Tíminn - 25.03.1958, Side 3

Tíminn - 25.03.1958, Side 3
ÍÍMINN, þriðjudagiuu 25. marz 1958. Tar^augi^stngar Flestir vita aS Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna LAGHENTUR MAOUR eða trésmiður óskast í fasta vinnu hjá stofnuu, til þess að annast aiis konar lag- færingar og viðhald á húseignum utan og innan húss. Tilboð merkt: „Framtíðarstarf" sendist blaöinu fyrir fimmtudagskvöid. RÁÐSKONA óskast á heimili í sveit sem fyrst, og fram ú næsta haust. Lengri vist gæti komið til greina. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 10008. DUGLEG KONA óskar eftir vinnu við stigaþvott eða ræstingu á skrif- . stoi'um. Uppl. í síma 11257. UNG HJÓN, barnlaus, óska eftir starfi úti á landi. Tilboð merkt: „Rarnlaus" sendist blaðinu, sem fyrst. ÞAD EIGA ALLIR Seið um miðhælnn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sími 12428. LITAVAl. og MÁLNINGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Sími 33968. TRÉSMÍÐL Annast hvi rskonar inn- . anhússsmíði. — Trésmiðjan, Nes vegi 14, Sími 22730 og 14270. HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu- teikningum. Finnur Ó. Thorlacius, Sigluvogi 7. Sínti 34010. IFATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15137. HÚSATESKNINGAR. Þorleifur Eyj- ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes- veg 34. Sími 14620. GÓLFTEPPAhreinsun. SkúlagÖtu 61, Stoj. 17380 Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING lvf. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-I vélaverzlun og verkstæði. Sími .'.4130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 1265C Heimasími 19035 HRT'NGERNINGAR. Gluggahreins- un, Skni 22841 i-JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast allar myndatökur. GÚMBARÐINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbaröa. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. Kaup — sala Ýmislegt KAUPI ÖLL notuð íslenzk frimerki á topp-verði. Biðjið um ókeypis verðskrá. Gisli Brynjólfsson, Póst- hólf 734, Reykjavik. FRÍMERKI til sölu. Uppl. daglega kl. 6—8 í síma 24901. ORLOFSBÚÐIN er ætíð bit'g af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan lieim. Kennsla SNIÐKENNSLA í að taka mál og sníða á dömur og börn. Bcrgljót Óiafsdóttir. Sírni 34730. MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson- MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smíðum oLíukynta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar ger'ðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjálfvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í nötkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. Vél- smiðja Álftaness, sími 50842. OFFSETPRENTUN (Ijósprentunh — Látið okkur annast prentun fvrir yður. — Offsetmyndir s.f., Bi'á- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. BARNAVAGN og TVÍBURAKERRA til sölu. Upplýsingar í sima 33053. PUNKTSUÐUVÉL óskast keypt eða leigð, þarf að sjóða 5x5 mm. Upp- lýsingar í síma 22625. NÝR, stuttur Beaver pels til sölu á Leifsgötu 9, 4. hæð. Sími 15592. PEDIGREE, barnavagn til sölu. Enn fremur Ilickory-skíði. Uppl. á Vita stíg 1, Hafnarfirði. Sími 50602. SÍS—Austurstraeti 10. — BÚSÁHÖLD Hurðarskrár, liurðarlamir, liand- föng, smekklásar union. — Hand- slökkvitæki. — Kalt trélím. — lleggskítti, kítti. Lím fyrir plast- flísar. HANDVERKFÆRI til bílaviðgerða óskast keypt. Einnig ódýr rafsuðu- vél. Uppl. í síma 10859 eftir kl. 8 á kvöldin. GÓÐUR HERJEPPI til sölu. Upplýs- ingar á Framnesvegi 23, kjallara. RAFHA-eldavél og HOOVER þvotta- vél til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 22767. