Tíminn - 27.03.1958, Qupperneq 1

Tíminn - 27.03.1958, Qupperneq 1
Símar TfMANS eru Ritstjóm og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Efnið: í hljómleikasal, bls. 4. Vettvangur æskunnar, Ms. 5. Erlent yfirlit: Nixon, bls. 6. Taskni og búshald, 'bls. 7. Reykjavík, fimmtudaeínn 27. marz 1958. 71. blacV. BJÖR<iONAKSTARFit3 A ÍSNUM: Þessi mynd er teKÍn úr SKymaster-flugvel ameríska flughersins, þar sem hún er á sveimi yfir norska selfang- aranum „Drott" í ísnum undan austurströnd Grœnlands. Sikorski þyrilvængjan stendur á ísnum skammt frá skipinu. Slasaði skipverjinn af „Drott" var fluttur um borð í þyrluna og síðan flogið til Msistaravikur og þaðan til Reykjavikur eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Norðmaðurinn, Arnt Arntsen^ liggur á handlækningadeild Landsspítalans, og var gert að sárum hans þegar eftir komuna. Hann var þjáður og sárið hafðist illa að. Líðan hans var ekki góð í gær. Fundur æðstu manna til gagns NTB—MOSK.VA, 26. marz. — Dag Hammar^kjöld sagði í dag á blaðamannafundi i Moskva, að hann teldi fund ríkissljórnenda í austri og vestri horfa til gagns, eins og öll samskipti ríkisleiðtoga 'inyndu teljast gagnleg, ef einhver undirbúningur væri fyrir hendi. Hann kvað markmiðið með ferð 'sinni að auka sambandið milli ríkis stjórna meðlimaþjóða S.þ. Heim- sóknin hefði ekki verið afleiðing alþjóðlegs kreppuástands. Kveðst Þridja gervitungS Bandaríkjamanna sent upp frá Canaveralhöfða í gær Hefir IiSotið nafoið ExpSorer III. Mun verða skamman tíma á braut sinni Norðmaðnrmsi meS blóðeitrim í fætiimmog háan hita Gert var að sárum norska sel- veiðimannsins, Arnt Arntsea á Landsspítalanum þegar eftlr a'ð hann kom þangað á 9. tímannm í fyrrakvöld. í lilkynningu, sem geffn var út í gær af norska sendiráöinu og' Friðrik Einarssyni lækni segir svo um Jíðan Norðmamisins: „Norskur sjómaður, Arnt Arnt- sen, 40 ára gamall, var lagður inn á liandlækningadeild Lanðs- spítalans 25. marz, kl. 20,30, en liann liafffi slasazt í Norffurhöf- um viff selveiffar að morgni hins 20. þ.m. Slysiff vildi til með þeim hætti, aff sjúklingurinn var a'ð stökkva af skipinu niður á ísiim, en hægri fóturinn bögglaðist tmdir honum. Kom sár á innanverffan hægri öklann og stóffu beinendar út úr sárinu. Skipsfélagar hans reyndu að gera viff þetta og búa um eftir föngum. Viff athugun á meiffsl- unum liér á sjúkrahúsinu kom í ljós opið beinbrot á vciunni á hægra fæti og liðhlaup í öklan- um og stóð helmingur völunnar út úr sárinu. Einnig vaf homið mjög mikið drep í kringum sárið á allstóru svæði og Mðurinn íull- ur af dauðu blóði.“ Blóðeilrun í sárinu. Blaðið átti tal við Friðrik Ein- arsson lækni í gserkvöldi, og sagði , hann að sjúklingurinn hefði jháan hita, væri blóðeitrun í sár- 1 inu, en hins vegar væri líðan hans i eftir vonum sæmileg. Um batahorf ur kvað læknirinn of snemmt að segja nokkuð að sinni. NTB—Cape Canaveral, 26. marz. — Bandaríkjamenn sendu í dag þriðja gervimána sinn út í geiminn frá tilrauna- Canaveral-höfða. Burðarskeytið var af gerð- inni Júpíter-C og máninn af gerðinni Explorer, sömu gerð, loft Talið að uppreisnarmenn í Indó- nesíu verði sigraðir fljótlega Orugg framsókn stjórnarhersins hann hafa rætt mörg mál við rússnesku leiðtogana. í dag ræddi stöðinni við hann við Voroshiloff. forseta. — Hammarskjöld fer frá Moskvu á . föstudaginn og hefir heimsóknjn °S gervitungl Bandarikjamanna, er sent var a þá staðið yfir í fjóra daga. 31. ianúar. Um það b:l tveimur og hálfri klukkustund eftir skotið, var opinberlega tilkynnt um atburð- inn og sagt, að gerfitunglið, sem landvarnaráðuneytið hefir gefið nafnið Explorer III., væri komið Bandaríkín bjóða Rússum að fylgjast með kjamorkutilraun í sumar Eisenhower segir bandarískum vísindamönn- um hafa tekizt a<S draga úr geislavirku ryki. Ándvígur skattalækkun ,Tr , . A . ið, Og mátti heyra hávaðann frá anbahru, sem þeir unnu af upp- NTB—Wushmgton, 26. marz. — Eisenhower Bandarikja- hreyfli flaúgarinnar í um það bil forseti sagði í dag á blaðamannafundi, að Bandaríkin hyggð- ust bjóða vísindamönnum frá Rússlandi og fleiri löndum að vera viðstöddum tilraun með kjarnorkuvopn, sem fram fer á Kyrrahafi í sumar. NTB —Pakanbahru, 