Tíminn - 27.03.1958, Page 11

Tíminn - 27.03.1958, Page 11
Skip í smíðum Dagskráin í dag: 8.00 9.10 12.00 12.50 15.00 18.25 18.30 Í6.50 15,10 20.00 20.30 21.15 21.45 22.00 22.10 22.20 23.00' Morgunútvarp. Veðurfrégnir. lládegLsútvarp. ,>Á frívalt.tinni“, sjómannaþútt- ur (Guðrún Krlendsdóttir). Miðdegisútvarp. yeðurfregnir. Pornsögulestur fyrir börn. Framburðárkennsla í írönsku. Þingfréttír. •— Tónleikár. Fréttir. „Vixlar með afföllimT1, fram- baldslehkrit, fyrir ittvarp eftir ■Agnar Þórðarson; 8 þáttur. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. Tóhleikar (plötur); Fiðlukon- sert í e-moll op. 64 eftir Mend- elssohn (Yehudi Menuhin og Konserfchljómsveitin í Köln leika; Georges Eneseo stj.). íslenzkt mál' (Ásgeir Blöndal Ma.gnússon kand. mag.). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (44). Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. Iheol. flytur síðara erindi sitt um norska tónlist. Öagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Yeðunfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 . Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn til merkra manna (Leiðsögiuuað- ur: Guðmundur M. Þorláksson kennari). 18.55 Fihmburðarkennsla i espejr- anto. í | 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. j 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál. 20.35 Erindl: Dágar anna og ánægju (Ólafur Þorvaldsson þingv.). i 21.00 íslenzk tónlistarkynning. Lög éftir Árna Björnsson. — Flytj- endur: Gísli Magnússon píanó- ielkari, Ernst Normann ílautu- leikari og söngvararnir Árni Jónsson og Guðmundur Jóns- son. — Fritz Weissliappel leik- ur undir söngvunum og býr þennan dagskrárlið til ílutn- ings. v 21.30 Útvarpssagan: „Sólon ís- landus“ eftir Davíð Stefánssón frá Fagraskógi;, XVIIt. <Þpr- steinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (45). 22,20 Smáþættir um fuglaveiði í Drangey (Óiafur Sigurðsson bóndi á Heilulandi). 22.35 Frægar hljómsveitir (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 27. marz Castor. 86. dagur ársins. Tungl í suðri k). 18,02. Árdegisflæði kl. 9,23. Síðdegisflæði kl. 22,01. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Læknavörður (vitjanir er á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 Næturvörður er í Iðunnar apóteki. Ljósatími ökutækja í Reykjavík frá kl. 19,10 til 6.00. Myndin er frá skipasmíðastöðinni „Dröfn" r Hafnarfirði. Smiðirnir eru að leggja efstu borð á kinnunga hins nýja skips. S K1PIN Of F L U G V £ LAR NAR \ DENNI DÆMALAUSI 'lMkrl Zi I 581 Lárétt: 1. Ráðning. 6. Nýr fiskur. 10. Titill (skammst.). 11. Fangamark. 12. Hirðing. 15. Æsir. Lóðrétt: 2. Tóm. 3. Eyði. 4. Karl- mannsnafn. 5. Hávaða. 7. Lirfu. 8. Eyktamörik. 9. Spil (þf.). 13. Geðvond. 14. Askur. : Lausn á krossgátu nr. 580: Lárétt: 1. Lurka. 6. Aflakló. 10. Ró. 11. ÁI. 12. Flumbra. 15. Ágæti. Lóðrétt: 2. Uml. 3. Kok. 4. Larfa.' 5. Hólar. 7. Fól. 8. Arm. 9. Lár. 13. Ugg. 14. Bit. , --------------------- ALPIJNGI Dagskrá efri deildar Alþingis fimmtudaginn 27. marz 1958 kl'. 1,30 miðdegis. 1. Skólakostnaður. 2. Skattur á stóreignir. neðri deildar Alþingis fimmtudaginn 27. marz 1958 kl. 1,30 miðdegis. 1. Réttindi verkafólks. 2. Húsnæði fyrir félagisstarfsemi 3. Húsnæðismálastofnun o. fl. 4. Umferðarlög. 5. Innl'lutnings- og gjaldeyrismál, fjárfestingarmál o. fl. 6. Búnaðarmálasjóður. 