Tíminn - 27.03.1958, Síða 12
VeðriS:
Austaii kaldi, skýjað
jneð köflum.
Hitinn kL 18:
Heykjavík 3 st„ Akureyri —2 sb
Kaupmannahöfn 0 st., Hamborg
7 st.> Þórshöfn 5 stig.
rimmtudagur 27. marz 1958.
BrakiS ór fkgvél Mike Todds
Deilur í Danmörku
um lokun kerklahael
Læknar telia oí mik!.a bjartsýni varhugaverSa
berklar gets ávallt gosiS upp á ný
í Da’-mörlni var fyrir nokkru lokað tveimur berklahælum
þar eð sjúklingar voru orðnir svo fáir að ekki tók því aS réka
hælin lengur. Próf. dr. med. .K.A. Jénsen yfirberklalæknir
hefir samtímis þessu varað miðstjórn berklavarnahreyfing-
arinnar við of mikilli biartsvni í bessum málum og talið að
berklum gæti aftur skotið upp öllum að óvörum áður en
langt um liði.
Þetta er allt og sumt, sem eftir er af einkaflugvél Míkj i oaas. Mann forst sem Kunnugr er sw^^rnuinn laugar-
dag ásamt þremur öSrum mönnum, er voru á flugi yf r Nýju Mexíkó á leiS til New York. TaliS er vist, aö
ising hafi verið orsök slyssins og vélin hafi fallið beint til jarðar, án þess nokkrum vörnum yrði við komiö.
Samþykkt þingsályktERartiIiaga um
framkvæmdaáætlun um hafnargerðir
og endurskoðun hafnaríaga
1 gær var afgreidd á Alþingi, sem ályktun sameinaðs
þings tillaga um framkvæmdaáætlun um hafnargerðir og'
endurskoðun hafnarlaga.
I er ástæða þykir til að breyta með
hliðs.ión af fenginni reynslu og til
Sága málsins er í stuttu máli
sú, að saemma þinghaldsins flutti
PótuL' Pétursson þings'ályktunartil
lögu um endurskoðun laga um
Ihafnarbótasjóð. Var þar lagt til
að athugaðir væru leiðir til að
auka hafnarbótasjóð, svo að hann
yrði sterkur til að veila hagkvæm
l!án tit langs tíma á líkan hátt og
figkveiðasjóður og fiskimálasjóð-
ur.
Nokkru síðar kom fram önnur
þingsályktunjartillaga, sem fjali-
aði urn framkvæmdaáætlun um
hafnargerðir og endurskoðun hafn
arlaga. Ftutningsmenn voru Magn
iis Jónsson, Sigurður Bjarnason og
Sigurður Ágústsson.
Fjárveitinganefnd fckk málið til
meðferðar og sameinaði efni
tveggja umræddra tillagna og var
tillagan í gær samþykkt, eins og
fjárveitinganefnd öll lagði tii. —
Verður tillögugreinin þá á þessa
leið:
„Alþingi ályktar að fela rikis-
stjórninni að láta í saimráði við
vitamálastjóra gera 10 ára áætlun
um nauðsynlegustu hafnarfram-
fevæmdir í landinu, og só fyrsl og
samræmis við aðrar niðurstöður
athugunar þessarar.
Jafnframt' verði endurskoðuð
lögin um hafnarbótasjóð og at-
hugað, hvort ekki sé tiltækilegt
að efla slarfsemi hans, svo að
hann geti meðal annars veitt hag-
kværa lán til langs tíma til nýrra ,
hafnai'framkvæinda.
Kveðst hann ekki vongöður um
að benklum verði útrýmt úr Dan-
morku í náinni framtíð. ICvaðst
harm þess fulMss, að margir, sem
nú væru taldir fullkomlega heil-
brigðir n-undu veikjast hastarlega
á ný. Berklasýkillinn væri þekktur
að þrautseigju og þrjósku. Þó
rriælti prófessorinn með því að
selja Silkeborg-berklahælið og er
í ráði að breyta því'- í geðyeikra-
hæli. Boðað var tií fundar vegna
þess að kröftug mótmæli höíðu
borizt vegna væntanlegrar siiiit
hælisins. Þó urðu úrslit þau að'
! sambykkt var að- selja hællð. r—
Heilbri'gðLsyfirvöld í Danmöi'kii
gáfu saniþykki sitt til þess einnig.
