Tíminn - 27.03.1958, Síða 6
6
T f IVIIN N, fimmtíidaginn 27; maií 1358»
Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn
Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórannaaoo (4b.)
S'krifstöfur í Edduhúsinu viS Lindargötu
Símax: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M
(ritstjórn og blaðamenn).
Auglýsingasími 19523. AfgreiSslusími 12323
Prentsmiðjan Edda h.f.
Stefnulaust rekald?
HÉR í blaðinoi hefir að
undanförnu nokkuð verið
rætt um uppbótar- og
styi’kjaleið þá, sem fylgt hef
ir verið í efnahagsmálum
mörg undanfarin ár, og bent
á, að flest rök hnígi að því
að hún hafi senn gengið sér
til húðar. Er þá fyrir hendi
að leita annarra og hald-
betri úrræða til að tryggja
atvinnuvegunum rekstrar-
grundvöll og þjóðinni góða
afkomu. Styrkjastefnan hef
ir af sumum verið kölluð
stöðvunarstefna, en stendur
tæpléga undir nafni. Þegar
til lengdar lætur stöðvar
hún ekki vöxt verðbólgunnar
eins og dæmin sanna hér á
landi. Hún ber sjálf í sér
efni til að stöðva að lokum
heilbrigðan atvinnurekstur.
Engin rök hafa komið fram
í umræðum þeim, sem orðið
hafa um þessi mál, sem
megna að breyta þeirri út-
breiddu skoðun að styrkja-
kerfið muni fyrr eða síðar
komast í sjálfheldu. Það er
vitaskuld hægt að lappa upp
á það til bráðabirgða eins og
gert hefir verið, en ætíð síg-
ur á sömu hlið, og hef ja þarf
undirbúning nýrra ráðstaf-
ana jafnskjótt og síðustu við
gerð er lokið.
ÞHG-AR stjórnanskiptin
fóru fram sumarið 1956, var
stýrkjastefnan að stöðva at
vinnulífið. Það varð fyrsta
hlútverk nýrrar stjórnar að
fyrirbyggja vandræði af
þeim sökurn og hún hófst
myndarlega handa um það
meö stöðvunarlögunum, sem
giltu meðan athugun á efna
haersmálunum fór fram. En
að lokinni þeirri athugun fór
svo að samkomulag varð ekki
um að breyta til heldur var
horfið að því ráði að setja
nýjar bætur á styrkjakerfið,
og þannig hefir framleiðsl-
unni verið fleytt áfram sið-
an. En hér hefir aðeins ver-
ið um frest aö ræða, ekki
grundvaAiarbreytingu. Nú
er fresturinn, sem veittur
va-r með ráðstöfunum um
fyrri áramót, raunar á enda,
og enn er ekki Ijóst, hvað
við tekur. Framsóknarmenn
hafa hrklaust Ivst því yfir,
að þeir telii að breyta þurfi
til og sfefna rakleitt að bví
að losna við stvrkjakerfið.
Ef erera þarf bá breytingu i
áföntrum. velt.ur á miklu, að
hver aðererð sé eerð með bað
takmark í h’iea. að stvrkia
kerf’ð eiei að hverfa að iok-
u,m. Það er ömerg skoðun
Framsóknarmanna að með
sambentu átaki megi leiða
þjóðfélagið út úr þeim fiár-
hagserfiðleikum, sem við
blasa nú. Menn eru orðnir
þreyttir á sífelldri verðbölgu
og mundu fagna þvi, ef hægt
væri að gera ráð fyrir stöð-
ugu verðlagi og meiri festu í
viðskiptum og framkvæmd-
um.
