Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.03.1958, Blaðsíða 1
Efnið: Sfmar TlMANS eru Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 Blaðamenn eftir kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 29. marz 1958. Friðrik Ólafsson skrifar um skták, bls. 4. Svisslendingar efla varnir sínar, bls. 6. Staldrað við í „bimnaríki á jörðu“ bls. 7. 73. IxlaS. Haförninn - nýtt skip til Hafnarfjarðar í vikwmi kom til Hafnarfjarðar frá Noregi svo til nýtt stálskip, 193 lestir að stærS, búið hinum fullkomnustu siglingartækjum. Heitir það Haícrnoinn GK-321 og er eign Jóns Kr. Gunnarssonar í Hafnarfirði. Frumv. um tollír jálsa verzlun íyrir er- lenda flugfarþega á Keflav.flugvelli TalíS a<S það yrði til þess aí auka viðkomur erlendra farjiegaflugvéla hér í gær ver lagt fram á Alþingi frumvarp til lag'a um heim- ild fyrir ríkisstjórnina til að selja áfengi og tóbak til er- lendrá farþega er fara um Keflavíkurflugvöll. Guomundiur f. GuÖmundsson ut-. varpi úr hlaði á fundi efri deildar anríkisráðherra í'ylgdi þessu frum Áköf mötmæli gegn kjarnavopnum í Þýzkafandi Bonn, 28. marz. FiiUtrúaráð verka lýðssamtakanna þýzku kom í dag sainan til skyndiíundar, og var þar ályktað að sfeora á þær sex milljón ir manna, sem í þessum samtökum eru, að ei'na fil kröfuganga og mót mæTaíunda gegn þeim aðgerðum stjórnarinnar að afla sér kjarna- vopna til að hafa í landinu. ríeðri-deild vestuiMþýzka þings- ins í Bonn samþykkti i dag fjár veitingu og heimild til kaupa á 24 Matador flugskeytnm frá Banda- ríkjunum, ásamt sex færanlegum skotpöllum til að skjóta þeim frá. Þúsundir verkamanna í þýzku Volkswagen-verksmiðjunum felldu í dag niður vinnu í klukkustund til að MKH.mæla ráðstöfunum stjórnar innar. Stjórnin hefir lýst því y.fir. að e£ efnt verði til verkfalla til mótmæia gegn kjarnavopnakaupun um,-sé það með öllu ólöglegt. í gær og sagði þar meðal annars að umrædd breyting miðaði að þvi að koma upp á Keflavikurflugvelli svipaðri þjónustu af þessu tagi og gerist viða erlendis, til dæmis á Shannon-flugvelii á írlandi. Færði ráðherra rök að þessu mláli og lýsti þ\d að lendingum erlendra flugfélaga hefir fækkað miikið á Keflavikurflugvclli, svo að tvísýnt er að flugvallarrekstur- inn geti lengur borið sig, eða jafn vel á honum orðið bállj með sömu þróun. Erlend flugfélög ielja tolltrjálsa verzhm mikiivæga. Sagði ráðherra að það hefði oft komið í Ijós, að hin stóru eiiendu flugfélög, som rnest hafa notað völlinn telja það mikinn ágalla að hér skuli ekki vera sama þjón- usta við verzlun framhaldsfarþega og tíðkast til dæmis á Shannon- flugvelli. Er því beinlínis haldið fram af þessum aðilum, að siik þjónusta valdi oft úrslitum um það hvaða flugvellir eru valdir til viðkcmu, þegar um marga er að ræða. 'Síðar meir kaeimi svo til mála að auka þessa starfsemi og seJja (Framb. á 2. slðu.) Kemur ekki til álita að fiytja Reykja- víkurflugvöll í fyrirsjáanlegri framtið Æðsta ráðið ræðir tiíiögur Krustjofís NTB—Moskva, 28. marz. — 1 báðum deildum æðsta ráðsins í Móskvu var í dag rætt um til- lögur, sem flokksleiðtoginn og forsætisráðherrann, Krustjoff, liefir lagt fram um breytingar á skipan landbúnaðarins í Rúss- lándi. Allir forsetar einstakra ríkja héldu 20 mínútna ræður, og voru þær mest einróma lof um liinn nýkjörna