Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 3
T f MIN N, Laugardag'úui 29. marz 1958.
3
Flestir vita að Tíœinn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
Bækur og tímarit
Stúika úr sveit, óskar eftir ráðskonu-
stöðu, helzt fyrir norífen, þó ekki
skilyrði. Tilboð sendist blaðinu fyr
fyrir 15. apríl merkt „Sveitakona“.
HÚSATElKNiNGAR. Þorteifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un. Simi 22841.
GÚMBARÐINN H.F., 'Brautarholti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sími 17984.
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbroinn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a,
sími 12428.
LITAVAL og MALNINGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistari. —
Sími 33968.
FATAVIÐGERÐIR, fcúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
MÚ RARI ÓSKAST til að múra utan
hús í ígripavinnu. Tilhoð sandist
blaðinu merlct: „Múrari" fyiir
mánaðamót.
DRENGUR ÓSKAST á gott sveita-
heimili, ekki yngri en 13 ára. Upp-
lýsingar hjá Daniel Jónssvni, Engi-
hlíð 14.
PRÚÐUR 13 ára drengur óskar eftir
vinnu á góðum bóndabæ í sumar.
Tilboð sendist blaðinu, merkt „Dug
legur“.
LJÓSMYNDASTOFAN er flutt að
Kvisthaga 3. Annast eins og áður
myndatökur í heimaliúsum, sam-
kvæmum og yfirleitt atlar venjuleg-
ar myndatökur utan vinnustofu.
Allar myndir sendar heim.
Ljósmyndastofa Þórarins Sigurðs-
sonar, Kvistihaga 3, sími 11367.
Kennsla
KENNI ÞYZKU, ENSKU, les tungu-
mál og reikning með nemendum
undir landspróf. Jón Eiríksson
eand. mag. Uppiýsin-gar í síma
24739 kl. 7—9.
SNIÐKENNSLA í að taka mál og
sniða á dömur og börn, Bergljót
Ólafsdóttir. Sími 34730,
MÁLASKÓLI Ilalldórs Þorsteinsson-
ar, simi 24508. Kennsia fer fram
í Kennaraslcólanum.
Lögfrægjstört
Gerizt áskrifendur að Dagskrá. Á-
skriftarsími 19285. Lindargötu 9a.
Óðinn. Nokkrir árgangar af Óðni
eru til sölu á Bókamarkaðinum,
Ingólfsstr. 8.
Ferðabók Vigfúsar, Umhverfis jörð-
ina. Fáein eintök nýkomin utan af
landi, fást í Bókabúð Kron og hjá
Eymundsson. Góð tækifærisgjöf til
þeirra, er þrá fróðleik og ævin-
týri.
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hverfisgötu 26.
STJÓRNARTÍÐINDl frá 1930—1948
innbundin. Bókamarkaðurinn, Ing-
óflsstræti 8.
BÓKAMARKAÐURINN Ingólfsstræti
8, Fjölbreytt úrval eigulegra bóka,
sumar fáséðar. Daglega bætist við
eithvað nýtt.
„HEIMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak-
ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu
frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu.
100 VERÐLAUN í barnagetraunlnni
í marzblaðinu. „Heima er bezt",
Akureyri.
GLÆSILEGUR RAFHA-ísskapur er 1.
verðlaun í myndagetrauninni. —
„Heíma er bezt,“ Akureyri.
ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatall. —
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
10 VERÐLAUN í myndagetrauninni,
1000 krónur 2. verðlaun. „Heima
er bezt“, Akureyri.
„HEIMA ER BEZT", Aliureyri, er
aðeins selt til áskrifenda. Skrifið
og sendið áskrift.
ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr.
bók ókeypis og senda sér að kostn-
aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið
kr. 80,00 með áskriftinni. „Heima
er bezt“, Akureyri.
KAUPUM gamlar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing-
ólfsstræti 7. Sími 10062
NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson-
urinn“, eftir íslenzka skáldkonu,
byrjar í maíheftinu. „Heima er
bezt“, Akureyri.
ER VILLI staddur í Vestmannaeyjum
Grímsey eða Hrisey? Skoðið mynda
getraunina í marzblaðinu og vinn-
ið giæsilegan RAFHA-ísskáp. —
„Ileima er bezt“, AkureyrL
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður, Austur-
stræti 3, Sími 1 59 58.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag-
finnsson. Málflutn ingsskrifstofa
Búnaðarbankahúsinu Sími 19568.
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarst.ræti 4. Simi
2-4753. — Heima 24995.