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik- ið úrval af karlmannafötum, stök- . um jökkum og buxum. Vortízkan. SÓFASETT til sölu. Sími 14001, eftir kl. 7 á kvöldin. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræli. Skíða buxur, skíðapeysur, skiðaskór. BARNAKERRA með skermi óskast. Uppl. í síma 32878. EiKARBORÐ (stækkanlegt) gott í boröstofu eða saumastofu, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 32377. NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata- efnum. Gerið pantanir í páskaföt- um sem fyrst. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. PÍPUR í ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin, sími 22422. Bækur og tímarit Enska knattspyrnan BÓKSALAR! Ef eintök liggja hjá ykkur af ferðabók Vigfúsar: Um- hverfis jörðina, þá vinsamlegast sendið oss þau. — Bókaútgáfan , Einbúi. HEIMILISRITIÐ „HÚSFREYJAN • flytur ýmis konar efni varðandi starfssvið húsmóðurinnar, greinar um félagsmál kvenna, smásögur, kvæði o. m. fl. Kemur út fjórum sinnum á ári. Verð árgangsins kr. 25.00. Nýir áskrifendur gefi sig fram við Svöfu Þórleifsdóttur, Framnesvegi 56 A, sími 16685. HINAR VINSÆLU Sögusafnsbækur: Arabahöfðinginn, Synir Arabaliöfð- ingjans, í örlagafjötrum, Rauða ak- urliljan, Dætur frumskógarins, Denver og Helga, Klefi 2455 í dauðadeild, eru seldar á mjög lækkuöu verði í BÓKHLÖÐUNNI Laugavegi 47. ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns sonar, Hverfisgötu 26. „HEIMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak- ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu. 100 VERÐLAUN í barnagetraunlnni í marzblaðinu. „Heima er bezt“, Akureyri. GLÆSILEGUR RAFHA-ísskápur er 1. verðlaun í myndagetrauninni. — „Heima er bezt,“ Akureyri. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bóklilaðan, Laugavegi 47. 10 VERÐLAUN í myndagetrauninni, 1000 krónur 2. verðlaun. „Heima er bezt“, Akureyri. „HEIMA ER BEZT", Akureyri, er aðeins selt til áskrifenda. Skrifið og sendið áskrift. : ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr. bók ókeypis og senda sór að kostn- aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið kr. 80,00 með áskriftinni. „Heima er bezt“, Akureyri. KAUPUM gamlar bækur, tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing óifsstræti 7. Sími 10062. NÝ SKÁLÐSAGA, „Sýslumannsson- urinn“, eftir íslenzka skáldkonu, byrjar í maíheftinu. „Heima er bezt“, Akureyri. ER VILLI staddur í Vestmannaeyjum Grímsey eða Ilrísey? Skoðið mynda getraunina í marzblaðinu og vinn- ið glæsilegan RAFHA-ísskáp. — „Heima er bezt“, Akureyri. Á laugardaginn fóru fram und- anúrslit í ensku bikarkeppninni. Leikar fóru þannig, að Bolton sigraði Blackburn nieð 2—1, en jafntefli varð milli Manch. IJtd. og Fulham 2—2. Þessi lið leika aftur á morgun. Fyrri leikurinn, milli Bolton og Blackburn, fór fram á leikvelli Manch. Utd., Old Trafford og vom áhorfendur um 70 þúsund. í fyrstu sýndi 2. deildar liðið Blackburn mun betri leik, lcikni leikmanna liðsins virtist meiri en andstæð- inganna og hraði niun meiri. Á 18. mín. skoraði miðherjinn Dop- ing fyrir Blackburn, og svo virtist