í UMRÆÐUNUM um þessi
mál hefir viðhorf verkalýðs
flokkanna til dýrtíðarmáls-
ins nokkúð skýrzt. Viðhorf
stjórnarflokkanna eru því
nokkuð ljós í höfuðdrátt-
um. En þótt leitað sé með
logandi ljósi í blöðum Sjálf-
stæðisflokksins eða ræðum
forustumanna hans, er óger-
legt að vita, hvort flokkur-
inn er nú með eða móti
styrkjakerfinu; Morgunblaö
iö endurprentar oröaskipti
stj ómarblaðanna um eðli
gengisskráningar og vand-
ræði uppbótarkerfisins, en
varast að leggja nokkuð til
málanna sjálft. Þannig blas-
ir það við, að þegar fyrir
liggur að stjórn landsins og
Alþingi taki ákvarðanir um
stefnuna í efnahagsmálum
um næstu framtíð, er afstaða
Sjálfstæðisflokksins til þess-
ara þýðingarmiklu mála á
huldu. Flokkurinn innleiddi
styrkja- og uppbótarkerfið á
sinni tið, en enginn virðist
nú vita hug flokksins til af-
kvæmisins. Flokkurinn vildi
eitt sinn lækna mein efna-
hagslífsins með gengisbreyt
ingu, en engin veit nú, hvort
hann telur það lengur lækn-
isdóm. Á þessum timamótum
hefir Sjálfstæðisflokkurinn
bókstaflega enga stefnu i
þessum málum, og forðast
eins og heitan eldinn að taka
ábvrga afstööu til nokkurs
máls. Öll hans iðja er þessa
stundina bundin viðleitninni
til að bregöa fæti fyrir stjórn
ina og í þeim leik glatast
jafnvel stærstu mál. í þessu
efni er Sjálfstæöisflokkurinn
algert einsdæmi og viðund-
ur. í öllum öðrum lýðræðis-
löndum hefir stjórnarand-
staðan ákveðna stefnu að
boða i efnahags- og f jármál
um, ekki sízt ef hún telur
sio: andvíga aðgerðum vald-
hafanna, eins og atburðir í
Bretlandi og Bandaríkjunum
sýna til dæmis.
SJÁLFSTÆÐISFLOKK-
URINN hefir marg sinnis
verið krafinn sagna um til-
lögur sínar í efnahagsmál-
unum. Enn hefir ekkert svar
fengist. Það er ástæða til að
minna á þstta nú. Hefir
flokkurinn enga stefnu leng
ur nema halda vissum per-
sónum við völd?
VerSmæti sjávarafurða
í SÍÐASTA hefti Ægis
er yfirtlt um aflabrögð á ár-
inu 1957 og verðmæti aflans.
Þar kemur fram, aö magnið
minnkaði 1957 miðað við ár-
ið á undan og verðmætið
reyndist 46 millj. krónum
læigra en 1956. Hins vegar
kemur það ekki fram í þess-
ari skýrslu, að tilkostnaður
í landi við að afla þessa
gjaldeyris varð mun meiri
1957 en 1956, og heildarmynd
in er því mun óhagstæðari
en þessar tölur gefa ti1
kynna. Fleiri skip voru fleiri
daga að ná aflanum á land
en árið á undan og nettó
ERLENT YFIRLIT:
Kaldlyndur raunhyggjumaður
Þekktur blatSamatSur segir álitt sitt á Nixon varaforseta
SENNILEGA hefir enginn
ameriskur stjórnmálamaður ver-
ið eins umdeildur á síðari árum og
Riehard Nixon, varaforseti Banda
ríkjanna. Því veldur m. a. að
hann hefir hafist til valda á
skömmum tima og oft verið harður
og óvæginn baráttumaður. Margir
andstæðinganna telja hann tæki-
færissinnaðan ævintýramann, en
sunnir fl.bræður hans hefja hann
til skýjanna. A1 nennt virðist þó
álitið á Nixon hafa breyzt honum
í vil seinustu misserin.
Einn af kunnustu blaðamönnum
Bandaríkjanna, Joseph C. Harsch,
skrifaði grein um Nixon fyrir
vkömmu síðan, er birtist í Christ
ian Science Monitor og fleiri blöð-
um. Þar sem Harsch er í hópi
hinna frjálslyndustu blaðamanna
í Bandaríkjunum og hefir oft áð-
ur verið gagnrýninn á Nixon, er
ekki ófróðlegt að kynnast áliti
hans. Aðalefni greinar hans verð
ur því rifjað upp hér á eftir:
ÞAÐ ER erfitt að finna þann
mann í hópi forustumanna repu-
blikana, segir Ilarsch, er telur sig
náinn vin Nixons eða náinn sam-
verkamann. Nixon hefir átt fáa
samfylgdarmenn á leið sinni til
metorða.
Margir for)ustumenn republik
ana standa hins vegar í þakkar-
skuld við hann. Við eitt eða annað
tækifæri hafa þeir þurft á sam-
vinnu við hann að halda til að ná
sameiginlegu markmiði. Yfirleitt
hefir það verið Nixon, sem hefir
hagnast mest póltískt á slíku sam-
starfi.
Fyrir ellefu árum síðan var
hann í hópi þeirra, sem voru ný-
komnir heim úr styrjöldinni, og
voru að svipast um eftir framtíð
arstarfi. Nokkrir fasteignasalar í
Los Angeles, sem voru andvígir
háum sköttum og framfarastefnu
Roosevelts, voru að svipast eftir
manni til framboðs í þingkosning
um. Þeir fundu Nixon og efldu
sjóð til að styrkja hann til fram-
boðs. Nixon vann kosninguna.