Kaup — Sala
Minning: Steingrímur Pálsson
kennari
Þegar ég las dánarauglýsingu í| margra. Steingrírnur Pálsson hafði
blaði að heiman, að Steingrímur
Pálsson, kennari, væri dóinn, þá
var ég þess viss, að það væri minn
gamli og góði skólabróðir frá Akur
eyri. Eg bið ritstjórnina að leið-
rétta þetta, ef það er ekki rétt og
gera sínar ráðstafanir eftir því. En
ég ihefi aldrei heyrt getið annars
kennara með því nafni en hann.
Eg vissi, áður en ég fór síðast ntan
að ihann gekk ekki heill til skógar,
þó alltaf sinn sess í enduiiminning
unni. í íslendingasögum mundi
maður á þessum stað lýsa klæðum
og Vopnaburði, því að það var á
þeim dögiun einu tálknin um yfir-
burðina í þjóðfélaginu. Steingrím
ur Pálsson þurfti aidrei á ytri tákn
um að halda og notaði þau heldur
aldrei. En ég sem fyrsti bekiíing-
ur leit ekki aðeins upp til hans,
stöðu 'sinnar vegna, iieldur skar
en þó kom þetta mér á óvart ojns hann sig úr og jók á forvitni mína
'Og allar sviplegar fregnir, sem mað vegna sinnar fyrirmannlegit fram
ur vill ekki trúa fyrr en í lengstu komu.
iög.
í fyrsta bekk hefir maður enga
einurð í sér til að nálgast slikan
Fasteignir
Húsmunir
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kauph- og selur notuð húsgögn.
herrafatnað, gólfteppl e. fl. Siml
18570
SVEFNSÓFAR, eins og tv’eggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmi. Einnlg armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 48
BARNADÝNUR, margar gerði.r. Send
um heim. Sími 12292.
Smáauglýsingar
TlMANS
aá tll fólkstn*
Slml 19523
TIL SÖLU 3 herbergja íbúð á góðum
stað í Kópavogi. Hagkvæmt verð
og skilmálar, ef samið er strax.
Til greina kæmi að taka nýl'egan
jeppa upp í útborgun. Upplýsingar
í síma 22768.
HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3.
herbergja nýjum íbúðum í bæn-
um. — Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Húsnæði
TVO HERBERGI með eldhúsaðgangi
til leigu í Hlíðunum. Sendið afgr.
blaðsins nafn, heimirisfang og sima
númer, merkt: „Húsnæði 123“.
HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
íkrifstofan, Laugaveg 15 Sírni
10059.
Ýmislegi
MEDEIGANDI óskast i fjölritunarfyr
irtæki, sem er í gangi. Hefir á að
skipa nýjum Offsetttækjum. Tilboö
esndist í pósthólf 1362 fyrir 1. apr.
KAUPI ÖLL notuð islenzk frímerki
á topp-verði. Biðjið um ókeypis
verðskrá. Gísli Brynjólfsson, Póst-
hólf 734, Reykjavík
ORLOFSBÚÐIN er ætíð bing af
minjagripum og tækifærisgjöfum.
Sendum um allaa heim.
SpaðsaltaS hrossakjöt. Kr. 10.00 kg.
Guðmundur Magnússon, Hafnar-
firði. Sími 50199.
Barnakerra með skerm, til sölu. Einn
ig prjónavél og hálfsið kápa, stórt
númer. Uppl. í sima 23210.
Þvottavél óskast keypt með eða an
suðu. Einnig þvottapottur. Uppl. í
síma 2, Stokkseyri.
TVEGGJA herbergja góð íbúð. til
sölu á hitaveitusvæðinu. Verð kr.
200 þús. útb. 100 þús. Þriggja her-
toergja íbúð til sölu. Verð kr. 330 j
þús. Útto. 200 þús.
Málflutningsstofa, Sigurður Reynir
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísl’eifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
JEPPI ÓSKAST. — Er kaupandi að
Jeppabifreið. Kári Þórðarson,
Stekk, Garðahreppi, Simi 50399.
ÞÉTTIHRINGIR fyrir Málmiðjuhrað-
suðupotta. Skerma og leikfanga-
búðin, Laugavegi 7.
VÖRUBÍLL, 2Vá tonn, Austin ’46, í
góðu Iagi til sölu ódýrt. Uppl. í
síma 13g, Sandgerði.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Síml
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald-
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Simi 19209.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentunl. —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, shni 10917.
GESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Orlofsbúð-
in, Hafnarstræti 21, sími 24027.
TIL SÖLU Wilton gótfteppi rauð og
grá, munstraö, stærð 3,72x4,10
Tilboð sendist aígr. merkt 1958.
