Tíminn - 27.03.1958, Qupperneq 4

Tíminn - 27.03.1958, Qupperneq 4
 TÍMINN, fimmtiulaginn 27. marz 1058» Jussi Björiing, sænski ópsrusöngvarinn, sem Islend ingar þekkja allir, hefir um nokkurra ára skeið starfað við Metropolitan-óperuna í New York en fær nú ekki samning sinn framlengdan sakir þess að hann hefir týsi því yfir að hann sé óánægður með þau laun, sem honum eru ætluð, 1500 doll- ara á kvöldi, en það eru hæstu laun, sem Metropolit- an hefir nokkru sinni boðið nokkurri söngstjörnu. Einn af fremstu ,gagnrýnendum --tnerikumanna hefir ritað um mál 3 og sagt „að nú sé í uppsiglingu nn eitt hneybslið í sambandi við letropolitian sem illa gengur að kýra.“ Forstjóri óperunnar, Rud lf Bing, rauk upp til handa og fóta og lýsti því yfir að það væri áheyrður ruddaskapur að tala um ' neyksli í sambandi við þetta mál. rkki í fyrsta sinn Þræturnar við Jussi Björling .u þó engan veginn þær fyrstu :■ em Bing hefir orðið að standa í. Þetta er þó engan veginn í fyrsta nn sem Bing hefir átt i brösum ið þá söngvara sem ráðnir hafa erið til óperunnar. Wagner-ten- .rinn Lauritz Melehior og rmeríska sópransöngkonan Hel- aie Hraubel hafa átl í illdeilum yið hann og sagt upp samningum. ■Bing hefir lýst því yfir að mjög é bagalegl að vera án söngvara eins og Jussi Björlings en hann íjegir aö óperan eigi margra hags *nuna að gæta. Og hún hafi staðið tjafngóð eftir þegar sjálfur Caruso trauk burt í fússi. :0% hækkun Fyrrir nokkru liækkaði Metropol ’;an stjörnulaun sín um 50%, eða -• orð á sér fyrir að vera bezta r óperur bjóða upp á hærri laun, egir Bing, en engin þeirra skarar :ó frara úr Metropolitan sem hef orð á sé fyrir að vera bezta fpera heimsins og það sé mesta ár, sem söngvara geti hent að fá .-amning hjá Melropolitan. Samkvæmt skoðun forstjórans | . r-u örfáir söngvarar í fyrsta flokki j ■ g þeim væri bezt launað með því ;ö láta þá finna að enginn annar é verður hærri launa. Á þessum grundvelli gagnkvæms skilnings ’iahj sópransöngkonur eins og Sinka Milano, Rentata Tebaldi, og Iaria Callas, tenórar sem Riehard Tuckcr og Mario del Monaco, svo lokkrir séu nefndir gert samning ið Metropolitan. En Jussi Björl ■'ag gerði sig ekki ánægðan. Þó 3,ing haldi fast við sína skoðun Slitnar upp úr samningum Jussi Björ- ling - Metropolitansöngvarinn lætur sér ekki nægja 1500 dollarar á kvöldi - fær meira í SviþjoS - forst jóri Metro- politan situr fastur við sinn keip - og Jussi axlar sín skinn dregur hann enga dul á það, að honum þyki miður að vera án þessa norræna söngvara með sína miklu og skæru rÖdd. Eftir að slitnaði upp úr samning um reit hann Jussi Björling bréf þár sem hann kvaðst harrna það mjög að cperan gæti ekki notið starf:krafta hans réttum 20 árum eftir að Jussi Björling koim fyrst fram . í Metropolitan-óperunni. Hann fuliyrðir að Björling hafi ekki gefið óperunni meira en hún hafi veitt honum og því stgndi áún ekki í neinni þakkarskuld við hann, heldur öfugt, því hún hafi mjög stuðlað að frægð hans og frama í Ameríku. Hann iýkur bréf 'nu með. því að harma það að gcta ekki kcmið á móts við óskir Björlings þar seni slíkt mundi vera ósanngjarnt í hæsta lagi gagn vart öllum þeim öðrum söngvir.' um sem koma fram á sviði Metro politan. Svíar horfa ekki í peninginn Eftir öllum sólarmerkjum að dæma er Bj-örling ‘efður en svo ó- rciegur þó.tt elitnað hafi upp úv með -honum og Bing. Hann mckar inn peningum á konsert-ferðalög- Beethoven-hljómleikar Sinfónm- hljómsveitarinnar í Þjóðleikhósinu Jussi Biörling — mikiö vill meira. s.em harin getur gert scr vonir um ög taki þeim tilbðu n þar.sem ínést sé í 'boði. Ermar fram á olnboga Þessi hilið iv.