Ballettsýíiingar hefjast í ÞjóSleik-
húsinu annað kvcld
Bisted heíir sami(J dansana
Á morgun, föstudag, verður frumsýndur ballett í Þjóð-
leikhúsinu. Aðaldansendur eru Bidsted-hjónin og John Wölk.
Sýndir verða þrír ballettdansar og hefir einn þeirra verið
sýndur áður í Þjóðleikhúsinu. Er það ballettinn „Ég bið að
heilsa“ með tónlist eftir Karl Ó. Runólfsson. Var hann
sýndur í janúar 1953.______________________
Pétur og Margrét
endurfundir við ferðalok
Rísa enn deilur út af
Margréti og Townsend
Townsend kominn úr hnattfer'ÍJinni. Var botiiÖ
í te í Clarence House. Búizt vií, aí umræíí-
urnar um samhand þeirra hefjist nú aS nýju
NTB—London, 26. marz. — Margrét prinsessa bauð í dag
j Townsend ofursta til tedrykkju, er hann kom í heimsókn til
hennar og Elísabetar ekkjudrottningar í Clarence IJouse í
fremst við það miðað, að" fram-1 London. Townsend ofursti kom aftur til London í morgun
kvæmdirnar geti stuðíað að ör-! úr hnattferð. Hann lagði upp í þessa hnattreisu og sagði upp
Uggri og aukinni útflutningsfram-1 fiugmannsstarfi sínu, eftir að Margrét prinsessa hafði til-
aeiðsiu Emnig verði endurskoðuð k t ag þýn myndi ekki giftast honum. Er nú búizt við
gildandi laga'akvæði um skiptingu ■’ '’ ,
kostnaðar við hafnargerðir milli! að aftur nsi það floð umræðna, er varð vegna sambands
ríkis og sveitarfélaga, svo og á-
kvæðin um landshafnir og önnur
þau atriði laga um hafnargerðir,
þeirra þá.
Orsökin til þessarar afstöðu
Stórtíðiadi í knattspyrnu!
„Liðið, sem lenti í flugslysinu mikla
komst í úrslitaleikinn á Wembleý
U
LONDON, 26. marz. — I dag
léku Fulham og Manch. Utd. í
undanúrslitum í ensku bikar-
keppninni og var leikurinn háður
á lcikvelli Arsenal Highbury í
London. Áhorfendur voru aðeins
um 40 þús., enda var leiknum
sjónvarpað. Leikar fóru þannig,
að Manch. Utd. bar sigur úr
býtum 5—3 og tryggði sér þar
með rétt til að leika úrslitaleik-
inn í bikarkeppninni gegn Bolt-
on, en sá leikur verður háður
á Wenibley 3. maí næstkomandi.
Aðaihetja Manch. Utd. í þess-
uin leik var hinn 18 ára mið-
iierji, Dawson, sem skoraði þrjú
af mörkum liðsins, en Ernie
Taylor var driffjöður liðsins. —
Maneh. Utd. tók fljótlega for-
ustuna, en Fulliam tókst tvíveg-
is að jafna, en leikar stóðu 3—2
fyrir Manch. Utd. í hálfleik. Hins
vegar varð Fulham í síðari hálf-
leik að láta í minni pokann fyrir
liði, sem spilaði mun harðari
knattspyrnu.
Jolinny Haynes, „s'tjörnuleik-
maður“ Fulham gaf tóninn í
sókn Fulham til að byrja með,
en vörn United tókst fljótlega
að sjá við honum, og þar með
féll Fulliam saman. Markniaður
Fulham, Tony Macedo, sem
minnst var á í blaðinu í gær,
bjargaði Fulham frá tapi á laug-
ardaginn, átti nú heldur lélegan
leik, og 'tvö af mörkunum verða
að skrifast á lians reikning.
prinsessunnar var sú, að kirkjun-
ar þjónar höfðu látið í ljósi and-
úð á því, að hin 27 ára gamla
systir drottningarinnar giftist
manni, sem skömmu áður hafði
fengið skilnað við konu sína.
Peter Tovvnsend er 43 ára að
aldri. Er hann kom til London,
sagði hann blaðamönnum, að
hann myndi dveljast þar tvo eða
þr.fá daga.
í hinni opinberu tilkynningu
frá Glarence House sagði aðeins,
að ofurstinn hefði kcmið þangað
klukkan fjögur til tedrykkju með
Elísabetu ekkjudroltningu og
Margréti prinsessu.