sem Blackbiu-n myndi fá léttan sigur. En leikurinn breyttist skyndilega. Á 38. mín. tókst mið- herja Boltons, Gubbins, sem lék í stað Lofthouse, sem er meiddur, að notfæra sér mistök í vörn Black- hurn og jafna. Varnarleikmenn Blackburn álitu hann rangstæðan, en dómarinn var á annarri skoðun. Og á næslu ininútu tókst Gubbins aftur að komast gegnum vörnina og skora annað mark. Leikmenn Blackburn féllu saman við þessi óvæntu skipti, og tókst ekki að ná sama leik og fyrst í leiknum. Síðari hálfleikur var mjög harður, og lauk án þess , að liðin skoruðu fleiri mörk. i Hinn leikurinn fór fram í Birm- ingham á leikvelli Aston Villa og þar voru áhorfendur um 60 þús. Uniled hóf leik og fljótlega tókst innherjanum Charlton að skora. Charlton er einn þeirra, sem komst Norrænn húsmæðra- lífs af í flugslysinu. Fulham jafn- aði og var Stevens þar að verki. Fulham átti meira í leiknum eftir það í fyrri hálfleik, HiH skoraði annað mark fyrir Fulharn, en Charlton skoraði fyrir Maneh. Utd. | og lauk hálfleiknum með 2—2. í síðari hálfleik meiddist bak- vörður Fulham, Langley, og lék eftir það á kantinum. Manch. átti mun meira í leiknum í síðari hálf- leik, en markvörður Fulham varði frábærlega vel og bjargaði íiði sínu frá tapi1. Leikurinn í heiH var óvenjuvel leikinn og átti þul- urinn, sem lýsti honum varla nógu 'sterk lýsingarorð til þess að lýsa hrifningu sinni. Liðin mæfcast aft- ur eins og áður segir á morgun og fer leikurinn fram á leikvelli Ar- .senal, Highbury, í London. Er það talinn nokkur kostur fyrir Fulham, sem er Lundúnalíð. Bifreiðarstjárinn gefi sig fram Urn klukkan fianmtán mínútur yfir tólf í gær, gerðist l>að á mót- um Lönguhlíðar og Miklubrautar, að afturendi vöruhifreiðar, sem var að fara yfir Mikluhraut norð- ur Lönguhlíð, slóst utan í fólks- bifreið, sem þarna var á í'erð og braut hliðarrúðu og dældaði hurð ir. Sýnt er að bifreiðarstjórinn í vörubifreiðinni hefir ekki orðið neins var. Nú eru það vinsaanleg tilmæli, að foifreiðarstjórinin, sem þarna var á ferð í vörubifreið sinni á þessum tíma, ..hafi sam- band við umferðalögregluna. ar sími 24508. Kennsla fer fram KAUPUM flöSKUR. Sækjum. Sími í Kennaraskolanum. 34418 Fiöskumiðstöðin, Skúlag. 82. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ursgötu 30. Feriir og ferðalög PASKAFERÐ I Öræfi, Ferðaskrif- stofa Páls Arason- ar, Hafnarstræti 8 sími 17641. I§ússnunir GODUR SVEFNSOF! öskast. í síma 17016. ld. 3—5 í dag. Uppl. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna v. Mngnúsnr Tncimundarsonar, Ein holtl 2, sími 12463, HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn iHL'rafatnáð. gólfteppi o. fl Sím’ 18570 SVEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnstólar með svamp- gúmmi. Einnig armstólar. IIús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Sími 12292. KAUPUM FLOSKUR. Sækjum. Sími 33818. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. — Sími 19209. AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Sími 17884. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- gí-indur. Fáfnir, Bergsta'ðastr. 