KYNNIÐ YÐUR verð og gæði spari-
peninga. Notið brikarhellur í fjár-
hús, fjós og íbúðarhús. Upplýsing-
ar í síma 10427 og 50924. Sigur-
linni Pétursson.
MIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiðum
ohukynta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brennurum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukabla, óháða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirku
olíubrennarana. Sparneytnir og
eini'aldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti rikisins. Tökum
10 ára ábj’rgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smiðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. Vél-
smiðja Álftaness, sími 50842.
ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, sími 18570.
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. MLk-
ið úrval af karimannafötum, stök-
um jökkum og buxum. Vortízkan.
DRÁTTARVÉL Mjög vel með farin
Allis-Chalners U 22 ásamt nýrri
sláttuvél er til sölu. Aðal Bílasalan
Aðalstræti 16. Simi 32454.
HJÓNARÚM til sölu. Til sýnis Efsta
sundi 62.
MURTHY radiófónn ti lsölu. Verð kr.
9000,oo. Greiðsluskilmálar hugsan-
l'egii'. Uppl. í síma' 23577.
KÆLISKÁPUR óskast keyptur. Uppl.
í síma 23577.
RAFMYNDIR, Edduhúsinu, Lindar-
götu 9A. Myndamót fljótt og vel af
- hendi -leyst. Sími 10295.
Þessi fregn stóð í síðustu blöð-
unum sem ég hefi fengið, svo það mann. Og nú. Hve fjarri var þa3
er ekki að undra, þó að ég hafi, Steingrími að deila etoki geði við
•ekki séð nein eftirmæli um hann. gUma, þegar ég segi, að ég hef
Þegar ég hugsa til okkar siðustu ] aldrei þekkt neinn eðlilegri og
samfunda og raunar allra áður, })á yfirlætislausari onann en hann.
þykist ég vita, að hann mundi sízt
ihafa á móti þvi, að gamall skóla-
bróðir skrifaði um hann þau eftir-
mæli, sem væri upprifjun á göml-
um kynnum, i stað þess að segja
einhver innantóm hrósyrði.
iÞvi að þannig var Steingrímur
Pólsson.
Þegar ég kom upp ó háaioftið
sat iSteingrimur yfir hókmn. í
mínum íyrstu endurminningtim sé
ég hann ekiki öðru vísi fyrir enér.
Hann skipti sér ekki iniikið af
skólalifinu, frekar en sáðar á
imanndémsárunum af stjórramál-
um. Og þó vissu allir vinir hans
Þegar ég settist í fyrsta bekk :[lvar jhann stóð. Hann var mann-
Gagnfræðaskolans a Akureyrt v;nur
haustið 1927, þá andaði maður íj j>etta að kynna'st ekki þes'sum
shkn stoðu fljetlega að ser l«Ki|dula efribekking bættist upp síð
fk°la"s' feS Þessu andrums-'ar Hann ótti eftir að bíota við
lofU hofust fyrstu kynm mm af pá virðiftgu sem é bar fyrjr lhon
'Steingnmi Palssym. En Stemgnm- um með því a3 setjast f tur
ur vissi lítið af þeim kynnum, þvi
að hvernig á efribekkingur að taka
eftir fyrstubekkingum? (Eg forð-
ast hér orðið „busi“, því að það
tíðkaðist ekki á Akureyri). En ég
tók oftir Steingrími Pálssyni.
Fyrir örlaganna tilskipan var ég
fluttur á miðju skólaári úr kjallara
upp á Suðurvistir, en það er syðsta
álma skólans, og með því nálgaðist
ég 'hinn menntaða heim. Með því á
ég við þriðjubekkinga og upp úr.
Þá var það svo, að fjórðubekking-
ar bjuggu margir upp á háalofti.
Þar á meðal Steingrímur Pálsson.
Eg held að ég haifi fyrst talað við
hann, er hann bjó með Jóni heitn
um Jóhannessyni, sem allir unn-
endur íslenzkra fræða munu
Pengi sakna. En sem sagt, kynni
mín af Steingrími gerðust fyrr.