álsins skýrist nokk- uð ef athuguð er ummæli Lauritz Melchior fyi'ir 10 árum þegar hann sagði að gagnrýnendur hefðu sakað sig. um að svíkja Hst sína i'yrir peninga. Melchior hafði þá auk þess að syngja við Metro- poiitan tokið að sér hlutverk í kvik myndum sem var launuð með svim andi háuin upphæðum. Ilann svaraði því til að honum væri lífsnauðsyn að ieika í kvik- myndum og syngja á konsertum til þess að hafa ráð á að syngja fyrir þá sem höfðu unun af að sækja cperur. Fyrir hvert sinn sem hann kom fnaim fékk hann $1000 og hann kom fram 13—14 sinnum á misseri. Það gerir 13— 14000$ -cg af því varð hann að greiða skatt, íbúðarleigu í New Yoik, kosta heimili sitt i Californ iu, greiða ferðalög, búninga og gervi. Hljómleikar Sinfóníuhljómsveit- ,ar íslands í Þjóðleikhúsinu síðastl. þriðjudagrkvöld. voru eftirminni- legur tónlistarviðburður. Dr. Vac- lav Smetácek, hinn bráðsnjajli ■tékkneski hljómsveitarstjóri'stjórn aði þarna lokatónleiluim sínum hér að sinni. Einleikur Guðrúnar Krist insdótlur í píariókohsérí Beethov- ens (Kéisárakónsertkiuin) var írá- bærlega vel af hendi leystur. — Hljómleikarnir i heiid voru hljóm- sveitinni og hinum ágælu lista- mönnum til sæmdar, en áheyrend- um, sem voru nijög margir, til mik i illar ánægju. Létu þeir hana óspart ,i-ijós.' Dr. Smetácek var hylltur aí j áheyrendum og hljómsveit, og Guð ‘ rún hlaut svo dynjandi lóíatak að | lóknum leik sínum, að varl.x héfi.r dunað meira í Þjóðleikhús'.nu i annan tíma. EHjómleikarnir hofusl með Pro- meþeusforleik Beethovens op. 43. Þetta mikilúðlega verk flutti hljóm sveitin skörulega undir jiiirkvissri stjórn dr. Smetácek. Enginn hljóm sveitarstjóri, sem. hér liefir komið, virðist hafa eins öruggt vald á því hljóðfæri. sem sveitio er. Ilann. leikur á það af næmum skiiningi og mikilii nákvænmi. Samstilling stjórnanda og hljóöíænleikara •virlist með ágætum. Annað verkið var pianókonsert inn nr. 5; það er fögur hl.jnmlist og áhrifarík, hlutverk einleikara og hljómsveitar bæði erfið, heild- aráhrif háð snurðulausu samstarfi cg flutningi, sem ekki cr bundinn takmarkaðri tækni eða kunnáttu. Þetta var hápúntur kvöldsins. Kon- sertinn varð mjög áhrifamikill, streyimdi fram með jöfnum stíg- anda svo að heita mátti að hvergi skeikaði. í þessu erfiða vei-lci hvíldi mestur þungi á píanóleikararnim. Hlutvérkð hefst með íburðarmiklu útflúri og var ekki laust viö ofur- lítinn taugaóstyrk til að byrja með én það stóð ekki lengi. Guðrúa'! náði brált sterkum tökum á verk- efninu, ásláttur hennar mjúkur, en tónni rn þungur og hljómmikill, án! augsýnilegrar fyrirhafnar. Hún iék konsertinn til loka af. leikandi kúnnáttu og meö dramatískumj þrólti. Með þessum hljórnleikum Rudolf Bing — vill ekki gerr irönn- um mishátt undir liöfði. ■um og 'heima í Stokkhól>mi fær hann 'borgað það verð sem hann heimtar. Fjárhagsmaður sænsktt j cparunnar segir það rétt vera að i Björling hafi farið fram á hækkað kaup en það sé lika fúslega látið | eftir honum. Þegar Jussi syngur flyk-kist ifó’lk í iönghöllina því sé engu að kvíða fj'árhagslega. Um árabil hefir Ju:si þegið 6000 sænskar krónu ' fyrir að koma frarn og syngja einsöng eitt kvöld en fyrir skcanmu hafi hann hækk- að laun sín upp í s. kr. 7000. Ferðapeningar og fylgdarmanna- laun eru innifalin í þessari upp- hæð. Vonlegl sé að svo eftirsóttur Lstamaður setji upp hæsta verð Harvey Brodsky og Gloria Segall í Fíladelfíu brosa blítt eftir að Picasso hafði sent Gloriu risSmynd til að lappa upp á kærleikssambandið þeirra i milli. Buchwaíd, Gloria og Picasso: Gloria