Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 2
2
Pan American byrjar fólks-
ffutninga meö þotin í bausí
Spárnaíarfargjöíd ganga í gildí 1. apríl, sem
eru 200/0 lægri en lægsta farþegagjald hjá flug-
félaginu til þessa
í gær ræddu blaðamenn við umboðsmenn Pan American
fiUgíébgsins hér á landi og fulltrúa þess, mr. Joseph R.
Sullivan, á Keflavíkurflugvelli. Tilefnið var að skýra frá nýj-
um fargjaldaflokki á leiðinni yfir Atlantshafið. Eru þá ríkj-
andi 'fjórir fargjaldaílokkar hjá Pan American yfir bezta far-
rými, fvrsta farrými, ferðamannafarrými og nú það síðasta;
sparnaðarfarrými (Thrift Fares).
Mr. Sullivan skýrði frá því, að
.parnaðarfargjöldin gengu í gildi
1. apríl, en þau eru þau lægstu
'bjá IATA-ffugfélögunum. Því er
ætlað að verða undanfari þess far-
gjalds, sem verður í gildi með
væntanlegum þrýstiloftsflugvélum
öiélagsins. Hið svonefnda sparnaðar
t’argjald fyrir fullorðinn milli
Keflavíkur og New York er 3140
terónur aðra leiðina, en 5654 krón-
lir fýrir báðar leiðir. G-jald fyrir
barn er hlutfallslega minna. Er
|etta fjargjald um tuttugu af
flumdraði lægra en það lægsta lijá
fíugfélaginu til þessa.
Eeppni viff skipsfargjöld.
Munurinn á sparnaðarfargjaldi
:g ferðamannafargjaldi er þrenns-
fconar: minna rúm til að teygja
úr fptunum, samlokur í staðinn
fyrir heitar máltíðir og engin sala
. áfengi. Mr. Sullivan sagði, að
flugferð með Pan American kost-
aði nú ekki meir yfir Atlantshaf-
ið en næmi lægsta fargjaldi með
skipi, en er innan við átta hundruð
fcrónum lægra, ef miðað er við
fargjald á ferðamannarfarrými á
Eiafskipi yfir Atlantshafið. Mr.
Sullivan sagði, að Pan American
Eiefði riðið á vaðið hvað ferða-
mannafargjaldið snertir. Hefði það
'haft mjög aukna farþegaflulninga
á för með sér. Og nú væri það von
iqrráðamanna Pan American, að
parnaðarfargjöldin yrðu enn til
að auka fjöldaflutninga í lofti.
Farþegaþotur í áætlunar-
íerðum í haust.
Mr. Sullivan skýrði frá því, að
Pan American flugfélagið ætti nú
éimmtíu og fimm farþegaþotur í
jpontun. Eru þær af gerðinni
Boeing 707 og DCÍ-8. Reiknar hann
tneð, að þær verði allar komnar
é áætlunarferðir árið 1960. Pan
Aimerican er fyrsta bartdariska
Lítil vinnulaun
í tilefni greinar Stefáns Jóns-
íónar í Timanum 26. þ.m. um
Jíusöluna vill einn benzínsalinn
gétá. þessa:
Eg hof nú í 25 sumur afgreitt
bénzín af dælu gegn söluþóknun.
■Fyrstu sumrin var sú þóknun þrír
aurar á liter og um einn eyrir af
satúa magni fyrir rýrnun. Síðustu
íumrin hefir greiðslan verið tólf
■aurar á liter en fyrir rýrnun nær
ékkert. Hún er þó alltaf talsverð.
Yerkalaun min við henzínaf-
greiðsluna hafa því hór um bil
þrefaldast að krónutölu, En á sama
:íma hefir kaup til hverrar starfs-
stúlku við atvinnurekslur minn
hér um hil tuttugu og fimm fald-
ast, án þess þó að vera of hátt,
samanborið við þörfina að geta
'íifað sómasamlegu lífi.