forsætisráö- lierra fyrir tillögur hans um breytingarnar. Æðsta ráðið mun sitja eitthvað fram í næstu viku. Erlendir fréttamenn í Moskvu ætla, að Gromyko utanríkisráð- lierra muni á þriðjudaginn ræða um bann við kjarnvopnatilraun- um, og sama dag er þess að vænta, að Itrústjoff leggi fram ráðherralista sinn. Izvestia, mál- gagn stjórnarinnar gaf í dag út aukablað, sem er 20 síður. Efni þess er úrdráttur úr ræðum full- trúanna um landbúnaðarmálin, og eru þær á fimmtán mismun- andi sovéttungumálum eða mál- lýzkuni. Einnig voru prentuð í þessu blað'i Izvestia heillaóska- skéyti frá Mao Tse Tung, æðsta manni kínverska alþýðulýð'veld- isins og Chou En-lai forsætisráð- lierra. Ekkert er enn um það vitað, Iivaða stöðu Bulganin muni liljóta. Júgóslavar hafa tekið kjöri Krustjoffs mjög vel. Tals- maður brezku stjórnarinnar varð- ist í dag allra frétta um álit stjórnar sinnar á kjöri hans. Pineau og Adenauer ræða alþjóðamál NTB—Bonn, 28. marz. Frakkar og Þjóðverjar eru á einu imáli um, hvernig haga skuli undirbúningi að þvi að siemja dagskrá væntanlegs rikis- leiðtogafundar. Var þetta til- kynnt í Bonn eftir tveggja stunda viðræöur Adenauers forsætitsráð- herra og Pineaus utanríkisráðherra Frakka í dag. Eru þeir báðir fylgj andi vlðtækum lista um hin ýmsu vandamál, er gæti orðið gnmd- vöilur að mikilsverðum umræðum, jafnframt því, sem undirbúin yrði sjáli' dagskrá stórveldafundar VesturÞjóðverja og Frakkar líta einnig afvopnunarmálið og ýmis mál því tengd, sömu augum. Ad- enauer og Pineau eru sammála um, að ekki sé hægt að semja um end- ursameiningu Þýzkalands með að- ild þeirra einna að viðræðunum, sem þar eiga hlut að máli. Hið sama gildir um pólsku tiilöguna um kjarnvopnalausl belti í miðri Evrópu. Pineau fer aftur heim til Frakklands á laugardaginn. Úthíutun skömmt- Eftir fá ár er talií að um 1000 flugfarjiegar fari um völlinn á dag og minna ónæÖi vertSi af fSugvélum Á fundi, sem haldinn var í Flugmálafélagi íslands síSast liðinn íimmtudag, var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Fund- ur í Flugmálafélagi íslands, haldinn 20. marz 1958, telur að ekki komi til álita í fyrirsjáanlegri framtíð, að flytja Reykjavíkurflugvöll, þar eð það mundi valda afturkipp í þróun íslenzkra flugmála. Leggur fundurinn áherzlu á það, að flugvöllurinn verði, svo sem hingað til, höfuðbækistöð ís- lenzku flugfélaganna. „Jafnframt skorar fundurinn á þau yfirvöld, er hlut eiga að máli, að hefjast handa um aðkallandi framkvæmdir á Reykjavíkurflugvelli.“ Tillagan hlaut meginþorra atkvæða fundarmanna gegn einu. áötir um brottf'iutning vaiiarins, sneri flugmálastjóri sér að því, að ræða ýms grundvallaratriði í málinu hvað snerti f járhagsattriðið, tæknilegan grundvöli og það sem viðskiptum viðkemur. Hann taldi, að ekki mundi unnt að afla þess fjármagns, sem þyrfti til að fjar- (Framhald á 2. síðu). Frummælandi á fundinum var Agnar Kofoed Hansen, flugmála- stjóri. Gat hann þess í upphafi máls síns, að uppi væru raddir um að fjariægja yrði flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Rakti hann síð- an þær flugtiiraunir, sem áttu sér stað hér á landi í upphafi. Sagði liann í því sambandi, að fram til 1938 hefði yfirleitt ekki verið lmgsað hærra í þessum efnum en það, að menn hefðu vonað að i'logið yrði um ísland, þ. e. aö komið yrði liér viö á flugvélum annarra bjóða. 