19. Simi 12631. KEN7ÁR rafgeyinar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Raf geymir li.f., Hafnarfirði. Tapað — Fiindið LITIL, brún kventaska, með gleraug um og peningabuddti, tapáðist í gær á leiðinni frá Nýja bíó að Blómvallagötu 13. Finnandi vinsam legast hringið í síma 16429. kennarafundur Nordisk Samarbetskommitte för Hushállsundervisning heldur aðal- fund sinn í Slokkhólmi, dagana 12. og 13. apríl n.k. Fyrir utan venjuleg aðalfundar- stöi'f verður m.a. rætt um háskóla- mennlun húsmæðrakennara og stofnsetningu norræns háskóla í húsmæðrafræðum, ennfremur um inýjustu kennslufilmur á sviði hús- mæðrafræðslunnar. Allar nánari upplýsingar gefur Halldóra Eggertsdóttir fyrir hönd stjórnar Kennarafélagsins Hús- stjórn. * Anægjalegar konsert Eins og kunnugt er af fréfctum, þá hélt Anna Þórliallsdóttir kon- sert í Laugarneskirkju á sunnu- dagskvöldið. Kirk,jan var þéttiskip uð áheyrendum. Anna söng lög eftir fjögur Lslenzk tónskáld og fjögur erlend, svo sem llándel og Bach. Konsertinn var mjög ánægjulegur. Páll Kr. Pálsson að- stoðaði og lék eining einleik á orgel. LögfræSistörf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill Sigurgeirsson logmaður, ' Austur- stræti 3, Sími 1 59 58. SIGURÐUR Ólnson hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinii. Síml 19568. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður- stíg 7. Sími 19960. INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Heima 2-4995. * r ' Þ ... t F Fasteignir Firmakeppni í bridge í Keflavík Nýlega hófst í Keflavik fh-ma- Spiluð cr einmenningskeppni og keppni í bridge a vegum Bridge- er Eh’likux Baldviinsson, Reykja- félags Keflavíkur. í keppninni vík, keppnisstjóri. Keppt er um taktT þátt 22 fyrirtæki í Keflavík. bikar, sem Úra- og skartgripaverzl- unin hefh- gefði. Eftk* 1. umferð HúsnæSl TIL SÖLU: Byggingarhæð á fögrum stað í Vesturbænum. Byggingar- réttur að hálfu húsi í Álfheimum. Búið aö steypa kjallarann. Málflutningsstofa, Sigurður Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdi., Aust- urstræti 14. Simar 1-94-70 og 2-28-70. HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3. herbergja nýjum íbúðum í bæn- um. — Nýja fasteignasalan, Banka stræti 7, Sími 24-300. SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 sími 16916. Höfum ávallt kaupend- ur aö góðum íbúðum i Reykjavík og Kópavogi. er staðan þessi: AÐ BOGAHLÍÐ 14, efst til hægri, er bjart og rúmgott herbergi með innbyggðum skápum til leigu. Að- gangur að baði og síma fylgir. Uppl'. á staðnum og í sírna 19658 eftir kl. 7 í kvöld. GÓÐ ÍBÚÐ á Skagaströnd til sölu. Verð kr. 50.000.00. Upplýsingar í síma 11 á Skagaströnd og 227 Akranesi. KEFLAVÍK. Herbergi íil leigu. Upp- lýsingar í síma 49. TIL LEIGU eru 3 herhorgi og eldhús: í Hábæ í Vogum á Vatnsleysu- strönd. Uppl. í síma 16, IXábæ. IÚSRÁÐENDUR: Látið okkur Ieigja Það kostar ekki neitt. Leigumíð- stöðin. Upplýsinga- og viðskipta- skrifstofan, 10059. Laugaveg 15. Sírni <1. Verzunin Edda 85 2. Hraðfrystistöðin Jökull 84 3. Hraðfrystihús Keflavikur 82 4. Efnalaug Suðurnesja 77 5. Verzl. Nonni og Bttbbi 76 6. Verzunin Stapafell 74 7. Verzl. Danivals Daníval'ss. 74 8. Sérleyfisbifreiðar Keflavík. 70 9. Kaupfél. Suðurnesja 63 10. Olíusamlag Keflavíkur 68 11. Aðlastöðin h.f. 67 12. Verzlunin Breiðablik 67 13. Vörubílastöð Keflavíkur 66 14. Rörsteypan 66 15. Úra- og skartgripaverzlunln 65 16. Verzl Guðmundar SLgm-ðss. 62 17. Nýja fiskbúðin 56 18. Gunnarsbakari 54 19. Hraðfrystistöð Keflavíkur 54 20. Verzlunim Fons 50 21. Matstofan. Vík 50 22. Björn Magnússon 48

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.