Benzínafgreiðslan er orðin svo
iifa borguð, að ég myndi tæplega
faka hana að mér, ef hún væri
ekki naut'synleg þjónusta við al-
menníng, sem varla er hægt að
komast hjá meðan ég rek gesta-
fteimili mitt á sumrum.
Hvaða vinnulaun ætli séu til
hér á landi önnur en benzínaf-
greiðslan, sem haía ekki nema
þrefaldast að krónutölu í undan-
cárin aldarfjórðung?
Þetta til athugunar þeim, sem
stöðugt eru að deila um benzín-
og oliuverðið og dreifingarkostnað
|»eirra vara.
V.G.
flugfólagið, sem fær þessar far-
þegaþotur og ætla þeir ag endur-
nýa flugflota sinn, sem er byggður
fjögurra hreyfla Douglas-vélum,
með þessum nýju þotum, er verða
sex tíma yfir hafiff og taka allt
að 140 farþega hver. Félagið er
nú búið að fá í hendur fyrstu
vólina af gerðinni Boeing 707,
verður hún fyrst um sinn notuð
til að æfa áhafnir. Henni er ætlað
að koma við hér á landi í ágúst
eða september í reynsluferðum
milli landa. Félagið býst við að
fá aðra þotu afhenta í haust og
telur Mr. Sullivan möguleika á
þvi að farþegaflutningar hefist
með þotunum í nóvemher og ferö-
ir verði þá með þeim þrisvar í
viku til að byrja með. Fólagið hef-
ir fest 285 milljónir dollara í þess
ari endurnýjun flugflotans. Far-
gjöld með þotunum geta orðið tölu
vert lægri en nú þekkist, enda
flytja þær töluvert fleiri farþega
en stærstu henzLnhreyflavélar,
sem nú eru í gangi.
Viðkoma á Keflavíkurvelli.
Félagið á nú níutíu og þrjár
flugvélar, sem það notar á leið-
inni Norður-Amerika—Evrópa. —
Auk þess sinnir það umfangsmikl
um farþegaflutningum á Suður-
Ameríku-leiðinni, og enn annan
ílugflotá hefir það slarfandi á
Kyrrahafi. Mr. Sullivan sagði að
lokum, að þótt hægt væri að fljúga
farþegaþotunum á sex tímum
beina leið milli heimsálfanna,
nutndi viðkoma a Keflavíkurflug-
velli ekki leggjast niður. Völlurinn
við Keflavík væri með beztu flug-
völlum í Evrópu og gæti tekið við
meiri þunga til lendingar en aðrir
Evrópuvellir yfirleitt. Mundi
þutfa að kosta stórfé í endurhætur
á öðrum flugvöllum, ef þeir ættu
að hafa sarna þungastyrk og Kefla
vikur-flugvöllur.
G. Hélgason & Melsteð eru aðal-
Uimhoðsmenn Pan Ameriean á ís-
landi.
Alþingi
(Framhald af 1. síðu).
á fiugvellinum fleiri tollfrjálsar
vörur til farþega, sem aðeins hafa
þar voðkomu og fara þvi ekki út
úr þeim húsakynnum, sem ekki
eru ætluð öðrum en fraimhalds-
farþegum, sem hafa viðdvöl aðeins
meðjtn flugvél þeirra er ferðbúin
að nýju. Húsnæði leyfði hins vegar
ekki víðlækari starfsemi á þessu
sviði að sinni.
Nauffsynlegt aff vel sé um
hnúíana búiff.
Sigurvin Einarsson tók til máls
og lét í Ijós nokkurn ótta um að
þetta nýja sölukerfi á áfengi og,
tóbaki gæti oröið til þess að ís-
lendingar kæmust að þessum Jind-
um, en ráðherra taldi það af og
frá, er tryggilega hefði verið um
hnútana búið.
Alfreð Gíslason benti á, að heppi
legt gæti verið að hafa heimildina
í frumvarpinu víðtækari, þannig
að heimilt værí að selja fleiri vöru
tegundir en vin og tóbak. Taldi
ulanríkisráðherra það einnig koma
lil athugunar.