7. Óskilgetin börn. ÝMISLEGT j Ungmennastúkan Hál-ogaland, ! oldri deii'd. Fundur i kvöld kl. 8.30 j að Fríkirkjuvegi 11. Skipadeild SIS: Hvassafell fór frá Akranesi í gær áleiðis til Rotterdam. Arnarfell fór frá Akureyri 25. þ. m. áleiðis til Rotterdam. Jckulfell fór frá Kefla- vík 24. þ. m. áleiðis til N. Y. Dísar- fell er í Rvík. Lillafell er í Rends- burg. Helgafell fór frá Hamborg 25. þ. m. áleiðis til Reyðarfjarðar. — Hamrafell fór frá Batumi 18. þ. m. áleiöis til Reykjavíkur. Alfa losar á Austfjarðahöfnum. Troja lestar sem- ent í Álaborg til Keflavíkur. Skipaútgerð rikisins. | Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur í 'kvöld að austan. Esja fór frá - FRIÐA 0G DYRIÐ - Reykjavík í gær vestur um land til Akurcyrar. Herðubreið fór frá Rvik í gærkveldi austur um land til Bakka fjarðar. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum. Þyrill er væntanlegar til Reykjavíkur síðdegis í dag að aust- an. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Islands. Dettifoss fer frá Turku 28. 3. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 21. 3. frá Gautaborg. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum 23. 3. til N. Y. Gullfoss fer frá Hamborg 26. 3. til Gautaborg ar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega írá Vestmannaeyjum í -kvöld 26. 3. til London, Rotterdam og Ventspils. Reykjafoss fór frá Ham borg 25. 3. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22. 3. frá N. Y. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 24. 3. til Lysekil og Gautaborgar. Loftleiðir. Saga er væntanieg kl. 18.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Fer til N. Y. kl. 20. — Góða mín, þú mátt ekki ó- náða mig í hvert sinn sem Denni gerir eltthvað smá......... GERÐI HANN HVAD?? Félag Djúpmanna. Spilakvöid verður haidið fimmlu- daginn 27. marz n. k. í Breiði'ivðinga búð niðri og hefst kl. 8,30. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður föstudaginn 28. marz kl. 8,30 í félagsheimilinu. Kon- ur í sókninni, sem ekki eru i félag- inu, eru hvattar til að ganga í það. Sýningum fer nú að fækka á barna- leikritinu Fríða og dýrið, sem Þjóð- leikhúsið hefir sýnt undanfarið við mikinn fögnuð hinna yngri leiknús- gesta. Næsta sýning verður á laug ardag kl. 14. Myndin hér að ofan sýnir Bessa Bjarnason í hlutverki galdrakarlsins Gala. Árnað heilla Sextíu éra er í dag frú Ólafía Guðríður Sveinsdóttir, Kárastöðum á Vatnsnesi í Vestur- Húnavatnssýslu. Ilún er fædd að Barði í Miðfirði 27. marz 1898, en fluttist 8 ára gömul sneð foreldrum sínum að Kárastöðum á Vatnsnesx og hefir átt þar heima síðan. Ólafía er greind og skemmtileg kona, afar gestrisin og góð heim að sækja og giöð í góðum vinahópi. Einnig á hún á þessu ári 40 ára hjú- skaparafmæli. Hún er gift Jóni R. Jóhannessyni, oddvita. Ég óska þeim hjómun plira heilla og blessunar á komandi tímum. Og megi guð gefa, að geislaflóð vorsólarinnar gleðji hana og vermi, þegar hún leggur upp i hinn sjöunda tug ævinnar. 1 Húnverzk kana. ÍÍMtNN, fimmtudaginn 27. marz 1958. Myndasagan eftlr HANS G. KRESSE og . SIGFRED PETERSEN 59. öagur Þegar Eiríkur raknar úr rotinu, er hann um- kringdur af (hvítklæddum mönnum. Nú er allt tapað, hugsar hann, þeir hafa áttað sig á því að við ætluðum að flýja. En skikkjuklæddu menn- irnir lúta honum og ganga aftur á bak út úr her- berginu. Eiríkur er þreyltur og á hann sækir svimi eftir höfuðhöggið. Þegar hann lýkur upp e- . > •liiSfíBSi'tiftkÞ":'!.:.*;.'*giiú'diíHi-kí'dWihgíiS.ú.tiiii'úiv'.'iii;.'.'.. augunum aftur sér hann að Conall, Birgitta og Björn 'eru að stumra yfir honum. Ifann áttar sig ekikert á þvi, hvað er að gerast. — Því miður kymst þú of seint, segir Conall. Fanginn var slopp- inn og honfinn.;— Það rennur upp fyrir Eiríki, að ConalI heldur að hann hafi lent í kasli við uppreisnarmennina, sem frelsuðu fangann, að hann hafi ætlað að hindra för þeirra! En af því að það eru menn Mohakas uppreisnarforingja, sert réðust á Eirik, hlýtur það að merkja að þeir ];;a á hann sem fjándmann, en ekki sem vin. Og þá er flótti útilokaður.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.