Hann fékk sæti í fulltrúadeild
Bandaríkjaþings 1946 og fjórum
árum síðar var hann kosinn öld
ungardeildarmaður.
Skattarnir, sem hinir fyrstu
stuðningsmenn hans greiða, eru
sízt lægri nú heldur en þeir
voru, þegar Nixon náði fyrst kosn
ingu. Og baráttan fyrir réttindum
svertingja, sem var talin mótfram
bjóðanda Nixons 1950 einna mest
til áfellis, er nú eitt helzta bar-
áttumál Nixons.
að Nixon hefir tekið að sér að
styðja Knowland sem ríkisstjóra-
efni i Kaliforníu gegn því, að
hann keppi ekki við hann sem
fórsetaefni 1960. Hins vegar mun
Nixon ekki standa í vcgi Know
lands 1984, ef hann vinnur ekki
1960.
NIXON var endurkjörinn vara-
forsetaefni republikana 1956,
vegna þess að hann hefir reynzt
slyngasti áróðursmaður flokksins.
Baráttan í þingkosningunum 1956
hvíldi mest á honum. Hann ferð-
aðist fram og aftur um landið og
reyndi að styrkja þá þingmenn,
sem verst voru staddir. Hann var
óspar á að deila hart á andstæð-
ingana. Eftir kosningarnar töldu
margir þeirra, sem náðu kosningu,
sig standa í enn meiri þakkarskuld
við Nixon en Eisenhower. Nixon
átti það líka meira að þakka stuðn
ingi flokksins en stuðningi Eisen
howers að hann var valinn vara-
forsetaefni að nýju 1956.
SVO virðist eins og Nixon hafi
sjötta skilningavitið. Hann virðist
eins og finna á sér, hvaða skoðan-
ir muni verða vinsælar og hvaða
menn muni hafa mest áhrif.
Eftir ósætt þá, sem reis milli
Bandarikjamanna og Breta i sam-
bandi við Súezdeiluna, varð Nixon
fyrsti maður í Washington til að
rétta Bretum höndina til sátta.
Hann hélt ræðu, þar sem hann
sagði m. a., að Bandaríkjamenn
væru meðábyrgir og bæri því að
taka þátt í því að létta cfnahags-
lega erfiðleika Breta. Á þessum
tíma, var Dulles enn hinn ósáttfús
asti og neitaði m. a. að taka á móti
Eden, sem óskaði eftir að kpma til
Washington.
Nixon vissi það hins vegar, að
hinni ósáttfúsu stefnu Dulles yrði
ekki fylgt til lengdar. Hann vissi
því, að honum var óhætt að ríða
hér á vaðið og að það myndi mæl
ast vel fyrir síðar.
Síðan hélt Nixon þeirri stefnu
sinni áfram að reyna að bæta sam
heldnina milli vesturveldanna.
Hann lagði og mikla áherzlu á að
auka þyrfti hvers konar vísinda-
legar rannsóknir og tæknijegár
framfarir. Yfirleitt gengu þessar
kcnningar hans í andstöðu við
hina hefðbundnu stefnu republik
ana. Þessi málflutningur hans
varð hins vegar vel. metinn og
viðurkenndur, þegar rússneska
gerfitunglið kom til sögunnar.
HÆFILEIKAR Nixons sem
stjórnmálamanns eru fólgnar í
því að hann hugsar rökrétt og raun
sætt og kynnir sér gaumgæfilega
málavexti. Þelta mymdi þó
ekki koma að fullu gagni, ef hann
hefði ekki jafnframt áræði til að
breyta í samræmi við hinar rök-
rænu og raunsæu niðurstöður sín
ar. í öryggisráði Bandaríikjanna
hefir hann fylgst með skoðunum
og tillögum sérfræðinganná, er 'oft
samrýmdust ekki stjórnárstefnu
republikana. Flestir fonistuménn
republikana kusu heldur áð stinga
höfðinu í sandinn og segja það, sem
þeim fannst vera hentúgast í
svipinn. Raunhyggja Nixons sagði
honum hins vegar, að það myndi
borga sig bezt, þegar til lengdar
léti, að segja hið rétta strax. Þess
vegna varð líka rússneska gerfH
tunglið pólitískur ávinningur fyrir
hann en áfall fyrir fles.£a aðra íeið
toga republikana.