AUGLTSIfl I TIMANUM
• nTaaKliár#MiEii»it9iaiiNiiB«NuMi
Reimleikar í HveragerSi
Aðal umræðuefnið austan fjalls
um þessar muadir eru reimleíkarn
ir í Hveragerði, enda er hér um
að ræða draugagang, sem mikið
kveður að. Bóndi á Þórustöðum
,í Ölfusi, hefir lagt til að byggð
verði júrnbraut yfir Fjallið. —
Hvergerðingar hafa þegar komið
hugmyndinni í framk.væmd — á
leiksviðinu, en járnbrautin þeirra
er draugalest, enda víða reimt í
Ölfusi.
Læknisfrúin, frú Magnea Jó-
hannesdóttir hefir forustuna, enda
afburða leikari, vakin og sofin
í sínu hlutverki, lífið og sálin í
öllu fyrirtækinu og þótt maður
hennar héraðslæknirinn komi ekki.
fram á leiksviðinu, fer hann þarna
án efa með stórt hlutverk — og
það fer margt fram að tjaldahaki
„leslarinnar". — Taugaveikluðu
fólki og fólki með yfir 100% ör-
orku er ekki ráðlegt að sjá Drauga
lestina. Það getur orðið yfir eigi
hrætt, rþaff getur líka hlegiff sig í
hel. Hvort tveggja getur orðrð
bagalegt, nema fyrár Tryggingar-
stofnun rikisias kannske. Nóg um
það.
Það hcfir einu sinni verið sagt;
um frú Magneu að þótt þún væri’
afburða leikkona, ,þá gæli hún ekki
alein sóð um 15 hlutverk í FjáUa-
Eyvindi, ásamt 15 statistum. Þetta
verður ekki sagt um meðferð Leik-
félags Hveragerðis á „Draugalest-
inni“ eftir Arnold Ridley, því'
þarna koma fram afburða leikar-
ar, líklega þeir beztu, sem nú eru
uppi á íslandi, ef undanskilin er
Hverfisgata 19 og gamla Iðnó.
Og nú er komið að því, aff minn-
ast leikstjórans Klemensar Jóns-
sonar, hins vinsæla lcikai-a, sem
þarna þefir unnið fráhært starf og
áeriffanlega af mikilli þrautseigju,
enda hefir honum nú verið hoffið á
menningarviku i Ósló. Er hann
vel að þeim heiðri kominn. Klem-
ens heíir lagt mUda vinnu í
„Draugalestiná“, það er öllum;
kunnugt, sem til þelekja, en árang-
urinn er líka undraverður. Hver
skyldi trúa því að hann Gestur Eyj
ólfsson kæmi heint úr gróðurhús-
unum, færi úr gúmmistígvélunum
og í gervi heimsinanns og milljón-
era og léki á heimsmælikvarða, og
vænt þykii' áhorfandanum um
Gest þegar draugagangurinn er
mestur. Þá er gamanleikarinn
Ragnar Guðjónhson, kaupmaður,
sem þarna leikur sjalfan járnbraut
arstöðvarstjói'ann, „færir upp“
dramatíska persónu á eftirminni-
legan hátt. Þá má minna á að Fri'ð-
finnur heitinn Guðjónsson lék
þetta hlutverk í Rcykjavík, á sín-
um tíma og er öllum ógleyman-
legur,- sem sáu. Geirrún ívai-sdóttir
er ein af þessum dæmalausu leik-
konum. sem aldrei virðast kom-
ast í stemningU'fyrr en salurinn
er fullur áhoríenda, en gera þá
bókstáflega. allt bandvitlaust, og
yfirstiga gjörsámlega allar vonir
frá æfingum og „generalprufu“,
svo notað sé þetta gamla og góða
leikhúsorð, sem ekki má gleymast
í málinu. Þarna drekkur húu sig
fulla og devr, en slíkt kemui' all-
oft fyrir í leikritum. Kemur hún
þvi lengi lítið viff sögu. En maður
saknar Geirrúnar og þegar maður
silur á fiæmsta hekk langar manm
jafnvel til aff fara aff ýta viff
henni. En svo á hún lokasetning-
uua. Og þótt leiknum í heild yrði
kannske ekki bjargaff meff þeirri
setningu, þá getur leikritið falliff
nieð ,því, ef hún er illa sögð. En
:frú Geirrúnu bregst ekki bogalist
in. Me'öan húsið er fullt, nóg af
lífsglööu fólki .aff leika fyrir, mun
hún leika fulla og ófulla fröken
Bonrne af guffs náff og þetta fyllrrí
mun án efa enn um stund hald-
ast í hendiu'. fyrir austan fjall og
Ivestan, ef allt fer fram, sem nú
horfir.
