis) og samt safn- ast fyrir birgðir. Afköst í landbúnaðinum hafa aukizt um 100% á þessum tíma, en í iðnaðinum ekki nema um 40%. Það er á sviði landbúnaðar- ins, sem Sovétríkin þola verst sam- anburð við Bandarikin, en í Sovét- ríkjunum er framleiðslan, sem kemur á hvern einstakling við land búnaðarstörf meira en fimm sinn um minni en í Bandaríkjunum. Sjöunda byltingin er fólgin í því, að verzlunarhættir munu mjög breytast. Hin stóru vörúhús í mið 'hlutum borganna hafa lifað sitt fegursta. í staðinn munu rísa upp stórir sölustaðir í úthverfunum, en smábúðirnar þar muni hverfa. Þá mun vcrzlunum meðfram fjöl- förnum þjóðvegum fjölga og þær hafa margskonar varning á boð- stólum, vefnaðarvörur, skófatnað, húsgögn o. fl. Áttunda byltingin er fólgin í því að hverskonar sjálfvirkni í verk- smiðjurekstri mun mjög aukast. Mikið kapp er nú lagt á að finna upp sjálfvirkar vélar á hinum ó- líklegustu sviðum. NÍUNDA byltingin er fólgin í því, að völ mun vera á nægri raforku og auðveldara að dreifa henni viðar en áður. Þetta mun 'hafa margháttaðar breytingar í för með sér, m. a. varðamdi bú setu manna. Ýms afskekktari hér uð munu byggjast upp. Fyrst og fremst mun hin aukna raforka bjrggjast á notkun kola og vatns- afli, þvi að beizlun kjarnorkunn- ar á enn nokkúð í land, jafnframt þ-ví, sem dýrara verður að fram- leiða orku þannig en með vatns- afli og kolum. Beizlun kjarnork- unnar mun hafa mesta þýðingu fyrir þau lönd, þar sem bæði er Skortur á kolum og vatnsafli. Tíunda byltingin er fólgin í því, að ekki mun verða hörgull á málm um. Ný tæki hafa verið fundin upp, er auðvelda leit að flestum málmtegundum. Áreiðanlega mun því víða finnast í jörðu mikið af málmum, sem menn vissu ekki áður um. Þá hafa verið fund in upp alls konar tæ*ki, sem auð- velda málmvinnslu stórkostlega frá því, sem áður var. Þetta muni í sameiningu gera það að verk- um, að ekki þarf að óttast neinn skort á þessum vörum. ELLEFTA byltingin lýtur að samgöngum. Þar eru stórfelldar breytingar framundan. Þrýsti- loftsflugvélarnar munu stytta all- ar vegalengdir og loftflutningar mjög aukast.. Stórlega aukið og bætt vegakerfi mun greiða fyrir samgöngum á landi og mun bráð lega verða hægt að aka lands- hornanna á milli eftir fullkomn- ustu vegum, án þess að verða fyrir nokkrum truflunum af ljós merkjum eða hliðarvegum. Flutn ingar með ýmlskonar ' Ieiðslufii munu og stóraukast. Tólfta byltingin lýtur að ' ger- breyttum vígbúnaði. í vaxandi mæli verður horfið írá herflugvél um að flugskeytum. Kafbátar knúðir kjarnorku og vopnaðir m,«jð flugskeytum, verða eltt helzla vopn framtíðarinnar. Þá yerður mikið kapp lagt á að ná yfirráð um í háloftunum. Öllu þessu mun fylféja gífurlega mikil fjtárfest'- ing og þetta mun leiða til merki legra uppgötvaffa á ýrmsum öðr- um sviðum. ÞRETTÁNDA byltingin mun ná til sjónvarps, útvarps, sírna og annara skyldra lækja.. Á þessu sviði eru meiri framfarir og breyt ingar í vændum en flesta órar fyrir. Fjórtánda byltingin lýtur að skólamálum og mun beinast að því að tryggja ungu fólki menntun, sem er því nauðsynleg á hinni miklu vélaöld. Fimmtánda byltingin lýtúr að rekstrarfyrirkomulagi r.ívinnufyr irtækja. Þar mun verða þörf marg víslegra skipulagsbrejdinga, sem verða óhjákvæmiiegar vegna hinn ar nýju tækni. Auk þess ftlýtur svo hin félagslega þráun áð hafa hér sín áhrif. Sextánda byltingin lýt'ur svo að þvi, að ríksivaldið verður neytt til þess að hafa forustu um-margs konar skipulagningu, 'þótt áfram verði fylgt kapitalískii slkípulagi. Það verður að geta leíðbeint og haft hönd í bagga og beint þró uninni inn á réttar brautir, ef eitthvað fer aflaga. Það verður að stjórna peningamálunum og lánastarfséminni. Það- verður. að hafa forustu um ýmsar rannsókn ir og upplýsingastarifsemi. Hin tæknilega þróun lciðir óhjá'kvæmi lega til þess að auka hlutverk og verksvið ríkisins. HÉR hefir þá verið sagt laus lega frá þeim sextán byfltingum, sem Murray Shields telur, að liú séu að gerast í Bandaríkjunum. Hann telur, að þessar brejitingar eða byltingar muni nægja til að tryggja blómlegt og vaxandi at- hafnalíf i Bandaríkjunum í fram tíðinni og menn megi því ekki láta þá fjárhagleslegu enfiðleika, sem nú er glímt við, gera sig svartsýna. láta þá fjárhagslegu erfiðleika, Annað mál er svo það, hvaða áluúf þessar „byltingar“ muni hafa á hina andlegu menningu og lífs- skoðanir manna. Þ.Þ. ‘8AÐSTOFAN Gerzki máninn. Refur bóndi tekur til máls: ÖLLUM eru í fersku minni gerfi mánasendingar Rússa út í geim- inn. Stuttu eftir að hinn síðari var kominn á loft kvað ég þessar hendingar: Það gerast í heiminum alls konar undur og alþjóð þeim misjafnt kann. Ráðstjórnarmáninn rennur um geiminn og rætt er mikið um hann. Það er nú meira en máninn einn, sem mönnum er undrun ný, því jarönesk hundtík lielvíti mikil honum er fólgin í. Tíkin er ails konar tækjum búin, sem traustlega er gen»gið frá, og það má jafnvel' hennar hjarta heyra til jarðar slá. Gamli máninn glottir í skýjum, en gerzki máninn snýst. Mikil er hún mannanna spekin, en meiri skaparans vist. AUt sem er sagt um þann undramána með innkaupsverði ég sel. Tunglið þýtur um tóma rúmið og tíkinni liður vel. En nú er tíkin dauð og því úr sögunni. Heimspólitíkin Um þá Krustjeff og Bulganin kvað ég eftirfarandi stöku: ! Krústjeff drekkur Vodkavín, vært þvi löngum blundar. Bréfaskriftir Bulganin býsna mikið stundar. Bréf Bulganins til Hermánns Jónassonar varð mér tilefni eftir- farandi stöku: Nú flest er á afturfótunum og friðar er þrot á bótunum, því Bufganin hefir í hótunum. Er Hermann þá með á nótunum? En svar Hermanns líkaði mér prýðilega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.