120 milljóna kostnaðarverS Bretar þurftu ilugvöll hór á her- námsárunum og voru sérfræðing- ar hersins kvaddir hingað til þess að athuga um Iand undir völlinn. Þeir afréðu að völlurinn skyldi byggður þarna og hefði bygging- 'arkostnaður vallarins numið á sín- um tíma 120 milljónum króna. Sagði flugmálastjóri, að liann og Gústaf Pálsson hefðu þá g'ert til- lögu-r um lítiteháttar breytta stefnu flugbrautanna, en ekki hefði verið farið eftir þeim ráðum, því miður. Þá sagði flugmálastjóri, að óánægjan með völlinn væri komin frá slríðsárunum. Þá var óttast að Reyltjavík kynni að verða fyrir loftárásum vegna flugvallar- ins. Nýr völlur kostar milljarS Eflir að hafa farið nokkrum orðum um ástæðurnar fyrir því, Frakkar vinna á í Alsír NTB—PARÍS, 28. marz. — Franski landvarnarráðherrann Chaban-Del mas skýrði frá því í dag, að Frak'k ar hefðu í þessari viku unnið nofek ug á í bar'áttunni við uppreisnar- menn í Alsír. Einnig sagði hann a'ð oft hefð'i verið ráðizt á fl.ug- her og landher Frakka í Alsír frá stöðvum í Túnis. Hann kvað Frak'ka hafa síðustu daga misst 72 menn í bardögum, en á sam-a táima hefðu yfir 1000 uppreisnar- menn fallið. Chaban-Delmas ságði að sér virtist stuðningur Túnis við uppreisnarmenn ekki hafa minnk- að. Á sunnudaginn hefði verið sikot ig á tvær franskar flugvéiar við landamærin, og hefðu skytturnar verið Túnis-megin. Þær hiefðu saint ekki svarað skothriðinni. Sú orðrómur er uppi í París, að Frakk ar ætli að skipta um yfirstjórn hersins í Alsír, og verði Coony hershöfðingi ef til vill útnefndur. Yfirstjórnin er nú í höndum að nú virðist meira knúið á en Raoul Salen hershöfðingja. Lá við ægilegu slysi, er sporvagn lenti út á lestarteina í Kaupm.höfn Tókst meó naumindum a<S afstýra, a?Í Ham- borgarhraÓlestin æki meí fullum Kra’Sa á sporvagninn Kaupmannahöfn, 28. marz. — Sögulegt slys varö í Kaup- mannahöfn í morgun. Sporvagn fór út af sporinu, sem ligg- ur yfir CarJsbergsbrúna, og steyptist niður brekkuna niður á járnbrautarteinana, sem eru þarna fyrir neðan. 21 særðist og var ekið í sjúkrahús. unarseðla Úthlutun skömmtunarseðla í Reykjavík fyrir þrjá næslu mán- uði fer fram í Góðtemplarahús- inu (uppi) næstkomandi mánudag, þriðjudag og miðvikudag 31. þ.m. og 1. og' 2. apríl, klukkan 10—5 ■alla dagana. Seðlarnir verða eins ag áður afhentar gegn stofnun að núgildandi skömmlunarseðlu'm, greinilega árituðum. Slys þotta liefði orðift' liið hryllilegasta, meft því að Ham- borgarhraftlestin átti aft fara þarna um nær því á sömu stundu og sporvagninn rann út á járn- brautarteinana. Sú lest fer þarna um meft 100 kílómetra hrafta á klukkus'tund. Iín þrír járnbrautarverftir voru til allrar liamingju nærstaddir, og' hlupu þeir í áttina á móti lestinni, sem kom þjótandi, og' tókst aft stöðva lcstina á síðustu stundu. Þó var ekki hægt að stöðva lestina áftur en hún lenti á sporvagninum, en ekki var um harftan árekstur aft ræða. Sporvagninn var allur sundur brotinn, og lágu særftir og vein- andi farþegar hans innan um flakift af honum. Fjöldi sjiikra- bíla og björgunarlifts kom fljótt á vettvang, og var hinum særftu ekiö á sjúkrahús. Ekki er enn kunnugt um orsök slyssins. — Aftils.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.