Þarna er margt fleira fólk að
sjá, ungt og glaffvært, auðvitað
ástfangiö og voðalega myrkfælið,
eins og áheyrendurnir út í salnum,
gott fólk og vont fólk og þá dettur
mér hann Gunnar Magnússon í
hug. sem er á meðal vonda fólks-
ins, hann er ágætur og gáfaður
lefkari, hefir margsýnt það og
sýnh' það enn.
En hún ungfrú Guðrún Magnús-
dóttir er fortakslaust meðal góða
fólksins og það þykir manni vænt
um, /því fallegri og eðlilegri marm
eskju sér maður a.m.k. ekki oft
á leiksviði. Svolítið feiminn, en
erum við íslendingar eðlilegir
nama ofurlítið feimnir. Guðrún
leysir hlutverk sitt, sem er hálf-
,gert vandræðahlutverk, vel af
her.di og það gerir Rögnvaldur
'hinn ungi maður hennar — i leikn
uiii — líka. Hann er byrjandi á
i sviðinu, og getur líklega orðið á-
gætur leikari, hefir a.m.k. flest
beinin til þess. Enn er þá eftir aff
nefna Guðjón Björnsson og hana
Aðalhjörgu Jóhannsdóttur, sem er
ágæt leikkona og vex með vanda-
sömu hlutverki. Og svo eru það
lögreglumennirnir, sem allt gera
vitlaust um stund, en það er sagt
að þeir geri það stundum blessaðir,
einkum upp til sveita og ef' þeir
eru fáliðaðir, annars eru þetta
eingvir Lárusar Salómonssynir,
heldur góðlegir Hveragerðisdi'eng-
ir. Þess vegna voru þeir a.m.k.
heimafyrir ekki teknir eins hátíð-
lega, en -öll hjói úrverksins eru
jafn nauðsynleg til að úrið gangi.
Og þarna svífur andi óhugnaðar
yfir vötnunum, bæði úr þjóðleik-
húsinu og ríkisútvarpinu —- en
mesti hávaðinn á hak við tjöldin
jnun ættaður úr tónlistardeildinni
og sá ég ekki betur en hrollur
færi um tónskáldið Jón Leifs, sem
sat skammt frá mér á frumsýn-
ingunni, þegar sá hávaði var í al-
gléymingi. — Það er ótrúlegt en
salt, að jafnvel leiktjöldin hans
Höskuldar Björussonar, þessa
bjarta og elskulega málara, falla
vel inn í draugalegt umhverfið.
Á laugardaginn verður leikið á
Ilellu, sunnudaginn í Hveragerði
'í annað sinn, en áður er búið að
sýna vi ðmikla aðsókn á Selfossi:
Síðan mun í náði að halda vestur
yfir fjall og neína má Brúarland
og Reykjanesskaga, svo ekki sé
meira sagt í bili.
Það þarf áreiðanlega ekki að
vonkenna þeim, sem sjá „Drauga-
lestina“, lieldur hinum — sem
heima sitja.
Stefán Þorsteinsson.