í Fíladelfíu stórhrifin aí rissmynd Picassos Hin heimsfræga Metropolitan-ópera í New York Fíladelfíu í marz: Pablo Picasso, hinn heims- frægi spænski lisfmálari, gerði góðverk á ungum elsk- endum í Fíladelfíu nú fyrir nokkrum dögum, er þau byrjuðu nýft líf fyrir hans atbeina. Harvey Brodsky er lögfræði- nemi við Temple-háskólann hér í borg, 22 ára og hann hafði sent blaðamanninum Art Buchwald i Paris neyðarkall um að útvega sér eiginhandaráritun Picassos til að géfa unnustu sinni, Gloríu Segall, sem kvaðst ekki unna honum iram hefir Guðrún Kristinsdóttif skipa'3 sér í fremstu röð ísl-mzkra pranó* leikara og tónlistarmanna. Hún á- langan og strarigan námsfefií að baki, en sér nú hilla undir áviextl erifiðisins. Stjórn dr. Smetácaks í flutningi vefksins í heild vár' frani úrskarandi og' hljómsvéitin muii sjald-i eða aldrei hafa gortlbetut mi í þessu verkj, sem Krefst mikils af henni ekkFsíð’úr ’ eii 'eirileíkaw anum. Síðasta verkið á efnisskránn: vaP 8. sinfónía Beethovens, :ssm er ékkj- meðal.hinna stóru verka njeistar* ans, en einkar geðþekkt verk eigS að síður. H1 j óm sv ei tars íi ó r i n it sýndi þar enn einu -sinn| mikla kunnáttu og samyizkusemi, En 'erfitt var að hamla gegn því að seinni hluli konsertsins féllS eftir hinn glæsilega fyrrihluta, enda tókst það ekki til fullnustiu Hrifriing áheyrenda var.mikil 'r.iní og fyrr segir. Uppselt var.á.])essa tónleika og komust færri að eii vildu. Er gleðilegt, að aðsókn a'3 góðum tónleikum virðisl f?.ra yáis* andi. En á góðri að'sókn verður eft« ing tónlistarlífsins að hvilo, Ae ----í----------- * Pólverjar flýja til | Borgundarhólms Kaupmannahöfn í gær. —< Ekkert lát er á straumi .póiskra flóttamanna til Borgundarhóims. í fyrrinótt komu tveir pólskir fiskU imenn til eyjarinnar og Sóttu uiu hæli sem pólitískir flóttamenn. Þar með hafa yfirvöld eyjarinnar veitt 12 Pólverjum viðtöku frá áraimótulm. Flóttamennirnir lok« uðu tvo skipsfólaga sina inn í ká« etu skipsins áður en þeir tóku ■stefnu á Borgundarhólm. Flótta* imennirnir tveir voru báðir ráðnir til fiskiveiða hjá ríkinu, og skyldw fjölskyldur sínar eftr í Póllandi. — Aðils. Verkamennog: stúd- entar í verkfalli NTB—MADRID, 25. marz. — Vcrk fallsalda skall yifir Barselona á Spáni í dag og breiddist ört út um verksmiðjur borgarinnar er á daginn leið. Leynisamtök dreifðu út fyrh’ helgina áskorun mn alls- fheiijarverltjfaM, en verkföll eru sean kunnugt er bönnuð á Spáni. Stúdentar við Barselona-háskóla >létu deiluna einnig til sín taka og imættu yfirleytt ekki í tíma í dag. iRiðu læknastúdentar á vaðið, én isiðan fylgdu stúdentar í öðruin deildum dæmi þeirra. ar ef hann útvegaði eicki áritun Picassos. Buchwald fer á sfúfana l Buehwald, sem starfar við New ÍYork Herald Tribune í París, brá þegar við. (Hann hefir sagt frá þessu máli í þáttum sínum í Thn* anum) og >kom beiðninni á prent. Picasso heyrði um máiið og tét ekki á sér standa. Gerði mcira em rita nafnið stutt, gerði litla riss- mynd og ritaði á hana: „Pour Miss Gloria SegalT1. Myndin kom svo í flugpósti hingað og Gloría varð frá >sór numin. „Þetta er það dásamlegasta, sem kotmið hefir fyrir mig,“ sagði hún. „Ég get varla trúað því, að þetta hafi gerzt. Held stundum að mig sé að dreyma. Hvort myndin sé til sölu? Nei, hvernig í ósjtöpunum getyr ykkur dottið það í hug. Ég mun aldrei láta myndina." Brodsky hafði fengið bréf frá París þar sem að var haft eftir Picasso að honum þætti vænt um að hafa stuðlað að sættum elskendanna. Bæði létu í Ijós miikið þakklæti til Pablo Picasso. j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.