Blaðamenn á vettvang.
Fréttin um að Townsend ofursti
væri í teboði hjá Margréti og
móður hennar, hljóp eins og eldur
í sinu um East End í London, og
innan stundar hafði fjöldi forvit-
inna sáfnast saman fyrir utan
Clarence House, sem fyrir var um
setið tugum blaðamanna og l.iós-
myndara.
Búizt við að deilnrnar *
hefjist aftur.
Búizt er við að þessi tedrykkja
(Framhald á 2. síðu).
Auk hans verður sýndur ballett-
inn „Brúðubúðin" og er hann
samin við margs konar tónlist eft-
ir ýinsa höfunda. Þriðji ballettinn,
sem sýndur verður, er saminn við
ýms Tsajkovski-stef. Hefir Jan
Moravék samið tónlistina við tvo
síðarnafndu ballettana.
35 uemendur dansa.
Bisted hefú- samið ballettana.
Hafa þau hjón dvalið hér á hverj-
um vetri síðan 1952 og kennt
ballett við Þjóðleikhúsið. John
Whölk hefir dansað mörg ár í
Tivclí í Kaupmannahöfu.' Hann
hefir einnig samið balletta og
dansað í danska sjónvarpinu. Þrír
af nemendum ballettskólans munu
da:isa sóló á fyrrgreindum sýn-
ingum, þær Bryndís Schram, Guð-
ný Pétursdóttir og Irmy Toft. Alls
rnunu 35 nemendur skólans dansa
á þessum sýningum og er þetta í
fyrsta sinn, sem allar stúlkurnar
dansa tádans. Lárus Ingóifsson
hefir gert leiktjöld fyrir Brúðu-
búðina, en Magnús Pálsson fyrir
báða hina. Nanna Magnússon hefir
gert aila búningana. — Ragnar
Björnsson annast hljómsveitar-
stjórn, en Magnús Blöndal Jó-
hannsson ieikið undir á æfingum.
iBisted sagði við blaðamenn í
gær, að hann væri mjög stoltur
áf nemendum sínum og þeim
árangri, sem þeir hafa náð.
Togarinn Norðlend-
ingur landar á
Ólafsfirði
ÓLAFSFIRÐI, 26. marz. — Ritar
hafa róið hér samfleytt síðan fyrra
sunnudag en afli verið mjög' treg-
ur, eitt til fjögur skippund í róðri.
Róið hefir verið með frosna beitu;
loðna hefir efeki veiðst hér enn.
Afli togveiðibáta hefir einnig ver-
ið afar tregur það sem af er.
Mótorbáturinn Stígandi er nú
hættur á línuveiðum og er að búa
sig á togveiðar. Togarinn Norð-
lendingur lagði hér upp í fyrra-
dag, 151 lest af ísuðum fiislfei. Er
það fyrsti tcgarafiskurin’n, sean
hér kemur á land á þessu ári, enda
hefir verið óvenjulega dauft um
aÓvinnuiijt héir undanfarift Má
segja, að hér hafi ríkt algjört at-
vinnuleysi frá því fyrir jól.
Stjórnmálanám-
skeiðið í kvöld
Rætt verðuv um sjávarútvegs-
mál á stjónunálanámskeiðinu í
kvöld. FrummælaiuU verður Jón
Kjartansson. — Mætið stundvís-
lega.
Reumert ákaft hylltur
á 75 ára afmælinu
Kíim fram í vinsælasta hlutverki sínu á sviíi
Konunglega leikhússins
Blöð í Danmörku birtu í gær
•lofgreinar um Poul Reumei't á 75
ára afmæii hans og eru þess fá
dæmi að nofekur maður sé svo á-
kaflega hylltur. Allan daginn var
straiumur af gjöfurn til afmælis-
barnsins og margar úr fjörrum
heimshornum, allt frá íslandi til
ísrael. í gærkveldi var áhrifamik-
1 ill og einstæður viðburður í Kon-
unglega leikhúsinu er öli stór-
menni landsins flykfetust þangað
til að sjá Poul Reumert í því hlut-
verki sem hann liefir vakið einna
mestar vinsældir með, en það er
hlutverk Buddinge liðsforingja í
Andbýlingunum eftir ' ’HblstimþV
Leikhúsið var sérstafel'ega skrý'tt í
tiiefni dagsins.
Aðils