T í MIN N, langardaghm 29. mara-195$
Aðalfundur Fram-
sóknarfélags
Akraness
Affalfundur Framsóknarfélags
Akrauess verffur haldinn í fund-
arsalnuni aff Kirkjubraut 8, næst-
komandi sunnudag klukkan 4 síff
degis. Dagskrá: Inutaka nýrra fé-
laga, venjuleg aðalfundarstörl' og'
önnur raál.
Stjórnin.
Reykj a víkurf lugvöllur
F’-amhald af 1. síðu). ,
lægja flugvöllinn og byggja anuan
nýjan, enda mundi kostnaffm' við
það lúaupa á milljarði. Hann henti
og á það, að ekki heifði verið hægt
að halda vellinum vlfS sakir fá-
tæktar. Flugmáiastjóri sagði, a'ð'
hann teldi að um fyrirsjáanlega
framtíö hlyti starfrækslu vallar-
ins aö verða haldið áfram, vegna
þess að fjárráð leyfðu ekki annað.
Hvað eftir 20 ár?
Flugmálastjóri skýrði frá þcví, að
mikiR hluti landssvæðis þess, sem
er undir flugvellinum, vteáú ekki
byggingarhæfur. Nokkur hluti
einnar brautarinnar væri stórlega
sigittn 'Undir sjáifum sér, og stór-
byggingar mundu vart eiga erindi
á sli'kar lendur. Ilægt vaari að
draga úr flugi yfir bæinii meff
því aff skekkja austur og vestur-
braul um tuttugu gi-áður og lehgja
norður og suðui'braut til suðurs.
Þá taldi flugmálastjóri, að næstu
tuttugu árin myndu hera i sér þær
framfarh', svo sem lóðrétt uppflug
og leudingar, að nábýiið viff hæ-
inn mundi ekki skipta ýkja mildu
máli. Tækniframfai'imar vaaru nú
það örar á sviði flugsins, aff þaff
væri tómt mál aff tala um, að
fara að leggja í kostnað við ivygg-
ingu nývS flugvaliar.
1000 flugfarþegar á úag
Á eftirræðu flugmálastj óra tóku
ýmsir til máls. Kom frain sú hug-
mynd að Reykj avíkuit'l ugvöl i u r
yrði notaður áfram i'yrir innan-
landsflugið en by.ggðar flughrauiii'
í Kapeiluhraúni i'yrir utanlands-
flug ,eða þá að Reykjavíkurflug-
völlur yrði fluUur snð.ur í Kapellu
lúaun, og innanlandsflugið yrffi af
greitl þaðan. Örn Johnson, fram-
kvæ.mdastj.óri F-lugfélags íslands
fór nökkrum orðuin um Jþessar hug'
myndir. Sagði hann að skipting iit
an og innanlandsflugs milli tveggja
ifJugvalla' mundi vérffá mjög kosín-
aðarsamt og íégðist sá; kostnaður
á fnrgjöldin. S.agði hann að' éftir
tóif ár mundu ílugfarþegar-vérða
um eitt þúsund á dag, og starfs-
liðinu mundi ijölga hlutfallslega
upp I 1350 manns. Yrði komið uþp
flugvelU á nýjúm stað, .þyrfti að
byggja yfir alit þetta fólk. Sagði
hann að þessi hlið málsins væri
ein forsendan fyrir því, að flug-
völlurinn yrði áfram.á sínum s'tað.
Um völlin gilti það sama og
Reykjavíkurhöfn; bærinn þyrfti
engu fyrir hann að' fórna ncma
landinu.
Stúlkur handteknar
(Framhald af 12. síffuy
ari orrahríð en handjáma þá verri
og íiytja hana þannig á lögreglu-
stöffina.
Veskið fannsl svo síðar bak við
skálina og við leit á annanri stúlk-
unni, fundust. liinir stótnu munii*
og peniitgar þeir, sem höfffu vori'ð
í voskinu. Játa'ði hun þá stuklinn.
Lögreglan hefir áð'uv komizt í
kynni við þessar stúlkur, þótt ekki
'hafi orffið að grípa til hamljúrna
fyrr en nú.