26. marz. — Stjórnarherinn í Indó- nesíu sótti í dag fram í áttina til tveggja mikilvægustu stöðva uppreisnarmanna á Mið-Súmötru, og vonast stjórnin til, að þessi framsókn reynist lokasigur á uppreisnarmönnum. — Stjórnin segist nú hafa á valdi sínu tvo þriðju hluta eyjar- innar Súmatra. Allar fregnir virðast benda til, að stjórnin hafi nú aðstöðu til að gersigra uppreisnarmenn á skömmum tíma. ar. Fréttaritari Reuters skrifar, að Sljórnarherir sækja nú fram í enginn vafi leiki nú á, aff stjómin hina réttu braut sína. I opin- áttina til Padang og annarrar borg- hafi nú allt land í kringiun borg beru tilkynningunni segir, að ar> en þessir tvei-r staðir eru nú ina á sínu valdi. Margir frótta- gerfitunglið hafi vérið tvær klst. höfuðstöðvar uppreisnarmanna, og ritarar segja, að fregnir frá upp- og eina mínútu að fara fyrsta hafa þetr meðal annars sína út- reisnarmönnum um að þeir hafi hring sinn umhverfis jörðina. varpsstöð'ina í hvorri þeirra. Stjórn veitt stjórnarherjum öfluga mót- Eldilaugin fór beint upp í loft- arherirnir hafa nú miðstöð í Pak- spyrnu, hljóti að' vera ósannar. Var þaðan tilkynnt í fii r J j. 1- ir 1 Studentar handtekmr í Berlín Sagðii Eisenhower, að geislavirkt tilraun. í nefnd þeirri á vegum ryk myndi reynast minna en venju- S.Þ., sem á var minnzt, eru auk lega við þessa tilraun. Forsetinn stórveldanna fjögurra, tólf önnur ræddi einnig nokkuð önnur efni ríki. á blaðamannafundi sínum í Hvíta búsinu, þar á meðal starf stjórnar Minna geislavirkt ryk. innar í þá átt að koma efnahags- Eisenhower las upp yfirlýsingu, grundvelli landsins aftur á rótt- þar sem sagði, að bandarískú- vís- an kiöí. Forsetinn sagði, að Sam- indamenn hefðu náð' árangri í því einuðu þjóðirnar yrðu béðnar að' að minnka geislavirka úrkomu í velja hóp vísindamauna úr nefnd sambandi við kjarnasprengingar i þeirri á vegum stofnunarinnar, þeirri von, a'ð á þennan hátt mætti sem- fjallar um hættuna af geisla- ná meiri árangri i hagnýtingu virkni, til þess að liafa eftiiiit kjarnorkunnar bæði í liernaðar- aneð kjarnvopnatilraun þessari. lcgum og friðsainlegum tilgangi. Blaðamönnum víðs vegar að mun Forsetinn kvaðst ekki vita, hvort einnig boðið að vera við þessa l (Framhald á 2. síðu). reisnarmönrrum fyrir hálfum mán- eina mínútu eftir að hún hvarf uði síðan. sjónum. Leiftrin aftur úr flaug- dag, að stjórnin hefði nú á sínu inni sáust aðeins andartak. Öll valdi tvo þriðju hluta eyjarinnar. fjcgur þrep flaugarinnar unnu f þeirri borg eru ei.nnig höfuð- eins cg ætlað var, og því var fuli- stöðvar Caltex olíufélagsins banda- víst, að mánin hefði fundið rétta ríska, sem hefir þar í þjónustu XTB BERLÍN, 26. marz. Lö«- braut. Má ianum var hleypt af sinni sórmennlaða menn í olíuiðn- recr]an ] Vestur-Berlin handtók í stckkunum á slíkum tíma, a'ð hin aði frá Bandaríkjunum, Hollandi, dag 328 af hópi 1000 stúdenta tvö gerfitungl Bandaríkjamanna Bretlandi og Ástraliu, auk þess fra Austur-Berlín sem vaðið voru fjarri, svo að ekki væri hætta sem það veitir þúsundum Indónesa höfðu yfir landamærin og farið' á, að saman yrði ruglað' útsend- atvinnu. Útskipun olíu hefir nú þar j kröfugöngu til andmæla ingurn frá þeim. j hafizt á ný, en starfsemin hefir gegn j3VÍ er þeir nefn{ju vestur- Eiga nú Bandaiúkjamenn þrjá legið niðri, síðan bardagar hófust þýzkan undirbúning að kjarnorku gerfimána á lofti, Explorer I., sem lileypt var af stokkunum í janúar, litla niánann, sem sendur var upp með Vanguard-skeyti, og svo m-án ann, sem sendur var upp I dag. — Hann er ýmist nefndur Explorer II. og Explorer III., vegna þess, að hinn ciginlegi Explorer II., (Framh. á 2. síðu.) á þessum slóðum. Uppreisnarmenn láta undan síga. striði. Stúdentar þessir voru frá Humbolt — háskólanum í Austur- Berlín. Fóru þeir yfir mörkin í Ekki heyrðist í útvarpsstöðvum borginni á ýmsum stöðum og út- uppreisnarmanna á vcnjulegum út- býttu dreifimiðum, þar sem ibúar varpstíma þeirra í dag. Orðróinur Vestur-Berlínar voru hvattir til í Singapore hermir, að stjórnin að taka þátt í fjöldafundi, sem hafi hafið' árás á Padang frá sjó, halda á í Austur-Berlín á finimtu- en ekki eru þær fregnir staðfest- dag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.