Eitt alf því, sem ég og aðrir í
fyrsta bekk lærðum að bera virð-
ingu fyrir (fyrir utan kennara
okkar) voru efri'bekkingar. SSkil-
rúmið var á milli gagnfræðinga og
framhaldsnema. Fyrir þá, sem ó-
kunnugir eru, sikal þess getið, að
þá var aðeins gagnfræðaskóli á
Akureyri, sem fékk menntaskóla-
réttindi 1930. Ég gæti getið
norðanstúdenta í norrænudeild
Háskóla 'íislands. Ég hef liíMega
þann heiður að vera annar. En
þar sem hann var á undan mér,
þá S'kerptist athygli mín og virð-
ing fyrir þeim manni, sem ég
hafði þekkt svo iítið áður.
iSvo skildu leiðir. í raun og veru
'kynntumst við fyrst reglulega eft
ir stríð — lí 10 ár höfðum við eigi
tæ'kifæri til <að sjást og ræðast
við. Við urðum nágrannar. Ekki
aðeins (í andlegri merkingu, að
því leyti sem við 'höfðum valið
sams fconar lífsstanf, heldur S'agði
Steingrímur við mig, að ég skyWi
nú koma og heimsækja hann, þar
■sem aðeins nokkur skref voru á
milli. Og ég feom oft til Steingrfens.
Ég sagði í byrjun rníns anáils,
að það væri efeki æ-tlun mín að
rifja upp nofefcrar endurminningar1
frlá sfeólaáruim. Því að þegar ég
kynntist imínum kæra slkólabróður,
Steingrámi heitnum Páfesyni,
heima hjá honum, þíá var oikkar
kærasta umræðuefni að rifja upp
endurminningar,. Efeki svo að
skilja, að við ræddunn elkíki lifea
vandamálin, ibæði í þjóðfélaginu
og í gjörvöllumi heimi. En hvern
ig 'sein því víkur við, ég var Mfea
heilsuveiil, þá var eins og við
..........hefðum svo margt að segja thivor
NOKKRIR nýir kjólar mjög ódýrir ððrum fyrir uian bij stjórramál.
a ísma yið ihöfðum í i-aun og veru aldrei
tíma til að tala út. Þó að hans
Nópsdalslunga, sem er meðal beztu góða Ikona, Emma, sem við fcynnt
jarða í Vestur-IInúavatnssýslu, er um'st þegar á Afeureyri sem okk
til sölu o gábúðar. Tilboðum sé ar Bkólasyístur, Iéti okkur tala dkik
skilað fyrir 1. maí til Olafs Björns ar á'hugamiái í friði. Og þó að ég
SSSLSrSS 5LZ •» ** » «
ar, Raftækjaverzluninni Heklu, nof um að ræða næst'
Reykjavík, sími 11687 eða Guð- ES ;gaf í sfcyn, að við íhöfðuin
mundar Björnssonar, A’kranesi, efcki á einu kvöldi getað talað út.
sími 199, er gefa allar frekari upp- Þegar við iskildumst síðast, höfð
lýsingar. Urn yið Steingrímur heitinn enn
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt W okki talað út’ þykist
dóm reynslunnar í sex ér. Raf- vlta> þegar eg kem til lands
geymir h.f., Hafnarfirði.
Kaup — sala
nr. 40—42 tU sölu. Uppl.
240X5.
ins næst, og hann hefði íifað, þá
'hefðum við enn ekfei getað talað
út.
Og um ihvað var talað? Ofekar
beggja ihjartans miál: íslenzk
tunga, íslenzkar bókmcnntir, ís-
Hreyfilsbúðin, ienzk fræði. Umræður oikíkar fóru
efeki Ifram í samkvæanuim eða, boð
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustrætí. Skíða umi m l1053 var Steingránur Páls
son alltof 'hlédrægur. En því meir
var á umræðunum að graiða.
iSteingríimur Pálsson átti efeki
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16
PfPUR í ÚRVALI.
simi 22422
buxur, skíðapeysur, skiðaskór
TINNUSTEINAR í KVEIKJARA i
lieildsölu og smásölu. Amerískur
. .. ... , . aðeins hókaskáp. Hann átti bóka-
kvUí-lite kveikiaravokvi. Verzlumn , „ , ., ,
Bristol, Bankastræti 6, pósthólf sa*n> °g þelta bokasafn yar ur-
706 sími 14335. vai- Það var bokasafn islenzkra
fræða. Og honum þótti sérstak-
AÐAL BfLASALAN er i Aðalstræti iega vænt um það. Þegar ég kom
16. Sími 3 24 54. frá útlandinu og hafði efeki séð
ÚR og KLUKKUR í úrvall. Viðgerðir. margar bækur um íslenzk fræði,
Póstsendum. Magnús Ásmundsson, þá brást það ekki, að alit var til
Ingólfsstræti 3 og I^ugavegi 66. í bókasafni hans.
Sími 17884 Endurminningar mínar um sfeóla
BARNAKERRUR, mifeið úrval. Barna úroður minn °S vin> ftemgrim
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- I alsson, vil eg enda með þvi, að
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr 19. okkur þótti drjúgt gaman á heim-
S(mi 12631. . (Framh. á 8. sí£ti>.