ÞAÐ er með þessari framgöngu
sinni, sem Nixon hefir tekizt * að
breyta áliti manna á honum í
seinni tíð. Þegar Eisenhower fékk
hjartaáfallið 1956, hugsuðu menn
til þess með ugg og kvíða, ef
Nixon tæki við. Þetta gilti alveg;
eins um Bandar.menn sjtálfa og
bandalagsþjóðir þeirra. Þegar Eis
enhower veiktist á síðastliðnu
hausti, var viðhorfið til Nixóns
orðið aHt annað. Þá var almenning
ur í Bandaxíkjunum og í Vestur-
Evrópu reiðubúinn til að sætta <sig
við Nixon sem forseta. —
Hér lýkur útdrættinum úr grein
Joseph C. Harschs. Niðurstöður
hennar em á mjög svipaða leið
(Framh. á 8. síðu).
‘Bavstofan
NIXON lætur ekki gamlar erjur
standa í vegi sínum, fremur en
hann lætur gamlan kunni igsskap
eða yfirlýsingar hamla för sinni.
Fljótt eftir að hann varð öldunga
deildarmaður lenti hann í sam-
keppni við hinn öldungardeildar-
manninn frá Kaliforníu, William
Knowland, um varaforsetaembætt
ið. Á flokksþingi republikana
1952, þegar Eisenhower var val-
inn forsetacfni, var um skeið tví-
sýn keppni milli hans og Tafts.
Fulltrúarnir frá Kaliforníu höfðu
lýst fylgi sínu við Warren ríkis-
stjóra. Knowland var beðinn um
að reyna að snúa þeim til fylgis
við Eisenhower. Ef hann hefði gert
það, hefði liann sennilega orðið
varaforsetaefni að launum. Know-
landi vildi hins vegar ekki bregð-
ast Warren. Fylgismenn Eisen-
'iowers sneru sér þá til Nixons,
tók þetta verk að sér. Hann
?arð síðan varaforsetaefni.
Þessar erjur þcirra Knowlands
yg Nixons eru nú úr sögunni, því
gjaldeyristekjur voru þvi
minni. Skýrslan um minni
afla og minna aflaverðmæti
þrátt fyrir aukna sjósókn og
tækni, ætti að vera um-
hugsunarefni fyrir alla lands
menn.
Við fótskör meistarans.
Pétur skrifar þennan pistil: ,,Eg
heyrði af tilviljun útvarpsþáU á
mánudagskvöldið. Tveit' ungir
menn sátu við fótskör blaða-
manns nokkurs og iögðu fyrir
hann spurningar unt skáldskap-
inn og lifið við undirleik hljóm-
listar eftir Tschaikowsky og fleiri
snillínga. Það stóð ekkert á svör-
unum. Þau runnu upp úr mannin-
um eins og væri viðtal i Morgun-
blaðinu. Bókmenntir, skáldlist,
ijóðform, siðaprcdik’ii’., öllu var
raðað kyrfilega í skúffu, hverju
fyrir sig. Þetta var endanleg af-
greiðsla. Andaktin lak af fyrir-
spyrjendum. Lífsgátan opnaðist
fyrir augum þeirra. Þeir stundu
og andvörpuðu. En meistarinn
laigði lárviðarkransinn hæversk
lega á kol'linn á sjálfum sgr eins
og þegar Napóleon krýndi sjálfan
sig keisara. Þegar hér var kom-
ið náði ég mér í dagblað og leit í
dagskrána. Mig langaði til að vita,
hvað útvarpið hefði skírt þennan
dagskrárlið. Skáldið og Ijóðið,
stóð þar. Mikið rétt. Listin og
snillingurinn hefði raunar verið
meira réttnefni, en auðvitað má
komast. af með hitt, nafnið með dá
lítlli góðvild.
Hver útnefnir þjóðskáld?
Enn segir Pétur: hefi raún-
ar ekki lesið ljóðabók þá, sem
stendur undir Skáldnafninu enda
gerist þess lítil þörf héðan c>. Ef
þetta er ekki því stærri bók, geta
tæpast hafa verið mörg kvæði á-
lesin úr henni um það bil, serþ.
þessum dagskrálið lauk. Nú, ei'
það ágætt að kynna Ijóð ungrá
skálda. Ekki á að amast við því.
En getur útvarpið boðið upp á
svona vinnubrögð? Eg vikl’ mcgá
fara fram á, að skilgreining þessa
nýsmurða mcistara á lífinu og iist
inni yrði birt einhvers staðar svo
að þeir, sem áhuga hafi á bók-
menntumj og útvarpsstavfsemi
geti séð upp á hvað er boðið. Það
er erfitt að festa djúphugsaða
speki á minnið. Og að lokum:
Má gera ráð fyrir að útvarpið
bjóði upn á slrka dagskrá um þau
skáld, sem þjóðin sjálf kallar
þjóðskáld? — Pétur.“
Bágt var að missa af þessum
dagskrárlið. Má ekki endurtaka
hann á iaugardaginn?